Vísir - 19.07.1978, Síða 20
20
Miðvikudagur 19. jdli 1978 VISIR
(Smáauglysingar — simi 86611
J
Húsnæði óskast
Óska eftir
að taka á leigu 2ja-3ja herbergja
ibúð, helst i Háaleitishverfi eða
Hliðahverfi. Mjög góð fyrirfram-
greiðsla i boði. Fullkomin reglu-
semi. Uppl. i sima 11659 næstu
kvöld.
Fyrirframgreiösla.
3 systkini utan af landi óska eftir
3ja herbergja ibúð strax. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið.
Uppl. i sima 97-6197.
tbúð — Raðhiís.
4ra-5 herbergja Ibúð eða raðhús
óskast á leigu helst I Fossvogi eða
nágrenni. Uppl. i sima 34580.
Tvitugur piltur
sem stundar nám við Háskólann
óskar eftir einstaklingsíbúð eða
litilli 2ja herbergja ibúð á leigu,
helst i Kópavogi. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
42192 fyrir kl. 19 mánudag og
þriðjudag.
Ungt par
óskar eftir litilli Ibúð sem fyrst,
getum borgað einhverja fyrir-
framgreiðslu. Reglusemi og góðri
umgengni heitiö. Uppl. I sima
23286 eftir kl. 17.
Okkur vantar
tilfinnanlega 4-5 berbergja Ibúð I
nokkra mánuði. Erum á götunni
1. ágúst. Vinsamlegast hringið i
sima 42495.
Ungt par við nám
i Háskólanum óskar eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð sem næst Háskól-
anum. Fyrirframgreiðsla ef ósk-
að er. Reglusemi og góð
umgengni. Uppl. i sima 96-23020 e.
kl. 19
Vil taka á leigu
góða 3ja herbergja Ibúð. Aðeins
kemur til greina i Voga-, Heima-
eða Kleppsholtshverfi. Einhver
fvrirframgreiðsla. Reglusemi og
góð umgengni. Uppl. i dag og
næstu daga i sima 82113.
Ung barnlaus
hjón sem stunda nám i læknis-
fræði og hjúkrunarfræöi við
Háskóla íslands óska eftir 2ja-3ja
ibúð frá og með 15. ágúst, helst i
vesturbænum. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Algjörri reglusemi
heitið. Uppl. i sima 18073.
Sextugur maður
óskar eftir herbergi og eldhúsi
eða með eldunaraðstöðu, helst i
vesturbænum. Uppl. sendist blað-
inu merkt „Vesturbær 13899” fyr-
ir laugardag.
Reglusöm einstæð
móðir meö 1 barn óskar eftir 2
herb. ibúð strax eða sem fyrst.
Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl.
I si'ma 35077.
2ja-3ja herbergja
ibúð óskast til leigu frá 1. ágúst.
Þrjú fullorðin I heimili. Fyrir-
framgreiðsla og góðri umgengni
heitið. Uppl. i sima 84747 eftir kl.
5.
Tii ieigu
er kjallaraherbergi með aögangi
að snyrtingu. Tilboð merkt „Ár-
bær” sendist augld. Visis.
Okukennsla
ökukennsla — Æfingatlmar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt Kennslubifreið Ford
Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor-
mar ökukennari. Simi 71895 og
40769.
Ökukennsla
Kennslubifreið Mazda 121 árg.
’78. ökuskóli ogprófgögn ef óskað
er. Guðjón Jónsson. Simi 73168.
ökukennsla — Æfingartlmar.
Get nú aftur bætt við nemendum.
Kenni á Mazda 323. Hallfriður
Stefánsdóttir, simi 81349.
Ökukennsla — Æfingatlmar
Þór getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiöslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjaöstrax.
Læriöþar sem reynslan er mest.
Pantið strax Bifreiðaeftirlitið
lokar 14. júli-14. ágúst. Simi 27716
og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó.
Hanssonar.
Ungur reglusamur
námsmaður utan af landi óskar
eftir að taka á leigu 2ja herbergja
ibúð I vesturbænum. Uppl. i sima
95-4655 e. kl. 19 á kvöldin.
Einhlevpur maöur
utan af landióskar eftir herbergi,
Reglusemi. Uppl. i sima 44655 e.
kl. 20.
Læknir óskar
eftir 5 herb. ibúð, húsi, eða
raðhúsi strax. Uppl. i sima 27742.
Halló,
Erum tvær stúikur utan af landi.
Okkur vantar tveggja til þriggja
herb. ibúö fyrir 1. sept. helst sem
næst Kennaraháskólanum. Við
erum algjörlega reglusamar,
getum að minnsta kosti borgaö 2
ár fyrirfram og fengið meðmæli,
ef þið skylduð hafa áhuga á að fá
okkur sem leigjendur. Allar uppl.
i sima 18356 kl. 19—23 þriðjudag
og miðvikudag.
Allt fvrirfram.
Óskum að taka íbúð á leigu sem
næst Háskólanum. Uppl. i sima
97-6331.
Reglusamt ungt fólk
með 2 litil börn óskar eftir 3ja-5
herbergja ibúö sem fyrst. Uppl. i
sima 81923.
Ungt barnlaust
par óskar eftir 2ja herbergja ibúð
sem fyrst. Góðri umgengni heitið.
Einhver fyrirframgreiösla sjálf-
sögð. Upp. i sima 8 4550 fyrir kl. 7.
Hósaleigusamningar ókeypís.
Þefcsem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt I útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
ökukennsla — Æfingatlmar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Utvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið vai-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Greiðslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskað er. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825. ,
ökukennsla—Æfingartlmar
Kenni á Toyota árg. ’78. á skjótan
og öruggan hátt. ökuskóli. próf-
gögn ef óskaö er. Nýir nemendur
geta byrjaðstrax. Friðrik A. Þor-
steinsson. Sfmi 86109.
ÍBilavióskipti )
Opel Record
árg. ’71 til sölu. Skipti á dýrari.
Uppl. I sima 99-6139 Rúnar.
Land Rover
bensin árg. ’72. Óska eftir að
kaupa Land Rover ’72 bensin,
góðan bil. Uppl. I sima 83104 og
83105.
Skoda Combi
árg. ’72 til sölu, skoðaður ’78.
Uppl. i sima 83802 eftir kl. 6.
Tilboð óskast
i Skoda 100 S árg. ’70. Nýupptekin
vél, bremsur, stýrisgangur o.fl.
Þarfnast smávægilegra viögerða
I ljósaútbúnaði. Uppl. 41055 eftir
kl. 8.
Cortina
árg. '67. Til sölu Cortina árg. ’67.
Nýuppgerö vél, góð dekk. Uppl. I
sima 72080.
Cortina
árg. ’70 til sölu. Uppl. I sima 71569
eftir kl. 6.
Ford Cortina
árg. '76 til sölu. Ljósblár góður
bfll. Uppl. i sima 40584 eftir kl. 5 I
kvöld og næstu kvöld.
Volkswagen 1303
árg. ’75 til sölu. Uppl. i sima 42349
eftir kl. 7.
VW 1300
árg. ’71, mjög fallegur drapplit-
aður bill. Til sýnis og sölu hjá P.
Stefánssyni, Siðumúla 33. Simi
83104 og 83105.
Úrvalsblll
til sölu Ranault 15 TS árg. ’73 ek-
inn 49 þús. km. Gott verð. Uppl. I
sima 96-23567
Tilboð óskast
I Plymouth Valiant árg. ’66 til
sýnis að Alfskeiði 51 Hafnarfirði
e. kl. 3. Uppl. i sima 51895
Hunter 1700 DL
árg. ’74 góður bill til sölu. Uppl. I
sima 18606.
Saab 99 20L
árg. ’73, 4ra dyra góður bill til
sölu. Uppl. i sima 18606.
' Stærsti bilamarkaður landsins.j
A hverjum degi eru auglýsingar 7
um 150-200 bila i Visi, i Bilamark-
aði Visis og hér i smáauglýsing-
unum, Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
að selja bil? Ætlar þú að kaupa
.M? Auglýsing i Visi kemur við-
.skiptunum í kring, hún selur og
hún útvegar þér það, sem þig
vantar. Visir simi 86611.
Látið okkur
selja bilinn. Kjörorðið er: Það fer
enginn út með skeifu frá biiasöl-
unni Skeifunni. Bilasalan Skeifan,
Skeifunni 11, simar 84848 og 35035.
Cortina árg. ’70
til sölu, þarfnast boddý-viðgerð-
ar. Uppl. i sima 51782.
Óskum eftir
öllum bilum á skrá. Bjartur og
rúmgóður sýningarsalur. Ekkert
innigjald. Bilasalan Bilagarður,
Borgartúni 21. Simar 29750 og
29480.
VW 1302 ’71.
Ekinn aðeins 68 þús. km. vel með
farinn. Verð 600 þús. UppL i sfma
28527.
Til sölu
vel með farin Mazda 929 tveggja
dyra árg. ’76. Til sýnis i Mazda
umboðinu.
Til sölu
eru góðir laxamaðkar. Uppl. I
sima 54579 eftir kl. 8. Geymið
auglýsinguna.
Silungsveiði
fæst til sölu. Tjaldstæði fylgir.
Uppl. i sima 43567. Geymið aug-
lýsinguna.
Veiðimenn
Nýtindir laxamaðkar til sölu.
Uppl. i sima 52300.
N ýtindir
ánamaðkar til sölu. Uppl. i sima
36989
Veiðimenn '
limi filt á veiðistlgvél. Ýmsar
gerðir verð frá kr. 3.500,-
Afgreiðslutimi 1—2 dagar. Skó-
vinnustofa Sigurbjörns Þorgeirs-
sonar Austurveri Háaleitisbraut
68.
Laxveiðimenn
Veiðileyfi i Laxá og Bæjará i
Reykhólasveit eru seld að Bæ,
Reykhólasveit, simstöð Króks-
fjarðarnes. Leigðar eru 2 stengur
á dag. Verð kr. 5.000 — stöngin.
Fyrirgreiðsla varðandi gistingu
er á sama stað.
Skemmtanir
Diskótekið Disa auglýsir.
Tilvalið fyrir sveitaböll, úti-
hátiðir og ýmsar aðrar
skemmtanir. Við leikum fjöl-
breytta og vandaða danstónlist,
kynnum lögin og höldúm uppi
fjörinu. Notum ljósasjó, og1 sam-.
kvæmisleiki þar sem við a. Ath.:
Við höfum reynsluna, lága verðið
og vinsældirnar. Pantana- og
upplýsingasimar 50513 og 52971.
Ýmislegt
Sportmarkaðurinn Samtúni 12,
umboðs-verslun.
Hjá okkur getur þú keypt og selt
allavega hluti. T.D. bilaútvörp og
segulbönd. Hljómtæki, sjónvörp,
hjól, veiðivörur, viðleguútbúnað
og fl.o.fl. Opið 1-7 alla daga nema
sunnudaga. Sportmarkaðurinn
simi 19530.
Smáauglýsingar VIsis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum við Visi i smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki að
auglýsa? Smáauglýsingasiminn
,er 86611. Visir.
í ?
| Frœðslu- og leiðbeiningarstöð \
\ I
; Ráðgefandi þjónusta fyrir: í
; Alkóhólista, í
5 aðstandendur alkóhólista ;
\ og vinnuveitendur alkóhólista. ;
; SAMTDK ÁHUGAFÓLKS
UM ÁFENGISVANOAMÁUO
Fræðslu- og Iciöbeiningarstöö
Lágmúla 9. simi 82399.
HEITIR LJUFFENGIR
DRYKKIR ALLAN
SÓLARHRINGINN
Hægt er að velja milli 20 tegunda drykkja, en vélina getur þú fengið með
frá 2 upp í 6 tegundir í einu, svo sem kaffi, te, kakó og súpu, og það tekur
ekki meira en 5 sekúndur að laga drykkinn.
Þú setur bolla undir þá tegund drykkjar sem þú óskar þér. Tekur í
handfangið og þá rennur efnið í bollann, síðan seturðu bollann undir
kranann og færð heitt vatn saman við. Þegar þú ert búinn að hræra
í bollanum ertu kominn með alveg sérstaklega bragðgóðann heitann drykk.
Þetta er þrifalegt, einfalt og ódýrt, ekkert fer til spillis, enginn uppþvottur,
og drykkirnir eru alltaf nýjir og ferskir.
Fáanlegar eru margar stærðir af vélum, og þær eru jafnvel ekki dýrari
en venjuleg kaffivél, og hægt að nota allstaðar, sem óskað er
heitra ljúffengra drykkja.
Hringið í síma 16463 og fáið sölumann í heimsókn, hann mun gefa ykkur
að smakka og allar nánari upplýsingar.
KOMIST A BRAGÐIÐ OG YKKUR MUN VEL LIKA
SIMI 16463