Vísir - 05.01.1979, Side 3
Föstudagur 5. janúar 1979
3
Ríkisstjórnin hefur opinberað stuðningsaðgerðir við iðnaðinn:
INNBORGUNARSKYLDA
Á INNFLUTT HÚSGÖGN
Útköll
slökkvi-
liðsins
1978
HÆKKUN JÖFNUNARGJALDS I ATHUGUN
Rtkisstjórnin hefur ákveöið að
setja innborgunarskyldu á inn-
flutt húsgögn og innréttingar.
Jafnframt hefur verið ákveöið
að framiengja 2 0/00 iðnaðar-
gjald og afnema innborgunar-
skyldu á hráefni til iðnaðar, að
þvi er segir I frétt frá rikis-
stjórninni. Þar segir ennfremur
að í athugun sé að hækka
jöf nunargjaid á samkeppnis-
vörur og setja sérstakt gjald á
innflutt sælgæti og kex.
Innborgunarskyldan
35%
Nú þegar hefur veriö sam-
þykkt á Alþingi aö framlegja
svonefnt iðnaðargjald um 1 ár.
Gjaldiö er 2 0/00—2af þúsundi—
launa i iðnaði og með þvi móti er
taliö að í jármagn til iðnþróunar
aukist um 70 milljónir króna á
ári.
bá hefur verið ákveðið að
taka upp innborgunarskyldu á
innflutning húsgagna og inn-
réttinga. Verður hún 35% af
andvirði innfluttra vara og
verður féð bundið til 3ja mán-
aða. Fyrirhugaö er að þetta inn-
borgunarkerfi gildi I 2 ár og
veröi afnumið i áföngum.
Rikisstjórnin hefur einnig
ákveðið aö afnema inn-
borgunarskyldu á hráefni til
iðnaöar en hún hefur númið
10—25% af andvirði innfluttra
hráefna.
Aðgerðir i athugun
Rikisstjórnin ætlar að láta at-
huga forsendur fyrir hækkun
jöfnunargjalds á innflutning en
það er3% nú,meöþvi markmiði
að hækka það að höfðu samráði
viö EFTA og EBE. Leiði sú
athugun i ljós að réttmætt sé að
hækka gjaldið verður þeirri
hækkun variö til sérstakra iðn-
þróunaraðgeröa.
1 athugun er einnig að leggja
sérstakt uppbótargjald á inn-
flutt sælgæti, kex og brauövör-
ur. Tekjum af þvi gjaldi yröi
variö til iðnþróunaraögeröa.
Frá sama tima yröi horfiö frá
.niðurgreiðslum á undanrennu-
' og mjólkurdufti til sælgætis-
iðnaðar og innflutningur þess-
ara vara gefinn frjáls.
bá hefur verið lagt fyrir Al-
þingi frumvarp til laga um
breytingar á lögum um tollskrá
o.fl. sem kveður á um að fresta
megi eöa afturkaUa um tiltek-
inn tima tollalækkanir á inn-
fluttum fatnaöi og skóm frá
löndum utan EFTA og EBE.
—KS
A siðasta ári urðu út-
köll Slökkviliðsins i
Reykjavik 433 og má
segja að ekkert stórtjón
hafi orðið á árinu nema I
Bergiðjunni við Klepps-
spitalann núna i desem-
ber.
Til samanburöar urðu útköiiin
á árinu 1977 502 þannig að um um-
talsveröa fækkun útkaUa er að
ræða. A árinu 1977 urðu fleiri en
einn stórbruni og má þar nefna
húsbrunann i Aðalstræti 17 og
brunann f Geysi.
Sjúkraflutningar Slökkviliðs-
ins voru siöasta ári 9990 en voru
1977 9961. Svoköiluö neyðarútköll
Slökkviliðsins I sjúkraflutning-
um voru 1270, en voru 1977 1182.
—SS—
Heimsmeistaramót
sveina:
Jóhanni
gengur
vel
Jóhann Hjartar-
son, sem nú teflir á
heimsmeistaramóti
sveina, gerði jafn- ’
tefli við Hugero í
sjöttu umferð.
í sjöundu umferð vann
Jóhann Korzubov og Ung-
verjann Utasi i áttundu
umferð.
Jóhann er nú I 4. - 6.
sæti á mótinu með 5 1/2
vinning.
Rörasteypan á Akranesi brann til kaldra kola i fyrrinótt, eins og Vfsir skýrði frá I gær. Myndin hér að
ofan var tekin af brunarústunum I gær. Visismynd: Björn Pétursson, Akranesi.
NESKA UPSTAÐUR
Á S0 ÁRA AFMÆLI
Neskaupsstaður er 50 ára á
þessu ári. Hann fékk kaup-
staöarréttindi 1. janúar 1929. t
þvi tilefni heldur bæjarstjórn
Neskaupsstaðar hátiðarfund i
Egilsbúð sunnudaginn 7. janúar
kl. 2.
Eftir fundinn er öllum bæjar-
búum boðið I kaffidrykkju I
Egilsbúða frá kl. 3 til 7.
Strax daginn eftir að Nes-
kaupsstaður, sem áöur hét Nes-
hreppur, fékk kaupstaðar-
réttindi voru bæjarstjórnar-
kosningar. Nýkjörin bæjar-
stjórn kom svo saman til fundar
I fyrsta sinn 7. janúar 1929.
Afmælisins verður minnst á
margvislegan hátt á árinu og
fer dagskráin aöallega fram i
sumar ogveröur gerð grein fyr-
ir þvi siöar. —KS
Breyttwr opnunartimi
OPID
KL. 9-9
Allar skreytingar unnar af
fagmönnum._
Mœg bllattoaBi a.m.k. á kvöldln
BIOMÍAMMIH
II \l \ \KS I K F I I simi U71T
KULDASKOR
KARLMANNA-
KULDASKÓR
úr leðri með hrá-
gúmmisóla frá
Vestur-býskalandi.
Litur: ljósbrúnt. Verö
kr. 14.900
KARLMANNA-
KULDASKÓR
úr leöri með hrá-
gúmmlsóla frá
Vestur-býskalandi.
Litur: svartur. Stærð-
ir 41-45. Verð kr.
16.600
SKI BOOTS
frá Italiu. Efni nælon.
Litur: blátt eöa rautt.
Stærðir 23-30. Verð kr.
4.100. Stæröir 31-39,
verB kr 4.400
KULDASKÓR OR
LEDRI
frá Iðunni. Stærðir 34-
41 ljósbrúnir kr.
16.012.- Stærðir 35-45'
brúnir, verö kr.
17.397
Sendum í
póstkröfu
Vörumarkaðurinn U.
ARMOLA IA, SIMI 86113.
Opið til kl. 8 og til hádegis ilaugardag.