Vísir - 19.07.1978, Síða 21

Vísir - 19.07.1978, Síða 21
21 í dag er miðvikudagur 19. júlí 1978/ 200. dagur ársins. Árdegis- flóð er kl. 05.22/ síðdegisflóð er kl. 17.50. APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 14.-20. júli verður og Laugavegs apóteki og Holts apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjaviklögreglan.simi 11166. “Slökkvilið og sjúkrabill si'mi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. ’Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. ' Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og' sjúkrabill i sima 3333 og f ‘simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Neyðarþjónustan: Til- kynning frá lögreglunni i Grindavik um breytt simanúmer 8445 (áöur 8094) Höfn i Hornafirðiliög-’ reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. ' Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabíll 1400, slökkvilið 1222. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið sijni 1955. / Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið ,6222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Dalvik. Lögregla 61222.’ Sjúkrabfll 61123 á vinnu- .stað, heima 61442. Ólafsfjörður Lögregla og' sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. t Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- liö 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla' 5282 Slökkvilið, 5550. isafjörður, lögreglá og sjúkrabill 3258- og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og’ sjúkrabíll 7310, sliSckvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkviiið 1250,1367, 1221. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið Og ^sjúkrabill 22222; ’Akranes lögíegla --og sjúkrabill 1166 og 2266 ISlökkvilið 2222. ORÐIÐ Trúr er Guð, sem yður hefur kallað til samfé- lags sonar sins Jesú Krists, Drottins vors. l.Kor. 1,9. VatnsveRubllanir simi' 85477. Símabilanjr simi 05. Rafmagnsbllanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavfkur. HEIL SUGÆSLA Dagvakt: Ki. 08.00-17.00' Sly savarðstofan: siníh 81200. Sjúkrabifreið: ’Reykjavik' og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjöröur, simi Á laugardögum og helgt-- dögum eru iæknastofur lokaðar en læknir er til viðtals . á.. göngudeild Landspitalans, simi 21230. Uppiýsmgar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnár i sím- svara 188^ ÝMISLECT Viöistaöaprestakali: Verð fjarverandi vegna sumarleyfa; sr. Bragi Friöriksson og sr. Gunn- þór Ingason þjóna presta- kallinu i fjarveru minni. Sr. Sigurður H. Guö- mundssson. Iceberg salat með papríku 1 Iceberg salat 1/4 hvitkálshöfuð 1 græn paprika 2 tómatar Salatsósa: 1 dl sýrður rjómi 1 eggjarauða 1-2 msk sitrónusafi salt, pipar 1/2-1 tesk. franskt sinnep Smásaxið hvitkálið og iceberg salat. Hreinsið paprikuna og skerið i strimia. Skerið tómatana i báta. Hrærið saman sýröum rjóma, eggjarauöu, sitrónusafa, salti, pipar og sinnepi. Blandið salatsós- unni út i salatið. Berið salatiö fram með ýmsum kjötréttum eöa með brauði. GENGISSKRÁNING Gengið no. 130 18. júli kl. 12 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar . 259.80 260.40 1 Sterlingspund .... 489.90 491.10 1 Kanadadollar 231.10 231.70 100 Danskar krónur .. • 4610.90 4621.50 100 Norskar krónur ... • 4795.60 4806.60 100 Sænskar krónur .. ■ 5703.00 5716.20 100 Finnsk mörk - 6169.60 6183.80 100 Franskir frankar . • 5814.70 5828.10 100 Belg. frankar 798.90 800.70 100 Svissn. frankar ... • 14241.10 14274.00 100 Gyllini ■ 11672.70 11699.70 100 V-þýsk mörk - 125.86.90 12616.00 100 Lirur 30.58 30.65 100 Austurr. Sch • 1746.55 1746.55 100 Escudos 568.50 569.80 100 Pesetar 335.20 336.00 100 Yen 128.38 128.67 FUAGSUF Handknattleiksdeild Fylkis heldur aðalfund sinn 20. júli kl. 20.30 i Fé- lagsheimilinu. Venjuleg aöalfundarstörf. Miðvikudagur 19. júli 08.00 Þórsmerkurferð Dveljið i Þorsmörk milli ferða (1/2 vika kostar 11.500 kr. ein vika 14.500 kr) Gist i húsi. Kl. 20.00 óbrinnishólar — Helgafell — Kaldársel.Ró- leg kvöldganga. Farar- stjóri: Tómas Einarsson. verð kr. 1000,- gr. v/bíl. Farið frá Umferðarmið- stöðinni að austanverðu. Föstudagur 21. júli kl. 20.00 1. Þórsmörk 2. Gönguferð yfir Fimm- vöröuháls 3. Landmannalaugar — Eldgja 4. Hveravellir — Kerlinga- fjöll Sum a riey fisfer ðir: 19.-25. júli Sprengisandur Vonarskarö — Arnarfell — Kjaivegur Gist i húsum. Fararstjóri: Árni Björns- son. 25.-30. júli Lakagigar — Landmannaleið. Gist i tjöldum. 28. júli-5. ágúst Gönguferð um Lónsöræfi. Gist i tjöld- um við Ulakamb. Farar- stjóri: Kristinn Zophonias- son.2.-13. agúst Miðlands- öræfi — Askja — Heröu- breiö — Jökulsárgljúfur 9.-20. ágúst Kverkfjöll — Snæfell Feröir um versiunar- mannahelgina. Þórsmörk, Landmanna- laugar, Veiöivötn, Strand- ir, Skaftafell, öræfajökulí, Hvanngil, Kjölur, Snæfells- nes, o.fl. Leitið upplýsinga pantiö timanlega. Nánari upplýsingar á skrifstofunni — Ferðafélag tslands. UT’VISTARFERÐIR Miðvikud. 19/7 kl. 20 Esjuhliöar, steinaferö. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verð 1500 kr. Frítt f. bör n m. f ullorðnum. Fariö frá BSt, bensfnsölu. Útivist Föstud. 21/7 kl. 10. 1. Sprengisandur, Lauga- fell, Kiðagil, Fjóðrungs- alda og víðar í fylgd meö Jóni I. Bjarnasyni. 2. Þórsmörk, fararstj. Erlingur Thoroddsen. Far- seðlar á skrifst. Lækjarg. 6a simi 14606. Versl.mannahelgi 1. Þórsmörk 2. Gæsavötn—Vatnajökull 3. Lakagfgar 4. Hvitár- vatn—Karls dráttur 5. Skagafjörður, reiötúr, Mælifellshnjúkur. Útivist ÝMISLEGT Dregið hefur veriö I happ- drætti Frjálslyndra og vinstri manna. Vinningar komu á eftirtalin númer: 1. vinningur sólarlandaferð fyrir 2 með Sunnu, nr. 3210. 2. vinningur: Fargjald til Færeyja fyrir 2 nr. 649. 3. vinningur: Ferðabúnaður fyrir 30 þúsund kr. nr. 2034. 4. vinningur: Ferðabún- aður fyrir 20þúsund kr. nr. 1901. 5. vinningur: Ferða- búnaður fyrir 15 þúsund kr. nr. 533. MSNNCARSPJÖLD Minningarkort óháða safnaðarins verða til sölu i Kirkjubæ I kvöld og annað kvöld frá kl. 7-9 vegna útfarar Bjargar ólafsdóttur og rennur andvirðiö i Bjargarsjóð. 'Minningarkort Styrktar- félags vangefinna. Hringja má á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Minningarkort F 41 a g s einstæöra foreldra.fáft á eftlrtöldum stöðum: A’ skrifstofunni ,í Traffií^ kotssundi 6. Bókabúð Blöndals Vesturteii, Bókabúð Olivers Háfnar- Srþi, Bókabúð Keflavlk- úr, hjá stjórnarmönnum FÉP Jóhönnu s.‘ 14017, Þóru s. 17052, Áglf s/ 5223^ Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrunu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- braut 47 simi 31339, Sig- riði Benónýsdóttur Stsga- hlið 49 simi 82959 og BÖkabúðinni Bókin, Miklubraut, simi 22700. Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 20. júli Hrúturinn 21. mars —20. april Sjálfsagi er nauösyn- legur ef þú átt aö kom- ast áfram i starfi eða stjórnmálum. Vendu þig á að slaka örlitiö á kröfum þinum til ann- ars fólks. \ autiö 21. april-21. mai Vertu ekki hrædd(ur) viö aö fara eftir hug- boðum þinum og til- finningum. Skynsemi og rökvisi er góöra gjalda verö, en allt getúr þó gengið út i öfgar. Tviburarnir 22. niai—21. júni Einhver misskilningur gæti komiö upp. Ruglaöu ekki saman stað- reyndum og ósk- hyggju. Krabbinn 21. júni—23. júli Það er kominn timi til að þú sendir bréf til einhverssem þú hefur vanrækt of lengi. Þú gætir þurft að vinna aö erfiöu verkefni i kvöld sem þú hélst að þú mundir sleppa við. Ljönið 24. júll—23. ágúst Það er fullkomlega eölilegt að þú hafir áhyggjur af ýmsu, en þó er engin ástæða til aöláta þær steypa þér i þunglyndi. Meyjan 24. ágúst— 23. sept. Það er vel þess virði að eyöa timanum I að þroska hæfileika þina og getu á einhverju sviöi. Beittu börn þin ekki of miklum aga og strangleika þvi aö þaö gæti haft þveröfug áhrif viö það sem til er ætlast. Vogin 24. sept. —23. oki Vertu ekkert aö flýta þér óhóflega i dag. Hafðu ekki áhyggjur af töfum — betra er seint en aldrei eins og spekingurinn sagði. Drekinn 24. okt —22. nóv Þú ert dálltiö þung- lynd(ur) I dag og finnst þú falla I skugg- ann af einhverju. Bogmaöurir.n 23. nóv.—21. *les. Afstaöa þin i mikil- vægu máli eykur orös- tír þinn til muna. Steingeitin 22. des.—20. jan. Vinir þinir koma mikiðviðsögui dag og veröa þér liklega til aöstoöar með ýmsu móti. Vatnsberinn 21.—19. febr. Þú ættir ekki að leggja þig svona mikið I lima viö að hafa alla ánægða. Hætt er viö að það lendi i einni flækju áður en þú veist af og þú getir þá I hvorugan fótinn stigiö. Fiskarnir 20. fébr.—20. mars Þú hefur tilhneigingu til að finnast þú vera óæðriöörum og standa i skugganum. Hafðu i huga að álit annarra á þér er mjög undir áliti sjálfs þin komið.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.