Vísir - 10.11.1978, Blaðsíða 4
Sjónvarp í kvöld kl. 22.10:
Hlœgileg en
spennandi
— bíómyndin í kvöld „Vér göngum
svo léttir í lundu"
„Myndin gerist I sumarbúö-
um i Frakkiandi og er aö minu
mati mjög dæmigerö frönsk
biómynd,” sagöi Ernir Snorra-
son sálfræöingur en hann er
þýöandi myndarinnar „Vér
göngum svo léttir I lundu” sem
er á dagskrá Sjónvarpsins i
kvöld kl. 22,10.
„Tal myndarinnar er i megin-
atriöum samtöl unglinga i milli.
Viö þessar sumarbúöir starfa
tveir kennarar og myndin snýst
aö mcstu leyti um samband
þeirra.
Ég myndi segja aö þessi
mynd væri mjög góö og hún er
hvort tveggja i senn hlægileg og
spennandi.
Þaö má kannski lita á þessar
sumarbúöir sem litiö þjóöfélag i
hnotskurn. Aöalefni myndar-
innar er I stuttu máli þaö,”
sagöi Ernir, „aö sumir þeirra
sem koma fram í þessari mynd
álita sig normal en aöra alls
ekki,” sagði Ernir.
Leikstjórinn er Claude Miller
og er þetta fyrsta myndin sem
hann gerir einn.
Meö aöalhlutverkin fara Pat-
rick Dewaere, og Patrick
Rouchitey.
Myndin hefst eins og áöur
sagöi kl. 22.10 og henni lýkur kl.
23.30 —SK
Föstudagur 10. nóvember 1978 VISIB
(Jr biómyndinni ,,Vér göngum svo léttir I lundu” sem sjónvarpiö sýnir í kvöld.
,,l>essi mynd er hvort tveggja i senn hlægileg og spennandi” segir þýöandinn Ernir Snorrason.
SJÓNVARP NÆSTU VIKU
Dagskrárliöir eru I litum
nema annaö sé tekiö fram
Mánudagur
13. nóvember
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 lþréttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.05 Duiclnea Spænsk sjón-
varpskvikmynd eftir Juan
Guerrero Zamora. Aöal-
hlutverk Nuria Torray,
Angel Picazo, Alfonso deí
Real og Carmen Prendes.
Þessi mynd er úr mynda-
flokki sem geröur var á veg-
um spænska sjónvarpsins
byggöur er á ýmsum
kunnum goösögum og sögn-
um. úr þessum flokki er
leikritiö Ifigenia sem sýnt
var i Sjónvarpinu i septem-
ber siöastiiönum. Dulcinea
er byggö á hinni frægu sögu
Cervantes Don Quixote.
Segir I myndinni frá þvi er
Don Quixote sendir skjaid-
svein sinn Pancho til kast-
ala hinnar göfugu frdar
Dulcineu sem hann biöur aö
slá sig til riddara. Þýöandi
Sonja Diego.
22.00 Týndir f hafi Irs-k
heimildamynd. Þau tiöindi
berast til þorpsins Burton-
port, aö fiskibátur meö
fimm manna áhöfn hafi
strandaö viö litla óbyggöa
eyju. Nákvæmlega ári fyrr
haföi annar bátur dr þorp-
inu strandaö á sama staö.
Sjónvarpsmenn komu á
strandstaö ásamt
björgunarsveit, en litiö var
hægt aö hafast aö sökum
veöurs. Þýöandi og þulur
Bogi Arnar Finnbogason.
22.40 Dagskrárlok
Þriðjudagur
14. nóvember
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Djásn hafsins Fræðslu-
myndaflokkur, geröur I
samvinnu austurriska,
þýska og franska sjón-
varpsins. 2. þáttur. Meö
brynju og skjöld. Þýðandi
og þulur óskar Ingimars-
son.
21.00 Umheimurinn Viöræðu-
þáttur um erlenda atburði
og málefni. Umsjónar-
maður Magniis Torfi ólafs-
son.
21.45 Kojak Gæöakonan Þýð-
andi Bogi Arnar Finnboga-
son.
22.35 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
15. nóvember
18.00 Kvakk-kvakk Itölsk
klippimynd.
18.05 Viövaningarnir Þriöji
þáttur. Géö byrjun.Þýöandi
Bogi Arnar Finnbogason.
18.30 Filipseyjar Hin fyrsta
þriggja hollenskrá mynda
um Filipseyjar og fóikiö
sem þar býr. 1 fyrstu mynd-
inni er einkum rakin saga
landsins. Þýöandi Hallveig
Thorlacius.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Nýjasta tækni og visindi.
Hár blóöþrýstingur. Hávær-
ar þotur. Auölindir úthafs-
ins. Um s jón ar m aöur
Ornólfur Thorlacius.
21.00 „Eins óg maöurinn sáir”
Breskur myndaflokkur f sjö
þáttum, byggöur á skáld-
sögu eftir Thomas Hardy.
Annar þáttur. Efni fyrsta
þáttar: Susan Newson kem-
ur ásamt dóttur sinni á
markaö í þorpi þar sem
maður hennar haföi selt þær
á uppboði átján árum áöur.
Gömul kona kemur henni á
slóö eiginmannsins fyrrver-
andi sem nú er kaupmaöur
og borgarstjóri i Caster-
bridge. Hann fagnar Súsan
og býöst til aö giftast henni
á ný án þess aö dóttirin eöa
borgarbúar fái aö vita um
þá óhæfu, sem hann hefur
gerst sekur um. Þýöandi
Kristmann Eiðsson.
21.50 Vesturfararnir Þriöji
þáttur. Skip hlaðið draum-
umÞýöandi JOnO. Edwald.
Aöur á dagskrá 5. janúar
1975 (Nordvision)
22.40 Dagskrárlok
Föstudagur
17. nóvember
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 British Lions. TOnlistar-
þáttur meö samnefndri
hljómsveit.
21.25 Kastljós Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maöur GuöjOn Einarsson.
22.25 Leo hinn siöastULeo The
Last) Bandarisk biómynd
frá árinu 1970. íæikstjóri
John Boorman. Aöalhlut-
verk Marcelio Mastroianni.
LeO er slöasti afkomandi
konungsfjölskyldu. Hann á
hús i Lundúnum og kemur
þangaö til dvalar en upp-
götvaraö hverfiö sem hann
býr f og áöur þótti flnt er nú
aö mestu byggt fátækum
blökkumönnum. Þýöandi
Ragna Ragnars.
00.0- Dagskrárlok
Laugardagur
18. nóvember
16.30 Alþýöufræösla um efna-
hagsmál. Lokaþáttur.
ÞjOöarframieiösla og hag-
vöxtur. Umsjónarmenn As-
mundur Stefánsson og dr.
Þráinn Eggertsson. StjOrn
upptöku Om Haröarson.
Aöur á dagskrá 20. júni
siöastliöinn.
17.00 lþróttir Umsjónar-
maöur Bjarni Felixson.
18.30 Fimm fræknir. Fimm á
Finnastöðum Þýöandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.55 Enska knattspyrnan
20.00 Fréttír og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Gengiö á vit Wodehouse.
A leirfótum. Þýöandi Jón
Thor Haraldsson.
21.00 Myndgátan Getrauna-
leikur meö þátttöku starfs-
manna frá eftirtöldum blöö-
um: Alþýöublaðinu, Dag-
blaöinu, Morgunblaöinu,
Tlmanum, Visi og Þjóövilj-
anum. 1 myndgetraun þess-
ari er fremur höföaö til
myndminnis og athyglis-
gáfu en sérþekkingar.
Stjórnendur Asta R. Jó-
hannesdóttir og Þorgeir
Astvaldsson. Umsjónar-
maöur Egill Eövarösson.
21.45 Viöáttanmikla (The Big
Country) Bandarísk bió-
mynd frá árinu 1958. Leik-
stjóri WBliam Wyler. Aöal-
hlutverk Gregory Peck,
Jean Simmon, Carroll Bak-
er, Charlton Hestonog Burl
Ives. James McKay, skip-
stjóri úr austurfylkjum
Bandartkjanna kemur tíl
„villta vestursins” aö vitja
unnustu sinnar,
Þýöandi Ellert
Sigurbjörnsson.
00.25 Dagskráriok.
HLJOÐVARP NÆSTU VIKU
Sunnudagur
12. nóvember
8.0( Fréttir.
8.05 Morgunandakt.Séra Sig-
uröur Pálsson vlgslubiskup
flytur ritningarorö og bæn.
8.15Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög: Sænsk
tónlist leikin af þarlendum
listamönnum.
9.00 Hvaö varö fyrir valinu?
„Prófiö”, smásaga eftir Jó-
hann Magnús Bjarnason.
Baldvin Hallddrsson leikari
les söguna, sem HaUdór J.
JOnsson safnvöröur valdi til
lestrar.
9.20 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir. 10.ló Veður-
fregnir.
10.25 Ljósaskiptí: Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jónssonar pfanóleUiara
(endurt.)
11.00 Messa i safnaöarheimili
Grensássóknar á krlstni-
boösdegi þjóökirkjunnar.
Séra Halldór Gröndal
sóknarprestur þjónar fyrir
altari. Helgi HrObjartsson
kristniboöi predikar.
Organleikari: Jón G.
ÞOrarinsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Siöbreytlngln á tslandl.
Jónas Gislason dósent flytur
þriöja og siöasta hádegis-
erindi sitt.
14.00 Miödegisténlelkar: Frá
tónlistardögum á Akureyri I
mai 1 vor.
14.50 „Haust patrtarkans” og
haröstjórn i rOmönBku
Amerlku. Útvarpsþáttur
byggöur á skáldsögu efúr
Gabriel Márques. Halldór
Sigurösson tok saman.
HjörturPálsson þýddiog les
ásamt Friörik Stefánssyni,
Guörúnu Guðlaugsdóttur og
Gunnari Stefánssyni.
16.00 Fréttir. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.25 A bókamarkaöinum.
Lestur úr nýjum bókum.
Umsjónarmaöur: Andrés
Björnsson. Kynnir: Döra
Ingvadúttir.
17.30 Frá Ustahátlö I Reykja-
vlk I vor. Slöari hluti tún-
leika Oscars Petersons
djasspianóleikara 1 Laugar-
dalshöll3. júni. Kynnir: Jón
Múli Arnason.
18.15 Létt lög. Harmoniku-
hljómsveit Freds Hectors
og hljómsveit Freds
Forsters leika. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttlr. Tilkynningar.
19.25 Bein llna. Ragnar
Arnalds menntamála- og
samgönguráöherra svarar
spurningum hlustenda. Um-
sjónarmenn: Kári Jdnasson
og Vilhelm G. Kristinsson.
20.30 lsiensk tónlist: Svlp-
myndir f>TÍr pianó eftk Pál
lsélfsson. Jórunn Viöar
leikur.
21.00 Hugmyndasöguþáttur.
HannesH. Gissurarson flyt-
ur fyrsta erindi sitt um
sagnfræöi og heimspeki 20.
aklar.
21.25 Mozart og Bloch. a.
Klarlnettukonsert I A-dúr
(K622) eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart.
22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ-
bjarnar I Hergflsey ritúö af
honum sjálfum. Agúst Vig-
fússon les (8).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Kvöidtónleikar.
Mánudagur
13. nóvember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir
7.10 Leikfiml: Valdimar
örnólfsson leikfimikennari
og Magnús Pétursson
ptanóleikari (alla virka
daga vikunnar).
7.20 Bæn: Séra Jðn Einarsson
f Saurbæ á Hvalfjaröar-
strönd flytur (a.v.d.v.)
7.25 MorgunpOsturinn
Umsjónarmenn: Páll
Heiöar Jónsson og Sigmar
B. Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. landsmálablaöanna
(útdr.) Dagskrá
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vaii 9.00
Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
Kristján Jóhann Jónsson
byrjar lestur þýöingar sinn-
ar á „Ævintýrum Halldóru”
eftir Modwenu Sedgwick.
9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn-
ingar Tónleikar
9.45 Landbúnaöarmál:
U msjónarm aöur: Jónas
JOnsson Páll Agnar Pálsson
yfirdýralæknir talar um
sauöfjárböðun.
10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregn-
ir
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög: frh
11.00 Hin gömlu kynni: Val-
borg Bentsdóttir sér um
þáttinn.
11.35 Morguntdnlelkar.
12.00 Dagskráin. TOnleikar.
Tiikynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir
Tilkynningar. TOnleikar
13.20 Litll barnatiminn
Sigriöur EyþOrsdóttir sér
um timann.
13.40 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan:
„Biessuö skepnan” eftlr
James Herriot Bryndis
Viglundsdóttir les þýöingu
stna (4)
15.00 Miödegistónleikar:
Isienzk tónlist
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir)
16.30 Popphorn : Þorgeir
Astvaldsson kynnir.
•17.20 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Eltsabet”
eftir Andrés Indriöason
Leikstjóri: Klemenz JOns-
son. Persónur og leikendur I
4. þætti: Gunna/Lilja Þóris-
dóttir, Valdi/Siguröur
Sigurjónsson, Maja/Tinna
Gunnlaugsdóttir, Ingi-
björg/Helga Þ. Stephensen.
Stebbi/Emil Guömundsson,
Haraldur/Siguröur Skúla-
son, Elisabet/JOhanna
Kristin Jónsdóttir.
17.50 TOnleikar Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins
19.00 Fréttlr Fréttaauki
Tilkynningar
19.35 Daglegt mál Eyvindur
Eirfltsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veglnn
Baldvin Þ. Kristjánsson
félagsmálafuiltrdi talar.
20.00 Lög unga fóiksins Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.10 A tiunda tlmanum Guö-
mundur Arni Stefánsson og
Hjálmar Arnason sjá um
þátt fyrir unglinga.
21.55 Hvaö gerðlst þegar
Gvendur og Gvendóllna föru
að tala saman? Valdis
Oskarsdóttir flytur frum-
samiö efni
22.15 Leikiö fjérhent á ptané
Gino Gorini og Sergio
Lorenzi leika PianOsOnötu 1
Es-dúr op. 14 nr. 3 eftir
Muzio Clementi.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Leikli8tarþáttur.
UmsjOnarmaöur: Kristfn
Bjarnadúttir. Rætt viö
Borgar Garöarsson leikara
um störf hans i Finnlandi
o.fl.
23.05 Nútlmatónlist: Þorkell
Sigut björnsson kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok
Þriðjudagur
14. nóvember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikflmi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
UmsjOnarmenn: Páll
Heiöar Jónsson og Sigmar
B. Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
Dagskrá. 8.35 Morgunþulur
kynnir ýmis lög aö elgin
vaU.9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Kristján Jöhann Jónsson
heldur áfram aö lesa
„Ævintýri Halldóru” eftir
Modwenu Sedgwick (2).
1.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. TOnleikar. 9.45
Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög: frh.
11.00 Sjávarútvegur og
slglingar. Ingölfur
Arnarson ræöir viö Þorleif
Valdimarsson um fræöslu-
starfsemi á vegum Fiski-
félags tslands.
11.15 Mor guntOnlelkar.
12.00 Veðurfregnir. Fréttír.
Tiikvnninffar. A frfvaktinnl.
14.40 Hin hiiöin á málinu
Siguröur Einarsson sér um
þáttinn og talar viö Martein
Jónsson, fyrrverandi
hermann á Keflavikur-
flugvelli.
15.00 Miödegist6nleikar.
15.45 Um manneidismál:
Elbabet Magnúsdóttir hús-
mæðrakennari talar um
kolvetni.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp
17.20 TOnlistartimi barnanna.
Egill Friðleifsson stjOrnar
timanum.
17.35 Þjöösögur frá ýmsum
löndum Guörún Guölaugs-
dóttir tekur saman þáttinn.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Fréttlr. Fréttaauki.
TUkynningar.
19.35 Reyklngavarnlr. Ólafur
Ragnarsson ritstjóri flytur
erindi.
20.00 Strengjakvartett i a-moll
op 51 nr. 2 efttr Johannes
Brahms Cleveland-kvart-
ettinn leikur.
20.30 Útvarpssagan: ,, Fljótt
fljótt, sagöi fuglinn” eftir
Thor Vilhjálmsson
Höfundur les. (15).
21.00 Kvöldvaka
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Viösjá: Ogmundur
Jónasson sér um þáttinn.
23.10 A hljöðbergi „Umhverfis
jöröina á áttatlu dögum”
eftir Jules Verne. Kanadbki
leikarinn Christopher
Plummer les og leikur;
fyrri hluti.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
15. nóvember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfiml. 7.20 Ben
7.25 Morgunpésturlnn.
Umsjónarmenn: Páll Heiö-
ar jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttír).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnlr
ýmis lög aö eigin vail. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
9.20 Leikíimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. TOnleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir.
10.25 Morgunþulur kynnlr
ýmis lög. frh.
11.00 A auöum kirkjustaö.
Séra Agúst Sigurösson á
Mælifelli flytur miöhluta er-
indis sins um Viöihól i
Fjallaþingum.
11.20 Kriklutónlist.
12.00 Dagskrá. TOnleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttlr.
TiUcynningar. TónleUtar.
13.20 Lltli barnatimlnn. Finn-
borg Scheving stjórnar.
13.40 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan
15.00 Mtödegistönleikar:
15.40 lslenzkt mál.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.20 Popphorn.
17.20 útvarpssaga barnanna:
„Æskudraumar”
17.40 A hvltum reltum og
svörtum. Jón Þ. Þór flytur
skákþátt.
18.10 Tónleikar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaaukl.
19.35 Einsöngur I útvarpssal.
20.00 Úr skólaliflnu.
20.30 Útvarpssagan: „Fljótt
fljótt, sagöl fuglinn” eftlr
21.00 Djassþáttur.
21.45 lþröttir.
22.06 Noröan heiöa. Magnús
Olafsson Irá Sveinsstööum f
Þingi sér um þáttinn.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Úr tönlistarlifinu.
23.05 Kvæöi eftir Snorra
Iljartarson.
23.20 Hijómskálamúsik.
Guömundur GUsson kynnir.
23.50 Fréttír. DagskrárSok.