Vísir - 05.01.1979, Blaðsíða 9
9
Fyrirspurn til dómsmálaráðherra
Húsmóöir á Suöurnesjum
hringdi til okkar í gær og var
meö fyrirspurn til dómsmála-
ráöherra ;
Nú er runniö upp áriö 1979,
sem að tilhlutan Sameinuöu
þjóöanna hefur veriö nefnt ár
barnsins. Alls konar félög og
opinberir aöilar hafa boöaö ráö-
stefnur og fundi um málefni
barna i tilefni þess.
Nú er þaö svo, aö á tslandi er
töluverður hópur barna, sem
eiga foreldri, sem er I eöa á
leiðinni i fangelsi vegna ýmiss
konar afbrota.
Langar mig þvi aö beina
þeirri spurningu til ráöherra,
hvort hann vilji hlutast til um
þaö viö náöunarnefndina, sem
starfandi er á vegum ráöu-
neytisins, aö í tilefni af ári
barnsins veröi eftirleiöis sér-
stakt tillit tekiö til þess viö af-
greiöslu náöunarbeiöna, ef viö-
komandi sakborningur hefur
börn á slnu framfæri.
Ský á himni norrœnnar menningar
Jóhann M. Kristjánsson skrif-
ar:
Hvernig getur þaö gerst, miö-
svæöis i sjálfri menningunni, aö
þrjú norðurlandanna, Dan-
mörk, Sviþjóö og Island, skuli
nú beina svo myrkum skuggaaö
helgustu og fegurstu hugsjón
kristinna manna? Aö lönd, sem
llla farið
með „Fóst-
urlandsins
freyju"
B.S. Reykjavík hringdi:
Ég hlustaöi á grinþátt út-
varpsins á gamlárskvöld og
fannstheldur litiötii fyndninnar
koma.
Þaö er þó ekki ástæðan fyrir
þessu nöldri, maöur er oröinn
ýmsu vanur úr þeirri áttinni.
1 þættinum var hinsvegar
klæmst illilega á lagi og teksta,
sem mörgum þykir mjög vænt
um, sérstaklega fullorðnu fólki.
Þaö var lagiö „Fósturlandsins
freyja”. Þvi var snúiö upp i ,,ls-
lands eldhúsmellu”, og þykir
mér þetta mikil smekkleysa en
litil fyndni.
Einnig var fariö illa með
gamlan og góöan jólasálm,
„Nóttin var sú ágæt ein”.
Þaö varö enginn fyrir óbætan-
legu tjóni vegna þessa flutnings,
en mörgum sárnaði smekkleys-
an.
um aldir hafa boriö meö nokk-
urri reisn kyndil andlegrar
menningar, skuli rangfæra boö-
skapoglff Jesú Krists meöbók,
sem Málog Menning hefur gefið
út, en bókin hefur valdið ein-
stæöri hneykslun?
Þar er reynt aö slökkva á
lampanum, sem gefur birtu
þeim, sem I myrkri þjást, og
boöskapnum um þaö, er gjörir
lifiö og tilveruna veröugt þess
aö vera til
Islenska þjóöin þekkir gjörst
hvaöan henni kom styrkur og
ljós þegar myrkur, ótti, sultur
og kuldi nisti merg og bein þess-
arar hröktu, fátæku og um-
komuiausu þjóöar og dauöinn
knúöi freðnar dyr.
Athvarfiö var trúin á hjálp og
kærleika Jesú Krists. 1 ljósi
hans þraukaöi litil þjóö og þjök-
uö. Ljósiö var Kristur, kær-
leikurinn, frumverund tilver-
unnar, einingarmáttur a.lver-
unnar, hjartsláttur guös.
Án þessa bindiafls færi tilver-
an úr reipum, andi sem efni yröi
sáldur eitt.
Þvi er þaö, aö engin þjóöfé-
lagsstefna á sér lifs von, án
uppistöðu og ivafs þessa ein-
ingarmáttar. An hans rynni
framvindan úr greipum lifsins.
Þess vegna er Jesús, boöberi
kærleikans, „kærleikurinn og
lifiö”. Hann er opinberun Krists
og allt með honum. Þess vegna
hafa þúsundir stórmenna I and-
anum lotiö boöskaps hans i
nærri tvö þúsund ár.
Kristureri guöspeki Goethe, i
himinbornum tónverkum Beet-
hovens, mannkærleika og göfgi
Alberts Schweizers, tilbeiöslu
Hallgrims Péturssonar, mar-
mara Einars Jónssonar, inn-
blásnum sálmum Matthiasar og
háspeki Einars.
Kristurer leiftriö i skáldskap
og listum, hann er eiliföin I sál-
um manna.
Eintal aumingjans
Benjamin Jósefsson, Akranesi, skrifaöi og baö okkur endilega aö
birta þetta ljóö eftir Lilla:
Ég velti stundum fyrir mér hvaö veröldin er skrýtin
(vit hef ég nú takmarkað og skilning heldur litinn)
Nú vinstri stjórn á yfir landi og lýð aö ráöa
og liklegast hún misskilji aðiljana báöa.
Togurunum er fjölgað, til að þroska betur þorskinn
— þó má enginn fiskur verða alminlega roskinn.
Afram heldur kaupránið úr umslögunum okkar
enda hafa rænt oss allir núlifandi flokkar.
Kaupránið er minna og mildari er fórnin
ef maður bara skilur hve velviljiö er stjórnin.
Er Gvendur jaki dauöur, var hann grafinn eöa brenndur?
Gengur hann kannske aftur, þegar verst á öllu stendur?
Eru niöurgreiðslur auknar, svo viö náum saman endum?
veit nokkur ráöherranna hvar viö stöndum eöa lendum?
HSSH
Hugrœktarskóli
Sigvalda Hjólmarssonar
Gnoðarvogi 82, Reykjavík, sími 32900
Athyglisæfingar, hugkyrrð andardráttar-
æfingar, hvildariðkun.
Innritun alla virka daga til mánudagskvölds
■ __
pazzBaLLetcakóu Bóru
jozzballett
JASSBALLETTNEMENDUR
ATHUGIÐ
Kennsla hefst föstudaginn 12. janúar,
12 vikna námskeiö. Nemendur sem
voru fyrir jói hafi samband sem fyrst.
Flokkar veröa eins og fyrir jól. Endur-
nýjun skirteina I fyrsta tima.
Upplýsingar i slma 83730 frá mánudegi
8. janúar
Innritun nýrra nemenda á sama tlma
(ekki yngri en þrettán ára.).
jazzBaLLetfcsKóu Bóru
Borgarplast
BorsarncM
hf
lfmi93 7370
húsbyggjendur
ylurinn er
Afgreiðum einangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvæóið frá
mánudegi — föstudags.
Afhendum vöruna á byggingarstað,
viðskiptamönnum að kostnaðar
lausu. Hagkvæmt verð og
greiðsluskilmálar
við flestra hæfi.
kvötd 09 h«Í9«rumi 93-7355
iHimiinMM
: :
; :
jazzDaiiettsKóii Bóru