Vísir - 05.01.1979, Side 4
4 q £ «r Föstudagur 5. janúar 1979
„MJOG ALVARLEGT MAL FYRIR
INNLENDAN SKIPAIÐNAÐ"
„Ég vonast til þess að
rikisstjórnin sjái sér
fært að hlutast tU um að
Reykjavikurborg verði
veitt sömu skilyrði til að
kaupa skip frá Stálvik
eins og það væri keypt
frá Portúgal”, sagði Jón
Sveinsson fram-
kvæmdastjóri Stálvikur
er hann var spurður á-
lits á togarasölu rikis-
stjórnarinnar.
„Ég vonast einnig til þess aö
rlkisstjórninni veitist ekki erfitt
aö fá annan kaupanda aö
Portúgalstogaranum i staö
BÚR”, sagöi Jón. „En fari svo aö
þetta veröi ekki mögulegt tel ég
aö þaö sé mjög alvarlegt mál
Stálvlk hefur hafiö smföi skuttogara fyrir eigin reikning en ekki hefur veriö hægt aö halda áfram
vegna þess aö slæm lánakjör hafa komiö i veg fyrir aö kaupandi fengist. Vfsismynd GVA.
„Ríkisstjórnin í samkeppni við
innlendan skipaiðnað"
Er rikisstjórnin komin út i
óeölilega samkeppni viö innlenda
skipasmiöi? Rikisstjórnin hefur
boöiö Bæjarútgerö Reykjavikur
annan Portúgalstogarann til
kaups meö margfalt betri kjörum
en innlendar skipasmiöastöövar
geta boöiö.
Aö þvl er Ragnar Júllusson
nefndarmaöur I útgeröarráöi
Reykjavlkurborgar sagöi I sam-
tali viö Visi hefur rikistjórnin
boöiö BÚR togarann til kaups
meö 80% langtimaláni af kaup-
veröi skipsins en 20% útborgun.
Jafnframt heföi ríkisstjórnin lof-
aö lánsfyrirgreiöslu fyrir út-
borguninni yfir smiöatimann en
hann er rúmir 15 mánuöir.
Ragnar sagöi aö jafnframt
heföi BÚR veriö aö athuga um
kaup á togara frá Stálvik I
Hafnarfiröi. Verö beggja togar-
anna væri sambærilegt en hins
vegar giltu aörar lánareglur fyrir
innlenda skipasmiöi. Langtima-
Ragnar Júlfusson
lán væri veitt úr Fiskveiöasjóöi,
75% af kaupveröi, en 25% þess
yröi kaupandi aö greiöa Jlins veg-
ar heföi þaö komiö fyrir aö Fisk-
veiöasjóöur gæti ekki staöiö viö
fyrirgreiöslur eftir þvi sem skipa
smlöinni miöaöi áfram, þannig aö
tafir heföi oröiö á smiöinni.
Þvi heföi BÚR skrifaö iönaöar-
ráöuneytinu bréf og fariö fram á
aö BÚR fengi sömu lánafyrir-
greiöslu til aö kaupa togarann frá
Stálvik og rikisstjórnin heföi
boöiö fyrir Portúgalstogarann.
Ragnar sagöi aö BÚR heföi átt aö
gefa rikisstjórninni svar um ára-
mótin en þaö heföi ekki veriö gert
vegna þess aö beöiö væri eftir
svari frá iönaöarráöuneytinu.
„Mér viröist aö rlkisstjórnin sé
þarna komin i óeölilega sam-
keppni viö innlendan skipaiön-
aö,” sagöi Ragnar. ,,Ég tel aö viö
eigum alveg hiklaust aö kaupa
skipiö frá Stálvik. Þaö er aö
mörgu leyti betra skip en frá
Portúgal auk þess sem þaö er
miklu hagkvæmara i rekstri.
Eins og fram hefur komiö frétt-
um er þaö hannaö þannig aö oliu-
eyösla veröur mun minni en ann-
arra sambærilegra skipa” — KS
— segir Jón Sveinsson forstjóri Stólvikur
fyrir innlendan skipaiönaö sem á
i vök aö verjast”.
Jón sagöi aö þaö heföi oft komiö
fyrir áöur að lánsmöguleikar og
lánskjör væru betri á erlendum
skipum en skipum smiöuöum
innanlands. Hann sagöi aö
Félag dráttarbrauta og skipa-
smiöastöðva heföiályktaö á aöal-
fundi fyrir skömmu aö þaö lána-
fyrirkomulag sem gilti fyrir
innlendan skipaiönaö væri gjör-
samlega ónothæft. Sem dæmi
nefndi Jón aö fjármagnsbyröi á
fyrsta ári hjá þeim sem létu
smlöa togara innanlands væri um
208 milljónir en 151 milljón hjá
þeim sem ættu kost á að taka
erlend lán eöa kaupa skip erlend-
is frá.
Jón sagöi aö Stálvlk heföi þegar
hafiö smiöi á togaranum án þess
aö kaupandi heföi fengist. Þeir
værubúnir aö leggja i þaö um 225
milljónir en ekkert heföi veriö
unniö viö smiöina síöan i haust.
—KS Jón Sveinsson
Portúgalstogari til Snœfellsness:
EKKERT SKIP
ÚT í STAÐINN
Rikisstjórnin hefur selt annan
af tveimur Portúgalstogurum
til Snæfelsness. Nýtt fyrirtæki Út-
ver h.f. var stofnað um kaupin og
rekstur skipsins og standa aö þvi
nokkur sveitarfélög, fyrirtæki og
einkaaöilar á Snæfellsnesi, aö þvi
er Björgvin Guðmundsson skrif-
stofustjóri I viöskiptaráöuneytinu
sagöi i samtali viö Vísi.
Björgvin sagöi aö rikisstjórnin
heði keypt tvo togara frá Portú-
gal I haust til þess að liökg fyrir
saltfiskssölu þangaö. Kaupverö
skipanna var um 1600 milljónir
hvors um sig og greiddi rikissjóö-
ur þá um 3% af kaupveröinu.
Snæfellingarnir gengu inn I
kaup rikisstjórnarinnar og sagöi
Björgvin aö þeir fengju 80%
verösins lánaö til langs tima en
20% eöu um 300 milljónir þyrfti aö
borga út á 15 mánuðum sem væri
smiöatimi skipsins.
Björgvin sagöi aö rikisstjórnin
heföi ákveöiö að reglur um 33%
eigiö fé viö skipakaupa ættu ekki
aö gilda viö kaupin frá Portúgal
Björgvin Guömundsson
og jafnframt geröi Björgvin ráð
fyrir þvi aö ekki þyrfti aö selja
skip út I staö þess nýja sem kæmi
eins og reglur mæla fyrir um við
skuttogarakauperlendisfrá. —
KS
13009 28340
BILALEIGAN EKILL
EINHOLTI4
07 Smurbrauðstofan
\Á
BJQRNINN
Njólsgötu 49 — Simi 15105
SKYNMMYNDIR
Vandaðar litmyndir
i öll skírteini.
barna&fjölsk/ldu-
§0051111111(111’
AUSTURSTRÆTI 6
SIMI 12644