Tíminn - 24.09.1969, Blaðsíða 16
MIKIÐ UM „VETRAR- 1
KVILLA“ í BORGINNI
EJ—Roykjavík, þriðjudag. i um borgarlæknis um farsóttir í. Samikvæmit henni voru þessa ,
Ýmis konar „vetrarkvillar" gera Reykjavík. Síðasta skýrslan, fyrir vikuna eftirfarandi farsóttir í |
nú mjðg vart við sig meðal borg- vikuna 7. — 14. september, er Reykjawík (fjöldi tilfella næstu
arbúa. Kemur þetta fram í skýrsl I byggð á skýrslum 16 lækna. I Pramhald á bls. 14
r
Islenzk stúlka var
Nanna i skemmtiþættj Bob
Monkhause og í hópi annarra
^PP^tvuð“
fyrirsæta, fremst, með hinum
nýja James Bond. (Ljósm.:
P. Linney).
i (jent
Er orðin þekkt
liósmyndafyrirsæta
KJ-Reykjavík, þriðjudag.
f nýjasta hefti af Atlantica Ice-
lana Review er kynnt íslenzka
ljósmyndafyrirsætan Nanna
(Björnsdóttir), en hún hefur nú
um eins og hálfs árs skeið verið
vinsæl ljósmyndafyrirsæta víða í
Evrópu. Nanna var „uppgötvuð“
í Svíss þegar hárgreiðsiumeistari
sá hana, og vildi þegar fá hana til
að sitja fyrir í sambandi við hár-
greiðsluauglýsingar.
Nanna er dóttir Björns Svein-
björnssonar verkfræðings, Há-
teigsvegi 14. og verður 22 ara í
haust. Myndirnar af Nönnu sem
birtust í Iceland Review, eru þær
fyrstu sem birtast af henni í ísl.
blaði, en mörg velþekkt blöð í
Evrópu hafa keppst við að birta
myndir af henni,
Að því er 'aðir hennar sagði
Tímanum í dag þá fór hún til
Genf í Sviss til listanáms fyrin
einu og hálfu ári síðan. Ætlaði
hún bangað á listaskóla, en það
varð mmna úr því en setlað var,
þvf hárgreiðslumeistari nokkur sá
Nönnu og vildi strax 'fá hana til
sín sem fyrirsætu. Síðan lá leiðin
til London. og til Askews fyrir-
sætn fyrirtækisins. og á vegum
þess hefur hún ferðast víða um
í Englandi og farið á vegum þess
til Parísar Mílanó, Rómar, Möltu
og íðar Hún hafði ekkerf feng-
ist við fyrirsætustarfið hér heima,
FYamhald á bls 15
Framkværhdirnar við Vesfurlandsveg:
Undirbyggingin
boðin út í dag
KJ-Reykjavík, þriðjudag.
Á morgun verða afhent útboðsgögn vegna undirbyggingar Vest-
urlandsvegar frá enda Miklubrautar og upp að nýja steypta
kaflanum ofan við Ártúnsbrckkuna.
Sigurður Jóhannsson vega-
málastjóri sagði Tímanum í dag
að hér væri um að ræða undir
byggingu vegarins, er. ekki gerð
slitlags á hann. Lækkar brekk
an mjög mikið, og jafnframt
verður fylilt upp í vestari far-
veg Elliðaánna. Brúarfram-
kvæmdir yfir Elliðaárnar eru
ekki innifaldar í þessu útboði,
heldur aðeins undirbyggingin
eins og fyrr segir.
Otboðsgögnin verða afhent
gegn 3 þús. króna skilatrygg-
ingu, og verður veittur þriggja
vikna frestur til að skila
tilboðum í verkið.
Þar sem útboðsgögn verða
ekki afhent fyrr en á morgun,
er ekki hægt að skýra frá ein-
stökum þáttum verksins, en um
mikinn jarðvegsflutning verður
að ræða.
329.000 tonna
smjörfjall í EBE
EJ-Rcykjavík, þriðjudag.
„Alvarlegasta vandamál Vestur-Evrópuríkja sem stendur í
landbúnaði eru þær miklu birgðir, sem nú eru til af mjólkuraf-
urðum“, —segir í skýrslu frá FAO, sem birt var í Róm í gær.
Mestur hluti þessara birgða
eru í löndum Efnahagisbanda-
lags 'Evrópu — EBE — en
vandamálið er einnig orðið
mjög alvarlegt í Danmörku,
Finnlandi og Bretlandi, að því
er segir í skýrsilunni.
Sem dæmi eru teknar birgð
ir helztu mjólkurafurða í EBE
ríkjum miðað við síðustu ára-
mót.
Þá voru til af smjöri 329
þúsund tonn, og ítalía þá ekki
meðtalin, 227 þúsund tonn af
osti (Frakldand, ttalía og Hol-
land aðeins meðtalin), og 296,
þúsund tonn af undanrennu-
dufti.
í skýrslunni er einnig skýrt
frá framieiðsiunni í Vestur-Evr
ópu 1968, og bemur m. a. fram
Frairruhald á bis. 15
Steypustöðin um gangstéttarhellurnar:
ÞÆR STANDAST NU
STRÖNGUSTU KRÖFUR
SENDIL
VANTAR
fíMANN vantai sendii a
reiðhjóli strax. Skal vera á
ildrinum 12—14 ára. Vinna
eftii kl. 13 á daginn. Upp-
íýsingar í síma 12504.
KJ-Reykjavík, þriðjudag.
TaLsmenn Steypustöðvarinnar
h.f. komu að máli við Tímann í
dag, vegna fréttar um gangstétt-
arhellur, í Vesturbænum, en hell-
urnar voru frá þeim. Voru Steypu
stöðvarmenr með prófana skýrslu
frá Rannsóknastofnun Byggingar-
iðnaðarins, og ber sú skýrsla með
sér að meðal beygjutogþol 16
hellna var 52 kg/cm2. Iágmarks-
kröfur um gæði hellanna var 4t
kg/cm2 og eru þær því níina um
þriðjung; sterkari en krafa va.
gerð um.
Prófunarskýrslan segir að 16'
sýnishorn hafi verið tekin af hell
unum, og voru teknar fjórar á
hverjum stað. Sú hellan sem lök-
ust var reyndist hafa beygjuþol
46.8 miðað við kig/cm2. en sú bezta
var 55.4 kg/em2, eða meðaltalið
52 kig/cm2 Er skýrslan dagsett
s.l. föstudag, en á mánudagínn
var byrjað að skipta um hellur,
sem samikvæmt prófunarskýrsl-
unmi virðast hafa staðizt kröfuraar
sem fram voru settar.
Steypustöðvarmenn sögðu að
þeir hefðu boðizt til að taka fimm
ára ábyrgö á hellunum. og setja
tryggingu fyrir hugsanlegum
skemmdum., en sarot áttu þeir að
skipta um hellurnar, sem þeir
geta svo kannski selt borginni
aftor vegna þess aS þær stand-
ast kr’ófurnar dag!
Það sein að var við framleiðsl
NTB-Leverkusen þriðjudag.
Óftasi ei nú að hörmungar
þær sem urðu vegna eitrunar :
Rínarflióti i sutnar kunni að end
urtaKa sig. Sjö tunnur fullar af
una var, að bilun i gufuútbunaði
olli þvi að hellurnar náðu ekiki
fullkommn' herzlu strax, en hafa
náð henni síðan. þar sem þær
voru lagðar, og standast þvi allar
prófamr.
mjöí? stcrku skordýraeitri féllu
i ána á sunnudaginn.
STfirvöid í Vestur-Þýzkalandi og
Hollandi eru *niög tiggandi vegna
Framliald á bls. 14 i
Skordýraeitur í Rín