Vísir - 05.01.1979, Blaðsíða 14
18
Svo viröist sem áramótin hafi fariö
heldur illa i Breta og Bandarlkjamenn
þvi engir vinsældalistar hafa borist frá
þessum þjóöum i vikunni. Þaö er aö
visuengin ný bóla aö Bretar leggi niö-
ur útreikninga á listum um jól og ára-
mót en aö Bandarikjamenn skuli taka
upp ósiöi þeirra nær auövitaö ekki
nokkurriátt. Af þessum sökum birtum
viö aö þessu sinni vinsældalista frá
höfuöborgum Hollands og V-Þýska-
lands, auk Hong Kong listans sem allt-
af má reiöa sig á.
Meat Loaf viröist álika vinsæll i
Amsterdam oghér heima og heldur á
toppsætinu og jólalag Boney M. er þar
I ööru sætinu. Þarna eru lika Eagles
meö jólalagiö sitt og sjö aörir flytjend-
ur sem ekki tiundast hér. I Bonn er^
Smokie-lagiö um mexlkönsku stúlkuna
vinsælla en önnur lög, en athygli vekur
aö Grease-æöiö er enn blómlegt þar þó
pestin hafi rénaö viöast hvar annars
staöar.
Bee Gees eru enn á toppnum i' Hong
Kong.
vinsoelvstv lögin
Amsterdam
1. (1 ) Paradise By The Dashboard Light .MeatLoaf
2. (2 ) Mary’s Boy Child..................Boney M
3. (4 ) Y.M.C.A......................Village People
4. (3 )TrojanHorse............................Luv
5. (7 ) Please Come Home For Christmas......Eagles
6. (6 ) Da’Ya’Think l’m Sexy..........Rod Stewart
7. (9 ) A Little More Love............Olivia N-John
8. ( 13) Giving Up, Giving In........Three Degrees
9. (5 ) GetOff................................Foxy
10.(16) Stumblin’ In.......Suzie Quatro og Chris Norman
Bonn
1. (1 )MexicanGirl............................Smokie
2. (2 ) Kiss You All Over.................... Exile
3. (5 ) Summer Nights................John Travolta /
Olivia Newton-John
4. (3 ) Sandy..........................John Travolta
5. (7 ) Where Will I Be Now.......... Bay City Rollers
6. (10) Stumblin’In...................Suzy Quatro og
Chris Norman
7. (4 ) Summer Night City.......................Abba
8. (13) You’re The Greatest Lover................Luv
9. (6 ) Substitute.............................Clout
10.(8 ) You’re The One That I Want.....John Travolta/
Olivia Newton-John
1 Hong Kong
1.(1 ) Too Much Heaven
2.(3 ) My Life
3.(7 ) How Much I Feel
4.(11) Bicycle Race
5.(14) (Our Love) Don’t Throw It All
Away
6.(15) I Was Made For Dancing..
7.(2 )YouNeededMe
8.(4 ) Like A Sunday In Salem ...
9.(6 ) Champagne Jam
10.(9 ) Part-Time Love
Föstudagur 5. janúar 1979
VÍSIR
John Travolta hefur viöa veriö kjörinn poppgoö ársins 1978 enda
settu Saturday Night Fever og Grease mikinn svip á áriö.
-----—---------------—-------------------
Meat Loaf er magnaður
Þaö er best aö byrja á þvl aö óska gleöilegs árs og
óska öllum lesendum til hamingju meö nýja áriö. Þar
næst er best aö biöjast afsökunar á niöurfellingu
slöunnar milli jóla og nýárs, en af tæknilegum ástæö-
um uröum viö aö gera hlé I þaö sinniö. En þaö mun ekki
koma fyrir aftur. Allar vélarnar eru komnar I lag.
Islenski vinsældalistinn spannar þvl 2 vikur aö
þessu sinni, en vegna jólanna og áramótanna eru virku
dagarnir snöggtum færri. Meat Loaf er enn grjótfastur
i efsta sætinu, jafnvel þótt hann sé uppseldur þessa
dagana i verslunum. Björgvin veitir flykkinu sömu
keppni og áöur en aö ööru leyti eru litlar breytingar frá
siöasta lista eins og hvert mannsbarn getur hæglega
séö. Aö visu er Rod Stewart kominn I hópinn og Emil I
Kattholti er þarn llka. en Ruth Reginalds er komin niö-
ur 111. sætiö og ersártsaknaö.
Listar frá Bandarikjunum og Bretlandi bárust ekki
núna og því gripum viö til þess snjallræöis (þó viö segj-
um sjálfir frá) aö birta lista yfir vinsælustu plöturnar i
Bandarikjunum á slöasta ári. A listanum til vinstri eru
plöturnar nr. 1.—10. og frá 11. og uppl 20. hægra megin.
Vonandi veröur svo allt komiö I stakasta lag aö viku
lokinni, en rétt er aö vekja athygli á yfirlitsgrein um is-
lenska vinsældalistann i helgarblaöinu á morgun.
—Gsal
Billy Joel — hann hefur veriö fastagestur I margar vik-
ur en stendur þó i skugga Meat Loafs.
Jackson Browne — plata hans Running On Empty 6.
vinsælasta plata liöins árs.
Bcandarikin (LP-plÖtur)
1. Saturday Night Fever......... Ýmsir
2. The Stranger............. BillyJoel
3. Grease........................Ýmsir
4. SomeGirls............. Rolling Stones
5. Double Vision............ Foreigner
6. Running On Empty ... Jackson Browne
7. PointOf No Return...........Kansas
8. Slow Hand.......... Eric Clapton
9. Rumours.............. FleetwoodMac
10. Natural High.............Commodores
VINSÆLDALISTI
Island
(LP-plötur)
1. ( 1) BatOutOf Hell.......MeatLoaf
2. ( 2) Ég syng fyrir þig..Björgvin H.
3. ( 4) Star Party.............Ýmsir
4. ( 3) 52nd Street..........Billy Joel
5. ( 7) Þegar mamma
varung.... DiddúogEgill
6. ( 8) Hinn isl. þursafI.... Þursafl.
7. ( -) Blonds have More Fun.Rod Stewart
8. ( 6) Börnogdagar............. Ýmsir
9. (11) Ævintýri Emíls.......... Ýmsir
10. ( 5) Don'tWalk, Boogie...... Ýmsir
Byggöur á plötusölu I Reykjavlk og á Akureyri.
Barry Manilow —plata hans Even Now 14. vinsælasta
piatan 1978 i Bandarlkjunum.
Bandaríkin (LP-plÖtur)
11 Stranger In Town......... Bob Seeger
12. Aja..................... Steely Dan
13. News Of The World........... Queen
14. Even Now............ BarryManilow
15. Foot Loose &
Fancy Free.............. Rod Stewart
16. Don't Look Back..............Boston
17. All 'n'AII....... Earth, Wind & Fire
18. London Town.................. Wings
19. TheGrand lllusion............. Styx
20. Simple Dreams....... Linda Ronstadt