Vísir - 05.01.1979, Síða 15
7 ..... 1 i-'.wi' ■■ ■ ■ 'v
I dag er föstudagur 5. janúar 1979, 5. dagUr ársins. Ardegisf lóö kl. 1
11.42, síðdegisflóð kl. 24.18. - ♦ J
APOTEK
Helgar-, kvöld-, og nætur-
varsla apóteka vikuna 5.
janúar-11. janúar er i
Lyfjabúöinni Iöunni og
Garös apóteki.
Þaö apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörslu á sunnudögum,
helgidögum og almennum
fridögum.
Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið-
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
' Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
NEYOARÞJÓNUSTA
Reykjav , lögreglan, simi
11166. Slökkviliö og
sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkviliö 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkviliö og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjöröur. Lögregla,
simi 51166. Slökkviliö og
sjúkrabill 51100.
Garöakaupstaöur.
Lögregla 51166. Slökkviliö
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og I
simum sjúkrahússins.
SKÁK
Hvltur leikur og ur. vinn-
£ £
# 1
1 áflPl & 1 1 & & & # A
S &±
S iUSOi
Hvitur: Tarrasch
Svartur: Beratende
Neapel 1914
1. Bc7! Hxc7
2. Db7+ Hxb7
3. Hxc5 mát.
^simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkviliö simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkviliö
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkviliö 2222,
sjúkrahúsiö simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkviliö og sjúkrablll
1220.
Höfn I HornafirðiLög-
ORÐIÐ
Eins og manns-sonur-
inn er ekki kominn til
þess aö láta þjóna sér
heldur til þess aö
þjóna og til þess aö
gefa llf sitt til lausnar-
gjalds fyrir marga.
Matt. 20,28
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkviliö, 8222.
Egilsstaöir. Lögreglan,
1223, sjúkrablll 1400,
slökkviliö 1222.
Seyöisfjöröur. Lögreglan
og sjúkrablll 2334.
Slökkviliö 2222.
Neskaupstaöur. Lög-
reglan slmi 7332.
Eskifjöröur. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkviliö
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkviliö 41441.
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkviliö og
sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrablll 61123 á vinnu-
staö, heima 61442.
Ólafsfjöröur Löeregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
liö 62115.
Siglufjöröur, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
liö 71102 og 71496.
Sauöárkrókur, lögregla
5282
Slökkviliö, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
tsafjöröur, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkviliö 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrablll 7310, siökkviliö
7261.
Patreksfjöröur lögregla
1277
Slökkviliö 1250, 1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkviliö 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkviliö 2222.
HEIL SUGÆSLA
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst I heimilislækni, slmi
11510.
I/EL MÆLT
óteljandi pólitlskar
skyssur, sem menn
hafa einu sinni framiö
veröa siöar aö megin-
reglum.
Abbé Raynal
Sly sa varöstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik
og Kópavogur slmi 11100
Hafnarfjöröur, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaöar en læknir er til
viötals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúöaþjón-
ustu eru gefnar I sím-
svara 18888.
Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 aö kvöldi
Sítrónubúðingur með óvöxtum
1 egg
1 1/2 msk. sykur
1 tsk. kartöflumjöl
1 1/2 dl mjólk
2 1/2 bl matarlim
safi úr 1 sltrónu
1 dl þeyttur rjómi
kokkteilávextir
mandarínur
Skraut.
Þeyttur rjómi kokkteil-
ávextir, mandarinur.
Leggiö matarlímiö I
bleyti i kalt vatn. Þeytiö
saman egg, sykur,
kartöflumjöl og mjólk I
potti, hitiö þar til þaö
þykknar, þeytiö stööugt I á
meöan. Takiö pottinn af
hitanum. Kreistiö vatniö úr
matarllminu og látiö
matarllmiö út I pottinn.
Þeytiö stööugt I þar til
kremiö þykknar. Bragö-
bætiö meö sítrónusafa og
rifnu sltrónuhýöi. Blandiö
þeyttum rjómanum siöast
varlega saman viö.
Skreytiö meö þeyttum
rjóma og ávöxtum.
til kl. 9 aö morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opiö
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokaö.
Hafnarfjöröur
Hafnarfjaröar apótek og
Noröurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar I slm-
svara nr. 51600.
ÝMISLEGT
Óháöi söfnuðurinn
Jólatrésfagnaöur fyrir
börn veröur n.k. sunnudag
7. janúar kl. 3 e.h. I Kirkju-
bæ Aögöngumiöar veröa
seldir viö innganginn.
Kvikmyndasýning i MIR-
salnum, Laugavegi 178.
Laugardaginn 6. janúar (á
þrettándanum) kl. 15.00
veröur sýnd kvikmynd
gerö eftir gleöileik Shake-
speares „Þrettándakvöld”. i
Aögangur er ókeypis og öll-
um heimill. — MIR
Safnaöarfélag Áspresta-
kalls. Fundur veröur aö
Noröurbrún 1 sunnudaginn
7. janúar og hefst aö lokinni
messu. Spiluö veröur
félagsvist. Kaffiveitingar.
Kvenfélag Hreyfils minnir
á jólatrésskemmtunina á
sunnudaginn 7. janúar kl. 3
e.h. I Hreyfilshúsinu.
MINNGARSPJÖLD
Minningarkort Flug-
björgunarsveitarinnar I
Reykjavík fást hjá:
Bókabúö Braga, Lækjar-
götu 2, Bókabúöinni
Snerru, Þverholti, Mos-
fellssveit, Bókabúö Oli-
vers Steins, Strandg. 31
Hafnarf. Amatörverslun-
inni Laugavegi 55, Hús-
gagnaversl. Guömundar,
Hagkaupshúsinu. Hjá
Siguröi slmi 12177, hjá
Magnúsi simi 37407, hjá
Sigurði slmi 34527, hjá
Stefáni simi 38392, hjá
Ingvari simi 82056, hjá
Páli simi 35693, hjá
Gústaf simi 71416.
Minningarkort Flug-
björgunarsveitarinnar 1
Reykjavik fást hjá: Bóka-
búö Braga, Lækjargötu 2,
Bókabúöinni Snerru, Þver-
holti, Mosfellssveit, Bóka-
búö Olivers Steins,
Strandg. 31 Hafnarf.
Amatörversluninni Lauga-
vegi 55, Húsgagnaversl.
Guömundar, Hagkaups-
húsinu. Hjá Sigurði simi
12177, hjá Magnúsi simi
37407, hjá Siguröi simi
34527, hjá Stefáni simi
38392, hjá Ingvari simi
82056, hjá Páli simi 35693,
hjá Gústaf simi 71416.
Minningarkort
Barnaspitala Hringsins
fást á eftirtöldum
stööum: Bókaversl. Snæ-
bjamar, Hafnarstræti,
Bókabúö Glæsibæjar.
Bókabúö Olivers Steins.
Hafnarfiröi. Versl. Geys-
ir, Aöalstræti. Þorsteins-
búö, Snorrabraut. Versl.
Jóhannesar Noröfj.
Laugav. og Hverfisg. O.
Ellingsen, Grandagaröi.
Lyfjabúö Breiöholts,
Háaleitisapóteki, Garös
apóteki, Vesturbæjar-
apóteki, Landspitalanum
hjá forstööukonu, Geö-
deild Barnaspitala
Hringsins viö Dalbraut og
Apóteki Kópavogs.
Minningarkort Breiöholts-
kirkju fást hjá: Leikfanga-
búöinni, Laugavegi 72,
Versl. Jónu Siggu, Arnar-
bakka 2, Fatahreinsuninni
Hreinn, Lóuhólum 2-6,
Alaska, Breiðholti, Versl.
Straumnesi, Vesturbergi
76, séra Lárusi Halldórs-
syni, Brúnastekk 9, Svein-
birni Bjarnasyni Dverga-
bakka 28.
Minningarkort Langholts-
kirkju fást hjá: Versl.
Holtablómiö, Langholts-
vegi 126, simi 36111. Rósin,
Glæsibæ, simi 84820, Versl.
Sigurbjörn Kárasonar,
Njálsgötu 1, simi 16700,
Bókabúöinni, Alfheimum 6,
simi 37318, Elin Kristjáns-
dóttir, Alfheimum 35, simi
34095, Jóna Þorbjarnar-
dóttir, Langholtsvegi 67,
simi 34141, Ragnheiöur
Finnsdóttir, Alfheimum 12,
simi 32646, Margrét Ólafs-
dóttir, Efstasundi 69, simi
34088.
Minningarkort Laugarnes-
sóknar eru afgreidd I Essó
búðinni, Hrlsateig 47, simi
32388. Einnig má hringja
eöa koma i kirkjuna á viö-
talstima sóknarprests og
safnaöarsystur.
IGENGISSKRÁNING 1
Gengisskráning á hádegi þann 29.12. 1978: Feröa- manna-
Kaup Sala gjald- evrir
, 1 BandarikjadoHár 318.70 319.50 351.45
1 Sterlingspund ... .. ‘ 643.75 644.25 708.67
1 Kanadadollar.... 248.40 269.10 296.01
/100 Danskar krónur . 6190.20 6206.00 6826.60
100 Norskar krónur 1 6288.00 6304.30 6934.70
'100 Sænskar krónur ., ,, 7348.95 7367.65 8104.40
,100 Finqsk mörk . 8051.65 8072.25 8879.50
100 Franskir frankar . . 7506.40 7525.60 8278.20
100 Belg. frankar .' 1089.50 1092.30 1201.50
100 Svissn. frankar ... . 19288.29 19343.10 21277.40
100 Gyllini . 15905.31 15973.00 17570.00
100 V-þýsk mörk . 17043.90 17247.00 18971.70
,100 Lirur 38.14 38.24 42.10
100 Austurr. Sch . 2370.35 2376.35 2614.00
100 Escudos 680.80 682.60 750.90
100 Pesetar 452.80 453.90 499.30
,100 Yen 162.33 * 162.74 179.00
llrúturinn
21. mars —20. april
Dagurinn veröur lik-
lega annasamur. Um
aö gera aö láta nú ekki
einstakt tækifæri til
stööuhækkunar ganga
sér úr greipum.
Naulið
21. april-21. mal
Von á utanaökomandi
ágóöa. Kvöldiö gæti
oröiö allt ööruvisi en
þú haföir ráögert — en
þú munt skemmta þér
engu aö siöur.
Tv ihurarnir
22. inai—21. júni
Haltu venjubundnum
háttum. Þetta er ekki
besti timinn til aö
framkvæma mikil-
vægar breytingar.
krabhinn
21. juni—22. juli
Fyrst þegar búiö er aö
ráöa bug á misskiln-
ingi er tækifæri til aö
byrja að nýju I ástar-
málum.
l.joniA
?4. júll— ;:i. anusi
Haföu allar staö-
reyndir fyrir framan
þig áöur en þú leggur
út i kappræöur. Þér
gætu borist furöuleg
tiöindi en dokaöu viö
og sjáöu hvaö setur.
©
M ev jan
24. áuiist— sept
Vandaöu oröaval i
svari viö bréfi vinar
þlns. Einhver sam-
starfsmaöur þinn er
rausnarlegur og þaö
skaltu meta aö verö-
leikum.
Vogin
24 sept —23 okl
Eftir góöa umhugsun
gætiröu breytt um
stefnu um eitthvert
málefni. Margt at-
hyglisvert mun koma
fram varðandi mál-
efni sem þú hefur
áhuga á.
Drekinn
24. okt —22. nóv
Láttu engan annan
taka ákvaröanirnar
fyrir þig varöandi
mikilvægan atburö i
lifi þinu. Þar er best
aö þú sjálfur fáir um
aö ráöa.
Hogniahurir.n
23. r.ov —21. .ies.
Hafir þú unniö of mik-
iö og þjáist nú af
streitu hvl þá ekki aö
leyfa sér smáhvfld?
Kyrrlátar skemmtan-
ir og samvistir viö
gamlan vin ættu aö
sefa þig.
Steingeitin
22. des.—20 jan.
Vanræktu ekki aö
sýna maka þlnum
ástarvott. Sllk atriöi
geta þótt smá séu gert
allan gæfumuninn.
Vatnsherinn
21.—19. íebr
Óvæntar fréttir gætu
leitt til breytingar á
félagslegri áætlun
þinni. Fjölskylda þin
mun lika vænta þess
aö þú gerir eitthvaö
Fiska rnir
20. íebr.—2tjAmars
Þér mun berast óvænt
heimboð en þiggöu
þaö ekki samstundis.
Taktu þig til og njóttu
nýs félagsskapar — þá
kemstu út úr ein-
angrun þinni.