Vísir - 05.01.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 05.01.1979, Blaðsíða 6
□□□□□□□□□□□□□□□QODODDDDaDCW3a□□□□□□□□□□□□□□□□□ □ Auglýsing n □ □ □ 5 o □ □ □ □ □ □ o o o o o Q O O o o o o o Q □ o Veistu aö árgjald flestra styrktarfélaga er sama og verö 1-3 sígarettupakka? Ævifélagsgjald er almennt tífalt árgjald. Ekki allir hafa tímann eöa sérþekkinguna til aö aöstoöa og líkna. Viö höfum samt öll slíkar upphæöir til aö létta störf fólks er þaö getur. 000000000000000000000000000000000000000000000 C lANQSVIRKJUM 8UÐURLANDSBRAUT 14 REYKJAVlK Útboð vegna virkjunar Tungnaór við Hrauneyjafoss Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í bygginga- framkvæmdir vegna virkjunar Tungnaár við Hrauneyjafoss. Tveir verkhlutar verða boðnir út að þessu sinni. Annar verkhlutinn er gröftur fyrir inntaksvirki og flóðgáttum ásamt gerð bráða- birgðastíf Ina samkvæmt útboðsgögnum 306-3 og skal það verk unnið á þessu ári. Hinn verkhlutinn samkvæmt útboðsgögnum 306-2 er gröftur aðrennslisskurðar, bygging aðalstíflu, bergþétting o.f I., en þau verk skal vinna á ár- unum 1980 og 1981. Útboðsgögn verða fáanleg hjá skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík frá og með 8. janúar, 1979 gegn óafturkræfri greiðslu að f járhæð kr. 75.000.- fyrir eitt safn af útboðsgögnum fyrir hvorn verkhluta. Verð á viðbótarsafni er kr. 45.000.-. Einstök hefti úr útboðsgagnasafni kosta kr. 15.000.- hvert. Landsvirkjun mun kynna væntanlegum bjóð- endum aðstæður á virkjunarsvæðinu, verði þess óskað. Hverjum bjóðenda er heimilt að bjóða í annan hvorn verkhlutann eða í báða. Tilboðum skv. útboðsgögnum 306-2 og 306-3 skal skila til Landsvirkjunar eigi síðar en kl. 14.00 að íslenskum tíma hinn 2. mars, 1979. Reykjavík, 5. janúar, 1979 LANDSVIRKJUN blaóburóarfólkl I óskast! 1 Ránargata Vesturgata Garðargata Nýlendugata Bárugata Tryggvagata Stýrimannastigur Hafnarhvoll Grettisgata Rauðárholt 1. Frakkastigur Einholt Klapparstigur Háteigsvegur Njálsgata Rauðarárstigur Laufásvegur Bókhlöðustigur Skúlagata Borgartún Laugavegur Miðstrœti 134—160 Skúlatún Leifsgata Nes 1 Barónsstigur Lindarbraut, Egilsgata Meiabraut, Eiriksgata Miðbraut. VIS IIR Við næstu áramót verður það sennilega Margaret Thatcher, sem situr í ráð- herrabústaðnum í Down- ing stræti númer tíu. Yrði hún þá fyrsta konan í sögu Bretlands, sem skipaði sæti forsætisráðherrans. Auðvitað er þetta nokkuð glannalega spáð um jafn óvissan hlut og stjórnmálin í Bretlandi. En flest sólarmerki benda í þessa einu átt. Áriö 1979 veröur mikiö kosn- ingaár hjá Bretum. Meira svo en nokkru sinni fyrr. Möguleikar eru til þess aö sumir kjósendur gangi aö kjörboröinu allt aö fimm sinn- um á árinu. I fyrsta lagi veröa þingkosning- ar á árinu, og þaö einhvern tima áöur nóvembermánuöur rennur upp. 1 ööru lagi eru kosningarnar til Evrópuþingsins þann 7. júni. Ennfremur veröur þjóöarat- kvæöagreiöslá i Skotlandi og Wal- es um aukna heimastjórn þessara tveggja landshluta. Ef frumvarp- iö um aukna heimastjórn veröur samþykkt, eiga aö fara fram aörar kosningar hjá Skotum og Walesbúum um fulltrúa til héraösþing þeirra. Sennilega yröi efnt til þeirra kosninga siöar á arinu. Siöast er svo aö telja ýms- ar sveitarstjórnarkosningar, sem veröa i mai. Ef til vill veröa einhverjar þessar kosningar sameinaöar, til þess aö draga úr kostnaöi og of- bjóöa ekki þolinmæöi kjósenda. Kjörsókn er aö öllu jöfnu fremur dræm á Bretlandseyjum og fer stundum niöur i 30 eöa 40% i sveitarstjórnarkosningum, og má ekki viö þvi aö minnka. Margaret Thatcher, formaður breskathaldsf lokksins, á kosningaferðalagi. — Hún þykir líkleg til þess að verða fyrsti kvenforsætisráðherra Bretlands og það á þessu ári. aö er á valdi forsætisráö- herrans, hvenær efnt er til þing- kosninga, svo fremi sem hann gerir þaö, áöur en fimm ára kjörtimabiliö rennur út. Nema þá, aö rikisstjórnin veröi felld, en þá ber aö efna til nýrra kosninga. Siöustu kosningar fóru fram i október 1974, og siöasta haust áttu allir von á októberkosningum. James Callaghan forsætisráö- herra kom þá mjög á óvart, þegar hann frestaöi uppgjörinu. Nú eru flestir þeirrar skoöunar, aö kosningar veröi látnar fara fram i vor, þegar nýtt manntal liggur oröiö fyrir, þannig aö sem flestir hafi tækifæri til aö kjósa. aö endurheimta eitthvaö af þvi. Þannig hnigur allt til þess aö Thatcher komi til meö aö rikja i Downing —stræti 10, meöan Callaghan setjist I helgan stein aö sveitasetri sinu I Sussex. aö ná fram aö ganga. — Búist er viö þvi aö nægilega margir Skotar muni segja já, en óvissa er um úr- slitin I Wales þar sem þjóöernis- sinnar eiga ekki eins miklu fylgi aö fagna og I Skotlandi. Verður Bret Eftir þvi sem marka má skoö- anakannanir — og þær bresku hafa brugöist æöi oft — heföi Callaghan og verkamannaflokk- urinn átt möguleika á sigri siö - asta haust. 1 dag hefur fylgi ihaldsflokksins fariö fram úr verkam annaflokknum , þótt persónufylgi Callaghans sjálfs sé til muna mikiö meira en fylgi Margaretar Thatcher. Callaghan vonast eölilega til þess aö gæfuhjóliö snúist stjórn hans I hag. Eins og fylgiö hefur sveiflast til og frá I breskum stjórnmálum undanfarin ár, er þetta ekki óhugsanlegt, þótt þing- meirihluti hans hafi moinaö utan af stjórninni og eigi eftir aö eyöast jafnvel enn, þannig aö hann veröi tilknúinn aö efna til kosninga á óhagstæöum tima. lond „konu ríki" ó ór- inu 1979? u ■ Hvernig næsta þing skipast i flokka ræöst mikiö af þvi, hvernig litla frjálslynda flokknum og skoska þjóöernissinna fiokknum vegnar i kosningunum. Tilhlaup frjálslynda flokksins undir bagga meö stjórn verkamanna- flokksins þegar meirihlutinn reynist of naumur, og siöan brotthlaup hans úr stjórninni, hefur ekki aukiö hróöur hans. Þegar siöan bætist viö hneyksliö vegna sakamáls Jeremy Thorpes ' fyrrum leiötoga flokks- ins, spá allir flokknum miklu tapi. Fylgi þjóöernissinna flokksins viröist einnig fara dvinandi. Báöir þessir flokkar hafa und- anfarnar kosningar þótt helst taka fylgi frá ihaldsflokknum sem viröist nú eiga möguleika á m jóöaratkvæöiö i Skotlandi og Wales veröur meö sérstöku sniöi vegna skilmála sem andstæöing- ar heimastjórnarinnar . fengu sett I frumvarpiö. Þar er gert ráö fyrir, aö 40% kjósenda aö minnsta kosti þurfi aö greiöa „já” at- kvæöi, til þess aö þessir lands- hlutar fái aukna sjálfstjórn. Þaö þýöir i reyndinni, aö 60% þurfi aö skila atkvæöi sinu ef nýbreytnin á ^jndirbúningur Evrópuþings- kosnmganna hefur litill gaumur veriö gefinn i Bretlandi. Innan verkamannaflokksins er áhuginn hverfandi litill, en hinsvegar meiri meö ihaldsmönnum. Núna um áramótin eiga ihaldsmenn flesta frambjóöendur i þau 81 fulltrúasæti, sem Bretar eiga i Evrópuþinginu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.