Tíminn - 11.09.1969, Blaðsíða 10
:o
TIMINN
FIMMTUDAGDK 11. sept. 1060
? TILKYNNING
frá Barnamúsíkskóla lieykjavikur
INNRITUN stendur yfir pessa viku eingöngu (til
laugardags) Innritað er frá kl. 3—6 c.h í Iðn-
skólahúsinu, 5. hæð, gengið inn frá vitastíg.
Allir nemendur, sem innritazt haia í Forskóla-
deild og 1 bekk skólahs og hafa ekki komið með
afrit af stundaskrá sinni enn. geri svo í síðasta
lagi mánudaginn 15. september kl. 3—6 e.h , en
helzt fyrr.
Ógreidd skólagjöld greiðist um leið.
Þeir nemendur skólans, sern sóttu um skólavist
s.l. vor komi einnig þessa viku kl 3—6 e.h. með
afrit af stundaskrá sinni og greiði skólagjaldið
um leið.
Skólagjöld fyrir veturinn:
Forskóladeild
1. bekkur barnadeildar
2. bekkur barnadeildar
3. bekkur barnadeildar
Framhaldsdeild
kr 1.700.00
— 2.500,00
— 3.700.00
— 3.700 00
• — 5.000,00
SKOLASTJÓRI
VINNINGAR
í GETRAUNUM
8. leikvika (leikir 6. og 7. sept.)
Úrslitaröðin: 1x1 — 1 lx — Ixx — x2x
Fram komu 5 seðlar með 10 réttum:
nr. 4.966 (Bolungavík) kr. 30.100,00
— 7.453 (Ólaísfjörður) — 30.100,00
— 13.054 (Reykjavík) — 30.100,00
— 21.535 (Reykjavík) — 30.100,00
— 22.822 (Reykjavík) — 30.100,00
Kærufrestur er til 30. september. V7inningsupp-
hæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum
reistar. Vinningar fyrir 8. leikviku verða groiddir
út 1. október.
Getraunir — íþróttamiðstöðin — Reykjavík.
RÁÐSKONA QSKAST
að miðskölanum að Lundi i Axarfirði Umsóknir
sendist fyrir 20. september til skólastiórans, sem
einnig veitir nánari upplýsingar.
HAFNARFJÖRÐUR
LÓÐAÚTHLUTUN
Nokkrar ioðir undir einbvlishus viö Mávahraun,
eru lausar til umsóknar.
Umsóknum skal skila eigi síðar en 23 september
n.k. Eldri umsóknir þarf að endurnýja.
Nánari upplýsingar verða aefnai á skrifstofunni
á venjulegum afgreiðslutíma.
Bæjarverkfræðingur.
oskast til kaups. Upplýs-
mgá'j i síma Í3334.
Kaupi aiian brotamálm —
nema járn, — allra hæsta
verði. Staðgreitt
ARINCO, Laugavegi 55
(Eystra portiðj
Simar 12806 og 33821
Taksð eftir
Breytum gömlum kæli-
skápum i frystiskápa.
Kaupum veJ meðfarna
kætiskápa
Fljót og góð þjónusta
Uppl í síma 52073 og
52734.
Gubjon Styhkábsson
HÆSTARÉTT ARLÖGM AÐUR
AUSTURSTRÆTI 6 SlMI IS3S4
KAUPUM
GAMJLA tSLFNZKA HOKKA.
RIMLASTOLA.
KOMMOmJR OG FLEÍRI
GAMLA MUNI
SíPKjiun aeiD' (staðgreiðsla)
FORNVERZLUNIN
GRETTISGÖTU 31
SIJM 13562
@níineiiíal
Hjólbaríaviðgerðir
OPIÐ ALLA DAGA
(LÍKA SUNNUDAGA)
FRÁ KL. 8 TIL 22
GÚMMÍVINNUSTQFAN HF.
Skipholli 35, Reykjavik
SKRIFSÍ OFAN: sími3 06 88
VERKSTÆÐIÐ: simi 3 10 55
GIRÐINGAREFIMI
£öti úrvaí d ÝÓð/í veröi
FINNSKIR TRÉSTAURAR
REKAVIÐARSTAURAR
GALV. JÁRNSTAURAR
TÚNGIRÐINGANET
LÓÐAGIRÐINGANET
GADDAVÍR
fóónr
grasfrœ
giróingarejni
MJOLKURFÉLAG
REYKJAVÍKUR S
Símor: 11125 11130 S
4
VELJUM ÍSLENZKT <W) ÍSLENZKAN iÐNAÐ
PLASTSVAMPUR
Rúmdýnur, allar stærðir. með eða án áklæðis.
Púðai og sessur sniðnar eftir oskum
Komið með snið eða fyrirmyndn. — Okkur er
átræg.ia að framkvæma osku vðai.
Sendum einntg gegn póstkröfu
Pétur Snæland hf.
Vesturgotu 71 — öirm 24060
14444
BILALEIGA
HVEltFTSGÖTU 103
vw Sendiferöabifreió-VW 5 manna-VW svefnvagn
VW 9 manna - Landröver 7manna
Veggfóður
Veggflísar — Góiffíísar
Mikið úrval — póitsendum.
MÁLNING & JÁRNVÖRUR H.F.
Rvík, sími 11295 — Laugaveg 23, sími 12876.