Vísir - 11.12.1978, Síða 1

Vísir - 11.12.1978, Síða 1
Allt um íþrótta- viðburðihelg- arinnar í dag Töpuðu leiknum í upphituninni StewarMousir ÍR-ingar töpuðu fyrir Þór á Akureyri 75:76 „Þessi sigur verkar á okkur sem vltaminsprauta og viö erum staöráfinir í aö gera allt sem i okkar valdi stendur til aö liaida sæti okkar iúrvaisdeildinni, sagöi Eirikur Sigurösson, liinn knái leikmaöur Þórs, eftir aö Þór haföi lagt ÍR aö velli IÚrvalsdeildinni i körfuknattleik. Leikiö var noröur á Akureyri á laugardaginn og lokatölur leiksins uröu 76:75 Þór i vil. Staöan I leikhléi var 36:38 1R i vil. Þetta eru sannarlega óvænt úr- slit, en þess ber þó aö geta aö Bandarlkjamaöurinn i liöi 1R, Poul Stewart, meiddist I upphitun fyrir leikinn og gat ekkert leikiö meö félögum sinum. Atvikaöist þaö þannig, aö hann var aö „troöa” boltanum i körfuna rétt fyrir leikinn og kom illa niöur og tognaöi á hné. Þa ö má þvi kannski segja aö 1R hafi tapaöleiknum f upphituninni. En hvaö um þaö. Þórsarar böröustmjög velogvar greinilegt i byrjun leiksins aö þeir ætluöu sér ekkert annaö en sigur i leikn- um. ÍR haföi þó yfirleitt góöa for- ustu I fyrrihálfleik, þetta 6-8 stig, en Þórsarar gáfu sig ekki og i leikhléi munaöi aöeins tveimur stigum eins og áöur sagöi. I siöari hálfleik var leikurinn lengst af i jafnvægi, en i lokin voru Þórsarar sterkari og sigruöu einsog áöur sagöi 76:75. Þessisigurhlýtur aöhafa veriö Þórsurum kærkominn. Þeir hafa nU alla möguleika á aö halda sæti sinui deildinni, þar sem þeir hafa jafii mörg stig og IS. Barátta þeirra i' þessum leik var mikil og sjálfsagt hefur þaö haft góö áhrif á þá aö Poul Stewart lék ekki meö IR. Mark Christiansen lék mjög vel aö þessu sinni og skoraöi 32 stig. Þá áttu þeir Birgir Rafnsson og Eirikur Sigurösson góöan leik. Þeir félagar Kristinn Jörunds- son og Kolbeinn Kristinsson áttu bestan leik lR-inga, en einnig átti Jón Jörundsson góöan leik o g var mun friskari en venjulega. Kol- beinn skoraöi mest 25 stig en Kristinn 24 stig. —SK. Staöan f Úrvalsdeildinni i körfuknattieik eftir leikina um helgina: Njarövik-IS Þór-IR KR-Valur KR Njarövik Valur 1R IS Þór 117:95 76:75 85:77 862 725:634 12 963 888:843 12 853 851:689 10 844 699:670 8 826 682:738 4 927 710:813 4 Við SKIL heimilisborvélar fæst gott úrval hagnýtra fylgihluta, svo sem hjólsög, stingsög, smergel, pússikubbur og limgerðis- klippur. Alla þessa fyIgihluti má tengja við borvélina með einkar auðveld um hætti, svo nefndri SNAP/LOCK aðferð, sem er einkaleyfisvernduð uppfinning SKIL verksmiðjanna. Ekkert þarf að fikta með skrúfjárn eða skiþtilykla heldur er patrónan einfaldlega tekin af, vélinni stungiö í tengi- stykkiðog snúið u.þ.b. fjórðung úr hring, eða þartil vélin smellur í farið. Fátt er auöveldara, og tækið er tilbúið til notkunar. Auk ofangreindra fylgihluta eru á boðstólum hjólsagar- borð, láréttir og lóðréttir borstandar, skrúfstykki, borar, vírburstar, skrúfjárn og ýmislegt fleira, sem eykur stór- lega á notagildi SKIL heimilisborvéla. tengi- f m ÞEIR SEM VILJA VONDUÐ VERKFÆRI.VELJA SK/C Einkaumboó á Islandi fyrir SKIL ra/magnshandverkfæri: * FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 Komiö og skoöið, hringið eða skrifið eftir nánari upþlýsingum og athugið hvort SKIL heimilisborvél og fylgihlutir eru ekki hagnýt gjöf til heimilis ykkar eöa vina ykkar. Torfi Magnússon Val gnæfir hér yfir „vin” sinn Birgi Guöbjörnsson dr KR. Leiknum lauk meö öruggum sigriKR 85:77ogeruKR-ingarnd meö tveggja stiga forskot f Úrvalsdeildinni. SIGUR HJA KR OG NJARÐVÍK KR-ingar áttu ekki 1 neinum vandræöum meö slaka Valsmenn, er liöin léku I Úrvalsdeildinni i körfuknattleik á sunnudaginn. Leiknum laukmeö öruggum sigri KR 85:77, eltir aö staöan I leikhléi haföi veriö 46:39. Þá léku liö UMFN og ÍS og sigraöi UMFN meö 117 stigum gegn 95. Þaö var aidrei nokkur vafi á þvi, hvortliöiö væri sterkara, KR eöa Valur. KR-ingar mættu mun ákveönari til leiks, en aftur á móti var engu likara en Valsmenn héldu aö þeir þyrftu ekkert aö hafa fyrir þvi aö sigra. Bestan leik KR-inga átíi Jón Sigurösson, sem skoraöi 20 stig.eneinnigátti John Hudsoná- gætan leik þó aö hann hafi oft leikiö betur. Hannskoraöi 27 stig. Hjá Val var Tim Dwyer yfir- buröamaöur og raunar sá eini, semeitthvaögat. Var hann einnig stigahæstur meö 20 stig, en Krist- ján Agústsson lék ekki eins vel og venjulega, þó aö hann skoraöi 19 stig. Enn tapa stiidentar. Nú fyrir liöi UMFN 117:95, eftir aö staöan haföi veriö 48:44 i hálfleik. I siöari háifleik var sigur UMFN aldrei i hættu. Stigahæs tir hjá UMFN voru þeir Ted Bee meö 28 stig og Jónas Jóhannesson meö 19. Hjá IS bar mest á Dunbar og var þaö raunar hann, sem hélt þeim á floti. Skoraöi hann 40 stig, en Bjarni Gunnar 20 stig. Þá léku Fram og Armann 1 1. deild um helgina og sigraöi Ar- mann I leiknum 99:93. Banda- rikjamaöurinn Stewart Johnson lék meö Armenningum og voru Framarar ekki lengi aö kæra leikinn. Segja þeir aö hann hafi ekki réttindi til aö leika hér á landi. —SK.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.