Vísir - 19.07.1978, Page 12

Vísir - 19.07.1978, Page 12
( [IpFSttír Mi&vikudagur 19. júli 1978 VISIR Þaö veröa allir Ibúar Vopnafjaröar og nágrennis mættir á völlinn þar I kvöld til aö horfa á kappana sem eru á þessari mynd leika knattspyrnu. Þetta eru sjálfir lslandsmeistararnir frá Akranesi og þaö er ekki á hverj um degi sem slikar stjörnur heimsækja staöi eins og Vopnafjörö.... pím»aj Im | j m „JL Hrœrinc Gaflara — Haukarnir fi en FH-ingar h í nýja þjálfari Það er nokkuð ljóst að Hafnarfjarðarliðin i hand- knattleiknum, FH og Haukar, muni leika með nokkuð breytt lið frá sið- asta keppnistimabili er vertið handknattleiks- manna hefst að nýju i haust. Eins og fram hefur komið hafa Haukar misst þá Gunnar Einarsson BIKARKEPPNI K.S.Í. Laugardalsvöllur (Aðalleikvangur) KR - ÞRÓTTUR VOPNAFJÖRÐUR í KVÖLD Allir bœjarbúar sem vettlingi geta valdið munu mœta ó völlinn! kl. 20 í kvöld LIDIl) MITT Atkvœðaseðill í kosningu VÍSIS um vinsœlasta knattspyrnuliðið sumarið '78 LIÐIÐ MITT ER : NAFN HEIMILI BYGGÐARLAG SYSLA StMI P.O. Box 1426, Reykjavik. Sendu seðilinn til VÍSIS Siðumúla 14, Reykjavik strax i dag. Hálfsmánaðarlega verður dregið úr j nöfnum þeirra sem tekið hafa þátt i kosningunni ,! og er vinningurinn hverju sinni 15 þúsund króna i úttekt á sportvörum hjá ÚTILÍF t GLÆSIBÆ j Aukavinningurinn er dreginn er út i lok kosning- arinnar úr atkvæðaseðlum þeirra, sem greiddu vinsælasta liðinu atkvæði sitt er 50 þúsund króna úttekt á sportvörum i VERSLUNINNI ÚTILÍF í GLÆSIBÆ VINNINGAR HÁLFSMÁNAÐARLEGA Það verður mikið um að vera á Vopnafirði í kvöld. Þar mæta i dag sjálfir ís- landsmeistararnir i knatt- spyrnu — Akurnesingar— og leika við heimamenn. Lið heimamanna ber hið sérstæða nafn Einherji, en það nafn er einnig á félagskap. Þeim er þeir hafa með sér sem farið hafa „holu i einu höggi” f golfleik hér á íandi. Yrði þaö saga til næsta bæjar ef Einherjarnir fyrir austan yrðu jafn-hittnir og þeir I leiknum i kvöld, en það gæti þýtt að þeir kæmust I undanúrslit I bikar- keppni KSÍ. BUist er viö að allir íbúar Vopna- fjarðar, og úr nágrannabyggðalög- unum, sem vettlingi geta valdið, muni mæta á völlinn f kvöld til að sjá sina menn etja kappi við tslands- meistarana. Þýöir það um eða yfir 400 manns, en venjuleg aðsókn að heimaleikjum Einherja i sumar hefur verið um 100 manns. Einherji er svo til öruggur með Nastase emt í vandrœðuin Þaö gerist alltaf eitthvaö þar sem rúmanski tennisleikarinn Ilie Nas- tase er á ferðinni, enda maöurinn meö afbrigöum skapstór og lendir oft I vandræöum vegna þess. Ahorfend- ur viröast kunna vei aö meta þegar hann Iendir i útistööum viö dómara Sterkur strákur! A heimsmeistaramóti unglinga I lyftingum, sem háö er I Grikklandi um þessar mundir setti hinn 19 ára gamli Búlgari Jan Rusev nýtt heims- met 1 jafnhöttun I sinum þyngdar- flokki i gær. Rusev, semernýlegaoröinn 19 ára og á enn eitt ár I unglingaflokki, keppir I léttvigt, eöa 67,5 kg flokki. Hann jafnhattaöi 187,5 kg sem er bæöi heimsmet unglinga og fullorö- inna I þessum flokki. Hann sigraöif samanlögöu meö 314 kg en annar var Kfnverjinn Hshin Min Chao méö 295 kg. —klp— og lfnuveröi og „lætur þá hafa þaö óþvegið”, a.m.k. flykkjast þeir ávallt aö er Nastase keppir. En kappinn hefur oft þurft að gjalda fyrir þessa skapvonsku sina. Nýlega dæmdi Alþjóöa-tennissam- bandið hann I þriggja mánaða keppnisbann, og I háa sekt að auki. En bann Alþjóöasambandsins nær ekki til keppni I Bandarlkjunum, þar sem Nastase er búsettur, en þar keppir hann og þjálfar hjá félaginu Los Angeles String. Nastase lét sig þó hafa það að mæta ekki i keppni hjá félaginu i sfðustu viku, og var samstundis sektaður um 15 þúsund dollara. Komi hann ekki til leiks n.k. sunnudag þegar félagið á að keppa aftur fær hann „reisupassann”, en sennilega lætur hann það litið á sig fá. Hann hefur úr nægum mótum að velja, þvi ávallt dregur hann að þúsundir áhorfenda, og það vita þeir sem um keppnirnar sjá og borga brúsann. Fólkið kemur dcki aðeins til að sjá hann leika frábæran tennis — en það getur hann auðveldlega ef sá gállinn er á honum — það kemur llka til að sjá hann gera eitthvað af sér, og það gerir hann oftast nær. sigur I sinum riðli I 3. deildinni i ár. Skora leikmenn liðsins jafnan mikið af mörkum, eins og t.d. um siðustu helgi er þeir sigruðu Hött frá Egils- stöðum 6:0. Ennúer það 1. deildarlið með marga landsliösmenn innan borðs, sem er mótherjinn, og er spennandi að vita hvernig þeim tekst til meö þá. Þri'r aðrir leikir verða f 8-liða úr- slitum bikarkeppninnar í kvöld. KR-ingar keppa viö Þrótt á Laugar- dalsvellinum og veröur það trúlega skemmtileg viðureign. Varla verður leikur Breiðabliks og Fram 1 Kópa- vogi miklu siðri og maður talar nú ekki um leik Vestmannaeyinga og bikarmeistara Vals i Eyjum. Allir þessir leikir hefjast klukkan átta I kvöld.... -klp-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.