Vísir - 05.01.1979, Page 17
VíS-MÆt Föstudagur 5. janúar 1979
L ÍF OG LIST L ÍF OG LIST
Jón Baldvinsson viö eina mynda sinna, „Grænn for-
leikur.” mynd: GVÉ
,í anda expressiónismans'
Jón Baldvinsson,
listmáiari, opnar sýningu i
Norræna húsinu á laugar-
dag klukkan 16.
Á sýningunni eru 47 verk,
sem öll eru til sölu. Veröiö
er á bilinu 200-800 þúsund
krónur.
— Myndirnar eru ekki
fastbundnar i neinn sér-
stakan stfl, en flestar eru
þó í anda expressionisma,
sagöi Jón.
Myndirnar -;ru allar unn-
ar á siöustu tveim árum og
allt eru þetta oliumyndir.
Þetta er 7. einkasýning
Jóns, siöast sýndi hann I
arkitektasalnum á Grens-
ásvegi. Jón hefur einnig
tekiö þátt i samsýningum,
bæöi hérlendir og erlendis.
Um þessar mundir tekur
hann einmitt þátt i einni
slikri I Danmörku.
— Þetta er mjög erfiöur
sýningarmánuöur og þess
vegna veröur enginn aö-
gangseyrir innheimtur.
Ég vona aö þaö veröi til
þess aö fólk komi frekar,
sagöi Jón Baldvinsson.
Sýningunni lýkur 21. jan-
úar. — ATA
Ragnar ó jólatón-
leikum í kvöld
Ragnar Björnsson íeikur
i kvöld, föstudag I kirkju
Filadeifhi i ReykjavD: á
orgel verk eftir J.S. Bach.
A efnisskránni eru m.a.
aöventu- og jólaforleikir úr
,,Das Orgelbuchlein”, en
áriö 1972 lék Ragnar alla
forleikina úr „Das Orgel-
buchlein” á tónleikum I
Dómkirkjunni, Fúga i
G-moD, Toccata og fuga i
D-moli og Fantasia og
Fuga i G-moU.
Ragnar lék þessi verk á
tónleikum i Akureyrar-
kirkju, annan jóladag s.l.
Aðgangur aö tónleikum
þessum er ókeypis. Tekiö
veröur viö frjálsum fram-
lögum viö útgöngudyr
kirkjunnar, en þaö sem
kann aö koma inn rennur f
orgelsjóö kirkjunnar, segir
I frétt um tónleikana.
„Til gamans má geta
þess aö á þrettándanum
fyrir ári siöan hélt Ragnar
tónleika i Dómkirkjunni.
Afhenti Ragnar þá þaö sem
inn kom til gjaldkera Dóm-
kirkjunnar i orgelsjóö
kirkjunnar. Mun þaö hafa
Ragnar — Bach i Fila-
delfiukirkjunni.
veriö fyrsta framlagiö, til
kaupa á nýju hljóöfæri i
Dómkirkjuna. En þá höföu
farið fram nokkrar bréfa-
skriftir við erlenda orgel-
verksmiöju, varöandi kan>
á nýju hljóöfæri i Dóm-
kirkjuna. Var þaö von
Ragnars aö af þessum
orgelkaupum yröi. Þar
væri um „raritets” hljóö-
færi aö ræöa”, segir jafn-
framt I fréttinni.
Kynnir á tónleikunum i
Filadelfiukirkjunni verður
Arni Arinbjarnarson orgel-
leikari.
Fjalakötturinn um helgina:
Nauðgun og þungun
Fyrsta mynd Fjalakattar-
ins á nýju ári er mynd
franska leikstjórans Eric
Rohmers, Die Marquise
von O eöa Markgreifynjan
af O frá árinu 1976. Mynd-
ina geröi Rohmer i Þýska-
landi enda er hún byggö á
sögu þýska rithöfundarins
Heinrich von Kleist og i
aöalhiutverkum eru þýskir
leikarar, — Edith Clever,
Bruno Ganz, sem sýndi
framúrs karandi leik i
mynd Wim Wenders
Ameriski vinurinn, og
Peter Luhr.
Handritiö gerir Rohmer
sjálfur eins og hann er van-
ur, en helsta einkenni
myndahans, a.m.k.þeirra
sem hingaö hafa borist
(t.d. La Collectioneuse, Ma
Nuit Chez Maud, og
L’Amour l’aprés midi), er
bókmenntalegur texti,
rólegt, ljóörænt yfirbragö
og nánast siðfræðileg viö-
Bruno Ganz og Edith
Clever i hlutverkum sinum
fangsefni enda kallar
Rohmer þessar myndir
sinar Contes Moraux (Siö-
feröislegar sögur). Þessi
mynd fjallar um afdrif
ungrar markgreifynju sem
er nauögaö meðvitundar-
lausri og veröur þunguö
fyrir vikiö, leit hennar aö
föðurnum og viöbrögöum
umhverfisins. — ÁÞ
LÍF 06 LIST LÍF OG USf
hofnarbíó
"V) l-AAA
Tvær af hinum frá-
bæru stuttu myndum
meistara Chaplins
sýndar saman:
AXLIÐ BYSS-
URNARog PiLA-
GRIMURINN
Höfundur, leikstjóri
og aðalleikari:
Charlie Chaplin
Góöa skemmtun.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
B
1-13 84
Nýjasta Clint East-
wood-myndin:
I kúlnaregni
Æsispennandi og sér-
staklega viöburöarik,
ný, bandarisk kvik-
mynd I litum og Pana-
vision.
Aðalhlutverk: CLINT
EASTWOOD,
SONDRA LOCKE.
Þetta er ein hressi-
legasta Clint-myndin
fram til þessa.
Islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Bönnuö innan 16 ára.
Hækkaö verö.
aÆJARBTe*
—1— Simi 50184
Billy Joe
Óvenju skemmtileg1
litmynd um ástir og
örlög ameriskra ung-
menna.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 9.
Dauðinn á Níl
Leikstjóri: JOHN
GUILLERMIN
tslenskur texti
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Bönnuö börnum.
Hækkaö verö
Kris Kristoferson, Ali
MacGraw — Leik-
stjóri: SAM PECKIN-
PAH
lslenskur texti
Sýnd kl. 'i.05, 5.40, 8.30
og 10.50
Jóla/réð
tslemkur texti
Leikstjóri:
TERENCE YOUNG
Sýnd kl.3,10, 5,10,7,10,
9,05 og 11
-------salur D-----------
Baxter
Skemmtileg ný ensk
fjölskyldumynd i lit-
um um litinn dreng
meö stór vandamál.
Britt Ekland — Jean-
Pierre Cassel
Leikstjóri: Lionel
Jeffries
Sýnd kl. 3,15,5,15, 7,15,
9,10 og 11,05
MARTY DOM
FELDMAN DeLUISE
Sprenghlægileg ný
gamanmynd eins og
þær geröust bestar I
gamla daga. Auk
aðalleikaranna koma
fram Burt Reynolds,
James Caan, Lisa
Minnelli, Anne
Bancroft, Marcei
Marceau og Paul
Newman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hækkað verð.
Morð um mið-
nætti
(Murder by
Death)
Spennandi ný amerisk
úrvaissakamálakvik-
mynd f litum og sér-
flokki, meö úrvali
heimsþekktra leikara.
Leikstjóri. Robert
Moore. Aöalhlutverk:
Peter Falk, Truman
Capote, Alec Guinn-
ess, David Niven, Pet-
er Sellers, Eileen
Brennan o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ísl. texti.
Hækkaö verö.
"S 3 20 75
Ókindin — önnur
Ný æsispennandi
bandarisk stórmynd.
Loks er fólk hélt aö I
lagi væri aö fara I sjó-
inn á ný birtist JAWS
2.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Bönnuö börnum innan
16 ára.
Isl. texti, hækkaö
verö.
Líkklæði Krists
(T h e S i I en t
Witness)
Ný bresk heimildar-
mynd um hin heilögu
likklæöi sem geymd
hafa verið I kirkju i
Turin á Italiu.
Sýnd laugardag kl.
16.00.
Forsala aögöngumiöa
daglega frá kl. 16.00.
Verö kr. 500.
Tonabíó
£S* 3 1 1-82
Bleiki Pardusinn
leggur til atlögu
(The Pink Panth-
er Strikes Again)
THE NEWEST. PINKEST
PANTHER OFALL!
PfTaaWK
IPði Uiut»d »/fi*t»
Samkvæmt upplýsing-
um veðurstofunnar
veröa BLEIK jól I ár.
Menn eru þvi beönir
að hafa augun hjá sé$
þvi það er einmitt I
sliku veðri, sem Bleiki
Pardusinn leggur til
atlögu.
Aöalhlutverk:
Peter Sellers
Herbert Lom
Lesley-Anne Down
Omar Sharif
Hækkað verð
Sýnd kl. 5/ 7.10 og
9.15
|£T 'YjHflilHli
2F 2-21-40
Himnaríki má
bíða
(Heaven can
wait)
Alveg ný bandarisk
stórmynd
Aðalhlutverk. Warren
Beatty.James Mason,
Julie Christie
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hækkaö verö.
Tíilimint
HJÁLPAR ÞÉR
AÐ HÆTTA
AÐ REYKJA.
TYGGIGÚMMÍ
Fœst i nœstu
lyfjobúð
\
HÓTEL BORG
í fararbroddi í hálfa öld
Heffur þú komið
Borgina efftir
broyffinguna?
Stommingin, so
þar rlkir á helg
kvöldum spyrsf
úðffluga úff.
Kynntu þór þal
aff eigin raun.
Verið velkomin.
Notalegt
umkverffi.
HÓTEL BORG
Sími 11440
RANXS
Fiaðrir
Eigum ávailt
fyrirliggjandi fjaðrir i
flestar gerðir Volvo og
Scaniu vörubifreiða.
utvegum fjaðrir i
sænska flutninga-
vagna.
Hjalti Stefánsson
Sími 84720