Vísir - 03.11.1978, Page 1

Vísir - 03.11.1978, Page 1
,&> VISIR Föstudagur 3. nóvember 1978 Sjónvarp i kvöld kl. 21.30: Loðnu- veiði og umferð- arslvs ,4 stuttu máli fjallar þessi mynd um breska hermenn sem dvelja i Malasiu og hafa aldrei veriB á vfgvelli áöur,” sagði Kristrún Þóröardóttir, þýbandi biómyndarinnar i kvöld en hún Sigrún Stefánsdóttir hefur hettir „Nýliöar.” umsjón meö Kastjósi i kvöld og ræöir þar um hugsanlegt bann viö ioönuveiöum, og umferöarslys. „Þessir hermenn Sem myndin er um eru kannski óllkir öðrum hermönnum aö þvi leytinu til aö þeir erualls óreyndir,og lélegir til allra hluta. Þeir eru teknir og settir i' herinn og þeim leiöist. Einn hermannanna kynnist stúlku, dóttur yfirmanns á vig- stöövunum. Hetjan gerir nú litiö en horfir bara þeim mun meira. Þau talast þó viö og undir lokin er hann svo heppinn aö geta bjargaö stúlkunni upp úr einhverjum fúa- pytti og þá er ekki aö sökum aö spyrja”, sagöi Kristrún Þóröar- dóttir. Myndin er bresk,frá árinu 1970. Meö aðalhlutverkin fara Lynn Redgrave, Hywel Bennett og Nigel Davenport. Myndin hefst kl. 22.30 i kvöld og lýkur henni kl. 23.55. —SK. í Kastljósi í kvöld Umræöuþátturinn Kastljós er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld kl. 21.30. Sigrún Stefánsdóttir er umsjónarmaöur þáttarins en henni til aðstoöar er Pétur Maack. Á þingi Sjómannasambands Is- lands um helgina var samþykkt aö beina þeim tilmælum til stjórnvalda aö þau hlutist til um aö loðnuveiðar veröi stöðvaöar I desember. Ekki eru allir á sama máli um réttmæti þessarar hug- myndar. Veröur rætt um hvaö mælir meö þessari ráöstöfun og hvaö á móti. Einnig veröur vikiö aö öörum öryggismálum sjó- manna. 1 þessum umræöum taka þátt fulltrúar sjómanna sam- bandsins, fulltrúi loönuskip- stjóra og einn frá sjóslysanefnd. Umferöarmál hafa mikiö veriö til umræöu aö undanförnu aö gefnu tilefni, en nú er svo komið aö áriö 1978 er oröiö mesta slysa- ár I umferðinni sem komiö hefur. 1 þættinum verður fjallaö um ýmsar hliöar þessa máls, m.a. hvaö gert er viö mótun umhverfis til þess aö draga úr slysahættum, hvernig flest slys vilja til og þá verður rætt viö nokkur fórnar- lömb umferöarslysa. Þátturinn er á dagskrá kl. 21.30 eins og áöur sagöi og stendur I eina klukkustund. —SK. <Jr myndinni (The Virgin Soldíers) Nýliöar, sem sjónvarpiö sýnir I kvöld. Að sögn þýöandans Kristrúnar Þóröardóttur fjallar hún um hermenn sem hvorttveggja I senn eru lélegir til herþjónustu og eins til kvenna. Sjónvarp i kvöld kl. 22.30 Óreyndir og lé- • ■ 1 % legir hermenn - Sjónvarpið sýnir myndina „Nýliðar" i kvöld 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: TAileikar. 14.30 Miödegissagan 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16,15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Sagan: „Erfingi Patricks” eftir K.M. Peyton 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Af Alftanesi Guörun Guöláugsdóttir ræöir viö Svein Erlendsson á Grund: siðara samtal. 19.55 Tónleikar Sinfónlu- hljómsveitar tslands I Há- skólabiói kvöldiö óöur Stjórnandi: Kuslan Raytscheff Einleikarar: Kristján Þ. Stephensen, Sig- urður I. Snorrason, Haf- steinn Guömundsson og Stefán Þ. Stephensen. a. 20.45 Sjókonur fyrr og nú: - annar þáttur Þórunn Magnúsdóttir skólastjóri tók saman. 1 þessum þætti veröur sagt frá konum, sem lent hafa i sjóslysum og hrakningum. Lesari Guörún Helgadóttir. 21.30 Tværsónötur a. Sónata i c-moll fyrir flautu, sello og viólu da gamba op. 1 nr. 1 eftir Handel. William Bennet, Harold Lester og Denis Nesbitt leika. b. Són- ata nr. 7 i a-moll fyrir fffilu og selló eftir Tartini. Gio- vanni Guglielmoog Antonio Pocaterra leika. 22.05 Kvöidsagan: Saga Snæ- bjarnari Hergilsey rituðaf honum sjáífum. Agúst Vig- fússon les (3). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Úr menningarlifinu Hulda Valtysdóttir fjallar um glerlistarsýningu 1 Norræna húsinu. 23.05 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Augtýsingar og dagskrá 20.40 Sailor Hljómsveitin Sailor flytur nokkur vinsæl- ustu laga sinna. Einnig kemur fram hljómsveitin Sutherland Brothers and Quiver. 21.30 Kastljós Þáttur um inn- lend máléfni. Umsjónar- maöur Sigrún Stefánsdóttir. 22.30 Nýliöar. (The Virgin Soldiers) Bresk biómynd frá árinu 1970. Aöalhlutverk Lynn Redgrave, Hywel Bennett og Nigel Daven- port. Sagan gerist I Singa- pore snemma á sjötta ára- tug aldarinnar. Breskt her- liö er i borginni, aö mcstu skipaö kornungum og óreyndum piltum. Dóttir eins yfirm annsins, Philippa, kynnist einum piltanna á dansleik en fyrstu kynnin veröa hálf- vandræðaleg vegna reynsluleysis þeirra. Þýö- andi Kristrún Þóröardóttir. 23.55 Dagskrárlok. ——■■■ni———iii *

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.