Tíminn - 08.10.1969, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 8. október 1969.
er miðvikudagur 8. október
— Demetrius
Tungl í hásuðri kl. 11.08
Árdegisháflæði í Rvík kl. 4.41
HEILSUGÆZLA
SlökkvlljSRJ og sjúkrablfrelSlr. —
Slml moo
Næturvarzlan I Stórholtj er opln fr*
mánudegl tll föstudags kl 21 á
kvöldln tll kl. 9 á morgnana.
Laugardaga og helgldaga frá kl.
16 á daglnn tll kl 10 é morgnana
Slúkrablfrelð l HafnarflrSI l slma
91336
SlysavarSstofan l Borgarspltalanum
er opln allan sólartirlnglnn &8
elns móttaka slasaSra Slml
Kvöld og helgidagavarzla lækna
hefst hvern vlrkan dag kl 17 og
stendur tll kl 8 a8 morgnl. um
helgar frá kl. 17 é föstudags-
kvöldl tfl kl. 8 é mánudagsmorgm
Siml 21330
nevSartllfellum (et ekkl næst tll
helmlllslæknls) er teklB é mótl
vlt|anabel8num é skrlfstofu lækna
félaganna i slma 11510 fré kl.
8—17 alla vlrka daga. nema laug
ardaga, en þé er opln læknlnga-
stofa af GarSastrætl 13, é homl
Garöastrætls og Fischersunds)
frá kl 9—11 f.h. slml 16195 Þar
er elngöngu tekl8 é móti belSn.
um um lyfseðla »g þess háttar
A8 öðru leytl vlsast tll kvðld. og
helgldagavörzlu
Læknavakt i HafnarflrBI og GarBa
hreppl. Upplýslngar • lögreglu
varðstotuinnl slm' 50131. og
tlökkvlstöðjnni. slmi 51100.
Httaveitubllanir tllkynnlst I tlma
15359
Bilanaslml Rafmagnsveltu Reyk|a.
vfkur é skrlfstofutlma er 18222.
Nætur. og helgldagaverzla 18230.
Blóðbankinn tekur é mótl b)ó8-
glöfum daglega Id. 2—4.
Kópavogsapótek oplð vlrka daga fré
kl. 9—7. laugardaga fré kl. 9—14,
helga daga frá kl. 13—15-
Kvöld- og helgidagavörzlu apóteka
í Reykiavík vikuna 27 sept. —
3. okt. annast Apótek Austurbæj
ar og Vesturbæjar-apótek.
Kvöld- og helgidagavörzlu vikuna
4. — 10. okt. annast Laugarnesapótek
og Ingólfs apótek.
Næturvörzlu í Keflavík 8.10. ann
ast Kjartan Ólafsson.
FLUGÁÆTLANIR
Loftleiðir h. f.
Þorvaldur Eirítoson er væntanleg
ur frá NY kl. 08.30. Fer til Oslóar,
(Jauta.'Dorgar og Kaupmannahafn-
ar Kl. 09.30. Er væntanlegur til
baka frá Kaupmannahöfn, Gauta
borg og Osló kl. 00.30. Fer til NY
kl. 01.30. Vi'lhjálmur Stefánsson
er væntanlegur frá NY kl. 10.00.
Fer til Luxemborgar kl. 11.00. Er
væntanlegur til baka fró Luxem-
borg kl. 01.45. Fer tit NY kl.
02.45.
Flugfélag íslands h. f.
Gullfaxi fór til Glasg. og Kaup-
mannahafnar kl. 08.30 í morgun.
Væntanlegur aftur til Keflavíikur
kl. 18.15 í kvöld. Gullfaxi fer til
Osló oig Kaupmannahafnar kl. 15
15 á morgun.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir) til Vestmanna-
eyja, ísafjarðar, Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar, Egilsstaða.
Á miorgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2ferðir) til Vestm.-
eyja, Patreksfjarðar, Isafjarðar,
Egilsstaða og Sauðárkróks.
SJÓNVARP
MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER.
18.00 Gustur.
Hesturinn Gustur er fyrir-
liði ' stóði villtra hrossa og
vill engar. býðast nema Jón,
uugan dreng sem eitt simn
bjargaði Ufi hans.
f þessum nýja flokki segir
frá ævintvrum þeirra.
Þátturinn. sem nú verður
sýndur, nefnist lói og
ókunni maðurinn.
Aðalhlutverk:
Petei Graves Bobby
Diamond og William
Fawcett
Þýðandi:
Ellert Sigurbjörnsson.
18.25 Hrói höttur
IHut fengur Qlp forgengur.
Þýðandi:
Ellert Sigurbjörnsson.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.30 Lucy Ball.
Lucy kynnist milljónamær-
ingi.
Þýðandi:
Kristmann Eiðsson.
20.55 Hauststört húsmæðra.
Fjallað er um siáturgerð.
LeiWbeinrndi:
Margrét Kristinsdóttir.
21.10 Miðvikudagsmyndin.
Nú eða aldrei
(The Breaking Point).
Bandarísk kvikmynd
frá 1950.
Leikstjóri. Michael Curtiz.
Aðalhlutverk:
John Garfield, Patricia
Neai og Phvllis Thaxer.
Þýðandi:
Dóra Hafsteinsdóttir.
Gömul stríðshetia snýr
heim til Bandaríkjanna og
hyggst bjarga sér út úr
fj ár h a gs ö>ðn gleik um
á skiótan hátt.
22.40 Dagskrárlok.
/ % 3 y T
m. 6
7 * wm ím
/O
V j íÆ pys//,
/3 /y
/r
Lárétt: 1 Yfirhafnir 6 Burt 7
Bar 9 Röð 10 Tæp 11 Eins 12
Efhi 13 Málmur 15 Astaröfund.
Krossgáta
Nr. 394
Lóðrétt: 1 Kjámaskapur 2
Burt 3 Ólagir 4 Bókstafur
5 Skakkri 8 Tímdi 9 Nisti 13
Bandalag 14 Tek af.
Ráðning á gátu nr. 393.
Lárétt:
1 Efnileg 6 Ani 7 NS 9 Te
10 Slettir 11 Tó 12 LK 13
Áki 15 Karaðir.
Lóðrétt: 1 Einstök 2 Na
3 Inntaka 4 LI 5 Gierkýr
8 Sló. 9 Til 13 Ar 14 Ið.
TÍMINN
n
16
Hún þagði um stund.
„Þetta var föður mínuim að
fcenna. Hamn vildi ekfci einu simni
að Nikki tæki sæti í Ríkisráðinu
fyrr en árið 1893. Ég veit efcki
hiver ástæðan var. Og síðar voru
þessi mistök goldin hræðilega
dýru verði. Faðir minn, sem allt-
af hafði verið heilsuhraustur, gat
vitanlega ekki séð fyrir sivo sCrjót
endalok lífs síns . . . En í þessu
lágu mistökin.“
Síðustu diagarmir í Livadíu
hefðu orðið óbærilegir, ef prins-
inn af Wiales befði ekki verið þax.
Hanm o'g kona hans komu þamg-
að tveimur dögum eftir lát Alex-
andens. Prinsessan af Wales tók
hina h'armþrungnu systur sína
þegar að sér. Berti frændi tók til
við að lægjia uppnámið, sem mætti
honuim við komuna.
Vladímír og Serge, föðurbræð-
ur unga keisarams, slkipuðu hon-
um stöðugt fyrir verkum. Ráð-
herrar föður hans hrjáðu hann í
sífellu með kröfum sínum og
mótsagnakenndum tillögum. Eng-
inn skipti sér af umnustu hans
nema Serge stórfaertogi. Hún hélt
sig afsíðis og reymdi að skipta sér
ekki af gangi málanna, en var
gagnrýnd af allri hirðinni fyrir
hlédræga framkomu sína. Embætt
ismenn hirðarinnar vissu ekki
sitt rjúkandi ráð, og fjölmenut
þjómustuliðið virtist eyða tíman-
um í að gráta dauða húsbóndans.
Keisaraynjan, ytfirkomin af sorg,
gatf engiar skipanir og vildi auð-
sjáanlega e'kki, að neinn amnar
gerði það. Enginm gerði sér
ljósa grein fyrir undirbúningi jarð
arfarirnnar nema því að fara
yrði með lik Alexanders til St.
Pétursborgar.
Prinsinn af Wales stöðvaði þeg-
ar í stað yfirgang stórhertoganna,
reyndi að telja fcjiark í frænda
sinn, tókst að koma vitinu fyrir
helztu embættismenn hirðarinnar
og eyddi mörgum Mufckustund-
um í að hjálpa og gefa góð ráð
í sambandi við hinn afar flófcna
undirbúning jarðarfararinnar.
„Mér þætti fróðlegt að vita
hiváð hans gamla og erfiða móðir
hefði sagt, ef hún hefði séð alla
lnita stjórm Berta frænda! Og j
það meira að segja í sjálfu Rússj
landi! Ég man þessia hræðiiegu
daga. Þeir liðu í þoku!“
Beitiskipið Pamiat Mercuria í
fylgd sex sMpa úr Svartahafsflot-
anum, flutti lífc keisarans til Seva-
stópól, þar sem hin keisaralega
lest beið þess að leggja upp i
1.400 mílna ferð til St. Péturs-
borgar. Stanzað var á hiverri járn-
brautarstöð á leiðinni og sálu-
messa var sungin af kór og prest-
um staðarims. Stanzað var þrjá
daga í Moskvu, þar sem kistan
sveipuð purpurarauðu klæði lá á
viðhafnarbörum í Erkiengilsdóim.
kirkjunni í Kreml. Samkvæmt
sfcipun keisarans unga voru fá
tæklingum í Moskvu og St. Pét-
ursborg gefmar „minningarmál-
tíðir.“
Lofcs var komið til höfuðborg-
arinnar. Kistan lá á viðbafnai-
börum í DómMrkju Péturs og
Páls virMsins í heilaga viku, og
á hverjum morgni ók keisarafjÖJ-
skyldan, og þar á meðal Olga litla
ytfir Nevu til þess að hlýða á sálu-
messu.
„Ég ,fór með Berta frænda og
Alexöndru móðursystur Við óik-
um alltaf í lokuðum vagni. Ég
gat ekki grátið lengur.“
Jarðarförin fór fram 19. nóv-
ember að viðstöddum næstum öll-
um konumgum og drottningum
Evrópu. f þessari þéttskipuðu dóm
kirkju, sem lýst var þúsundum
kerta, var síðasti Romanovkeisai'-
inn, sem þar var grafinn, lagður
til hinztu hivíldar í graflhivelfingu
forfeðra sinma.
„Við krupum öll á kné og varð-
liðarnir tóku að_ láta kistuna síga.
Ég sá ekkert. Ég var tiMinninga-
laus. Óhætt er að segja, að ég
hafi haft alltotf au'ðugt ímyndun-
arafl tólí ára gömul, en þungi
örlagamna hvíldi á mér, og ég ótt-
aðist framtíðina. Ég hitti móður
mína aldrei þessa daga. Hún
eýddi dögunum með Alexöndru
frænku og virtist ekki kæra sig
um neinn annan. Ég þefcMi Al-
ikfcu lítið. Ég var alein í hinni
skuggalegu Anítsjkovhöll. Þar var
efcki einu sinni trjágarður til
þess að hverfa í. Það rfkti hirð-
sorg, svo ég gat ekki leikið á
fiðluma mína. Það voru engar
kennslustundir. En þótt það
væri hirðsorg, var samt aldrei
friður. Það gekk svo mikið á, aö
mig langaði stundum til þess að
æpa. Ég hefði áreiðanlega æpt,
hefði ég ekki hatft mína kæru
Fóstru til styrktar.“
„Af hverju gekk svona mikið
á?“ spurði ég undramdi.
„Það var verið að uudirbúa
brúðkaup Nikfca," svaraði hún.
„Hann vildi e'kki, að Alikka færi
aftur til Darmstadt. Hann þarfn-
aðist hennar svo mjög. Svo hirð-
sorginni var aflétt 26. nóvemiber
__ á hátíðisdegi móður minnar.
Ég samgladdist vissulega Nikka
og Alikku — en þetta var mjög
umdarlegt brúðkaup. Það var eng-
in veizla. Þau fóru ekki í bruð-
fcaupsíerð. Þau áttu efckert heim-
ili. Þau byrjuðu að búa í sex litl-
um herbergjum í AnítsjkovhölL
„Og hváð gerðir þú?“
„Kennslan hófst aftur. Eg man
ekki hvað lengi við divöldumst í
St. Pétursborg. Auðvitað var ekk-
ert samkvæmislíi þemnan vetur
— en það sMpti mig engu máli.“
Allt sem ég hef nú sagt frá
gerðist árið 1894. Ég heyrði stór-
hertogaynjuna segja frá þvi árið
1958. Swipurinn á amdliti hennar,
hljómurinn í röddinni og titring-
ur handamna sýndu Ijóslega hvað
hún hafði orðið að þola þessa
daga, er bernsku hennar iauk.
4.
Ríkisstjórnarár Nikulásar
Veturinn eftir dau'ða föðurins
var fýxir margra hluta sakir dap-
urlegur tími fyrir stórhertoga-
ynjuna, þá tólf ára gamla.
Hún sá elzta bróður sinn varla
nema á máltíðum. Han hefði
gjaman viljað kynnast mágkonu
sinni betur, en feimni þsirra
beggja var þeim hindrun til að
byrja með. Georg stórhertogi, seni
heilsu sinnar vegna gat ekki búið
norður í landi, fór aftur til Kák-
asus strax eftir brúðkaupið. Xen-
ía stórhertogiaynja, nú gift kona
hafði ekki mikinn tírna aflögu fyr-
ir skólastelpuna, systur sína. Og
„Hengilmænan," sem nú var kom-
inn á sautjánda ár, hafði skyld-
um að gegna sem stórhertogi og
hermaður. Auk námustu fjö1-
skyldunnar voru frændur og
frænkur, sem sinntu henni Htið.
Það er vafasamt, að nokkur
annar en ungfrú Franklín hafi
skilið hve einmana hún var. Hún
hafði hlotið stramgt uppeldi. og
það kom í veg flyrir, að hún
missti stjórn á tilfinningum sínum
utan veggja skólastofunnar. Það
var sorglega margt, sem banndð
var, en jafnvel milljón boð og
bönm hefðu ekki getað eytt hungri
hennar eftir mannlegri hlýju, ást-
úð og skilningi eða gert rótgróið
hispursleysi hennar að engu.
LMið lagði þumga byrði á þess-
ar ungu herðar.
Stórhertogaynjan sagði mér, að
í fyrstu hefði verið „hræðilega
þröngt“ um þau í Anítsjkovhöil.
Slík fullyrðing virðist fjarstæðu-
kennd, þegiar höfð er í huga stærö
byggingarinnar.
En þannig var það. Bæöi
„gamla hirðin“ og „unga hirðin“
voru til húsa í Anítsjkovhöll.
Ekkjudrottningin vildi hafa þetta
þanmig. Hún fébk alger umráð
yfir Anítsjkovhöll eftir dauða
eiiginmanns síns. Svo að Ni'kmás
og brúður hans ásamt Xeníu og
mamnni hennar, bjuggu þarna öll
án þess að ráða neimu um heimilis-
hialdi'ð.
„Nikki og Alikka bjuggu fyrstu
mánuðina í görnlu herbergjunum,
sem Nikki og Georg höfðu einu
sinni haft. Þessi sex herbergi voru
á neðstu hæðinni — langur gang-
ur skildi á milli þeirra og minna
herbergja. Fyrst í stað þorði ég
ekki að heimsækja þau en—
sem betur fór stóð það ekki tengi,
þrátt fyrir litla hundinn hennar
Alikku, sem hafði það fyrir sið
að ráðast á ökla komufólks."
Ungi keisarinn og brúður hans
höfðu ekM einu sinni borðscofu
út af fyrir sig. Þau borðuðu í há-
deginu og á kvöldin í borðsaln-
um, þar sem ekkjudrottningin sat
við borðsendann. Hún leyfði þeim
samt að borða morgunverð og
drekfca te í einrúmi.
Miðvikudagur 8. október.
7.00 ivlui'guiii.ivarþ.
Veðurfregnii'. Tónleikar.
7,30 Fréttir. Cónleikar. 7,55
Bæn. s,00 rómeikar. 8,30
Fréttir ,.g veðurfregnir. Tón
leikar. 8,55 Fréttaágrip og
útdráttur úr corustugreinum
dagblaðanna. fónleikar. 9,15
Morrri’nstunt! barnanna:
10,10 Veðurfregnir. Tónleik-
ar.
12.15 Hádegisútvarp.
Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar. 12,25 Fréttir og
veðurfregnir. Tilkynningar.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
14,40 Við, sem heima sitjurn.
15,00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt
lög:
16.15 /eðurfregnir.
Klassísk
17,00 Fréttir.
Sænsk tónlist.
18,00 Harmóníkulög. Tilkyuningar.
18,45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Tækni og vísindi.
Páll Theodórsson eðlisfræð-
ingui talar aftur um þrí-
vetnismælingar og aldurs-
ákvarðanir hveravatns.
19.50 Kvintett i B-dúr fyrir klarin-
ettu og strengi op. 34 eftir
Carl Maria von Weber. Mel-
os kammersveitin í Lundún-
um leikur
20.15 Sumarvaka.
21.30 Útvarnssagan: „Ólafur heltti“
eftir Veru Henriksen. Guð-
jón Guðjónsson les bíðinzM
sína (8)
22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Borgir“ eftir
Jón Trausta. Geir Sigurðs-
son kennari frá Skerðings-
stöðum les (4).
22,35 Á elleftn smnd.
Leifin Þórfirinsson kynntr
tónlisi af ýmsn tagi.
23,20 Fréttir i stuttn máli. Dag-
skrárlok.