Vísir - 19.07.1978, Síða 1

Vísir - 19.07.1978, Síða 1
^■■■■■l Heimsókn i vestur- þýska skólaskipið Sjó bls. 11 Ferða- getraun Vísis Sjó bls. 2 llndirbúa landsmót Víslr rosðlr við ffor- ystumenn UMFÍ, sem undirbúa landsmótið á Selfossi Sjó bls. 4 Hannibal fór á tvcer milljónir Sjá bls. 3 Stór- laxar S|á bls. 23 Mikil tekjuaukning rikisins af umferðinni m.a. vegna aukins innflutnings: rrOaeti aukið tekjur um tíu milljarða" „Margt bendir til þess að tekjur rikisins af um- Sveinsson, formaður Félags islenskra bifreiðaeig- ferðinni geti orðið allt upp að tiu milljörðum meiri enda, i samtali við Visi. en gert er ráð fyrir i fjárlögum,” sagði Tómas H. . Hann sagöi aö allt benti til þess aö bílainnflutn- ingur yröi 40-50% meiri á árinu en fjárlög gera ráö fyrir. Tekjur rlkisins af bifreiöainnflutningnum eru miöaðar viö þaö aö á þessu ári veröi fluttir inn um 6500 bilar, en I lok maf var þegar búiö að flytja inn 4000 bfla. Þess yröi þó aö gæta, sagöi Tómas, aö innflutn- ingsgjöld á vörubflum voru felld niöur á árinu, en á móti kemur stórauk- inumferö. A fjárlögum er gert ráö fyrir því aö tekj- ur af umferöinni veröi rif- lega 22 milljaröar. „En allt bendir til þess eftir útreikningum okkar hjá FIB að tekjur rlkisins veröi um þaö bil tiu milljörðum meiri en gert var ráö fyrir”, sagöi Tómas. ,,Og þaö er allt saman fjármagn sem fer I allt annaö en vegi.” Vlsir bar þessar tölur undir Höskuld Jónsson, ráöuneytisstjóra I fjár- málaráöuneytinu. Hann sagöi aö horfur væru á þvi aö innflutn- ingsgjöld af bilum yröu nokkru meiri en gert var ráð fyrir „en þaö er ekkert sem gefur tilefni til aö forundrast”, sagöi Höskuldur. Þar á móti kæmi að aörar tekjur af umferö- inni myndu ekki hækka neitt samsvarandi og búast mætti viö þvi aö út- gjöld til vegamála og um- ferðarmála ykjust einnig. „Þaö er gefiö mál”, sagöi Höskuldur, „aö tekjur og gjöld rikisins breytast frá fjárlagatöl- unni og veltur þaö á ýmsum ytri ástæöum.” Um fyrirsjáanlega aukn- ingu bllainnflutningsins sagöi hann aö þaö væri tóm vitleysa aö hann ykist um 40-50%. „Bif- reiðainnflutningur hefur aö visu aukist frá þvf I fyrra. En við gerum ráö fvrir bvl aö það draei úr .bessu meö haustinu. Iji.l Tveir Bretar komu til íslands i gær á Piper Cherokee flugvél, sem þeir hafa flogið á umhverfis hnöttinn. ísland er siðasti áfangastaðurinn, en héðan halda þeir til Bretlands,þar sem hnattferðinni lýkur. A blaðsiðu 22 er birt viðtal við Bretana tvo, sém hér sjást við flugvél- ina. Þeir heita Paul Warren Wilson og Nicholas Walsh. Visismynd: GVA Heimsreisa á reiðhjóli Heinz Stiicke er þýskur hjólreiöamaöur, sem feröast hefur um heiminn s.l. tuttugu ár á hjólinu sinu. Hann er nú staddur hér á landi og hefur hugsaö sér aö hjóla hringinn I kring um þaö. Heinz hefur komiö til 108 landa, en ferö hans er engan veginn lokiö, þar sem hann segist eiga eftir aö hcimsækja milli fjörutiu til fimmtlu lönd. Eftir aö hafa hjólaö um landiö ætlar hann til London, þar sem hann ætlar aö undirbúa ferö slna yfir Sahara-eyöimörkina og sú ferö veröur aö sjálfsögöu farin á hjólinu. Sjá viötal á bls. 4. Heinz Stiicke var staddur á Egilsstööum þegar viö náö- um tali af honum. Hér bendir hann á staöinn á lslands- korti. Vlsismynd: Einar Rafn Haraldsson, Egilsstöö- um. Skatt- skró Reykja- víkur 27.-28. júlí ,,Aætlað er, aö skattskráin fyrir Reykjavlk veröi lögö fram 27. eöa 28. júlí, og viö vonum aö sú áætlun standist” sagöi Guöriöur Júllusdóttir, deildarstjóri skýrslu- véladeildar Skattstofu Reykjavlkur, er Vlsir ræddi við hana I morgun. Hins vegar sagöi Guörlöur, aö reynt yröi aö senda skatt- seölana i póst 24. eöa 25. júli, en ef þaö tæk- ist ekki, drægist aö unnt yröi aö leggja skrána fram. —AHO Flosmjúkir stólar og stjórnar- myndun Ráöherrarnir eru andlit rikisstjórnar- innar og þvi eölilegt aö menn velti fyrir sér hverjir komi nií helst til greina. Blaöa- mennirnir Gunnar Salvarsson og óskar Magnússon skrifa um ráöherraefni flokk- anna i Fréttaaukanum á bls.10.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.