Vísir - 05.01.1979, Page 16
20
Föstudagur 5. janúar 1979
VlSIR
LÍF OG UST LÍF OG LIST LIF OG LIST LIF OG LIST ilF OG LIST
ÞAÐJESTA í LISTUM 1978
- AÐ MATI GAGNRÝNENDA TIME
Nú árið er liðið og
allt það og menn
búnir að horfa um
öxl og líta í eigin
barm og jafnvel átta
sig eitthvað á hlut-
unum. Allir hugsan-
legir leiðarahöf-
undar og greina-
spekingar hafa gert
upp árið 1978 innan-
lands sem utan,
metið einkenni þess
og merkustu at-
burði. Eitt svið vill
gjarnan verða út-
undan í þeim upp-
gjörum og það er
menningin. Það er
ekki ætlunin að
bæta úr þvi að neinu
marki, heldur birta
hér til gamans og
fróðleiks áramóta-
uppgjör skriffinna
bandaríska vikurits-
ins Time á viðburð-
um á sviði bók-
mennta, tónlistar,
kvikmynda, og leik-
listar á árinu 1978.
Vissulega taka þeir
miðaf bandarískum
lesendum — einkum
hvað varðar leik-
sýningar - en þó má
hafa af þessum list-
um vissan fróðleik.
I dag birtist greinar-
gerð fyrir bestu
kvikmyndum og
leiksýningum nýlið-
ins árs. Eftir helgi
segjum við frá bestu
bókum og hljóm-
plötum ársins, að
mati Time.
—AÞ.
BESTU LCIKSYNINGARNAR
Richard Hamilton I hlutverki slnu i Buried Child eftir
Sam Shepard sem Theatre de Lys i New York sýnir.
Ain’t Misbehavin’: Bráö-
fjörugur söng- og milsík-
leikur tileinkaöur lífi og
list hins fræga jazz-
pfanista Fats Waller.
Deathtrap: Hinn skarp-
legi þriller Ira Levin, sem
Leikfélag Reykjavlkur
sýnir nú undir heitinu
Lifsháski.
„Da”: Þetta leikrit,
sem lýsir myrkum sem
gamansömum einkenn-
um irsku þjóðarsálarinn-
ar, hlaut verölaun gagn-
rýnenda i New York og
Tony-verölaunin.
Galileo: Þetta er sýning
New York Actors’
Theater á verki Bertolt
Brechts um togstreitu
visinda og valds eins og
hún birtist i sögu Gali-
leos.
The Best Little Whore-
house in Texas: Besti
söngleikur ársins 1978
vegna ismeygilegrar
uppfærslu, góöra söngva,
dansa og hressilegs
leihóps.
Wings: Constance
Cummings þykir sýna
einhvern besta leik ársins
sem kona sem fengið hef-
ur heilablóöfall og þarf aö
horfast i' augu viö lam-
andi áhrif þess á lif sitt.
Spring Awakening: Sýn-
ing Juillard Theater
Center á klassisku leikriti
þýska expressjónistans
Frank Wedekind um bar-
tir hinum nýja söngleik Bailroom.
áttu unglinga viö náttúru-
legar kenndir og félags-
legar kröfur. Leikritiö
var skrifaö 1891.
St. Mark’s Gospel:
Einhver nýstárlegasta
leiksýning nýliöins árs,
þar sem breski leikarinn
Alec McCowen flutti texta
Markúsarguöspjalls i
sérstæöir túlkun.
Buried Child: Nýjasta
verk bandarlska leikrita-
skáldsins Sam Shepard,
sem fjallar um frumstæð-
an ótta og losta
manneskjunnar eins og
hann speglast i
fjölskyldulifi, þar sem
„höfuð ættarinnar” er aö
gefa upp andann.
Ballroom: Heillandi
söng- og dansleikur undir
stjórn Michael Bennetts.
BESTU KVIKMYNDIRNAR
Robert DeNiro I Deer Birgitta Valberg I fyrstu
Hunter. mynd Gunnel Lindbloms,
Sumarparadfs.
Brauö og súkkulaöi: Dá-
lltiö kaldranaleg, en
kómlsk saga um Italskan
innflytjanda sem freistar
gæfunnar I Sviss, þar sem
mætast óllk þjóöarein-
kenni.
Köttur og mús: Fag-
mannleg og flnleg leik-
stjórn Claude Lelouch
gerir þessa sakamála-
mynd aö einni af fáum
marktækum skemmti-
myndum ársins. Sagan
Lff I tuskunum á heimavistinni f National Lampoon’s
Animal House.
fjallar um leynilögreglu-
mann sem verður ást-
fanginn af þeirri grunuöu.
Days of Heaven: Tilfinn-
ing fyrir ragnarökum
mettar þessa dæmisögu
hins unga bandarlska
leikstjóra Terrence
Malicks (Badlands) um
einmanaleik og óréttlæti I
Texas rétt fyrir heim-
styrjöldina fyrri. Einkar
fallega gerð mynd.
Takiö upp vasaklútana:
Franski leikstjórinn
Bertrand Blier fer meö
erótiska fantaslu út á ystu
nöf og býr til ljóöræna og
áhrifamikla mynd um
flækju mannlegra sam-
skipta.
Heaven Can Wait: Warr-
en Beatty og „hin sanna
ást” sigrast á dauöanum
sjálfum i endurgerö Here
Comes Mr. Jordan. (Sýnd
I Háskólabiói).
Movie Movie: Besta
paródian til þessa á
gamla kvikmyndastiln-
um. Tanley Donen leik-
stýrir þessu tveggja
myndaprógrammi, og
George C. Scott leikur
aðalhlutverk.
National Lampoon’s Ani-
mal House: Spreng-
hlægilegur farsi sem seg-
ir frá kynli'fs- og drykkju-
ævintýrum menntaskóla-
nemenda á heimavist á
óskam mfeilinn hátt.
Leikstjóri John Landis.
Cr mynd Terrence Malicks Days of Heaven
Sumarparadis: Fjórar
kynslóðir einnar fjöl-
skyldu koma saman I fri
og sænski leikstjórinn
Gunnel Lindblom (fyrsta
mynd hennar sem leik-
stjóri, en hún er kunnur
leikari) rannsakarþau öfl
sem ógna henni.
TheDeer Hunter: Fyrsta
myndin sem reynir aö
lýsa öllum mótsögnunum
I þátttöku Bandarikja-
manna I Vi'etnamstrlöinu.
Leikstjóri: Michael
Cimino. Aöalhlutverk:
Robert DeNiro.
Watership Down: I þess-
ari teiknimynd Martin
Rosens sem byggir á
metsölubók Richard
Adams er snúið aftur til
hins sfgilda teiknimynda-
stlls og árangurinn er
besta fjölskyldumynd
ársins, heillandi og oft
fýndin.
Úr teiknimyndinni Watership Down.
LÍFOGLIST LÍFOGLIST LÍF OG LIST LlF OG LIST LÍF OG ÍIST