Vísir - 05.01.1979, Síða 18

Vísir - 05.01.1979, Síða 18
 22 Föstudagur 5. janúar 1979 SIGRAR TAL A SKAK- MNGISOVÉTRÍKJANNA Jóhann Örn Sigurjóns- . skrifar ■' D AB 12 umferöum loknum á Skákþingi Sovétríkjanna var staöa efstu manna þessi: 1. Tal 8v. 2. Beljavsky 7+1 biöskák 3. Romanishin 7 4. Tshekovsky 5 1/2 + 1 biöskák 5. -7. Geller 6 1/2 5.-7. Polugaevsky 5.-7. Svesnikov 8.-12. Makariev 5 1/2 8.-12. Georgadse 8.-12. Rasuajev 8.-12. Dorfman 8.-12. Mikhalishin Þrir keppendur voru enn taplausir, Tal, Tshekovsky og Georgadse. Beljavsky stóö bet- ur i biöskák sinni viö Kasparov, og þvi allar horfur á aö hann nái Tal aö vinningum. Eftir góöa byrjun, 4 vinninga úr fyrstu 6- skákunum, hefur Kasparov slegiö nokkuö af, og mátt þola töp gegn Timoshenko, Rasuajev ogMikhalishin. 1 siöustu umferö mætir hann Tal, og lirslit þeirr- ar skákar geta skoriö úr um hvortTalsigrarámótinu. Lániö hefur leikiö viö Tal fram til þessa, eins og eftirfarandi dæmi sýnir: 1 i £ 1 # ± s 1 s± t B, 7. ... Bd7 20. Hd5! Df2 3. d4 cxd4 8. f3 Bg7 21. gxh5 g5 4. Rxd4 Rf6 9. h4 0-0 22. hxg5 De3 5. Rc3 a6 23. Hh-dl Bg4 6. a4 Rc6 (Hvergi banginn. Þaö kemur þó 7. Be2 e6 Hvitur: Tal Svartur: Makariev Svartur átti leik og eftir 32. .. Hlxb4?? 33. Hxb4 rann loks upp fyrir honum ljós. Ef 33. .. Hxb4 fellur hrókurinn meö 34. Dc3 + og svartur gafst þvl upp. En litum nú á tvær fjörugar skákir frá mótinu. Hvi'tur: Geller Svartur: Kuzmin Sikileyjar- c5 d6 cxd4 Rf6 g6 Rc6 (Hér er gamalkunn gildra fólgin i 7. Rxc6 bxc6 8. e5 dxe5? 9. Bxf7+ og svarta drottningin fellur.) vörn. i. e4 2. Rf3 3. d4 4. Rxd4 5. Rc3 6. Bc4 7. Be3 fljótlega i ljós aö eitthvaö er athugavert viö uppbygginguna, þvi Geller nær brátt óstöövandi sókn.) 10. Dd2 Hc8 (Onnur leiö er 10. .. Da5 og 11. .. Hf-c8. Svartur beitir hér sama leik og Kortsnoj gegn Geller i áskorendaeinvigjunum 1971.) 11. Bb3 Re5 12. 0-0-0 h5 (Endurbótin. Fram til þessa hefur skákin teflst eins og hin fræga 2. einvigisskák þeirra Karpov: Kortsnoj, áskorenda- einvigjunum 1971. Þar lék Kortsnoj 12. .. Rc4, en fékk tapaö tafl eftir 13. Bxc4 Hxc4 14. h5! Rxh5 15. g4 Rf6 16. Rd-e2! Kuzmin ætlarsér aö heftafram- rás h-peösins i eitt skifti fyrir öll.) 13. Bg5! Rh7 (Uppbygging svarts virkar hálf ráöleýsisleg, og hann er strax farinn aö hörfa meö liöiö.) 14. Bh6 Bxh6 15. Dxh6 Hxc3 (Dæmigerö fórn fyrir þetta af- brigöi. Meö henni stendur eöa fellur staöa svarts.) 16. bxc3 Da5 17. Kbl Dxc3 18. Re2 Dc5 19. g4 Rxf3 (Ekki 19. .. hxg4? 20. h5 oghvit- ur vinnur. Nú hefur hvitur hins- vegar ekkert upp úr 20. gxh5 Dxh5). 1«? 1 1 11 4 1 # S 11 i JL & #4 t 1 & A é B S 8. 0-0 9. Be3 10. f4 11. Khl Be7 0-0 Dc7 He8(?) 24. Hl — d3! (Knýr drottninguna til aö sleppa takinu á g5).. 24. .. Dxe2 25. g6 Rf-g5 26. Hxg5 Dfl+ 27. Kb2 Rxg5 28. Dxg5 Df6+ 29. Dxf6 exf6 30. h6 Bh5 og svartur gafst upp um leiö. Eftir 31. Bxf7+ er áframhald- andi barátta vonlaus. Hvitur: Rasuajev Svartur: Kasparov Sikileyjarleikur. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 (Eölilegra viröist 11. .. Bd7 12. Dxel Rxd4 13. Bxd4 Bc6 o.s.frv.) 12. Bf3 Hb8 13. Bf2 Bf8 14. Hel Rd7 15. De2 Rxd4 16. Bxd4 b6 17. e5 dxe5 18. fxe5 Bb4 19. Ha-dl Rf8 20. Hfl Rg6 (Betra var 20. .. Bxc3 21. Bxc3 b5.)21. Re4! Rxe5 22. Bh5 Rg6 23. Rg5 e5 (Svörtum list ekki á veikinguna 23... f6En ekki tekur betra viö.) 24. Bxg6 hxg6 25. Hxf7 Dc6 26. Bxe5 Hb7 27. Df2 Bg4 28. Hxb7 Dxb7 29. Dh4! Bh5 (Ef 29. .. Bxdl 30. Dh7+ Kf8 31. Dh8+ Ke7 32. Dxg7+ og drottn- ing svarts fellur.) 30. DC4+ Kh8 31. Hfl Bc5 32. b4 (Ekki 32. Hf7? Hxe5 33. Hxb7 Hel+ og mátar.) 32. .. Bf8 33. Hf7 Dc8 34. DÍ4 a5 35. h4 Gefiö. Jóhann örn Sigurjónsson (Smáauglýsingar — simi 8661? J Til sölu Til sölu nýlegir ASEA rafmagnsþilofnar Uppl. i sima 44857 2 boröstofuskápar úr eik til sölu. Uppl. i sima 50018 Yamaha 440 S V snjósleöi tíl sölu. Uppl. I sima 37242 eftír kl. 17. Innréttingar úr vefnaöarvöruverslun til sölu. Uppl. i sima 42190. Utanborösmótor 25 hestöfl nánast ónotaöur, verö 450 þús. til sölu. Slmi 53322. Húsgögn ÍÓskast keypt LitQl og góöur peningaskápur óskast. Tilboö sendist Visi fyrir 15. janúar. Óska eftir aö kaupa litla sambyggöa tré- smiöavél. Aöeins vel meö farin vél kemur til greina. Uppl. I sima 74780. Óska eftir aö kaupa notuö stór eiliföarflöss t.d. Matador, mega verabiluö. Uppl. I sima 40159. óska eftir notuöu ódýru trommusetti fyrir byrjanda. Uppl. i sima 93-7375. Til sölu tvibreiöur Happy svefnsófi. Uppl. i sima 54358. Úrval af vel útlltandi notuöum húsgögnum á góöu veröi. Tökum notuö húsgögn upp i ný. Ath. greiösluskilmálar. Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör, Kjörgaröi simi 18580 og 16975. ANTIK. Boröstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, stakir stólar og borö, málverk og speglar. Gjafavörur. Kaupum og tökum I umboössölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Plötuspilari til sölu, magnaralaus meö pick-up. Uppl. I si'ma 40159. Sjónvörp Hljóðfæri Pfanó óskast. Vil kaupa notaö pianó. Uppl. i sima 99-1664. <51 Teppi Radionette sjónvarpstæki i innbyggöum skáp tíl sölu. Verö 20 þús. Uppl. i sima 72965. Sportmarkaöurinn Grensásveg 50 auglýsir: Nú vantar okkur allar stæröir af notuöum og nýlegum sjónvörpum. Athugiö, tökum ekki eldri en sjö ára tæki. Sport- markaöurinn, Grensásveg 50. Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Siöumúla 31, simi 84850. ÍVerslun Hljómtæki ooo fr» «ó Sportmarkaöurinn auglýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæöi aö Grensásvegi 50. Okk- ur vantar þvl sjónvörp og hljóm- tæki af öllum stæröum og gerö- um. Sportmarkaöurinn umboös- verslun, Grensásvegi 50. Simi 31290. Kaupmenn-heildsalar Óskum eftir aö taka vörur i umboössölu, helst stóran lager. Höfum verslunarhúnsnæöi á besta staö 1 bænum. Tilboö merkt „AKUREYRI” sendist Visi fyrir 15. janúar. Mikiö úrval af leikföngum, 200 geröir af hljómplötum á 1200 kr. stk., jólaknöll, sérstakt úrval af jólatrésskrauti á gjafveröi. Opiö til kl. 10. Jólamarkaöurinn, Skemmuvegi 10, Kópavogi. 10% afsláttur á kertum. Mikiö úrval. Litla gjafabúöin, Laufásvegi 1. Vetrarvörur Skiöamarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stæröir og geröir af skiöum, skóm og skautum. Viö bjóöum öllum smáum og stórum aö lita inn. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50. Simi 31290. Opiö 10-6, einnig laugardaga. , ____ðB''"' ! Barnagæsla Tek börn I gæslu allan daginn. Hef leyfi. Er i Selja- hverfi. Uppl. i sima 76198. Barngóö kona óskast tíl aö gæta 6 ára drengs, sem næst Isaksskóla. Uppl. i' sima 73158 og 73762. Góö kona óskast til aö gæta árs gamals barns i Laugarneshverfi hálfan daginn. Uppl. i sima 34555 i dag og næstu daga. Barngóö eldri kona óskast til aö koma heim og gæta 2ja barna, 2 mánaöa og 6 ára, 2—4 tima á dag. Uppl. i sima 12261. Tapaó-fundið Omega vasagullúr tapaöist aö morgni 4. janúar. Uppl. i sima 19193 Tapast hefur seðlaveski á horni Sundlauga vegar og Gullteigs eöa fyrir utan Stiflusel 2. Finnandi vinsamlega skili þvi á lögreglustööina. Fundarlaun. Rautt seölaveski tapaöist á leiö frá Hafnarbraut upp aö biöskýli i Kópavogi eöa i strætisvagni Kópavogs á þriöju- dagsmorgun. Finnandi vinsam- legast hringi i sima 44656. Ljósmyndun Til sölu myndavél: Hús Canon A E 1 linsa Canon 50 mm / 1,8. Selst saman eöa sitt I hvoru lagi. Uppl. i sima 23095. Konica Autoreflex TC meö 50mm linsu og tösku til sölu, verð kr. 125 þús. Uppl. I sima 41874. Óska eftir að kaupa stór notuö eiliföarflöss t.d. Matador, mega vera biluö. Uppl. i sima 40159. Nikon photomic F2 meö 50 mm f2 linsutil sölu. Uppl. i sima 40159. Hreingerningar Hreinsa teppi i ibiiöum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. ódýroggóö þjónusta. Uppl. I sima 86863. Þrif — Teppahreinsím Nýkomnir meö dj.úphreinsivé) meö miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum ibúðir stigaganga o.fl. Vanir ogt candvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. i ,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.