Vísir - 05.01.1979, Page 1

Vísir - 05.01.1979, Page 1
FÁST EFNI: Vísir spyr 2 - Svarthöfði 2 • Að utan 6 - Erlendar fréttir 7 • Fólk 8 - Lesendabréf 9 - Leiðari 10 íþróttir 12,17 - Útvarp og sjónvarp 13,14,15,16 - Popp 18 - Dagbók 19 • Lif og list 20 - Skók 22 - Bridge 23 - Sandkorn 27 Föstudagur 5. janúar 1979—4. tbl. —69. árg. Hvernig verða skattarnir? Ný skattalög voru afgreidd á Alþingi fyrir jólin og er í þeim f ýmsum mikilsverðum at- riðum vikið frá eldri lögum. Flestar eru breytingarnar þannig, að þær gera lögin flóknari og fannst þó fólki þau víst nógu torræð fyrir. I fréttaauka á bls. 10 og ll er reynt að setja nýju ákvæðin þannig fram, að fólk verði nokkru nær um það, hvernig skattseð- illinn kemur til með að líta út eftir næstu á- lagningu. Lótið skrá ykkwr f íslands- meistaramátið f diskódansit Dansgólfið staekkað hjá Óðali Sjá bls. 2 Raetur kveiktu œttffrœðiáhuga i Bandarikjunum IndriðiG. Þorsteinsson, rithöfundur fjallar i neð- anmáisgrein sinni um bókina „Rætur” eftir Aiex Haley og sam- nefndan myndaflokk, sem gerður hefur veriö fyrir sjónvarp eftir bók- arefninu. Þar kemur meðal annars fram, að með þvi að rekja ættir sinar tii svörtustu Afriku hefur Haley tekist ab auka til muna áhuga landa sinna á ættfræði og ættartölum. Sjá bls. 10 og 11. 4 ''***'*' Simi Visis er 86611 - ______________________ „Það er mesti misskilningur hjá fólki að endurnar séu iila haldnar og að nauðsynlegt sé að gefa þeim brauð”, segir Hafliði Jónsson, garðyrkjustjóri, f viðtali við Visi. „Viö fóðrum þær á hverjum degi, gefum þeim sér- stakt korn. öndunum getur orðið illt af hveitibrauði þvi, sem borgarbúar gæða þeim gjarnan á”, sagði hann ennfremur. Sjá mynd og viðtal bis. 27. Visis- mynd:JA. Rétt fyrir klukkan átta I morgun lenti breiðþota Flugleiða I fyrsta sinn á Kefia vikurflugvclli i áætlunarflugi frá New York til Luxemburgar. Stjórn Flugieiða tók á móti vélinni. Breiðþotan tekur 358 farþega. Hún er 55 metr- ar að lengd og vænghafið er 50 metrar. Flugstjóri i þessari ferð var banda- riskur, en fyrst um sinn verða islenskir flugstjór- ar með i ferðum til að- stoðar hinum erlendu. „Við vorum óvenju fljót i þessari fyrstu áætlunar- ferö frá New York til Keflavikur eða fjórar klukkustundir og tuttugu minútur”, sagði Ingvar Þorgilsson flugstjóri i spjalli við Visi um borð i nýju þotunni. Ahöfn vélarinnar er alls 12 manns og þar af niu i farþegarými. Yfirflug- þjónn i þessari ferð var Birgir Karlsson. Hann sagöist vera ánægður með vinnuaðstöðu i vél- inni, enda öllu haganlega fyrir komið. Eldhús er á neðri hæð og matur flutt- ur með lyftu. I spjalli við flugfreyjur kom það fram að mikiö heföi veriö aö gera á leiðinni og það væri álita- mál hvort ekki þyrfti að bæta við tveim flugfreyj- um til aö þjónusta við far- þega yrði nægilega góð. Þessari nýju þotu hefur ekki verið gefið islenskt nafn og hún er ennþá skráð bandarisku núm- eri. —KP Breiðþota Flugleiða lenti I fyrsta sinn á Keflavlkurflug velli rétt fyrir klukkan átta I morgun. Ekki tóku veöur- guðirnir vel á móti vélinni, þvl að I Keflavlk var hávaðarok, sem farþegar þurftu ab berjast vib til að komast inn i fiugstöövarbygginguna. Visismynd— GVA KAUPIR BÚR HINN PORTÚCALSTOGARANN? Rikisstjórnin hefur boðib BtJR annan Portúgals- togarann til kaups, með miklu betri lánakjörum og lánsmöguleikum en kostur gefst á að fá ef tog- arar eru keyptir af inn- lendum skipasmiðastöðv- um. BCR hefur fariö fram á það við iðnaðarráðuneyt- ið að þaö hlutist til um að BCR verði veitt sams konar lánafyrirgreiðsla til að kaupa skuttogara frá Stálvlk i Hafnarfirði og rikisstjórnin býður til kaupa á togara frá Portú- gal. Sem kunnugt er var samið um togarakaup frá Portúgal á siðasta ári til að liðka fyrir saltfisksölu þangað. Rikisstjórnin hefur greitt 3% af kaup- verði tveggja togara það- an. Annar hefur nýverið verið seldur til Snæfells- ness en hinn stendur BCR til boða og er þess að vænta að afstaða verði tekin til þess tilboðs innan tiðar en beðið er eftir svari frá iðnaöarráðu- neytinu. Sjá nánar á bls. 4- —KS Breiðþetan kem til landsins í morgun: „Óven/u fljót í fyrstu ferðinni" Áramátauppgiör Time: BEST í BÍÓ OG LMIKHÚSI 78 - sjá Liff og list á bls. 20-21

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.