Tíminn - 24.09.1969, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.09.1969, Blaðsíða 10
10 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 24. sci»l. ISM». Frá verkstjórnar- námskeiðunum Fyrsta verkstjórnarnámskeiðið á vetri kotnanda verður haldið sem hér segir: Fyrri hluti 20. okt. — 1. nóv. n.k. Síðari hluti 5. jan. — 17. jan. n.k. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar í'ást hjá lðnaðarmálastofnun íslands, Skipholti 37. Stjórn verkstjórnarnámskei'ðanna. Úskum eftir að ráða Skrifstofumann í innkaupadeild vora. Enskukunnátta nauðsynleg, svo og nokkur þýzku- kunnátta. Nokkur starfsreynsla æskileg. Ráðning sem fyrst. Umsóknareyöublöð liggja frammi í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í bókabúð Olivers Steins í Hafnarfirði, og sendist umsóknir eigi síðar en 29. september 1969. íslenzka álfélagið h.f. Bæjarfógetaskrifstofan í Kópavogi flytur frá Digranesvegi 10 að Álfhólsvegi 7, föstu- daginn 26. þ. m. Skrifstofan verður lokuð þann dag, en fyrirfram ákveðin þinghöld þ.á.m. upp- boðsþinghöld verða að Digranesvegi 10, flutnings- daginn. Mánudaginn 29. p.m. opnar skrifstofan að Álfhólsvegi 7. BÆJARFÓGETINN. NAUÐUNGARUPPBOÐ Miðvikudaginn 1. október, 1969 kl. 16 fer fram nauðungaruppboð á óskilahesti að Meltungu v. Breiðholtsveg í Kópavogi. Hestur þessi sem und- anfarið hefur verið í vörzlu lögreglu er jarpur að lit, u.þ.b. 5—6 vetra, mark: heilrifað. biti aftan vinstra. Járnaður. Uppboðsskilmálar liggja frannni á skrifstofu minni. Bæjarfógetinn í Kópavogi. GANGSTÉTTARHELLUR Milliveggjaplötur - skorsteinssteinar - legsteinar - garðtröppusteinar - vegghleðslusteinar o. fl. - 6 kanta hellur. Jafnframt hellulagnir. HELLUVER, Bústaðabletti 10. Simi 33545. ÁRMÚLA3. simi: 389Ö0 BÚVÉLABUÐIN SCOUT VARAHLUTIR FJAÐRAGÚMMÍ FJAÐRAHENGSLI BRETTI DRIFSKÖFT HJÖRULIÐIR FELGUR ÞURRKUBLÖÐ ÞURRKUARMAR EINKAUMBOÐ SCOUT Á ÍSLANDI É Jj HOUGH PRIESTMAN FASTEIGNAVAL Hto oq Ibt** «*m io nu 1 ia n ii 111 u “ m n n „ llll lo ríTll tol V roN, ii 1 Jtoi Skólívörðustís 3 A II. dæd. Sölusími 22911. SEL.nENDUE.! uátlð aunas1 sölu A fasv aiffnaiu vöa1 Aticrzla lög© á góHb ryrirgre'ðsiu Viusam i egasi aafi? samöaad við skxíí- ! stofu -jot& “i þer aetllð að selja íös fcaupa fasteigni! sem avalli ■ eru fyrir bendi miklu úrvalJ ijá okfcui JON ARASON, HDL b-asteianasala Maiflutningui Vefstólar SMLÐA VEFSTÓLA Sendi hvert á land sem óskað er. Stefán Jónsson frá Steinaborg, Vest- mannaeyjum. Sími 2134. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir.smíðaðar cftir beiðni. CLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Simi 38220 TILKYNNING TIL BIFREIÐA- EIGENDA Athygli bifreiðaeigenda, sém rétt eiga til endur- greiðslu á gjöldum frá árinu 1968 vegna þess að þeir hafa afhent lögreglustjóra skrásetningar- merki bifreiða sinna til geymslu um tíma, er vak- in á því, að þeir þurfa að framvísa kvittun fyrir gjöldunum til innheimtumanns ríkissjóðs og óska eftir endurgreiðslu fyrir lok þessa mánaðar, en þá fellur endurgreiðslurétturinn niður. Bifreiða- eigendur í Reykjavík þurfa ennfremur áð sanna rétt sinn til endurgreiðslunnar með vottorði frá Bifreiðaeftirliti ríkisins um að viðkomandi skrá- setningarmerki hafi legið þar inni til geymslu. FJÁRMALARÁÐUNEYrJTÐ. M.s. GULLFOSS fer frá Reykjavík í dag kl. 15 til Leith, Amster- dam, I-Iamborgar og Kaupmannahafnar. Farþegar eru beðnir að koma til skips kl. 13. H.f. Eimskipafélag íslands. SKÓLABÍLL Nýlegur frambyggður rússajeppi til sölu, tilval- inn skólabíll. Getur tekið 15 manns. Uppl. i sima 2223«. Smiðir auglýsa Tökum að okkur nýsmíði, viðgerðir og breytingar á liúsum. Sköfum einnig og olíuberum harðvið. Upplýsingar í sima 18892.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.