Tíminn - 11.09.1969, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.09.1969, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 11. september 1969 TIMINN PILLAN Framhald af bls. 16 við að l'ilfa aðeins í .trvö ár enn þá eða iþar um bil. Bf hann felllur frá, mun sonur ihams, sem er 14 ára og heitir David, stamdia uppi ei-nin. I>ótt höfuðtáilganigiur Free- mans íré þannig að trygigrja fram tíð sonar síns fljánhagslegia, þá heflur hann þó annað í hiuga um leið: — „Ég vil einniig gera eitthvað til þess að koma í veg fyrir, að sú hörmumg, sem faililið hefur yfir fjlöIstkryihdiu mína, endurtalki siig. Ég vil efeki að aðrar konur þurfi að þjiást eins oig fcoman mín“, — segir hann. Kionan, hanis, ísabel, 49 ára að ai'dri, andaðist 5. ágúst síðast liðinn. Við rannsóknina á and láti hennar skýrði Horace Willi amis, lætonir, svo frá, að hún hefði látizt vegna blóðtappa í iiuniga. Hafi blióðtappinn kiomið úr æð í öðrum flótlegg bennar. Sagðist hann telja, að blóðtapp inn hefði getað orsakazt af notk un frúarinnar á Piltunni. Úr- stourður réttarins var, að hún hefði dáið vegna „lælknisfræði legra mistaka", oig voru tald'ar miklar Ifcur á, áð Pi!{an ætti söfc á dauða bennar. Freeman fulyrðir, að konu ■inni hafi hrakað strax frá því hún fór að nota Piliuna. Þegar honuim var tjiáð, að hann væri mieð kralbbamein í nýrumi. flluttu þau hjónin frá London til Can ■vey Isianid í Essex. Þar gat hann aftur á móti ekki fengið aitvinnu, og beflur því þuitft að lifa á hinu opinihera. Heflur hann nú flengið l'öigfræð ing til þess að undirbúa miáis hölfðun. Vonaist hann til áð geta mieð þvi tryggit Skóiiagönigu son ar síns í framtáðinni og komið honum nokfcuð áfram eftir að hann er sjálfur failinn frá IÞRÓTTIR Framhald arf bls. 13. B. V. munu fcynna (flrá fiiskimanna bænum í norðri) á leitavanginum i Sofiíu, Heldur en knattspyrnu- áhuginn, sem Búlgararnir fengu að kynnast á höfuðborgarsvæðinu siæiila minninga. Með fyrirfram þöfck fyrir byrt- ingiuna. Kristinn Hennannsson, Hásteinsiveg 5, Vestm.eyjum. Er ég las pósthólf íþróttamanna laugardaginn 6.9. 1969, varð ég fyrir vonbrigðum með þau skrif undir fyrirsögninni, „Fréttin sem gleymdist11. Ég var ekki áhorfandi af þessu leiðindaatviki sem skeði eftir leikinn, þannig lagað á ekki að ske. En það sem skeði á vellinum, er Páll Pálmason slasaðist, sá ég míög vel. En ég veit ekki hvað KR-ingurinn heitir, sem var valdur að því (það skiptir ekki máli). — Þetta atvikaðist þannig að KR-ing- urinn var rangstæður er boltinn var sendur i átt að marki ÍBV og dómarinn flautar, en KR-ingurinn hélt áffam og Páll markvörður henti sér á boltann og sneri sér um leið þannig, að hann sneri bakinu í KR-inginn, og var örugglega með boltann, en þá'kom KR-ingurinn, og stoppaði ekki fyrr en hann rak fótinn í bakið á Páli markverði, (en hann féll ekki ofan á hann eins og gremarhöfundur segir), enda meiddist Páll á hægri síðu. en hann lá á þeirri hlið. En greinarhöfundur segir að KR- ingurinn hafi fallið með hnén á undan sér, þá hefði Páll átt að meiðast á vi"*tri síðu en ekki þeirri hægri ícm raun varð á. — Þegar dómarinn flautaði rangstæð una var KR-ingurinn staddur tíu til fimmtán metra frá miðlínu. og hafði því nægan tíma til að stöðva sig, ef ekki, þá hefði hann átt að geta stokkið yfir Pál markvörð þar sem hann lá út við vítateigs- línu. Eg vildi aðeins leiðrétta þennan misskilninig. Ég þafcka svo fyrir birtiniguna Áhorfandi úr Eyjum. Við þökkum „Eyjaskeggjum“ fyrir bréfin, sem sanna hversu vænt heimamönnum þykir um sína ágætu knattspymumenn og mál- efni ÍBV. Rétt er þó að benda höfundi fyrra bréfsins á, að það var frekar veðrinu, en ekki aum- ingjaskap og áhugaleysi höfuðborg arbúa, að kenna, að ekki komu fleiri að horfa á leikinn hér í Reykjavík. A ViÐAVANGI Framhald af bls. S nú betur hvar hún stendur, hvaða grundvöll hún hefur til þess að byggja starf sitt á og hvaða starfshætti hún þarf að Ieggja áherzlu á." Ekki verður annað ráðið af þessum skrifum Mhl., en að harla lítil eða óljós niðurstaða hafi náðst á þessu þingi. Mbl. segir t.d., að þinginu hafi ekki tekizt að beina hreyfingum hjá ungum Sjálfstæðismönnum í ákveðinn farveg. En ljóst virð ist þó af þessum þokukenndu skrifum Mbl., að hinir yngri menn í Sjálfstæðisflokknum eru hvergi nærr; ánægðir með störf flokksforustunnar um þess ar mundir. Þ. Þ. MAFÍAN Framhai' af bls 7 svarar tekijiuim meðalfjár'mála- nianna. Þessí stefna samræmist vel gömlum reglum Mafíunnar frá Si'ki'ley ,þar s©m hún er upprunnin, en.iþær banna.-alla sýindarmiennstou. Virðimg og holilusta eru hug- töik, sem sfcipa háan sess með- ail félaga í Cosa N-ostra og inn- an samtafcanna eru þau mjög í heiðri höfð. Sfcýrir það hve lífseig þau hafa reynzt, ásamit þeirri venju, að soriur tefcur við af flöður, og undirforingi af forinigja; þannig he'ldur starf- sémin áfram áratug efltir ára- tuig. Einnig virðisit eining gaignvart u,mheiimin'um, sem lit'ð er á sem óvinveittan, vera . einfcenni samtakanna. Á þetta ugglaust rætur að retoja til' .fóiUíðar elztu meðlimianna á hinn-i óeirðasöimu Sifciley.' ■ -. Það má finna toosti hjá mieflj-. limurai Mafíunnar, - en glæpif þeirra og þær sadisitisku að- ferðir, sem þeir beita enn pann dag í daig eru viðurs'tyggð og eiga sér vart líka. Þófct samtöfcin séu ðhugnan-.. lega voldug stafar veldi þeirra nú hætta af svertingjum, Pu- erto Ricönium og mexífcönskum Amieríitoö'num, seim gerast nú áhrifaimieiri en áður. Auk þess eiga sér alitaf við og við stað innbyrðis deilur innan þeirra, eins og t. d. þær, sem enduðu mieð rnorði Aibeirtis Anaistasia árið 1957 Nefndin, sem annast yfirstjórnina er efcfci hieldur jafn sterka og áður. Allt þetta veikir nú aSstöðu samtafcanna. Hvað um framkvæmd .aga? Hvað um lö'gin? Hvers vegna þrilfs't Cosa Nostra þrátt fyrir ýmsa erfiðleika? Meginástæðan er áreiðanilega töfc samtakanna á að spilla opinberum embættis mönnum. Það fyrirbæri er eins- dæmi í sögunnj og ef það væri ekfci fyrir hendi, væri Cosa Nostra ú: sögunni innan árs. Og samtökin hafa vald á jafnt háum sem láiguim embættis- miömriuim. Þá hefur l'ö'gregkn i borgum og rífcjum til þesisa lítil sem enigin töfc haft á að hafa bend- ur í hári atvinnuiglæpamanna. Leyni'lögregilan er mun betur þjiállfluð oig úthúin, en henni war aldrei ætlað að vera a'lrífcistög- reigdia. Oig þótt einn og éinn mieðlimur náist, er Cosa Nostra efcfci lengi að fyiila í skörðín. Eikfci er auðveilt að löigsæ'toja mieðlimi Mafí.unnar. Hún hefrur löigfræðinga á hóu kaupi og al- miennángur er hrædd'Ur við ið toæra mieðilimi hennar eða bera vitni í málum gegn þeim. En rnargt er að breytast. 1957 toomist New York lögregl- am á snoðir um flund yfimefnd arinnar hijó Joseph Barbara í Apailachin. Yfirvöldin komust að hjverjir hinir óguriegu aðal- atvinn.uigllæipamenn voru. 1962 sitaðlfesti fymverandi meðlimur Joie Va'lachi ýmásileigt um Cosa lýostra, sem ieynilögrcgla'n þeg ar hafði óljósar fregnir af. Og þótt Vailacihi hefði verið lá'gt S'ett/ur í Cosa Nostra, hafði hann frábært minni og gat gefið ómet amlegar upplýsimgar. Frá því í janúar 1961 og þangað til í d'esiemiber 1968 voru 290 með- limir áfcœrðir og þar af 147 satofeildir cng mörg mál eru enn óúiMjáið. Margir foringjanna j hafla verið handteiknir og starf- j semi annarra stórum skert vegna valkandi eftirlits yfirvald anna. Sterkari aðstaða Miestar upplýsimgar hafe femg izt með símihleruniu'm. Og þótt þeim fýligi ókostir fyrir frelsi borgaranna, eru þær ta.ldar nauðsymiegt vopn í þessari bar- átitu. Sltjómin í Washimgton veitir borgum og rífcjum aukið fé til að útrýma glæpastarfsiemi. Tvö fruirmvörp eru nú fyrir þingimu, , sem , ga?tu haft : mikil áhrif næðu þau fram að. ganga. Ánn- að þeirra styrkir aðstiöðu sa'k- sólknara og kviðdóma í' málum geign sfcipulagðri glæpastarf- semi, og þar er einnig k\æðið svo á um að þátbtaika í slíkri starfsemi sé glæpsaimleg hversu mifcið s©m afbrot viðkomandi sé. Hitt frumvarpið stuðlar að því að borgararnir vinni gegn glæpastarfsemi, sem refcin er undir löglegu yfirvarpi. j En ný l'ög eru ekfci nóg, né strangari löggæzla. Bandaríkja- j mienn þurfa á sterkara vopni : . að haldia, sem er fordæming al- ! . ipenninigs á þessari glæpastarf- semi. Hún er engan veginn , nóigu sterfc. Hvergi í vestrænu ið'naðarl'andi hafa glæpir þrif- ■ \zt sem þar. Bandiariskt þjóðfé- l'aig,- sundurleitt, umburðarlynt og svelgjanleigt, veitir glæpa- mönnium ótal mögiul<eika til að felast og komiast áfram. En miesti styrtour þeirra er samt umihurðarlyndi ( og stundum jafmvel aðdá'Un) almienninigis, ásarnt þvi að meðal fólfcsins ' virðist marfcaður fyrir þj'ón- ustu þeirra. Fjárhættuspil lýðlst vegna þess að fólkið sækist eft ir slílku. Vafas'amir sitjórnmália- mienn halda vóíli vegna þess að þeir eru kosnir af kjósendum. Umburðarlyndi Bitur fátætot réttlætir ekfci j lengiur afbrot atvinnuglæpa-! manna. Þeir hafa ekki lengur j þann hetjusfcap forfeðra sinna til að bera, sem voru andvígir lögium og reglu vegna eigin uppreisnareðilis. Glæpa- mennirnir nú eru miðstéttar- glæpaimenn, sem auðm'ennirnir umbera að meira eða minna leyti. Viss sálfræðileg hræsni er algeng meðal almennings. Einstöfc áberamdi glæpaverk eru fordæmd. En mi'klu skaðvæn- liegri afgrot. sem eru sérgrein skipulagðra glæpasamtafca, hljóta mum minna ámæli. Unz gjörbreyting verður á huigsun- arhætti almiennings hvað þetta snertir. mun Cosa Nostra senni lega dafna. (Lauslega þýtt og endiursagt) ' Tónab íó Hawaii Heimsfræg og smilldar vel gerð, ný amerísk stórmynd í litum og Panavision. Myndin er gerð eftir sam nefndrj sögu James A. Michern er. tsilenzkur texti. Juiie Andrews Max Von Sydow Richard Harris Sýnd kl. 5 og 9 n mM Auming (Oh, dad, a pabbi joor dad) Sprenghlægileg gamanmynd í litum með ýmsum beztu skop leikurum, sem nú eru uppi. Aðalhlutverk: Rosalind Russell Robert Morse Barbara Harris — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. UUGARA6 m K*m Slma* >c «8*51 Gullránið Hörfcusþennaridiy ný amerísk mynd í litum og CihemaSeope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Fliótt áður en hlánar Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd I litum og Pana vision. með George Maharis og Roberi Morse Islenzkur texti Sýnd Ki. 5 7 og 9 Markgreifinn Ég Oveniudiörf oe umtöluð dönsk mynd Gabriei Axei Kndursvno r: 7, Ir og 9 t'önnnf ininair ara ýuglýsið í límanum 15 LEffifi REYKJAVÍÍÍJI^ IÐNÓ-REVÍAN 1. sýning föstud. ki. 20,30 2. sýning laugardag kl. 20,30 3. sýning sunnud. kl. 17,00 Sala áskriftarkorta hafin á 4. sýningu. Gestaeikur Odin-Teatret „FERAI“ Sýningar: mánudag, þriðjudag, mið'vifcudaig, fimmtudag og föstudag, í leikfimisal Mið- bæjarbarnaskólans. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191. James Bond 007 Casino Royale Ný amerísk stórmynd f Pana- vision og technicolor með úr. valsleikurunum Peter Sellers, Ursulu Anaress, David Niven, William Holden, Wóody Allen, Joanna Pettet — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5 og 9 Stml 114 75 Vísbend að morði Vísbending að morði íslenzkur t.exti Aðeins sýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára Gullaaðið Disnev-aamanmynd í litum. Sýnd kl. 5. Jón Grétar Sigurðsson tiéraðsdómslögmaSur Austurstraeti 6 Simi 18783

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.