Vísir - 25.09.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 25.09.1978, Blaðsíða 4
14 m Mánudagur 25. september 1978 VISLH [ Eitska knatfspyrnan: 1 Leikmenn QPR fögnuöu sigri gegn Aston Villa um helgina. Myndin sýnir hinsvegar, er Ian Gillard skoraöi fyrir QPR gegn Manchester United á dögunum, en þeim leik lauk siöan meö jafntefli 1:1. Liverpool tapaði stigi og Everton fylgir fast eftir WBA varð fyrst allra liða í 1. deild til að taka stig af Evrópumeisturunum Liverpool - Liverpool er nú aðeins einu stigi á undan Everton Liverpool tapaöi loks stigi i 1. deildinni ensku um helgina, er liöiö lék á útivelli gegn West Bromwich Albion. Urslitin 1:1, og forskot Liverpool minnkaöi um eitt stig. Liverpool hefur nú hlotiö 13 stig i 7 leikjum, en Everton fyig- ir fast á hæla þess meö 12 stig eftir jafnmarga leiki. En litum þá á úrslit leikjanna i 1. og 2. deild á laugardaginn: 1. deild: Arsenal-Man.Utd. 1:1 Birmingham-Chelsea 1:1 Bolton-Norwich 3:2 Coventry-Leeds 0:0 Derby-Southampton 2:1 Everton-Wolves 2:0 Ipswich-Bristol 0:1 Man.City-Tottenham 2:0 Nott.Forest-Middlesb. 2:2 QPR-Aston Villa 1:0 WBA-Liverpool 1:1 2. deild: BristolR.-Wrexham 2:1 Burnley-Sunderland 1:2 Cardiff-Blackburn 2:0 C.Palace-Oldham 1:0 Fulham-Millwall 1:0 Leicester-Brighton 4:1 Luton-Cambridge 1:1 Newcastle-Orient 0:0 Preston-Stoke 0:1 West Ham-Sheff.Utd. 2:0 Charlton-Notts C. 1:1 Liverpool hóf leikinn gegn WBA meö stórsókn, og á fyrstu 20 minútunum skall hurö þri- vegis nærri hælum við mark WBA. Kenny Dalglish átti þrumuskot rétt framhjá strax á Celtic nú eitt í efsta sœtinu — og meistarar Rangers eru eina liðið í skosku Úrvalsdeildinni sem ekki hefur unnið leik Glasgow Celtic, liðiö hans Jóhannesar Eövaldssonar, er nú eitt i efsta sætinu i (Jrvals- deildinni I skosku knattspyrn- unni. Celtic sigraöi Partick Thistle 3:2 á útivelli um helgina, en á sama tima sigraöi IlibernianAberdeen 2:1 I hörku- leik. Aberdeen var fyrir leiki helgarinnar meö jafnmörg stig og Celtic, en missti nú Glasgow- liöiö frá sér. Þaö, sem vekur hinsvegar mesta athygli sé litiö á stööu liö- anna í úrvalsdeildinni, er staða meistaranna frá i fyrra, Glasgow Rangers. Þeir voru sem kunnugt er ósigrandi á siö- asta keppnistfmabili og unnu þá öll mótin þrjú, en i dag er staöa liösins allt önnur. Liðiö hefur beðið hvert skipsbrotið á fætur öðru, og er nú eina liðiö i Úrvalsdeildinni án sigurs. Um helgina lék Rangers á úti- velli gegn Morton, og varö jafn- tefli 2:2 — fjórða jafntefli Rangers í 6 leikjum. Onnur úr- slit uröu þau aö Dundee Utd. sigraöi St. Mirren 3:1 og Hearts sigraði Motherwell 2:0. Staöan i Úrvalsdeildinni er þvi þessi eftir leiki helgarinnar: Celtic 6 5 0 1 17:6 10 Hibernian 6 3 3 0 5:2 9 Aberdeen 6 3 2 1 14:6 8 DundeeUtd. 6 2 3 1 7:5 7 Patj-ick 6 2 2 2 7:7 6 St.Mirren 6 3 0 3 6:6 6 Rangers 6 0 4 2 7:7 4 Morton 6 1 2 3 8:12 4 Hearts 6 1 2 3 6:13 4 Motherwell 6 1 0 5 2:12 2 gk-. fyrstu minútunni, og Steve Heighway var tvivegis nærri þvi að skora. En þaö var blökkumaöurinn Laurie Cunningham, sem kom WBA yfir á 55. minútu. Hann lék á hvern varnarmann Liverpool á fætur öðrum og skoraöi siðan gott mark. — En Kenny Dalglish var ekki ánægður með þessa þróun mála, og 15 minút- um siöar skoraöi hann jöfnunar- mark Liverpool. Liverpool tap- aði þvi sinu fyrsta stigi, en er eina liðiö i deildinni sem hefur ekki tapað leik til þessa. Everton sækir á Leikmenn Everton voru fljót- ir að notfæra sér að Liverpool tapaði stigi, og Everton minnk- aði mun liðanna á stigatöflunni i aðeins eitt stig með sigri yfir Wolves. Það var markhæsti leikmaður siðasta keppnistima- bils i Englandi, Bob Latchford, sem skoraði fyrra mark Everton, hans fyrsta á keppnis- tipiabilinu, og Andy King bætti öðru við 11 minútum fyrir leiks- lok út vitaspyrnu. Leikmenn Coventry geta þakkað markverði sinum, Les Sealey það. að liðið náði öðru stiginu á heimavelli gegn Leeds. Sealey varði eins og berserkur allan leiktimann, og leikmenn Leeds, sem hefðu verðskuldað sigur, urðu þess vegna að gera sér jafntefli að góðu. Nottingham Forest komst tvö mörk yfir i fyrri hálfleik gegn Middlesbrough, eftir að þeir Martin O’Neill og Gary Birtles höfðu skorað, en i siðari hálfleik jafnaði Middlesbrough meö mörkum David Mills og David Armstrong. Meistarar Forest eru þvi enn með aðeins einn sig- ur i deildarkeppninni, og mega heldur betur taka sig á ef þeir ætla sér að verja titil sinn. En litum þá á stöðu liöanna i 1. og 2. deild: 1. deild: Liverpool Everton Coventry WBA Man.City Bristol C. Aston Villa Nott.Forest Man. Utd. Norwich Arsenal Southampton Tottenham Leeds Derby Bolton QPR Ipswich Middlesb. Chelsea Birmingham Wolves 2. deild: Stoke C.Palace W.Ham Wrexham Notts.C. Fulham Bristol R. Sunderland Brighton Oldham Burnley Newcastle Luton Cambridge Charlton Leicester Sheff. Utd. Preston Orient Cardiff Millwall Blackburn leikir stig 13 12 10 9 9 9 8 8 8 7 7 6 6 6 6 6 6 5 4 4 3 2 11 11 9 8 8 8 8 8 7 7 7 7 7 6 6 6 5 5 5 5 4 4 gk-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.