Vísir - 05.01.1979, Page 13
Fimmtudagur 4. janúar 1979
Fimmtudagur 4. janúar 1979
Umsjóri
nsson — Kjartan L. Pálsson
Þaö kemur sennilega til meb aö
ganga á ýmsu, er tR-ingar mæta
Njarövikingunum f Crvalsdeildinni i
körfuknattleik á morgun. Mönnum er
enn i fersku minni hvernig fór, er liöin
léku leikinn fræga á Keflavikurflug-
velli f haust, honum lauk meö slags-
málum á milli Paul Stewart,IR-ings
og Stefáns Bjarkasonar. Njarövikings.
Það er þvi hætt viö aö þaö veröi heitt
i kolunum, er liðin ieika i Njarövik kl.
14 á morgun, en þessi leikur er afar
mikilvægur fyrir bæöi liöin.
Aörir leikir i (Jrvalsdeildinni eru
leikir Vals og Þörs I Hagaskóla kl. 14 á
morgun, og leikur KR og ÍS á sama
staö kl. 15 á sunnudag.
Staöan i (Jrvalsdeildinni i körfu-
knattleik er nú þessi:
„Viö höfum æft.velfyrir þennan
leik og þaö tókst, sem ég haföi
lagt fyrir strákana aö gera”,
sagöi bandariski þjálfarinn og
leikmaðurinn Paul Stewart hjá
körfuknattleiksliöi ÍR f gær-
kvöldi. Liö hans haföi þá sigraö
tsiandsmeistara KR I Hagaskóla-
húsinu meö 89:76, og þessi úrslit
setja mikla spennu i keppnina i
Úrvalsdeildinni.
,,Viö ásettum okkur aö spila
sterka vörn og hafa sérstakar
gætur á Jóni Sigurössyni og John
Hudson”, bættí Stewart viö. —
Þaö tókst hvaö Jón varöaöi þvi aö
hann skoraöi aöeins 9 stíg i leikn-
um, en þess ber aö gæta aö Jón
hitti vægast sagt afar illa. En
Hudson var eini maöurinn i liöi
KR sem eitthvaö hitti, og hann
skoraöi 39 stíg.
„Ég tel aö þaö hafi veriö vörnin
og þaöhversu mikiö viö hirtum af
fráköstum i leiknum sem færöi
okkur þennan sigur”, sagöi
Stewart. ,,Ég var sérstaklega á-
nægöur meö þá Stefán Kristjáns-
son og Jón Jörundsson i þessum
leik, þeir voru mjög góöir”.
Viö spuröum Stewart aö þvl,
hvemig honum heföu fundist
dómararnir og hann sagöi: „Þeir
geröu mistök á báöa bóga, og
voru bara eins og gengur og ger-
ist i þeim efnum hér á landi”.
„Mér finnst þaö fyrir neöan all-
ar hellur aö liösstjóri UMFN sé aö
dæma leiki i úrvalsdeildinni og
þaö leiki þar sem félag hans
hefur mikilla hagsmuna aögæta I
sambandi viö úrslitin”, sagöi
Einar Bollason, fyrirliöi KR eftir
leikinn, og hann bætti viö:
KR-ÍR
KR
Valur
UMFN
IR
ts
Þór
efstur
Einar Boilason KR-ingur fórnar hér höndum, þegar boltinn barst til
mun eftir geysiharöa baráttu, þar hans inn aö körfu ÍR-inga. Engin furða, þvi aö hans er vel gœtt sem sjá
sem island leiddi lengst af. Pól- má. Fyrir aftan hann er bandar. leikmaöurinn hjá ÍR, Paui Stewart,
verjarnir, sem uröu i 6. sæti I sfð-
ustu hcimsmeistarakeppni máttu
taka á öliu sinu og tsland var
óheppiö aö ná aö minnsta kosti
ekki jöfnu.
Vonandi veröa ieikir liöanna
um heigina einnig spennandi.
Fyrri leikurinn hefst kl. 15.30 á
morgun, sem fyrr sagöi, sá siöari
i Höllinni á sunnudagskvöldiö kl.
og lengst til vinstri á myndinni má sjá tilburöi Stefáns Kristjánssonar
til aö blanda sér f ieikinn.
Visismynd Einar.
Finnski skiöastökkvarinn Penntti
Kokkonen er nú á góöri leiö meö aö
tryggja sér sigur I hinni miklu skiöa-
stökkskeppni sem stendur yfir I
Evrópu þessa dagana. Þegar þremur
keppnum af fjórum er lokiö hefur hann
sigraö einu sinni og tvivegis oröiö i 3.
sæti.
i gær kepptu skiöastökkvararnir i
Innsbruck i Austurriki og þá sigraöi
Finninn er hann stökk tvfvegis 98
metra sem gaf honum 231,3 stig fyrir
stfl. Annar i keppninni varö Roger
Ruud frá Noregi sem stökk 96,5 metra
tvivegis og hlaut 224,6 stig, og þriöji
A-Þjóöverjinn Jochen Danneberg,
sem stökk tvivegis 95,5metra og hlaut
218,8 stig.
Finninn Kokkonen hefur samtals
hlotiö 578,1 stig, Danneberg frá
A-Þýskalandi 563,4 stig, Haraid
Duschek frá A-Þýskalandi 551,8 stig og
fjóröi er Hans-Joerg Sumi frá Sviss
meö 546,8 stig.
Landsliöseinvaldurinn i hand-
knattleik, Jóhann Ingi Gunn-
arsson, tilkynnti i gær hvaöa leik-
menn leika fyrri Ieikinn gegn Pól-
verjum i LaugardaishöU kl 15.30 á
morgun. Leikmennirnir eru
þessir:
Viggó Sigurösson Vikingi
Óiafur H. Jónsson Dankersen
Axel Axelsson Dankersen
Bjarni Guömundsson Val
Þorbjörn Guömundsson Val
Steindór Gunnarsson Val
Pólverjar koma hingaö meö
sama liö og lék gegn tsiandi i
keppninni i Frakklandi á dögun-
um. Þar tókst þeim pólsku aö
sigra naumlega meö eins marks
Ólafur Benediktsson Val
Jens Einarsson IR
Árni Indriöason Vikingi
Ólafur Jónsson Vikingi
Páll Björgvinsson Vfkingi
jonann
eiKinenn, sem
Tveir kvennaleikir fara fram I
handknattleik i Laugardalshöll-
inni I kvöld. Sá fyrri, sem hefst kl.
20, erleikur KR og Breiöabliks I 1.
deild, en sá siöari, sem hefst kl.
21, er fyrsti ieikurinn i bikar-
keppni kvenna og er á milli Vals
og ÍR.
Hinir ötulu félagar í Fimleikafélaginu
Gerplu í Kópavogi láta ekki staðar numið við
að koma yfir sig eigin iþróttahúsi og full-
kominni aðstöðu til æfinga. Þeir hafa nú orðið
sér úti um erlendan þjálfara — og það meira
aðsegja þekktan þjálfara frá Sovétrikjunum.
Hann heitir Leonitt Zacharian og kemur frá
Armeníu, þar sem Sovétmenn hafa fundið og
alið upp margt af sínu besta fimleikafólki.
Zacharian mun dvelja hjá Gerplu í nokkra
mánuði og leiðbeina þar bæði nemendum og
kennurum í öllum aldursflokkum. Ættu
félagar í Gerplu að geta mikið af honum lært,
því ekki er nóg með að hann hafi sjálfur verið
frábær fimleikamaður, hann hefur einnig
þjálfað sumt af besta fimleikafólki Sovétríkj-
anna og var þjálfari búlgarska karlalands-
liðsins fyrir ólympiuleikanna í Mexikó og
sýndi þar góðan árangur.
—klp—/Ljósmynd GVA
Markmió meó keppninni í Danmörku er meðal annars:
1. Undirbúningur fyrir Gpán
2. Leika undir álagi - keppnis-
lík-3: aóstæóur við Spán
3. Leika gegn sterkustu þjóóum heims.
4. Ákveðin markmió gilda fyrir hvern leik.
Orslit í sjáifu sér skipta ekki máli.
5. Spila leikaðferöir í sókn og vörn.
6. Finr.a út hver sé kjarni 16 manna hópsins
Bikarkeppni karlanna hefst siö-
an á þriöjudaginn, en þá leika
Þróttur og Njarövik.
Bókin
er að
fœðast
Léttur sigur
hjú Delfs
Danski heimsmeistarinn I badmin-
ton, Flemming Delfs, var ekki i vand-
ræöum meö aö vinna sigur f einliöaieik
opna sænska meistaramótsins f gær.
Delfs lék til úrslita gegn hinum enska
Ray Stevens sem kom mjög á óvart I
mótinu, en gegn Delfs átti hann enga
möguleika.
Flemming Delfs sýndi allar sinar
bestu hliöar, er hann sigraöi Stewens
15:7og 15:0, ogStevens sem hefur ekki
sigraö Delfs i fimm ár hitti þar fyrir
algjöran ofjari sinn.
Ekki var nóg meö aö Delfs væri
miklu betri. Stevens átti i miklu basli
meö badmintonspaöa sfna, og þegar
hann skipti um I fjóröa skipti kallaöi
Delfs tii hans: „Vilt þú ekki fá einn af
minum lánaöan?”
Hindanska Lena Köpppen vann enn
auöveidari sigur i einliöaleik kvenna,
er hún sigraöi landa sinn Agnete Juul
meö 11:3 og 11:1 .
Köppen sivraöi einnig I tviliöaleik
ásamt Joke van ^sekom frá Hol-
iandi. Þær unnu bresku stúlkurnar
Noru Perry ogAnn Skovgaard I úrslit-
um 15:10-15:10.
„Þaö er hárrétt aö útkoman á
þessari bók hefur dregist ailt of
mikiö á langinn”, sagöi ólafur A.
Jónsson, formaöur mótanefndar
HSt i viötali viö VIsi i gær vegna
útkomu Mótabókar Handknatt-
leikssambands islands, sem
skrifaö var um i blaöinu I gær.
„Ég var i þeirri góöu trú, aö
bókin kæmist út miklu fyrr, ai
þaö dróst af ýmsum ástæöum. Nú
er samt svo bjart útlitiö, aö viö
munum dreifa henni til viökom-
andi aöila um helgina.
Fréttabútarnir hér aö ofan voru
meöal efnis, er Jóhann Ingi
Gunnarsson, landsliöseinvaidur I
handknattleik, sendi fjölmiölum i
gær varöandi keppni tslands á
Baltic-Cup sem fram fer i Dan-
mörku i næstu viku.
Viö hér hjá Visi höfum ekki lagt
þaö I vana okkar aö vera meö
óþarfa gagnrýni á landsiiöiö i
handknattleik eöa undirbúning
þess. En i fréttabútum þeim, sem
komu hér frá landsliöseinvaldin-
um i gær voru þó hlutir sem viö
teljum aö veröi aö fara um nokkr-
um oröum.
Þaö sem er mest sláandi er 4.
liöurinn I neöri bútnum, en þar
segir m.a.: „Úrslit i sjálfu sér
skipta ekki máli”.
Er þetta virkilega hugarfariö
sem landsiiöseinvaldurinn Jó-
hann Ingi fer meö til Danmerkur?
Bágt á maöur meö aö trúa aö svo
sé, en oröin eru á pappirnum og
þvi veröur aö trúa þvf sem þar
stendur svart á hvitu.
Flestir islendingar eru nú svo
einfaldir aö halda aö þaö hljóti aö
vera markmiö landsliös okkar i
hverjum einasta leik aö leika góö-
an handknattleik og sigra. En
landsliöseinvaldurinn er greini-
lega á annarri skoöun.
Sennilega á hann viö meö
þessum oröum aö allt snúist um
B-keppnina á Spáni — annaö
skipti ekki máli. En þegar okkur
er boöiö i jafnmikiö og sterkt mót
eins og Baltic Cup er, hljóta is-
lenskir handknattieiksáhuga-
menn aö eiga heimtingu á þvf aö
islenska liöiö gangi til ieikja sinna
meö þvf hugarfari aö sigra.
Ef markmiö er ekki aö sigra,
þvi er þá veriö aö kalla á menn
erlendis frá til aö leika fyrir Is-
land? Heföi ekki veriö nær aö
vekja athygli á einhvern annan
hátt t.d. meö þvi aö veija I liöiö
eintóma frændur, eintóma feöga
eöa afa?
Efþaö er ekkert atriöi aö sigra,
þvi þá ekki aö slá þessu bara öllu
upp I kæruleysi?....
Eitthvaö mun þó vanta I bókina
ogmá þar nefna fyrstu leikina I
bikarkeppninni, sem hefjast um
þessar mundir.
Timasetningu á þá leiki veröa
menn aö sætta sig viö aö fá hand-
skrifaöa og vona ég aö þaö veröi
afsakaö viö okkur, sagöi Ölafur
aö lokum.
—klp—
12
c
Hver verður
íþróttomaður
órsins 1978?
tþróttafréttamenn dagblaöanna og
rikisfjölmiölanna kunngjöra i dag
hvern þeir hafa valiö sem tþrótta-
mann ársins á tslandi 1978. Þetta
veröur gertihófi aö Hótel Loftleiöum,
en veröiaunaveiting þessi er árlegur
viðburöur.
Aö sjálfsögöu koma mörg nöfn I hug-
ann þegar veita á verölaun besta
iþróttamanni okkar á siöasta ári og
senniiega eru menn ekki á eitt sáttir.
Þaö geröist þó i fyrra en þá hlaut
Hreinn Halldórsson kúluvarpari titil-
inn meö 70 atkvæöi af jafnmörgum
mögulegum.
En þaö kemur semsagt I ljós I dag
hver hlýtur titilinn aö þessu sinni og
viö segjum frá verölaunaveitingunni I
blaöinu á morgun.
Stoke fékk
markoskorara
Stoke.eitt þeirra liöa sem berjast um
sæti 11. deildinni I knattspyrnu á Eng-
laiuli keypti nýlega hinn tvituga Paul
Randall frá Bristol Rovers fyrir 150
þúsund pund.
Randall þessi er mjög iöinn viö aö
skora, ogá 18mánaöa ferlisfnum meö
Bristol Rovers skoraöi hann 36 mörk.
Randail lék áöur meö áhugamanna-
liöum en eftir aö hann var „upp-
götvaöur” af útsendurum Bristol Rov-
ers hefur hann veriö i örri framför.
gk-.
Holland í
efsta sœtinu
Júgóslavneska Iþróttablaöiö
„Sport” gengst árlega fyrir kosningu
þar sem kosiö er besta knattspyrnu-
landsliðið i Evrópu.
Kosningunni fyrir áriö 1978 er ný-
lokiö og uröu HoÓendingar I efsta sæt-
inu en þeir hiutu mun fleiri atkvæöi en
þau liö sem næst komu. Þaö voru liö
ttalíu sem varö i ööru sæti og Austur-
riki Iþriöja sæti. Siðan komu V-Þýska-
land, Pólland, England, Frakkland,
Spánn, Tékkóslóvakla og Sviþjóö.
gk--
Golfskóli
Þorvaldar
opnaður
Þorvaldur Ásgeirsson golfkennari
mun byrja aftur meö golfskóla sinn I
Iþróttahúsinu i Garöabæ um aöra
helgi. Veröur skólinn opinn á laugar-
dögum eins og s.I. vetur, en hann var
þá mjög vei sóttur af fólki, sem áhuga
haföi á aö læra aö handleika golfkylf-
urnar.
Æfingar fyrir lengra komna veröa
fyrir hádegi á laugardögum, en eftir
hádegi verba timar fyrir byrjendur. t
skóianum erukylfur og annaö lánaöar
nemendum endurgjaldslaust, en
skráning og aliar nánari upplýsingar
um skólann eru gefnar I sima 14310,
svo og i iþróttahúsinu f Garöabæ alla
laugardaga..
17