Vísir - 11.12.1978, Side 3

Vísir - 11.12.1978, Side 3
Mánudagur 11. desember 1978 VISIR Umsjóri: Gylfi Ifristjánsson — Kjartan L. Pálsson Markmaðurinn skoraði með þrumuskoti Þaö var- tnikil mildi fyrir leikmenn Fram aö munurinn var meira en eitt mark er Gissur markvöröur þeirra, sendi knöttinn af öilu afli i eigiö mark á loka- sekúndum leiks Fram og HK 11. deildinni i handknattleik karla i gær. Staöan var 20:18 fyrir Fram þegar Gissur fékk knöttinn, og um leiö heyröi hann i flautu dómarans. Hélt hann aö flautiö þýddi aö leiknum væri lokið — og þá aö sjálfsögöu meö sigri Fram — og þvi fagnaöi hann meb þvi aö senda knöttinn i eigiö mark. Dómarinn var aftur á móti ekki aö flauta leikinn af, heldur aö dæma auka- kast, og þvi vargilt þetta mark, sem Giss- ur geröi hjá sjálfum sér. Lokatölurnar uröu 20:19 og slapp Gissur þvi þarna meö skrekkinn. Leikurinn I heiid var heidur daufur en góöir kaflar sáust þó i honum af og tll. Fram haföi yfir I hálfleik 10:9 og þótt mun- urinn væri ekki alltaf mikill var engin spenna i leiknum. Framararnir voru öruggari og virtust ekki óttast neitt þá úr HK þótt svo aö þeir héldu I viö þá i marka- skorun. • Atli liilmarsson var besti mabur Fram I þessum leik, en hjá HK bar enginn sér- staklega af öörum. Þaö er stór galli á HK- liðinu, hve lltil hreyfing er á mönnum i sókninni og margir úr hópnum mættu temja sér meiri sparsemi i skotum — sérstaklega ab vera ekki aö skjóta I lokuö- um færum og eftir eina til tvær sendingar á milli manna... —VS/—klp— „Tœtarinn" só um Árbœingana ,,Þaö tekur á taugarnar ab vera meö svona liö eins og Haukaliöiö, þvi aö þaö er annaö livort allt I hæl eöa tá I leikjum þess”, sagöi Þorgeir ltaraldsson, þjálfari 1. deildarliös Hauka i handknattieik, eftir 23:19 sigur liðs hans yfir Fylki f gær- kvöldi. Þaö var kannski ekki aö undra þótt taugarnar hjá Þorgeiri væruj ólagi I leiknum i gær, þvi aö eftir aö hans menn höföu komist I 7:1 og siöan 10:3 misstu þeir leikinn niöur og Fylkir komst i 14:12.... — þarf minna tilefni en þaö tii aö koma taugunum I ólag hjá þjálfaranum á bekknum. Fylkir hélt þessum 2 mörkum og komst i 16:14, en þá tók Stefán „tætari” Jónsson tii sinna ráöa. Hann „tætti” Arbæingana I sig — skorabi þrjú næstu mörk i röö fyrir Hauka — ogkom þeim þar meö aftur yfir 17:16. Stefán bætti tveim mörkum viö eftir þetta og Framarinn fyrrverandi, Arni Sverrisson, öörum tveim, og þar meö var sigur Hauka I húsi, þvi aö þeir hjá Fylki áttu ekkertsvar viö þessum spretti. Loka- töiurnar uröu 23:19. Aö vanda bar mest á Einurunum tveim i libi Fyikis, og einnig varöi Jón Gunnarsson vel á kafla. Hjá Haukum var Stefán maöur dagsins — þótt hann færi seint i gang. Hann sýndi þab I þessum ieik aö hann kann og getur tekiö af skariö, þegar aörir eru aö gefast upp og slikir menn eru ómissandi fyrir hvaöa liö sem er. —klp— Rósi aftur í Víkingsmarkið Vikingar uröu aö kaila aftur á gömiu kempuna Hósmund Jónsson til aö verja marklöhjá sér f leik gegn 1R i 1. deildinni I handknattleik á föstudagskvöldib. Rós- mundur sem hér fyrr á árum var einn besti útileikmabur Vikings og sföan besti markvöröur liösins I handkna ttleik, lagöi skóna á hilluna I fyrra, en varö nú aö dusta af þeim rykiö vegna markmanns- vandræöa félags Itans. Rósmundur kom I markiö I lok leiksins, en þá haföi landslibsmarkvörburinn Kristján Sigmundsson oröiö aö yfirgefa völlinn vegna meiösla, en Itinn aöalmark- vöröurinn var meiddur fyrir. Rósmundur stóö vei fyrir sinu i þessum leik, og hjálpaöi Uöi sinu til aö sigra iR-ingana meö 24 mörkum gegn 21. tR-ingarnir stdöu i Vikingunum til aö byrja meö — liéldu jöfnu I 8:8 — en f hálf- leik var Vfkingur kominn meb 4ra marka forystu, 14:10. i siöari hálfleiknum héldu Vikingarnir þessu bili — bættu heldur viö þaö á timabili — en þegar leikurlnn var- flautaöur af haföi Vikingur 3 mörk yfir 24:21. —klp— Valsmenn voru í öðrum flokki Áttu aldrei möguleika gegn rúmensku meisturunum og töpuðu með 6 marka mun „Þetta er eitt þab lakasta sem ég hef séö til Islensks liös i liand- knattleikfrá þvi aö ég dæmdi hér fyrst, en þetta er i sjöunda sinn sem ég dæmi hér á landi”, sagbi Christensen, annar dómarinn i leik Vals og Dynamo Bukarest i Evrópukeppni meistaraUöa, er viö náöum tali af honum eftir leikinn á laugardaginn. „Eg hef séö öll ykkar bestu liö i gegnum árin, þau hafa öll veriö sterkari en þetta V^’sliö”, bætti hann viö. Christ' .,en, sem er danskur — dæmui m.a. úrslita- leikinn i heimsmeistarakeppninni s.l. vetur — sagöi aö ef Valsliöiö værispegilmyndin af landsliöi Is- lands i dag, yröi þaö aö taka á honum stóra slnum i landsleikj- unum viö Dani um næstu helgi, þvi aö danska liöiö væri mun betra en Valur. Dómarinn fékk ekki aö sjá bestu hliöarnar á Val i þessum leik, enhann var ekki einn um aö vera óánægöur meö frammistööu Uösins i ieiknum. Þaö haföi bók- staflega ekkert i Rúmenana aö geraog varö aö láta i minni pok- ann á öUum vigstööum. Var ekki fjarri lagi aö ætla aö þarna lékju Uö i 1. deild og liö úr 3. deild eöa enn neöar— slikur var munurinn, og ValsUöinuaös jálfsögöu i óhag. „Vörnin og markvarslan var i molum hjá okkur i þetta sinn”, sagöi Hilmar Björnsson, þjálfari Vals, eftir leikinn. „Viö skoruöum þó 19mörkhjá þeim, ogþaö þykir gott á móti svona afburöaUöi eins og þessu”. Rúmenarnir komust i 4:11 upp- hafi leiksins, en Valsmenn náöu þeim ogminnkuöu muninn 18:9.1 leikhléi voru Rúmenarnir þó komnir i ll:8og þeir héldu áfram aö siga fram úr I sföari hálfleikn- um. Þegar leikurinn var loks flautaöur af — en þá höföu áhorf- endur yfirgefiö húsiö i löngum rööum — var munurinn oröinn 6 mörk, 25:19, og draumur Vals- manna um aö komast áfram i keppninni aö sjálfsögöu aö engu orömn. Þaö þarf enginn aö láta sér detta i hug, aö Valsmenn eigi glætu f Rúmenana á heimavelli þeirra — spurningin er aöeins hversu stór sigur Dynamo veröur þar. Þeir höföu slika yfirburöi, aö áhorfendur höföu á tilfinningunni aö þeir 'gætu skotiö og skoraö hvenær sem þeir vildu. Þaögeröu þeir nánast lika, enda eins og áöur segir, var þetta einhver daufasta Valsvörn, sem maöur hefur séö leika 1 háa herrans tíö. Markvarslan hjá Val var eftir þvi, en aftur á móti varöi rúmenski markvöröurinn eins og ljón — og oft ótrúlegustu skot. Hann átti i einna mestum erfiö- leikum meö Þorbjörn Guömunds- son enhann skoraöi 7 mörkVals i leiknum. Aörir skoruöu minna, og enginn bar af öörum I liöi Vals. Allir féllu f skuggann af hinum frábæru rúmensku meisturum. -kip- Heimsbikarinn á skiðum: Stenmark ó fulla ferð Sviinn Ingemar Stenmark fór fagmanniega af staö I fyrstu keppninni I Worid Cup á skibum, sem hófst nú um helgina. Hann sigraöi auöveldlega I stórsviginu, en komst þó ekki á blaö i stiga- keppninni, þar sem hann tók ekki þátt i brunmótinu daginn eftir. Nýjar reglur mótsins gera þaö aö verkum aö Stenmark á ekki möguleika á aö verja sigur sinn i heimsbikarkeppninni frá i fyrra, þar sem hann keppir ekki i bruni. Svigiö og stórsvigiö eru hans greinar og þaö sýndi hann og sannaöi á þessu móti. Hann varö tveim sekúndum á undan næsta manni, en þaö var Peter Luescher frá Sviss, sem eftir stórsvigiö og svigiö hefur forustu f stigakeppninni. 1 þriöja sæti í stórsviginu varö svo Leonard David frá Italfu. 1 brunakeppninni sigraöi Ken Read frá Kanada — var sex hundruöustu úr sekúndu á undan landa sinum, Dave Murry, niöur brekkuna. Þriöji varö svo Valery Akeev frá Sovétrlkjunum og er þetta I fyrsta sinn I sögu heims- bikarkeppninnar i alpagreinum aö Sovétmaöur nær svona langt þar. Er búist viö aö sovéska sex manna liöiö I keppninni eigi eftir aö láta mikiöaö sér kveöa I vetur, og þetta sé aöeins forsmekkurinn af þvi sem koma skal. Kvenfólkiö fór einnig af staö um helgina. Þar hóf Anne Marie Moser, Austurriki , vörn heims- bikarsins meö sigri I bruni. Doris De Agostin Sviss varö önnur og Eveline Dirren Sviss þriöja. I sviginu sigraöi Abbi Fisher frá Bandarikjunum, Parpine Pelen Frakklandi varö önnur og Tamara McKinney Bandarikjun- um þriöja. Bresk stúlka kom mjög á óvart i mótinu — hafnaöi I 15. sæti I bruni þrátt fyrir rásnúmer 41 — og ein ung belgisk stúlka varö i 9. sæti f sviginu. KLP Lauflétt hjá Vals- dömunum Stúlkurnar úr Val stöövuöu sigurgöngu KR i 1. deildinni i handknattleik kvenna I gær- kvöldi. Þær úr KR höföu sigraö Vfking og FH f siöustu leikjum sinum.en Valsstúlkurnar tóku þær nú I gegn og sigruöu 17:8. Þá léku einnig um helgina Breiöablik og Haukar i 1. deild kvenna. Þeim leik lauk meö jafn- tefli 10:10. Þór frá Akureyri átti að leika viö FH i Hafnarfiröi á laugardaginn, en ekkert varö úr þeim leik, þar sem Þórsstúlkurn- ar fengu ekki aö vita um hann i tæka tiö til aö komast suöur... —klp— ( STAÐAK ) Staöan i 1. deild karla i tslandsmótinu i handknattleik eftir leikina um heigina er þessi: Vikingur — ÍR HK — Fram Fylkir —Haukar 24:21 19:20 19:23 Valur Vikingur FH Fram Haukar 1R Fyikir HK 5 4 1 0 99:84 9 6 4 1 1 133:122 9 6 4 0 2 120:102 8 6 3 0 3 119:127 6 7 3 0 4 146:147 6 6204 105:117 4 6 114 107:116 3 6 1 1 4 106:122 3 Næsti leikur veröur á fimmtu- dagskvöldiö, en þá leika Viking-. ur-Fram I Laugardalshöllinni. JOLAMARKADURINN Iðnaðarhúsinu Vinnufatabúðin ’ 17 m VISIH Mánudagur 11. desember 1978 i Mjög óvænt úrslit uröu i 1. deildarkeppninni I blaki um helg- ina austur á Laugarvatni. Þar steinlágu sjálfir tslands- meistarar tS fyrir UMFL og þaö meira aösegja 3:0, eöa án þess aö þeim tækist aö sigra I einni ein- ustu hrinu. Laugdælir mættu mjög ákveön- ir til leiks, og sýndu þann besta leik sem til þeirra hefur sést I langan tima. Þeir byrjuöu á þvi aö sigra I fyrstu hrinunni 15:8, og fylgdu þvi eftir með enn stærri sigrum I næstu tveim hrinum á eftir, eöa 15:7 og 15:6. Þróttarar léku einnig um helg- ina og bættu stööu sina i deildinni mjög meö þvi aö sigra Mimi 3:0 — eöa 15:10,15:8 og 15:2. Þeir fengu svo i kaupbæti þessa dyggu hjálp frá UMFL i keppninni viö 1S um tslandsmeistaratitilinn, en þar kemur UMFL nú oröiö einnig sterklega til greina.... —klp— ikova frá Sovétrikjunum þriöja meö 38,44 stig. Slesandre Ditianin sigrabi i keppni karla — hlaut 58.10 stig. Kurt Thornas Bandarikjunum varö annar meb 58,00 stig en þriöji I samanlögbu varö A.zarian frá Sovétrikjunum meö 57,80 stig. —klp— Meisturunum skellt á Laugarvatni Valsmenn voru I orösins fyllstu merkingu lagöir aö velli i Ieiknum gegn rúmensku meisturunum I Evrópukeppninni á laugardaginn. Hér er þaö Þorbjörn Jensson, sem liggur I valnum. Visismynd Friö- þjófur. Sovéskt fimleikafóik tók fyrstu sætin f bæöi karia- og kvenna- greinum f World Cup keppninni I fimleikum i Sao Paulo i Brasiliu um helgina. ! samanlögöum árangri sigraöi Maria Filatova, hlaut 38,75 stig. Hindorff frá Austur-Þýskalandi varö önnur meö 38,45 og Shaposh- ÞAU SOVÉSKU FENGU GULLIÐ Afburðamenn og örlagavaldar æviþættir 20 mikilmenna sögunn- ar/fimmta bindi, Bárður Jakobs- son skráði. Hafa þá birst 100 slíkir þættir i þessu safni og má f ullyrða að þar er mikinn fróðleik að finna, þótt að sjálfsögðu verði að stikla á stóru. Auk þess eru margar frá- sagnirnar ósvikinn skemmtilest- ur. Þetta er eigulegt safn á hverju heimili og verðið ótrúlega lágt, aðeins 14.400 (búðarverð), myndskreytt í snotru bandi. Kjörin jólagjöf. i óskar Aöalsteinn I röstinni Skáldsaga eftir Öskar Aðalstein. Sagan gerist á ísafirði og sögu- sviðið er hinir fornfrægu at- hafnastaðir Hæstikaupstaður og Neðstikaupstaður. Ungur fram- gjarn maður, Hringur, brýst þar áfram og lætur ekkert mótlæti á sig fá, þó á ýmsu gangi. Baráttan er hörð og ekki alltaf dans á rósum. Ástamálin skipa sinn sess, síldarævintýrið kemur við sögu, síldarstelpurnar sofna við kassana og síldarkóngarnir fara á hausinn. Margar sér- kennilegar persónur birtast á sviðinu sem maður kannast við, þótt höf undur hafi skapað eina persónu úr mörgum. Oll er þessi saga iðandi af lifi og athöfnum og það verður enginn sem á rætur úti á landsbyggðinni f yrir vonbrigðum með þessa bók. SVÍFÐU SEGLUM ÞÖNDUM Svíföu seglum þöndum i- Ishafs- ævintýri Þessar bækur Jóhanns Kúld koma nú í einu bindi. Þær voru gefnar út fyrir nærfellt 4 áratug- um, seldustfljótlega upp og þóttu afburðaskemmtilegar. Ævintýri Jóhanns eru næsta furðuleg. Ot- gerðarbrask staurblankra strák- anna á Sigluf irði er grátbroslegt. Selveiðarnar í Norðurisnum voru vissulega enginn barnaleikur. A línuveiðum með norskum við is- land. Þar les maður um ótrúlega hrikaleg slagsmál og þannig mætti endalaust telja því alltaf er eitthvað að gerast, sem kemur manni á óvart. Það er tæpast fáanleg æskilegri sjómannabók en þessi. Dalamaöur segir frá eftir Ágús Vigfússon. Minningabrot frc æsku til fullorðins ára. Ágúst er sem fyrr fundvís á hii sérkennilega í fari samferða fólksins og laginn að skyggnasl undir yfirborðið og skynja þad sem í sálinni býr undir hrjúfu og hversdagslegu yfirborði. Fjölmarga eftirminnilega og skemmtilega þætti er að finna i þessari bók. Ef þér leitið að óskabók fyrir guðhrætt fólk þá gleymið ekki bókinni hans Páls Hallbjörnsson- ar sem hefur í flestum búðum verið látin undir borðið. Hún heit- ir„Orðog ákall"og er kjörgripur á sínu sviði. Bækur sem vert er að /esa SÓLVALLAGÖTU 74 - ® 28312 «14219 - PÓSTHÓLF 1373 - 101 REYKJAVÍK

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.