Vísir - 19.07.1978, Síða 23

Vísir - 19.07.1978, Síða 23
vísm Miðvikudagur 19. júll 1 Þessa mynd tók Ijósmyndari Vísis, Gunnar, við Laxá i Kjós um helgina. Það eru bandarískir veiði- menn sem þarna eru að veiðum, eða öllu heldur einn veiðimaður með tvo aðstoðarmenn. Fjöldi fólks er á brúnni til að fylgjast með, en oft vill verða ónæðis- samt við veiðarnar séu árnar í alfaraleið. Vel veiðist á flugu í Laxá í Kjós „Hér hefur veiðin gengið ágætlega i sum- ar, og eru komnir á land 729 laxar”, sagði Jón Pálsson, veiðivörð- ur við Laxá i Kjós, i samtali við Visi i gær. Jón sagði að veiðin væri nokkru betri en á sama tima i fyrra. Þá höfðu veiðst 698 laxar um sama leyti. Jón sag&i aö stærsti laxinn sem vei&st hafi i sumar hef&i vegiö 18 pund, en þaö var Bandarikjama&ur, James Smith, sem hann veiddi. Nú eru aöeins útlendingar a& veiöum i Laxá i Kjós, og ver&ur svo út júlimánuö. Leyfilegt agn er fluga. Eftir mánaöamótin taka svo tslendingarnir viö, og þá er bæöi leyft aö nota flugu og maök sem agn. Veiöimenn gista i veiöihúsi viöána.ogersjaldgæftað menn séu skemur en einn dag I einu, þótt einstaka sinnum séu menn aöeins hálfan dag, Matur fyrir veiðimenn er innifalinn i vei&i- leyfinu. En alls vinna 11 manns viö ána í sumar á meöan veiöi- timabiliö stendur yfir. Eru þá meðtaldir leiösögumenn, veiöi- ver&ir og starfsfólk i eldhúsi. Um 200 á norrœnu sumarmóti Sumarmót Norræna Sumarhá- skólans veröur aö þessu sinni haldið hér á landi dagana 22.-30. júU og ákvaö íslenska undirbún- ingsnefndin aö halda þaö I húsa- kynnum M enntaskólans á Laugarvatni/Hótel Edda. Reikn- aö er meö aö þátttakendur veröi 200 og koma þeir allstaðar aö af Noröurlöndum, segir I frétt frá undirbúningsnefnd. Norræni Sumarháskólinn starf- ar á öUum Norðurlöndunum og eru staöardeUdir I 20 bæjum. Skólinn er styrktur af Norræna menningarmálasjóðnum. Aöalstarfsem i Norræna Sumarháskólans fer fram I náms- hópum. A fundi sem haldinn var i janúar á þessu ári kom fram að aUs eru starfandi á milU 130 og 140 hópar. Sameiginleg verkefni eru valin á sumarmótum sem haldin eru ár hvert til skiptis á Noröurlöndum ogerhvertverkefni i gangi 13 ár. A mótunum hittast hinir ýmsu þátttakendur og bera saman bæk- ur slnar um niðurstöður sam- eiginlegra rannsóknarverkefna og leggja á ráöin um hvernig starfinu skuli haldið áfram. Þýskir aðilar eiga 48% í Jarðefnarann- sóknum h.f. Hlutafé félagsins Jarðefna- rannsóknir h.f. er 88.5 milljónir króna, en Visir hefur þegar skýrt frá stofnun hlutafélagsins I Reykjavik um helgina. Tilgangur þessa hlutafélags er að stunda rannsóknir og kannanir á möguleikum til námuvinnslu, úrvinnslu, framleiðslu, flutninga og sölu á sunnlenskum jaröefnum og framleiösluvörum úr þeim. Fyrirtækiö Jaröefnarannsóknir h.f. mun ekki sjálft annast vinnslu jaröefna eöa framleiöslu úr þeim, en hluthafar þess munu hafa rétt til að gerast aöilar aö framleiöslufélögum, sem taka kunna viö niöurstööum félagsins. Hlutafélagiö mun fá verulegan fjárstyrk frá þýska sambandslýö- veldinu til rannsóknastarfsemi sinnar. Islenska rikisstjórnin samþykkti á si&astliönum vetri aö veita félaginu fjárstuöning, og er þaö mál nú I afgreiðslu hjá iönaöarráðuneytinu og fjármála- ráöuneytinu. — AHO í Húsnæóifboði auglýsingasími 86611 lOiningur Húsalei rmíifTÍÍíiðÍi- uóiiiii' gii-a i 1. Leigtmlí of^leijrut'^ Í.HgÍlIíliiÍ i-I' 2. Hið leigfta. la-igalr . KLART Þeir sem auglýsa eftir húsnœði eða auglýsa húsnœði til leigu í Vísi eiga nú kost áað fá ókeypis eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga hjá auglýsinga- deild Vísis að Síðumúla 8. Með þessu vill blaðið auka öryggi og hagrœði þeirra sem notfœra sér húsnœðismarkað Vísis, ódýrasta og árangursrík- asta húsnœðismiðlara landsins. Húsnæði í bodi Hjá þeim erallt klappaðogklárt! vtsm Síðumúla 8 Sími 86611 r 23 11 r<» j HOFSEMI í Þaö vakti aimenna hrifn- ingu hjá viöstöddum lögreglu- þjónum hversu vel hesta- mannamótiö á Skógarhólum fór fram. Þeim barsaman um að ölvun heföi veriö þar sára- iitil og yfirlögregluþjónninn á Selfossi sagöi aö ekki heföi þurft aö fjarlægja nema á millituttugu ogþrjátiu manns af þeim sökum. Þaö væri gaman aö skoöa hestamannamót þar sem hressilega væri drukkiö. Sva va BREYTTIR TÍMAR Góöur stjórnm álamaöur þarf aö geta lagaö sig aö breyttum aöstæöum. 1 sigur- vimunni eftir alþingiskosning- arnar var Svava Jakobsdóttir spurö aö þvlhverju hún þakk- aöi helst velgengni Alþýöu- bandalagsins. Svava taldi þá Utinn vafa á aö afstaöan I herstöövarmál- inu heföi veriö einna þyngst á metunum.Núeraöþvi komiö aö Abl. reyni aö mynda stjórn meö krötum og framsókn, sem hafa töluvert aörar skoöanir á þessum málaflokki. t Timanum I gær segir Svava aö öllu stefnumál bandalagsins yröi lögö fram og ekki hægt aö lita aö neitt þeirra sem einangraö. Um mismunandi afstööu til her- stöövar og NATO vUdi hún ekkert segja. FUGLAFRÆÐI Ef þú sérö eitthvað sem litur út eins og önd, „talar” eins og önd, gengur eins og önd og hegðar sér eins og önd, þá er það önd. L BRAUTIN RUDD Feröaskrifstofukón garnir tveir telja sig gjarnan braut- ryöjendur á Spáni, sem raun- ar veröur ekki af þeim skafiö. Þaö var hinsvegar Feröa- skrifstofa rikisins sem stóö fyrir fyrstu hópferöinni til Spánar, 16. aprU 1953, fimm árum áöur en aörir lögöu upp. Þaö var 35 manna hópur sem flaug til Barcelona meö gamla GuUfaxa undir farar- stjórn Njáls Simonarsonar. Aö vlsu varö ekki framhald á þessum feröum, en allavega steig Ferðaskrifstofa rlkisins fyrsta skrefið. ÓT. -i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.