Morgunblaðið - 17.01.2001, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.01.2001, Blaðsíða 2
KÖRFUKNATTLEIKUR 2 C MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT HANDKNATTLEIKUR 2. deild karla: Fylkir – Fjölnir...........................................20 Í KVÖLD KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Hamar 83:87 KR-húsið, úrvalsdeild karla, Epson-deild, þriðjudaginn 16. janúar 2001. Gangur leiksins: 2:2, 4:8, 12:10, 14:17, 22:19, 30:24, 32:31, 34:37, 42:41, 42:51, 44:55, 47:55, 52:58, 60:60, 65:63, 66:67, 70:69,77:71, 80:79, 83:82, 83:87. Stig KR: Ólafur J. Ormsson 20, Keith Vass- ell 19, Hermann Hauksson 16, Jónatan Bow 14, Jón Arnór Stefánsson 6, Tómas Hermannsson 2, Arnar Kárason 2, Hjalti Kristinsson 2, Ólafur Mar Ægisson 2. Fráköst: 28 í vörn - 12 í sókn. Stig Hamars: Chris Dade 3, Skarphéðinn Ingason 16, Pétur Ingvarsson 12, Lárus Jónsson 8, Svavar Páll Pálsson 7, Hjalti Jón Pálsson 4, Óli S. Bardal 3, Einar Guð- jónsson 2. Fráköst: 26 í vörn - 16 í sókn. Villur: KR 26 - Hamar 24. Dómarar: Jón Bender og Einar Einarsson, ekki alveg þeirra dagur. Áhorfendur: Um 300. Haukar - Þór Ak. 88:78 Ásvellir, Hafnarfirði:. Gangur leiksins: 2:0, 3:10, 7:14, 19:18, 27:25, 29:29, 30:34, 42:40, 51:42, 56:52, 70:54, 75:64, 75:68, 81:75, 88:78. Stig Hauka: Mike Bargen 26, Bragi Magn- ússon 19, Jón Arnar Ingvarsson 16, Marel Guðlaugsson 15, Lýður Vignisson 6, Guð- mundur Bragason 4. Fráköst: 20 í vörn - 10 í sókn. Stig Þórs: Sigurður Sigurðsson 21, Maur- ice Spillers 20, Einar Örn Aðalsteinsson 10, Magnús Helgason 10, Óðinn Ásgeirsson 7, Hafsteinn Lúðvíksson 4, Hermann D. Her- mannsson 4, Einar Hólm Davíðsson 2. Fráköst: 22 í vörn - 9 í sókn. Villur: Haukar 24 - Þór 18. Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson og Rögnvaldur Hreiðarsson. Voru við það að missa leikinn úr höndum sér en náðu þokkalegum tökum á honum. Áhorfendur: Tæplega 80. Njarðvík - Keflavík 74:63 Íþróttahúsið Njarðvík:. Gangur leiksins: 2:2, 4:4, 11:12, 11:17, 15:20, 19:20, 22:23, 24:25, 26:28, 34:28, 34:34, 37:34, 46:34, 52:36, 53:40, 58:44, 58.48, 60:50, 65:51, 74:63. Stig Njarðvíkur: Logi Gunnarsson 20, Brenton Birmingham 15, Teitur Örlygsson 11, Friðrik Stefánsson 11, Jes V. Hansen 9, Friðrik Ragnarsson 5, Ragnar Ragnarsson 3. Fráköst: 32 í vörn - 10 í sókn. Stig Keflavíkur: Calvin Davis 20, Hjörtur Harðarson 13, Gunnar Einarsson 9, Guð- jón Skúlason 8, Jón N. Hafsteinsson 7, Birgir Örn Birgisson 5, Magnús Gunnars- son 3, Birgir Guðfinnsson 1. Fráköst: 28 í vörn - 12 í sókn. Villur: Njarðvík 18 - Keflavík 23. Dómarar: Leifur Garðarsson og Eggert Þór Aðalsteinsson dæmdu erfiðan leik vel. Áhorfendur: Um 500 Grindavík - ÍR 104:82 Íþróttahúsið Grindavík:. Gangur leiksins: 12:5, 22:16, 33:21, 44:30, 54:38, 58:51, 69:58, 74:63, 79:69, 91:73, 97:77, 104:82. Stig Grindavíkur: Kevin Daley 27, Elent- ínus Margeirsson 14, Guðlaugur Eyjólfs- son 11, Páll Axel Vilbergsson 11, Pétur Guðmundsson 11, Dagur Þórisson 10, Kristján Guðlaugsson 8, Bergur Hinriks- son 7, Davíð Þór Jónsson 3, Guðmundur Ásgeirsson 2. Fráköst: 30 í vörn - 11 í sókn. Stig ÍR: Eiríkur Önundarson 18, Hregg- viður Magnússon 17, Steinar Arason 13, Halldór Kristmannsson 11, Sigurður Þor- valdsson 8, Cedrick Holmes 7, Ólafur Sig- urðsson 4, Ásgeir Bachmann 2, Benedikt Pálsson 2. Fráköst: 24 í vörn - 9 í sókn. Villur: Grindavík 19 - ÍR 30. Dómarar: Helgi Bragason og Jón Halldór Eðvaldsson. Áhorfendur: 150. Valur/Fjölnir - Tindas. 106:73 Íþróttamiðstöðin Grafarvogi:. Gangur leiksins: 0:4, 9:11, 9:16, 15:16, 17:17, 19:21, 26:21, 28:26, 37:28, 39:29, 46:29, 54:32, 58:37, 67:37, 67:43, 73:43, 73:48, 80:50, 84:54, 94:64, 101:69, 106:73. Stig Vals/Fjölnis: Herbert Arnarson 30, Bjarki Gústafsson 19, Brian Holt 16, Pétur Már Sigurðsson 13, Guðmundur Björnsson 9, Sigurbjörn Ö. Björnsson 6, Geir Þor- valdsson 6, Ragnar Steinsson 4, Vignir Pálsson 3. Fráköst: 37 í vörn - 9 sókn. Stig Tindastóls: Shawn Myers 30, Friðrik Hreinsson 11, Ómar Sigmarsson 8, Michel Andropov 8, Svanur Birgisson 7, Adonis Pomones 5, Kristinn Friðriksson 2, Lárus Dagur Pálsson 2. Fráköst: 23 í vörn - 16 í sókn. Villur: Valur/Fjölnir 24 - Tindastóll 17. Dómarar: Kristinn Albertsson og Bjarni G. Þórmundsson voru góðir. Áhorfendur: Um 90.  Leik KFÍ og Skallagríms var frestað þar sem ekki var flogið til Ísafjarðar. NBA-deildin New York - San Antonio ................... 102:84 Philadelphia - Charlotte...................... 84:79 Dallas - Sacramento ........................ 105:116 Golden State - Cleveland................. 101:107 Indiana - LA Clippers ......................... 89:74 Denver - Seattle ............................... 122:111 Washington - Milwaukee .................. 95:101 Atlanta - New Jersey........................... 78:84 Minnesota - Boston.......................... 102:107 Orlando - Chicago ............................ 113:104 LA Lakers - Vancouver................... 113:112 Utah - Houston................................. 116:104 KNATTSPYRNA England Bikarkeppnin, 3. umferð: Crewe - Cardiff ........................................ 2:1 Grimsby - Wycombe................................ 1:3 Notts County - Wimbledon ..... hætt v/þoku 3. deild: Chesterfield - Hartlepool........................ 0:0 Hull - Blackpool ....................................... 0:1 Plymouth - Lincoln .................................. 1:0 Spánn Bikarkeppnin: Gimn. Torrelavega - Barcelona .............. 0:1  Barcelona slapp með skrekkinn og sigr- aði 3. deildarliðið með marki frá Rivaldo á 74. mínútu. HANDKNATTLEIKUR Undankeppni EM 2002 1. riðill: Hvíta-Rússland - Austurríki............... 35:20  Hvíta-Rússland er með 8 stig, Ítalía 5, Austurríki 3 og Eistland 2. Hvíta-Rúss- landi dugir jafntefli í Austurríki um helgina til að vinna riðilinn og fara áfram. Leiðrétting Jakob Frímann Þorsteinsson, eiginmaður Vöndu Sigurgeirsdóttur, fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu kvenna, var ranglega feðraður í frétt í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á því. Kristinn Albertsson dæmdi sinn400. leik í efstu deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi þegar Val- ur/Fjölnir og Tindastóll mættust í Grafarvogi. Fyrsta leik sinn dæmdi Kristinn 16 ára gamall 25. febrúar 1982 í Njarðvík og hefur enginn körfuknattleiksdómari dæmt svo marga leiki. Fyrir leikinn fékk hann blómvönd frá dómaranefnd KKÍ, sem Jóhannes Karl Sveinsson afhenti hon- um. Meðdómari Kristins í gærkvöldi var Bjarni G. Þórmundsson en hann var að dæma sinn fyrsta leik í úrvals- deildinni og fékk við það tækifæri rós frá Einari Péturssyni, formanni körfuknattleiksdeildar Breiðabliks, en báðir dómararnir eru frá því félagi. Morgunblaðið/Ásdís Tímamót hjá Kristni Keflvíkingurinn Jón N. Haf-steinsson var allt í öllu í fyrsta leikhluta og skoraði á þeim tíma grimmt en kom sér snemma í villuvand- ræði og þurfti að sitja á bekknum drjúga stund. Njarð- víkingar gengu á lagið og nýttu sér vel minni ógnun frá framherjunum Birgi Erni Birgissyni og nafna hans Guðfinnssyni. Bandaríkjamaðurinn Calvin Davis átti erfitt uppdráttar í sókninni, enda lögð áhersla á að stöðva hann, og ef boltinn barst út fyrir þriggja stiga línuna var hittni gestanna afar slök og aðeins fimm af 22 þriggja stiga skotum rötuðu rétta leið. Logi Gunnarsson fór á kostum í upphafi þriðja leikhluta, skoraði sjö stig í röð og sýndi hversu skemmti- legur sóknarmaður hann er. Brenton tók hlutverk sitt sem leikstjórnanda alvarlega og lét aðra leikmenn liðs- ins um sóknarleikinn en tók af skarið þegar á þurfti. Njarðvíkingar eru ekki árennilegir þegar undir körfuna er komið, enda eru þar fyrir tveggja metra menn sem taka fráköst og verja skot. Friðrik Stefánsson hirðir „ruslið“ sem dettur af körfuhringn- um og þeir hlutir sem hann leggur til í liðsheild Njarðvíkinga eru oft og tíðum vanmetnir. Þjálfarar Njarð- víkur, Teitur Örlygsson og Friðrik Ragnarsson, hafa tekið við nýju hlut- verki og eru minna áberandi í stiga- skoruninni en ljá leik liðsins skyn- semi þegar mikið liggur við og sýndu þeir félagar mikla yfirvegun í gær- kvöldi. Logi Gunnarsson var að vonum ánægður með sigurinn gegn erki- fjendunum. „Þetta er eins og að bíða eftir jólunum aftur þegar leikið er við Keflvíkinga og fiðrildin flugu að- eins um í maganum í dag en hurfu svo þegar leikurinn hófst. Við erum að leggja grunninn að sigrum okkar með frábærum varnarleik og héldum Keflvíkingum í 63 stigum í dag, sem er gott mál. Leikur okkar er að þróast í rétta átt og við erum fullir sjálfstrausts á toppi deildarinnar þessa stundina og ætlum okkur að vera þar í lok deildarkeppninnar og tryggja okkur réttinn til að leika oddaleikina á heimavelli,“ sagði Logi, stigahæsti leikmaður Njarð- víkinga, í gær. Gunnar Einarsson, fyrirliði Kefla- víkur, beit í það súra epli að tapa öðr- um leiknum í röð. „Við áttum ágæt- iskafla í leiknum en náðum aldrei yfirhöndinni í seinni hálfleik. Þriðji leikhluti var skelfilegur þar sem við hittum illa og á sama tíma fengu þeir tvær eða þrjár tilraunir í hverri sókn og við töpuðum honum 21:10. Eftir það var þetta frekar erfitt. Liðið sýndi samt hvað það getur í fjórða leikhluta en Njarðvíkingarnir voru skynsamir,“ sagði Gunnar. Njarðvík- ingar einir á toppnum NÁGRANNASLAGUR Njarðvíkinga og Keflvíkinga höfðar til fólks í Reykjanesbæ enda var þétt settinn bekkurinn í Íþróttahúsinu í Njarðvík í gærkvöldi þegar liðin mættust. Ískrið frá skóm leikmanna var að þessu sinni kaffært af ópum og köllum stuðningsmanna beggja liða, sem lifðu sig inn í sérhvert andartak leiksins. Fyrri hálf- leikur var jafn og spennandi en í hálfleik var staðan 37:34, Njarðvík- ingum í vil. Öðrum leikhluta lauk með þriggja stiga körfu frá Njarð- víkingnum Brenton Birmingham. Heimamenn tóku öll völd í þriðja leikhluta þar sem Keflvíkingar skoruðu ekki stig í fimm mínútur og á þessum kafla köstuðu leikmenn Keflvíkinga tækifærinu frá sér og firnasterk vörn Njarðvíkinga hélt velli í lok leiksins og lagði grunn- inn að 74:63-sigri Njarðvíkinga. Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar Brenton Birmingham lék vel í gær. H Fjöldi leikja U T Mörk Stig Njarðvík 14 11 3 1245:1114 22 Keflavík 14 10 4 1269:1154 20 Tindastóll 14 10 4 1221:1172 20 Hamar 14 8 6 1164:1180 16 Haukar 14 8 6 1173:1105 16 KR 14 8 6 1221:1173 16 Grindavík 14 8 6 1218:1185 16 Skallagr. 13 6 7 1066:1164 12 ÍR 14 5 9 1126:1198 10 Þór A. 13 4 9 1106:1164 8 Valur 14 2 12 1084:1175 4 KFÍ 12 2 10 1030:1139 4 Hamarsmenn, sem höfðu haft undir-tökin lengi vel, virtust ætla að bíða enn einn ósigurinn á útivelli þegar þeir lentu sex stigum undir þegar rúmar tvær mín- útur voru til leiksloka. Jónatan Bow var drjúg- ur á þessum kafla. Hann skoraði tvær þriggja stiga körfur í röð og kom Ís- landsmeisturunum í þægilega stöðu. En Hamarsmenn með Bandaríkjamanninn Chris Dade í broddi fylkingar neituðu að gefast upp og tryggðu sér sigurinn með því að skora fimm síðustu stigin. Það var þungu fargi létt af Pétri Ingvarssyni, þjálfara Hamars, þegar Morgunblaðið náði tali af honum eftir leikinn. Pétur kom mikið við sögu á lokakafla leiksins. Þegar 45 sekúndur voru til leiksloka og staðan jöfn, 82:82, misnotaði Pétur á óskiljanlegan hátt frítt skot undir körf- unni. Hann var einn á auðum sjó þar sem næsti varnarmaður KR-inga stóð á miðj- u u u þ m k þ a H a i f u n u n M h v b u Fyrst Hama HAMARSMENN úr Hveragerði höfðu svo í gærkvöldi en þá unnu þeir sinn fyrsta ú tímabili. Hvergerðingar fóru ekki beint a því þeir lögðu Íslandsmeistara KR-inga 87:83. Þetta var fjórði sigur Hamars á K Guðmundur Hilmarsson skrifar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.