Vísir - 10.11.1978, Side 2

Vísir - 10.11.1978, Side 2
14 Föstudagur 10. nóvember 1978 Ragnar Arnalds mennta-og samgöngu- málaráðherra svarar i kvöld kl. 19.25 spurn- ingum hlustenda i þættinum Bein lina i Útvarpinu. Þeir sem áhuga hafa á að leggja spurningar fyrir ráðherrann skulu minntir á að sími þáttarins er 22260. 1 Kastljósi veröur m.a. fjallaö um útflutning tslendinga á ferskfiski til Bandarfkjanna. Myndin er af skipi Eimskipafélagsins aö lesta i bandariskri höfn. TENGSL BÓKMENNTA VIÐ AÐRAR LISTGREINAR Helgi E. Helgason fréttamaöur er umsjónarmaöur Kastljóss i kvöld. Stoðan í kjaramólum — og útflutningi ó ferskfiski Hitt og þetta ó dagskrónni — í þœttinum „í vikulokin" Laugardagsþátturinn í vikulokin verður i annað skipti á dagskrá útvarpsins á morgun klukkan hálf tvö til klukkan hálf fjögur. í vikulokin er þáttur með blönduðu efni, tali og tónlist, en meiri áhersla lögð á það fyrrnefnda. Umsjónarmenn þáttarins eru Arni Johnsen,Edda Andrésdóttir, Jón Björgvinsson og Ólafur Geirsson, sem öll starfa, eöa hafa starfaö, viö blaöamennsku. Ekki haföi endanlega veriö gengiö frá efni þáttarins á laugardaginn, þegar viö spjöll- uöum viö einn umsjónarmann- anna. En þar veröur þó ýmislegt á dagskránni, meöal annars spurningaleikur, gestur veröur fenginn i þáttinn, viötöl viö bæöi þekkta og óþekkta menn I þjóö- llfinu svo eitthvaö sé nefnt, og plötum brugöiö á fóninn. Arni Johnsen veröur kynnir, og veröur kynning, spurningaleikur og spjall viö gest þáttarins, sent beint út frá stúdlói 1. —KP Unniö aö þættinum i vikulokin. Hér eru þau Edda Andrésdóttir, Jón Björgvinsson og Árni Johnsen. Visismynd JA. húsbyggjendur ylurinn er ~ góður Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast h/f Borgarnesi <imi93 7370 kvold 03 hclganimi 93 73S5 hefur komiö aö hugmyndir munu vera uppi um þaö aö kauphækk- unin veröi aöeins 4 prósent, en önnur 4 komi til viöbótar I aukn- um niöurgreiöslum. Þau 4 pró- sent sem eftir eru veröi gefin eftir. Helgi hefur fengiö Elías Snæ- land Jónsson ritstjórnarfulltrúa sér til aöstoöar viö aö fjalla um stööuna f kjaramálunum. —KP. einangrun er nýtt fyrirbæri”, sagöi Anna. Þetta er annar þátturinn um Bókmenntir sem er á dagskrá útvarpsins í vetur. Hann veröur hálfsmánaöarlega. Hinn föstu- daginn veröur Hulda Valtýsdóttir meö þátt sem nún nefnir Úr lista- lifinu. Þaö má segja aö þátturinn um Bókmenntir sé i þáttaröö um listir. A mánudögum eru mynd- listarþættir og leiklistarþættir og á miövikudögum eru tónlistar- þættir. ,,Ég er aö vinna aö kandidats- rigerö i sögu og vinn aö þessum þætti meö náminu”, sagöi Anna þegar viö forvitnuöumst um starf hennar. Hún hefur lokiö BA-prófi frá Háskóla íslands I almennum bókmenntum og sögu. Anna sótti námskeiö I dagskrárgerö i haust sem haldiö var á vegum útvarpsins. —KP. „1 þættinum veröur fjallaö I máli og mvndum um ótflutnine tslendinga á ferskum fiski til Bandarikjanna, vinnslu hans þar, dreifingu og sölu”, sagöi Helgi E. Helgason fréttamaöur, en hann er umsjónarmaöur Kastljóss, sem er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 21.10 f kvöld. Helgi ræöir m.a. viö nokkra forsvarsmenn Coldwater Sea- food, sem erdótturfyrirtæki Sölu- miöstöövar hraöfrystihúsanna i Bandarlkjunum. I Kastljósi veröur einnig f jallaö um stööuna I kjaramálunum um næstu mánaöamót og hvers sé aö vænta á næstu vikum. Launahækkun mun veröa 12 prósent þann 1. desember. Þessi hækkun mun vera ráöamönnum hiö mesta áhyggjuefni. Fram ,,Ég ætla aö taka fyrir tengsl bókmenntanna viö aörar list- greinar. Annars vegar bóka- skreytingar og hins vegar flutn- ing á ljóöum og reyndar á bók- menntum yfirleitt’, sagöi Anna ólafsdóttir Björnsson i spjalli viö VIsi. Hún sér um þáttinn Bók- menntir sem er á dagskrá út- varpsins kl. 22.50 I kvöld. „Þaö hefur viljaö brenna viö aö fólk einangri bókmenntir og aörar listgreinar og setur þær ekki i samhengi viö annaö. Ég hef iþættinum stuttsögulegt yfirlit til aö sýna fram á þaö aö þessi BIBLIAN I MYNDUM 230 m Q|_ efftir Gustave Doré GLÆSIUEG GJÖF Fœst i bókaverslunum Anna ólafsdóttir Björnsson sér um þátt um bókmenntir I vetur. Hann veröur á dagskránni annan hvern föstudag. Visismynd — JA Sjónvarp kl. 21.10 Kastljós: Útvarp kl. 22.50 Bókmenntir: Útvarp kl. 13.30 ó morgun:

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.