Vísir - 05.12.1978, Blaðsíða 12
Tveir frœgir koma
hingað nœsta sumar
— Kylfingarnir Dan Halldórsson og Eddie Polland sem voru
í fremstu röð ó World Cup ó Hawaii hyggjg 6 Íslandsferð
Menn voru misjafnlega ánægöir meft árangur sinn eftir ein-
stök högg i World Cup keppninni I golfi á Hawaii, sem lauk um
helgina, og þaft var sýnt á ýmsan hátt eins og kylfinga er sift-
ur. Næsta sumar fáum vift Islendingar aft sjá tvo fræga úr
þeirri keppni hér á tslandi, trann Eddi Polland og Vestur-ts-
lendinginn Dan Halldórsson, en þeir hafa báðir sinn sérstæfta
máta að láta ánægju efta vonbrigfti sin I golfinu I Ijós....
OLÍUMÁLYERK FRÁ FORMÓSU
í vönduðum trérömmum,
verð frá 7000 kr. og
upp í 35.000 kr.
Málverkamarkaðurinn í Glœsibœ
Frá ólafi Skúlasyni
fréttaritara Vísis á World
Cup í golfi á Hawaii:
Islensku keppendurnir í heimsbikar-
keppninni i golfi, þeir Björgvin Þor-
steinsson og Ragnar ólafsson hafa
veriögóft auglýsing fyrir tslandog golf
á tslandi I þessari ferö.
1 keppninni sjálfri gekk þeim ekki
sem best og kom þar til æfingaleysi en
þeir hafa þurft eins og aörir kylfingar
á tslandi aö pakka niöur golfáhöldum
sinum i'október ogekkigetaötekiö þau
upp fyrr en nú.
Þeir voru i hópi örfárra áhuga-
manna sem tóku þátt i þessu móti. Af
um lOOkeppendum i mótinu voru inn-
an viö 10 áhugamenn og voru þeir
Björgvin og Ragnar t.d. þeir einu frá
Evrópu fyrir utan keppendur
Jiigóslaviu.
Koma þeirra hingaö til Hawaii vakti
mikla athygli, og geröu eyjaskeggjar
mikiö úr heimsókn þessara eyja-
skeggja úr noröri. Stærsta og viölesn-
asta blaö hér á Hawaii haföi t.d. langt
viötalviö þá félaga og var þaö mikil og
góö auglýsing fyrir tsland.
Þá hafa ýmsir aörir rætt viö þá
félag^>æöi blaöamenn og aörir — og
ýmislegt gott og skemmtilegt komiö út
úr þeim viöræöum. Einn af þeim, sem
hafa haft mikiö samband viö þá hér er
Kanadamaöurinn Dan Halldórsson
sem var annar keppenda Kanada á
mótinu en Kanada haföi forystu I
keppninni þar til alveg undir lokin.
Dan þessi er Vestur-lslendingur og
hefur hann lengi haft hug á aö heim-
sækja tsland og skoöa þetta land for-
feöra sinna. Hefur hann nú ákveöiö aö
láta aö þvi veröa næsta sumar og meö
honum mun koma einn besti golfleik-
ari trlands, Eddie Polland, sem einnig
var meöal keppenda hér á World Cup.
Þeir munu aö sjálfsögöu taka golf-
kylfurnar sinar meö til tslands og þá
jafnveltaka þátt i einhverjum mótum,
sem veröa þá daga sem þeir dvelja á
Islandi. Báöir þessir kappar eru at-
vinnumenn i golfi og kunna ýmislegt
fyrir sér á þvi sviöi eins og vel mátti
sjá hér á Princeville golfvellinum I
Hawaii. Dan lék þá 72 holurnar á 288
höggum — eöa á sléttu pari— en Eddie
var á 291 höggi. — óS/klp—
ÖÐLINGUR HEIÐRAÐUR
Féiagar i Tennis-og Badmintonfélagi Reykjavikur héldu upp á 40 ára afmæli sitt meft miklu afmælis-
hófi I Atthagasal HótelSögu á föstudagskvöidift. Þar voru ýmsir eldrifélagar — efta öðlingar eins og þeir
heita ibadminton — heiðraftir á ýmsan hátt. Meftal þeirra var Garftar Alfonsson, sem aft öftrum ólöstuft-
um hefur unnift manna mest fyrir TBR I gegnum árin, og fór ekki á milli mála I hófinu, aft félagar hans
þar kunnu aft meta þaft starf. Var hann sæmdur heiðursmerki félagsins, en auk þess sæmdi Gfsli Hail-
dórssonforseti ÍSÍ, hann heiftursmerki ÍSt og er þessi mynd tekin viftþá athöfn. Þeir öftlingar, sem TBR
sæmdi I tilefni afmælisins voru auk Garftars: Einar Jónsson, Adolf Guðmundsson, Davíft Sch. Thor-
steinsson, Viftar Guftjónsson, Hængur Þorsteinsson, Kjartan Magnússon, Vilberg Sigurjónsson, Jóhann
Möller, Magnús Eliasson, Gunnsteinn Karlsson, Rikharftur Pálsson, Walter Lentz og Waiter Hjaltested.
—klp/Ljósmynd Friftþjófur
„PRÚÐULEIKARARNIR"
FRÁ FRAM OG ÞRÓTTI
Fyrir þremur árum gaf franskur
maftur, Drago aft nafni, KSt tvær
styttur, sem veita skal ár hvert lift-
um úr 1. og 2. deild, sem þykja skara
framúr hvaft varftar pruftmennsku á
leikvelii. Drago þessi lætur sér mjög
annt um þaft aft leikmenn I knatt-
spyrnu sýni prúftmannlega fram-
komu, og hann hefur gefift gripi eins
og þá er KSÍ fékk vifta um heim I
sama tiigangi,
Ekki verftur beinlinis sagt aft gjöf
þessi hafi oröift til þess aft knatt-
spyrnumenn okkar hafi allt i einu
gerst einhverjir englar á leikvelli, en
gripirnir hafa samt sem áftur verift
afhentir, og nú nýlega I 4. skipti.
t ár eru þaft leikmenn Fram úr 1.
deild og Þróttarar frá Neskaupstaft
úr 2. deild, sem fá sæmdarheitiö
„Prúftuleikarar” Islensku knatt-
spyrnunnar, og fá þeir þvi gripina til
varftveislu, auk minni bikara til
eignar.
Fram vann 1. deildar bikarinn
einnig 1975, tBK siftan árið eftir og
FH i fyrra. tfyrsta skipti sem þessir
gripir voruafhentir liftum úr 2. deild,
hlaut Breiftablik bikarinn, siftan tBV,
þá Þróttur, Neskaupstað.sem hlýtur
bikarinn aftur núna. Þaft er þvi
greinilegt aft Neskaupstaöar-Þrótt-
arar eru prúftustu leikmenn i knatt-
spyrnunni hérna í dag.
gk--
ATHUGIÐ
ERUM FLUTTIR
Fjölbreytt úrval sófasetta
Opið til kl. 22
H
HÚSGAGNA-
‘aGNA-?
val
SMIÐJUVEGI 30
KÓPAVOGI
SÍMI 72870
Rensenbrink
afgreiddi
Liverpool!
Hollendingurinn Robby Rensenbrink
var mafturinn á bak við 3:1 sigur beigiska
liðsins Anderlecht yfir Liverpool er liftin
léku fyrri leik sinn I Super—Cup i gær-
kvöldi I Belgiu. Super—Cup er sem
kunnugt er keppni Evrópukeppni Evrópu-
meistara Evrópu og Evrópumeistara
bikarhafa úr Evrópu.
Rensenbrink var maöurinn á bak viö
fyrsta mark Anderlecht á 17. mlnútu.
Hann braust upp hægri kantinn, lék á
Emlyn Hughes — Hughes var nú aftur I
liöi Liverpool vegna meiösla Phil Thomp-
son — og síðan á Ray Kennedy áður en
hann gaf boltann á Vercauteren sem
skallaöi boltann af öryggi I hornið fjær.
Liverpoól jafnaöi éftir aöeins 10
minútur. Þaö var Jimmy Cass sem átti
allan heiöurinn af þvi marki, lék laglega á
vörn Anderlecht og skoraöi af öryggi.
Anderlecht var betra liðið og rétt fyrir
leikshlé náöi þaö forustunni aftur. Van
der Elst fann glufu I varnarvegg Liver-
pool og skaut þrumuskoti sem Ray
Clemence réö ekki viö.
Bob Paisley, framkvæmdastjóri Liver-
pool, setti Steve Haighway inná i slðari
hálfleik i staö David Johnson til að skerpa
sóknarleikinn, en allt kom fyrir ekki, þaö
fannst engin smugai vörn Anderlecht.
Rétt fyrir leikslok kórónaöi Bobby
Rensenbrink siðan glæsilega frammi-
stööu sina meö þvl aö skora þriöja mark
Anderlecht, eftir aö hafa leikiö laglega á
vörn Liverpool.
Síöari leikur liöanna veröur i Liverpool
19. desember.
gk—•
Barist í
handbolta
%
og körfu
Bæði handknattleiks- og körfuknatt-
leiksmenn verfta á ferftintii I kvöld. ÍR og
Haukar leika i 1. deild tslandsmótsins i
handknattleik I Laugardalshöli kl. 21, en i
Crvalsdeild körfuboltans leika tS og KR i
iþróttahúsi Kennaraháskólans kl. 20.
Leikur Hauka og 1R i handboltanum er
leikur tveggja liftift, sem berjast nú á
„óæftri” enda 1. deildarinnar, og stigin
eru afar mikilvæg úr þessari viftureign.
t körfuboltanum má segja aft þarna fái
ÍS sitt síftasta tækifæri til aft eiga ein-
hverja vonarglætu um tslandsmeistara-
titilinn, sigri KR, þá er tS örugglega úr
leik. Þá hefur leikurinn ekki siður mikla
þýðingu fyrir KR-inga sem berjast nú á
æðri enda Úrvalsdeildarinnar mikilli
baráttu ásamt tR, Val og UMFN.
iéraði
HH ur
*• EiRÍKUR SiGURÐSSON
Hér er að finna skemmtilega
þœtti um menn og máiefni.
Þáttur er um Blöndalshjónin á
Hallormsstað og hið merka
lífsstarf þeirra, um séra ólaf
Indriðason, skáldklerkinn í
Kolfreyjustað, föður þeirra
Páls alþingismanns og skálds
og Jóns ritstjóra, um þagleiks-
manninn Karl Guðmundsson
myndskera, langur þáttur um
Sigfús Sigfússon þjóðsagnarit-
ara og sérstæða háttu hans, um
Sigurjón f Snæhvammi, um
Fransmenn á Fáskrúðsfirði,
um vin málleysingjanna, séra
Pál Pálsson á Hörgslandi, um
Magnús Guðmundsson f rá Star-
mýrioil.
Af Héraði og úr Fjörðum er
þjóðleg bók og hún er líka
bráðskemmtileg.
Jóna Sigríður, sem hér segir sögu
sína, er kjarnakona og engri
annarri konu lík. Hún lenti
snemma í hrakningum og átti oft
erfiða vist, en bugaðist aldrei þótt
á móti blési, bauð erfiðleikunum
birginn og barðist ótrauð sinni
hörðu baráttu.
f»að var ekki fyrr en góðhestarnir
hennar, Gullfaxi og Ljómi, komu
til sögu, að lífiö fór örlítið að brosa
við Jónu Sigríði. Á þessum hestum
' ferðaðist hún um landið þvert og
endilangt, um byggðir og öræfi, og
lenti í margvíslegum ævintýrum og
jnannraunum. Frægust er hún
fyrir útilegur sínar á Stórasandi,
Kili og Kaldadal, og sú var
mannraunin mest er hún átti átta
daga útivist, matarlaus og svefn-
laus, í hríð og foraðsveðri norðan
undan Langjökli, — og þegar hún
bjargaðist hélt hún blaðamanna-
fund í Álftakróki.
Það er öllum hollt að kynnast
lifsrei.su Jónu Sigríðar, frægustu
hestakonu landsins.
Nyt&om, Hppörvðndt 03 tyáfpleg
cók. séfú kenhir þör &t> nyta þanr.
undf akrstt. som ir ura þru býí.
;ii aó antíu't»«í;ml3 líkamksyi 09
andiegi hoiibrigfti þ»t.
Þú hefur þann mítt, innra með
þér, að geta læknað sjálfan þig,
bæði á sál og líkama.
Þetta er stórfróðleg bók og
nytsöm og hverjum manni hollt
að kynna sér efni hennar. Hún
segir frá undraverðum tilraunum
á lækningamætti hugans, en
rannsóknir hafa staðfest trú
höfundarins á það, að Guðs-
krafturinn er til staðar í hver jum
manni tíl að endurvekja og
styrkja hug og Ifkama.
Rannsóknir Harold Sherman eru
taldar merkustu sannanir fyrir
þeirri undraorku, sem í huga
mannsins býr og hann segir frá
þessum rannsóknum sínum, birt-
ir sögur af árangursríkum
lækningum og gefur þeim, sem
lækninga þarfnast, holl og nyt-
söm ráð.