Vísir - 05.01.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 05.01.1979, Blaðsíða 2
1* <* Föstudagur 5. janúar 1979 VÍSLR Hvaö gerðir þú á gamlárs- kvöld? Eagnar Bjarnason sölumaöur: Ég sat heima meö fjölskyldunni og fékk mér I glas en fór snemma aö sofa. STÆKKA DANSGÓLFIÐ FYRIR DISKÓKCPPNINA - SEM HEFST Á SUNNUDAGSKVÖLD í ÓÐALI óöal er nú undirbúiö af krafti fyrir keppnina um islands- meistaratitilinn i diskódansin- um, sem skemmtistaöurinn efnir til meö Visi. i gær var unn- iö viö aö stækka dansgóifiö svo þátttakendur hafi meira pláss I dansinum. Gólfiö er nú oröiö mun stærra og sjálfsagt leit aö stærra gólfi i diskóteki I Reykjavik. Viö dans- gólfiö var svo veriö aö koma upp aöstööu fyrir dómnefndina sem sker úr um þaö hvaöa ein- staklingar dansa best. Heiöar Astvaldsson er yfirdómari. Keppnin dreifist á fimm næstu sunnudagskvöld og þaö sjötta veröur svo úrslitakeppnin og um leiö úr þvi skoriö hver er lslandsmeistari i diskódansi. Fern verölaun veröa veitt. Fyrstu og önnur verölaun eru ferö til London og hin tvenn vöruúttekt i Fálkanum og Faco. Viö minnum svo á aö simanúm- er Visis er 86611 en þangaö skulu væntanlegir þátttakendur hringja til aö láta skrá sig. —EA :: Frlmann Jóhannsson verslunar- maöur: Ég var heima meö fjöl- skyldunni og haföi þaö gott. minni kynni af börnum sem þær eru duglegri aö augiýsa hiö sér- stæöa gagnsleysi S.þ. I málum barna sem öörum málum. Börn eru I umsjá fjölskyldna, og þeim veröur ekki bættur lifs- baginn sérstaklega, sé hann ein- hver fyrir hendi. Þaö hiýtur aö vera i verkahring foreldra. Þess vegna er efnahagur og afkoma foreldra mikiö þýöingarmeiri fyrir barniö en skipun tengla i einstökum máiaflokkum. Þús- und fyrirtæki geta skrifaö sig á dagskrá barnaárs, án þess aö nokkuö af þvi snerti börn, sem búa viö erfið lifsskilyröi. Og þaö þarf meira en litla vanþekkingu á börnum til aö taka aö sér ,,sjó” eins og barnaáriö veröur um aDan hinn vestræna heim. Fjársafnanir vegna bágstaddra barna eru, eins og áöur segir, aöeins þriöja fjársöfnun, og gætu aö magni til þýtt svo sem einn grjónadisk. Siöan aö barnaárinu liönu veröur ekkert til á diskinn. Barnaárið er I rauninni ekkert annaö en fumkennd tilraun „mannvina” tilaölina örbyrgöl heiminum. Fjársafnanir og ræðuhöld hafa litlu breyft um hana á undanförnum árum. Þess vegna skiptir svo sem litlu hvaö þessi ár heita. Nafniö er aöeins nýtt form á áróöri fyrir sjálfsagöri hjálparstarfsemi þar sem hjálpar er þörf, en þaö er alveg augljóst, aö þar sem þarf aö hjálpa börnum, þarf lika aö hjálpa afanum og ömmunni hafi þau ekki þegar dáiö úr hungri þrátt fýrir kjaftasam- kunduna Sameinuöu þjóðirnar. Svarthöföi únar ólafsson verkstæöis- aöur: Ég skaut upp flugeldum eö fjölskyldu minni og skálaöi I errýi á miönætti. Þá er sá tlmi hafinn, þegar á aö gleöja börn alveg sérstak- lega. Slöari hluta liöins árs fengum viö aö auki tQsögn I barneignum. Nú hafa Samein- uöu þjóöirnar fyrirskipaö okkur þaö verkefni að sinna börnum aUt næsta ár. Veit raunar eng- inn hvaö til bragös skal taka, enda eru börn i miklu afhaldi hér á landi, en til aö koma I veg fyrir algjöran andlitsmissi hafa veriö skipaöir tenglar I vissa máiaflokka. Strax I upphafi ársins hefur komiö fram þaö sjónarmiö, aö þar sem Iltiö þarf aö huga aö börnum á isiandi umfram þaö sem foreldrar gera, veröi lík- lega best aö einbeita sér aö f jár- söfnun fyrir börn annarra þjóöa, en þar fer ægilegum sög- um af meöferö á börnum, sem m.a. stafar af þvl aö foreldrar eru þess vanmegnugir aö láta þeim liöa vel. Er þvl útlit fyrir aö barnaárið veröi notaö til aö hjálpa foreldrum I vanþróuöum löndum, en þaö hafa t.d. Rauöi krossinn og Hjálparstofnun kirkjunnar veriö aö gera aö undanförnu. Hætt er þvi viö aö hér lendi fólk bara I þriöju fjár- söfnun á barnaári. Börn eru merkilegt fólk, sem allt frá fyrstu dögum streitast viö aö veröa sjálfbjarga um alla hluti. Þroski þeirra og uppvöxt- ur á sér rætur og vilja i þeim sjálfum, meira en nefndakell- ingar úti i bæ ráöi þar nokkru um. Nú hefur um skeiö veriö þaö ástand I þjóöllfinu, aö börn hafa fjarlægst foreldra sina I stööugt rlkara m æli, en istaöinn komið fóstrur og púsluspQ, sem minnir nokkuö á nefnda- og tenglaþvargiö á barnaári Sam- einuöu þjóöanna. Foreldraárs heföi veriöþörf, en þar sem búiö er aö skáka foreldrum til hliöar I þ eir ri sós ia Igr im u s em nú ligg- ur yfir landslýöum, er þess ekki aö vænta aö söfnuöur Samein- uöu þjóöanna vilji gera þar nokkra breytingu á. Afrakstur- inn veröur væntanlega nokkur barnaheimili á Indtandi. Barnaáriö er eiginlega hug- myndaö góöri meiningu, en hún gerir enga stoö ef þjóöfélagsá- stand aö ööru leyti, t.d. vegna fátæktar, er þaö vesælt aö börn liöi fyrir þaö. Þá er barnaáriö ekkert annaö en tilraun til aö draga sjálfa sig upp á hárinu. Hvaö er t.d. um þau börn sem bföa I skipum fyrir uta'n höfnina í Hong Kong, komin frá Viet-nam landflótta meö foreldrum slnum og fá nú hvergi aö stlga á land. A hvers ábyrgö eru þessi börn og hvar eru barnaheimilin þeirra? Varla veröa Sameinuöu þjóöirnar til aö breyta miklu um örlög þeirra. S.Þ. eruaöeins aö vasast meö börn hjá sæmilega stödd- um þjóöum, þar sem finum kell- inganefndum er komiö á lagg- irnar, sem hafa þeim mun Gunnar Bjarnason forstjóri: Kg sat heima hjá bróöur minum og haföi þaö gott. Heimir Guömundsson afgreiöslu- maöur: Ég sat heima, fór svo i hús og skemmti mér vel. Til hvers barnaár á íslandi?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.