Vísir - 15.08.1978, Blaðsíða 5

Vísir - 15.08.1978, Blaðsíða 5
VISIR Þriöjudagur 15. ágúst 1978 Átta hempu- klœddir oð Hólum Atta prestar skrýddir hempum gengu i kirkju ásamt vígslubiskupi á Hólahátíðinni/ sem haldin var í blíðskaparveðri á sunnudaginn. Hóladómkirkja var fullskipuö kirkjugestum. Séra Agilst Sigurösson Mælifelli flutti bæn i kórdyrum. Séra Gunnar Gislason i Glaumbæ flutti ræöu. Listafólk frá Akureyri kom fram á hátiö- inni og aöalfundur Hólafélagsins var haldinn i tengslum viö hana aö venju. — KS Bfl þessum var ekiö á Ijósastaur á Hringbrautinni nálægt Háskólanum. ökumanninn sakaöi ekki, en bíllinn skemmdist töluvert eins og sjá má á meöfylgjandi mynd. Vlsmynd: ÞG Iscargo áfram í Eþíópíu Iscargo mun halda áfram flugi meö matvæli i Eþiópiu fyrir lútersku kirkjuna og mun flugiö standa yfir út ágústmánuö. Fyrst var samiö um 100 tima flug viö Is- cargo innan Eþiópiu og slöan aft- ur um 100 tima. Aöallega er flogiö meö mjölmat og nokkuö af lyfjum. Þaö er norska kirkjan, sem hefur samiö viö Iscargo um þessa flutninga. — KS íslensk tón- list í Banda- ríkjunum Hljómsveitin Geimsteinn mun leika Islensk lög á árlegri nor- rænni hátiö, Scandinavian- American Festival ’78, i New Jersey i Bandarikjunum 16. septémber. Magnús Jónsson óperusöngvari mun einnig syngja á hátiöinni viö undirleik ólafs Vignis Alberts- sonar. Gert er ráö fyriraö 7000 manns taki þátt i hátiöinni. — KS Ný geðdeild brótt t í notkun Hluti nýju geödeildarinnar á Landspitalalóöinni er nú tilbúinn en hefur ekki enn veriö tekinn i notkun. Viöræöur fara nú fram milli lækna Landspitalans og Kleppsspitalans meö hvaöa hætti þessi nýi hluti geti nýst sem best þessum tveimur spitulum, en sú var ætlunin i upphafi. Ljóst er aö vissar breytingar þarf aö gera á þessu nýja húsi i þvi skyni aö þaö nýtist báöum sjúkrahúsunum. — KS TVEIR Á REKNET Tveir reknetabátar eru nú farnir til tilraunaveiöa til aö veiöa nýja sild I beitu. Sildveiöar hefjast hins vegar yfirleitt ekki fyrren 25. ágúst. Enn sem komiö er hafa bátarnir ekki fengiö mik- inn afla. Annar báturinn hefur veriö viö Snæfellsnes en hinn undan austanveröu Suöurlandi. —KS Skólastjóri Handíðaskólans: Frœðsluróð vill Einar Hókonarson Fræösluráö Reykjavíkur greiddi Einari Hákonarsyni flest atkvæöi sem skólastjóra Hand- iöaskólans i umsögn sinni til menntamálaráöherra, en hann veitir stööuna. Fjórir sóttu um stööuna (atkvæöi i fræösluráöi innan sviga): Einar Hákonarson list- málari (4), Einar Þorsteinn As- geirsson arkitekt (2), Gunnsteinn Glslason, myndlistarkennari (1) og Guömundur A. Sigurjónsson, listmálari (0). —KS Ölvaður ó Ölfusórbrú Bifreið skemmdist talsvert er hún ók á brúarstólpa á ölfusár- brú mánudagsnóttina. Þaö vakti furöu manna aö áreksturinn varö inni á miöri brú og leikur grunur á aö ökumaöur hafi veriö ölvaöur. —KS Tveir breskir prínsar á íslandi á sama tíma Tvier breskir prinsar dvöldust hér á landi á mánudagsnótt. Karl prins var i laxveiöi austur i Vopnafiröi en bróöir hans Andrew kom hér viö á leiö sinni til Bret- lands frá Samveldisleikunum i Kanada. Andrew fór I stutta öku- ferö um Reykjavik I gærmorgun áöur en hann hélt utan. Hann reyndi árangurslaust aö ná sam- bandi viö bróöur sinn, sem var upptekinn viö laxinn. — KS JUNI SELUR I HULI Hafnarfjaröartogarinn Júni seldi 155 lestir af isuöum fiski i Hull i gær fyrir 24 millj krónur. Meðal- verö var 161 kr á kiló. I dag verða seldar 180 lestir af afla skipsins en þaö er nýrri fisk- ur og búist er viö þvi aö hærra verðfáistfyrirhann. -KS NY VIÐSKIPTABÓK Arblik h.f. hefur sent frá sér við- skiptábók, er ber nafniö „Viö- skipti og þjónusta”, uppsláttar- bók fyrir heimili, og fyrirtæki og stofnanir. Bókin hefur að geyma upplýsingar um nærri 10.000 fyrirtæki, félög, stofnanir og einkasamtök á tslandi. Einnig er i bókinni starfsgreinaskrá, skrá yfir innflytjendur og útflytjendur o.fl. -ks Minjavörður ráð- inn á Austurlandi Gunnlaugur Haralds- son, sem lauk námi i þjóðminjafræðum frá háskólanum i Lundi s.l. Leiðrétting 1 frétt Vísis frá árekstri á Grensásvegi siöast liðinn fimmtudag var sagt aö bill- inn, sem ók suður Grensás- veginn hafi ekið i veg fyrir þanu sem fór noröur. Þetta var hins vegar þveröfugt. Þaö var bfllinn sem ók norö- ur Grensásveginn á leiö inn i Fellsmúlann. sem ók i veg fyrir bilinn, sem var á leiö suöur Grensásveginn. Leiö- réttist þetta hér meö._HL CD vor, var- fyrir nokkru ráðinn minjavörður x\usturlands. Er þetta i fyrsta sinn sem Safna- stofnun Austurlands ræður þjóðfræðing i fullt starf. Gunnlaugur hefur unniö á vegum Safnastofnunar Austur- lands i námsleyfum undanfarin þrjú sumur og hann setti m a. upp sýningu á vegum stofnunarinnar á Egilsstöðum sumariö 1976. Hann hefur og feröast um mikinn hluta fjóröungsins til aö safna minjum fyrir þau söfn, sem eru i uppbyggingu þar eystra og lagt þeim liö á annan hatt. —Gsal Dvrin á svninaunni M J 9 bíða spennt eftir þér og ijölskyldu þinni Meðal annars tvær gyltur með grísi, hænur og ungar, kal- kúnar, endur og gæsir, folaldsmeri, minnsti og stærsti hestur landsins, fimmtán mjólkurkýr, nýborinn kálfur, tólf ær, forystukind með lambi, geitafjölskylda — hafur, huðna og tveir fjörugir kiðlingar, dúfur, lax og laxaseiði, o.m.fl. Sýningin er opin 11.-20. ÁGÚST Virka daga kl. 14 — 23.^1.10 — 23 laugardaga og sunnudaga. Komið á Selfoss — Komið á Landbúnaðarsýninguna 1978 Ævintýri fyrir alla f jölskylduna HESTALEIGAN LAXNESI s 66179 ferdir daglega ad Tröllafossi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.