Vísir - 01.11.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 01.11.1978, Blaðsíða 6
6 þlaöburöarfólk óskast! Vísir — Sauðárkrókur vantar blaðburðarbörn í bceinn Uppl. veitir Gunnar Guðjönsson, simi 5383 r Ótrwlegt en satt Hinir margeftirspurðu kventiskuskóhælar eru komnir. Látið breyta skónum yðar eftir nýju linunni. Skóvinnustofa Sigurbjörns Austurveri v/ Háaleitisbraut. Skóvinnustofa Hafþórs, Garðastræti 13 a. Skóvinnustofa Gisla Ferdinandssonar, Lækjargötu 6. Lœrið vélritun Ný námskeiö hefjast fimmtudaginn 2. nóvember. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar i sima 41311 eftir kl. 13. Vélritunarskólinn Suöurlandsbraut 20 Sá sem á fyrri hluta þessa árs fékk lánaðar kortafilmur af Reykja- vík og Kópavogi úr Minnisbók Fjölvíss hjá Prentmyndastofunni, Brautarholti 16, €?r vinsamlegast beðinn að skila þeim nú þegar til Fjölvisútgáfunnar, Siðumúla 6, eða láta vita i sima 81290. Bókaútgáfan Fjölvis Nýr vcitingastadur Sini()juhalt1 rsrrc OPIÐ FRA KL. 8.00-20.00 ALLA VIRKA DAGA LAUGARDAGA FRA KL. 8.00-16.00 Framreiöum rétti dagsins i hádeginu, ásamt öllum teg- undum grillrétta. Otbúum mat fyrir mötuneyti, einnig heitan og kaldan veislu- mat, brauö og snittur. Sendum, ef óskaö er. SÖLUTURN OPINN ALLA DAGA VIKUNNAR PANTANIR I SIMA 72177 LEIGJUM UT 50-120 MANNA SAL A KVÖLDIN OG UM HELGAR. -J U otfs 1 I I I í - SMIÐJU- ýKAFFI Jr_Skdton_ ^amlSjwgur Miövikudagur 1. nóvember 1978 VISIR Mikil hátíð hefst í dag á eyjunni Dominica, sem er í Karabíska hafinu. Þar fagna íbúarnir sjálfstæði landsins, sem hefur til þessa verið undir stjórn Breta. Þjóðhöfðingjum hinna ýmsu landa hefur verið boðið til hátíðarinnar, sem mun standa í viku. Meðal gesta er Elisabet Bretadrottning og systir hennar Margrét. Bretar veittu eyjabúum sjálfstjórn í málum sínum árið 1967, en f rá og með deginum í dag er þetta litla eyríki lýðveldi. Kólumbus fann eyjuna árið 1493 Dominica er ein af fegurstu eyjunum i Karabiska hafinu. Þangaö kom Kólumbus áriö 1493 og gaf henni nafn. Nefndi hann hana Dominica, sem er úr itölsku og þýöir sunnudagur, en á þeim vikudegi kom Kólumbus þangaö. A eyjunni er mikill jaröhiti og þar er aö finna fjöldann allan af hverum og sjóöandi leirpollum. Kólumbus fann eyjuna áriö 1493. Um miöja 18. öld fór indiánaþjóö- fiokkur meö ófriöi um eyjuna og hrakti frumbyggjana burtu. Þessi indiánaþjóöflokkur býr ennþá á suöurströnd eyjunnar. Fyrir hátíöahöldin tóku Ibúarnir sig til og máluöu húsin i hólf og gólf. Þau Hta nú út sem ný, enda var málningin ekki spöruö. Þaö fóru um 180 þúsund litrar af málningu til aö hressa upp á húsin. Verkamenn höföu boöað verk- fall skömmu fyrir hátlöina, en þaö var snarlega samiö viö þá af stjórnvöldum, til aö ekkert skyggöi á gleöina, sem fram- undan var. Bretadrottning viðstödd Elisabeth Bretadrottning mun koma til Dominica og vera viðstödd hátiöarhöldin i tilefni af sjálfstæöi landsins. Einnig mun Margrét systir hennar heimsækja eyjuna á meöan íbúarnir halda upp á sjálfstœði hennar í dag Dominica, ein fegursta eyjan í Karabíska hafinu Hár fjallgaröur er meöfram ströndinni og er taliö aö þar séu virk eldfjöll. A sautjándu öld reyndu Frakkar aö ná yfirráöum yfir eyjunni, og tókst þaö. Um miöja átjándu öld sömdu Bretar og Frakkar um þaö aö eyjan skyldi látin eftir indjánaþjóöflokki sem fariö heföi meö ófriöi um eyjuna og hrakiö frumbyggjana burtu. Indjánarnir bjuggu um sig á eyjunni og enn er þá að finna á austurströndinni. Bretar og Frakkar slóg- ust um yfirráðin Ariö 1763 náöu Bretar yfirráö- um yfir eyjunni. En þaö stóö ekki lengi, þvl aö fimmtán árum siöar náöu Frakkar þeim á sitt vald. Frá þeirra tima stendur ennþá mikiö virki, sem nú hefur veriö byggt upp og þar er nú eitt besta hótel eyjunnar. Næstu árin slógust Bretar og Frakkar um yfirráöin yfir eyj- unni. Frakkar héldu henni ekki nema i fimm ár, en þá komast Bretar aftur yfir eyjuna. Frakkar vildu ekki una viö svo búiö og geröu innrás á eyjuna áriö 1795, sem Bretar brutu á bak aftur. Enn geröu Frakkar tilraun til aö ná eyjunni á sitt vald. Ariö 1805 gengu þeir á land á nýjan leik til aö freista þess aö yfirbuga Breta. Þeir komust inn i höfuöborgina Roseau og brenndu hana til grunna. Eftir þessa slöustu innrás Frakka tókst Bretum aö semja viö þá um yfirráö yfir eyjunni, en þeir greiddu fyrir hana 12 þúsund sterlingspund. Slöan hafa Bretar ráöiö þessari fallegu fjallaeyju I Karabiska hafinu. Frökkum boðið til hátíð- arinnar. Þrátt fyrir aö Bretar hafi ráö- iö eyjunni i marga áratugi, þá eru þar mikil frönsk áhrif. Sem dæmi er nafniö á höfuöborginni Roseau. Eyjabúar hafa boöiö fulltrú- um frönsku þjóöarinnar til hátíöarhaldanna og aöstoöar utanrikisráöherrann, Olivier Stirn veröur fulltrúi hennar. Stirn mun ganga frá viöskipta- samningi viö Dominica I heim- sókninni og mun hann auka til muna samskipti landanna. Húsin máluð í hólf og gólf fyrir hátíðahöldin HöfuBborgin Roseau er mjög sérkennileg og falleg borg. Flest húsin þar eru úr timbri og skrautlega máluB i regnbogans litum. Ekki eru mikil þægindi ( ibúBarhúsunum svona yfirleitt, og algengt er aB sjá konur þvö þvott í ánni sem liggur i gegnum borgina. hátlBarhöldin standa yfir. Margrét er nú I leyfi á einni eyj- unni I Karabiska hafinu. Tvisvar á dag er flogiö til Dominica. Flugvelarnar sem fljúga áætlunarflug þangaB taka ekki marga i sæti, aBeins 48 manns. TaliB er aB þær geti eng- an veginn sinnt öllum þeim fjölda farþega sem koma til eyjarinnar meBan á hátiBar- höldunum stendur,. Einnig hafa stjórnvöld lýst yfir áhyggjum sinum meB aB ekki takist aB finna gististaB handa öllum þessum fjölda fólks. En síBan er þvl hnýtt aftanviB- aB Ibúar Karablskueyjanna séu ekki kunnir fyrir aB vera ráBalausir og þvi leysi þeir þennan vanda eins og aBra sém koma upp. Einkaleyfi á nafninu, Dominica BlöB á eyjunni hafa ritaB mikiB I sambandi viB sjálfstæBi landsins. Eitt þeirra benti á aB upp gæti komiB vandamál i sambandi viB nafniB á lýBveld- inu. Dóminikanska lýöveldiB er um 800 kilómetra I burtu frá eyjunni þvl yrBi áreiBanlega ruglaB saman viB eyjuna. Svona til aB fyrirbyggja þaB, þá benti blaBiB á aB rétt væri fyrir stjórnvöld aB hafa nú snör hand- tök og afla sér einkaréttar á nafninu Dominica svo Dóminikanska lýBveldiB þyrfti aB skipta um nafn. —KP.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.