Vísir - 05.01.1979, Side 5

Vísir - 05.01.1979, Side 5
5 vtsm Föstudagur S. ianúar 1979 SeyBisfjöröur — þar hafa margir orftift atvinnulausir undanfarið. 56 atvinnulausir 6 Seyðisfirði Heildartölur um atvinnuleysi á. landinu um áramótin liggja enn ekki fyrir, en ljóst er aö nokkur aukning hefur oröiö frá þvl I nóvemberlok,” sagöi Jón Sigur- pálsson h já félagsmálaráöuneyti- nu. I Reykjavik vekur hvaö mesta thygli, aö iönaðarmenn á atvinnulevsisskrá eru ntí 28, þar af 12 múrarar og 9 málarar. Alls eru nú 191 á skrá en voru 149 i lok nóvember Á Seyðisfiröi var enginn á skrá i nóvemberlok en um áramótin voru 56 skráöir atvinnulausir. Mun þar mestu um muna aö verið er að skipta um vélar i frystihús- inu og vinna liggur þvi niöri. A Húsavik f jölgaði svo atvinnu- lausum úr 7 I 90 á þessum eina mánuði,” sagöi Jón Sigurpálsson. — ATA Verðhœkkunarmdi Visís og Dagblaðsins: Soksóknari féll fró málshöfðum Saksóknari rikisins hefur nú tilkynnt að hann telji ekki ástæðu til málshöfðunar á hendur forsvarsmönnum Visis og Dagblaðsins vegna verðhækkunar á biöðun- um i okt. sl. Eins og kunnugt er töldu blööin sér ekki annaö fært en hækka áskriftarverð I kr. 2400 og lausa- söluverö i kr. 120 frá og meö 1. október sl., þó verölagsstjóri hafi aðeins taliö heimilt aö hækka áskrift i kr. 2200 og lausasöluverö I kr. 110. Verölagsstjóri kæröi bæöi blöðin fyrir þessa ákvöröun. Skömmu seinna hækkuöu öll blööin áskriftargjöld sin i kr. 2500 og lausasöluverö i kr. 125. Blaðamaður haföi samband viö Hörö Einarsson stjórnarfor- mann Reykjaprents h/f. Sagöi hann aö ákvöröun saksóknara kæmi alls ekkert á óvart. Forsvarsmenn VIsis heföu aldrei reiknaö með annarri niöurstööu. - ÞF Á sunnudagskvöldið hefst DISCO-DANSKEPPNIN 1979 á vegum óöals og Visis. í kvöld er þvi upplagt aö kynna sér aö- stæöur þvi viö bjóöum upp á( nýtt og stærra dansgólf. Viö bjóöum upp á ýmsar teg- undir kaffidrykkja. Hefur þú t.d. prófaö hoiienskt kaffi? BARÁTTAN GEGN REYKINGUM: Umboösmenn samstarfs- nefndarinnar um allt land munu hafa milligöngu um ýmislegt af þvi, sem gert veröur utan höfuö- borgarsvæðisins og einnig hefur nefndin leitaö til ýmissa áhuga- samra einstaklinga, sem hlyntir eru reykingavörnum á vinnu- stööum. Slikir reyklausir dagar sem ætlunin er aö halda hér á landi. hafa veriö haldnir i Danmörku, Noregi, Kanada og Bandarikj- unum. „Reyklaus dagur var siöast i Bandarikjunum 16. nóvember s.l. og tóku milljónir bandariskra reykingamanna mjög vel tilmælum um aö reykja ekki þann dag. —SS— Samstarfsnefnd um reykingarvarnir hefur valið 23. janúar sem' „reyklausan dag”. Er stefnt að þvi á þessum degi að fólk á vinnu- stöðum, skólum eða hópar taki sig saman og reyki ekki og helst hætti alveg að reykja. „Undirbúningur fyrir þennan dag hefur veriö mikill og marg- vislegur”, sagöi Ester Guömundsdóttir, framkvæmda- stjóri samstarfsnefndarinnar. „Dreift mun veröa veröa vegg- spjöldum út um allt land, sem minna munu á daginn. Dagatal hefur veriö gefiö út, þar sem 23. janúar er sérstaklega auö- kenndur”. Börnog unglingar, sem mjög hafa látið til sin taka I barátt- Samstarfsnefndin hefur látiö gera dagatal þaö, sem sést á unni gegn reykingum munu myndinni hér aö ofan, þar sem sérstök áhersla er lögö á reyk- veröa áberandi 23. janúar. lausa daginn — 23. janúar. Halda reyk lousan dag 23. janúar zuns INNRITUN HÓFST 3. JAN 79 Skólinn hefst 8. janúar Kenndir verða: barnadansar samkvæmisdansar táningadansar gömlu dansarnir jass-dans tjútt og rock stepp Grease dansar Kennslustaðir: Reykjavík Mosfellssveit og Kópavogur Akranes Hafnarf jörður UPPLÝSINGAR OG INNRITUN 1 SIMA 84750 frá kl. 10-7 Kenm til brons-, silfurs- og gullstigs. Við bjóðum upp ó sér tíma með dönsum úr kvikmyndinni Grease Upplýsingar í síma: 84750 frá kl. 10-1 eftir 3. janúar 1979. D.S.I.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.