Vísir - 05.01.1979, Qupperneq 20
24
(Smáauglysingar — sími 86611
Föstudagur 5. janúar 1979 vism
j
Húsnædi óskast
Litil ibúö óskast strax.
Tvennt i heimili. Reglusemi og
góöri umgengni heitiö. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima 25881
e. kl. 7.
Tvær tvitugar stúlkur
óska eftir 3ja herbergja ibúö i
Hliöunum eöa næsta nágrenni.
Algjörri reglusemi heitiö, og skil-
visum mánaöargreiöslum.
Einhver fyrirframgreiösla ef ósk-
aö er. Uppl. I sima 32739 e. kl. 20.
Fulloröin hjón
óska eftir 3ja—4ra herbergja 1-
búö, helst strax. Góöri umgengni
heitiö. Uppl. i sima 86963 f.h.
Óska eftir
2ja herbergja Ibúö eöa einu her-
bergi er einn fulloröinn maöur.
Uppl. i sima 81903 á kvöldin.
Óska eftir aö taka á leigu
4ra herbergja ibúö sem fyrst i
efra Breiöholti eöa Garöabæ.
Uppl. I sima 72935.
Tvær stúlkur
utan af landi óska eftir aö taka á
leigu 2-3 herb. ibúö i miöbænum.
Algjörri reglusemi og góöri um-
gengni heitiö. Uppl. i sima 32962.
2-4 herb. ibúö
óskast nú þegar. Uppl. I sima
24911.
________
Ökukennsla í
.ökukennsla — Greiöslukjör
’Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef.
óskaö er. ökukennsla Guömund-
ar G. Pétiirssonar. Simar 73760 og
83825.
ökukennsla — Æfingatlmar
Þér getiö valiö hvort þér læriö á
Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör.
Nýir nemendur geta byrjaö strax.
Læriö þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guöjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla Æfingatfmar.
Læriö aö aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreiö
Ford Fairmont.árg. ’78. Siguröur
Þormar ökukennari. Simi 15122
ll!>29 og 71895.
Ókukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varöandi
ökuprófiö. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val-
iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
Bílaviðskipti
Til sölu
5 stk. Bronco felgur 15” breikkað-
ar. Uppl. i sima 53196.
Blaðburðarbörn óskast í
Keflavík sími 3466
VÍSIR
FLUGUÐANÁMSBRAUT
Fjölbrautaskólinn á Suðurnesjum starfrækir
flugliðanámsbraut á árinu 1979. Námstími
skiptist í 2 annir vorönn frá 15. janúar til 11.
maí og haustönn frá 1. sept. til 20. des.
Kenndar verða bóklegar greinar til atvinnu-
flugmannsprófs. Kennslustundafjöldi er um
900. Inntökuskilyrði eru:
17 ára aldur, gagnfræðapróf og einkaflug-
mannspróf. Umsóknarfresti lýkur miðviku-
daginn 10. janúar. Berist fleiri umsóknir en
unnt verður að sinna, verður valið úr hópi um-
sækjanda eftir undirbúningsmenntun. Nánari
upplýsingar fást á skrifstofu Fjölbrautaskóla
Suðurnesja i síma 92-3100 næstu daga.
SKÓLAMEISTARI.
FÉLAGSRÁÐGJAFI
Félagsmálastof nun Reykjavíkurborgar
auglýsir lausa stöðu félagsráðgjafa.
Umsóknarfrestur er til 21. janúar n.k.
Upplýsingar um stöðuna veitir yfirmaður
f jölskyldudeildar.
IW Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
W Vonarstræti 4 sími 25500
Til sölu
Bronco ’74. 6 cyl. Beinskiptur.
Ekinn 53 þús. km. Er á góöum
dekkjum. öklæddur. Skipti koma
til greina t.d. á Mazda 929 ’74 eöa
Saab. Uppl. á kvöldin i slma
93-7132.
Volkswagen 1300
vél óskast. Passar úr árg. ’68 og
yngri. Uppl. I sima 34670.
TQ sölu
5 st. Broncofelgur 15” og 5 st.
Willysfelgur 16” allar
breikkaöar. Tek aö mér aö
breikka felgur. Uppl. I sima 53196.
Til.söiu
er voivo 244 DI. árg. 75.
Bill i mjög góðu standi ekinn aö-
eins 49þús. km. Uppl. i sima 40286
e. kl. 7 föstudagskvöld og allan
laugardaginn.
Vil kaupa eöa leigja
1 hásingar vörubil meö flutninga-
kassa. Aöeins góður bill kemur til
greina. Uppl. T sima 20126 föstu-
dag kl. 2-5 laugardag 9-12.
Til söiu
Jeep J5 árg. ’74, 6 cyl 232. Uppl. I
sima 84080 milli kl. 18-19.
Grand Torino árg. 1969 351 cc.
Innfluttur 1973, nýsprautaöur og
nýupptekin vél, sjálfskiptur
powerstýri og power bremsur.
Bill I toppstandi. Upplýsingar I
sima 97-8433 eöa 97-8566.
Vetrardekk óskast.
Einn gangur af vetrardekkjum
óskast á Skoda. Uppl. I sima
73552.
Vörubifreiö óskast.
Buröarþol 8-10 tonn. Ekki eldri en
5-6 ára. Upll. i sima 50650.
Mercury Comet árg. ’72
Til sölu bifreiöarnar Mercury
Comet árg. ’72, Citroen G.S. árg.
’71. Cortina árg. ’65. Nánari upp-
lýsingar i sima 66488 og 26815.
Oldsmobile Delta 88
Til sölu Oldsmobile Delta 88 árg.
’70, 8 cyl, 350 cub, powerstýri og
; bremsur. Gott verö ef samiö er
strax. Uppl. i sima 73700.
Volvo 144 DL
Yolvo 144 DL árg. 1972 til sölu.
Mjög góöur bill. Uppl. I sima
86497.
20-25 sæta
fólksflutningabifreið óskast. Ekki
eldri en 5-6 ára. Uppl. i sima
50650.
Til sölu
Volkswagen 1300 árg. ’71 meö
bilaða vél (ekki úrbrædda) að
hálfu leyti unnin undir sprautun.
Uppl. i sima 75155 á daginn og
53583 á kvöldin.
Taunus 17 M árg.’65
Tilboö óskast i Taunus 17 M árg.
’65. Góö vél, boddV lélegt, er meö
topplúgu, ný nagladekk aö aftan.
Uppl. I sima 54221 á kvöldin og
33606 á vinnutima.
Bflasprautun og réttingar.
Blettum, almálum og réttum
aliar tegundir bifreiöa. Blöndum
alla liti sjálfir á staönum. Kapp-
kostum að veita skjóta og góöa
þjónustu. Reyniö viöskiptin. Bila-
sprautun og rétting Ó.G.Ó. Vagn-
höföa -6. Simi 85353.
Bifreiöaeigendur.
Er dragliöurinn farinn aö slitna?
Þá húöum viö hann meö nylon,
fljótt og vel. Geymiö auglýsing-
una. Nylon húöun h/f. Vesturvör
26 Kóp. Simi 43070.
(Bílaleiga
Akiö sjálf.
Sendibifreiöar, nýirFord Transit,
Econoline og fólksbifreiöar tií
leigu án ökumanns. Uppl. i síma
83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig-
an Bifreiö.
Leigjum út nýja bila.
Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada
Topaz — Renault sendiferöabif-
reiöar. Bilasalan Braut Skeifunni
11, sími 33761. TT" VáC
Skemmtanif
í'
Jóiatréssamkomur,
jóla- og áramótagleöi. Fyrir
börn: Tökum aö okkur aö stjórna
söng og dansi kringum jólatré.
Notum til þess öll helstu jólalögin,
sem allir þekkja. Fáum jóla-
sveina i heimsókn, ef óskaö er.
Fyrir unglinga og fulloröna. Höf-
um öll vinsælustu lögin ásamt
raunverulegu úrvali af eldri
dansatónlist. Þ.mt. gömiu dans-
arnir. Kynnum tónlistina, sem
aölöguö er þeim hópi sem leikið
er fyrir hverju sinni Ljósashow.'
Diskótekiö Disa. Simi 50513 og
52971 eftir kl. 18 og 51560 fyrir há-
degi.
STUÐ-DOLLV-STUÐ.
Diskótekiö Dollý. Mjög hentugt á
dansleiki (einkasamkvæmi) þar
sem fólk vill engjast sundur og
saman úr stuöi. Gömlu dansarnir,
rokk, diskó, og hin sivinsæla
spánska og islenska tónlist sem
allir geta raulað og trallaö meö.
Samkvæmisleikir — rosalegt
ljósasjóv. Kynnum tónlistina all
hressilega. Prófiö sjálf. Gleöilegt
nýár, þökkum stuöið á þvi liöandi.
Diskótekiö ykkar „DOLLÝ” Simi
51011 (allan daginn).
(Veróbréfasala
Leiöin til hagkvæmra viöskipta
liggur til okkar. Fyrirgreiöslu-
skrifstofan, fasteigna- og verö-
bréfasala, Vesturgötu 17. Siníl
16223. Þorleifur Guömundsgon,
heimasimi 12469.
VÍSIR vísar á
1978/79 _
westland ®
skóFerslun
PÉTURS XNDRÉSSOM4R
LMJGAVEGI
íí JÍViJÍ* SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS
Lm/TLLriJL UM ÁFENGISVANDAMÁUÐ
ORÐSENDING FRÁ S.Á.Á.
Þessa dagana er verið að innheimta félags-
gjöld Samtaka áhugafólks um áfengisvanda-
málið. Ennfremur hafa verið sendir út gíró-
seðlar til fjölmargra félagsmanna vegna fé-
lagsgjaldanna.
Félagsmenn S.Á.Á. eru vinsamlega beðnir um
að greiða félagsgjaldið sem fyrst, minnugir
þess að framlag hvers félagsmanns er afar
þýðingarmikið.
Œdt7dtÁ1 SAMT(Jk áhugafólks
f CALLrUJ UM ÁFENG/SVANDAMÁUÐ ¥
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 127., 29. og 31. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á
hluta I Skipholti 20, talin eign Aöalheiöar Hafliöadóttur fer
fram cftir kröfu Hákonar H. Kristjónssoiiar hdl. á eigninni
sjálfri mánudag 8. jaiu 1979 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á Lágmúla 9, þingl. eign Bræöurnir
Ormsson h.f. fer fram á eigninni sjálfri mánudag 8.
jan. 1979 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.