Vísir - 05.01.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 05.01.1979, Blaðsíða 21
VISIR Föstudagur 5. janúar 1979 25 Rolv „Fleksnes" Wesen- lund ó olíuborpöllunum: Revíusýningar ó Norðursjónum — Standið ykkur nú við dælurnar, strákar! — Þetta voru kveðjuorð Rolf s Wesenlunds sem er velþekktur norskur revíusöngvari er hann kvaddi mörg hundruð olíubormenn sem vinna á Ekofisksvæðinu norska. Þessum oröum var vel fagnaö. Mennirnir, sem vinna á NorBursjónum fá ekki mörg tækifæri til aB skemmta sér og tóku þvi sérlega vel þessari revluheimsókn. — Þetta er I fyrsta skipti sem norskir skemmtikraftar heim- sækja olluborpallana I NorBur- sjó. Ég skil reyndar ekki hvers vegna þetta hefur ekki veriB gert áBur. FerBin og sýningarn- ar voru mikil skemmtun einnig fyrir okkur skemmtikraftana sagBi Rolf Wesenlund i viBtali viB blaBamenn eftir sýningarn- ar tvær á EkofisksvæBinu. ÞaB voru starfsmenn Philips á svæBinu sem fengu ánægjuna af þvi aB hlýBa á Wesenlund i þetta skipti. TilefniB var norsk revia sem nú er sýnd fyrir fullu húsi I ABC-leikhúsinu I Osló. VerkiB hefur veriB tekiB upp á myndsegulband og eintak af þvi á aB sýna á borpöllum á norska oliusvæBinu. Wesenlund fór þessa ferB til aB auka áhugann á revíunni. Þeir heppnu sem fengu aB sjá „reviukonung” NorBmanna reyndu ekki aB leyna hrifningu sinni. Húsfyllir varB á báBum sýningunum i kvikmyndasaln- um i nýja hótelinu á Ekofisk- svæBinu og margir urBu aB standa. SjáiB hvaB ég er búinn að kaupa fyrir vasapeningana mfna, sagBi Rolf Wesenlund og benti á risaolfu borpall á Ekofisk-svæBinu, en þar haföi hann skemmt verkamönnum skömmu áöur. Enda engin furBa. Daglegt lif verkamannanna á Noröursjón- um er litiö annaB en strit. Þeim mun velkomnari eru allar slikar tilbreytingar. — Þessar sýningar voru ekki mjög frábrugönar sýningum sem ég hef áöur haldiö fyrir kaupskipaflotann. En hér opn- ast alveg nýr markaöur fyrir norska skemmtikrafta sagöi Rolf Wesenlund. t hálfa klukkustund sat Wesenlund einn á sviBinu og reytti af sér brandara. En þegar hann opnaöi munninn og ætlaöi aö fara aB syngja heyröist há- vært og hást hátalarahljóö. Þar var tilkynnt á óvissu tungumáli ilkast til ensku aB „superintendant Jones... brrrrm... at once.” Þetta kom jafn flatt upp á Wesenlund og áheyrendur en eftir nokkur sekúndubrot braust út mikill hlátur og enginn hló hærra en Wesenlund.-ATA (þýtt) (Þjönustuauglýsingar J Vélaleiga í Breiðholti Höfum jafnan til leigu steypuhrærivél- ar múrbrjóta, höggborvélar sllpi- rokka, hjólsagir, rafsuöuvélar og fl. Vélaleigan Seljabraut 52. Móti versl. Kjöt og fiskur simi 75836 >: FYRI H/F Skemmuvegi 28 auglýsir: Húsbyggjendur — Húseigendur Smlöum allt sem þér dettur I hug. Höfum langa reynslu i viögeröum á gömlum húsum. TryggiB yöur vandaBa vinnu oglátiB fagménn vinna verkiö. Slmi 73070 og 25796 á kvöldin. ■V" Þak hf. auglýsir: Snúiöá verðbólguna, tryggiö yöur sumar- hús fyrir voriö. At- hugið hiö hagstæöa haustverö. Simar 53473, 72019 og 53931. Pípulagnir Vt,tnsvirkia-| korfubill til leigu r » hiónuttan M[{) „ MEJRA LYFT|GETU 4- viö biöaustgn okkur Getum bætt verkefnum. Tökum að okkur nýlagnir, breytingar og viðgerðir. Löggiltir pipulagninga- meistarar, Oddur Möller, simi 75209, Friðrik Magnús- yson, simi 74717, Tökum aö okkur þétt- ingar á opnanlegum gluggum og huröum. Þéttum meö innfræst- um varanlegum þétti- listum. Glerisetning- ar. SprunguviBgeröir og fl. Uppl. i slma 51715. SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Er stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stifiur úr jHf^ vöskum, wc-rör- |f jry um, baökerum og niöurföilum, not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aöalsteinsson. SKJARINN Gyllingar Get tekið að mér gyllingar og smá leturgerð i litum t.d. á dagbækur, á serviettur, leður og ýmislegt fleira. Uppl. í sima 86497 milli kl. 18.30-20 alla virka daga. Húsbyggjendur Innihurðir i úrvali. Margar viðartegundir. Kannið verð og greiðsluskilmála. Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar hf. Iðavöllum 6, Keflavik. Simi 92-3320. Bergstaöastræti 38. Dag- og helgarslmi 21940. kvöld- r KOPAVOGSBUAR Sjónvarpsviögeröir á verkstæöi eöa I heimahúsi. Loftnetsviögeröir. tJt- varpsviögeröir. Biltæki C.B. talstööv- ar. tsetningar. 9- £ > TONBORG Hamraborg 7. Simi 42045. Húsaviðgerðir Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niöur hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSON' Gerum við hús úti og inni Sprunguviðgerðir og þéttingar Úrvalsefni. Uppl. í síma 32044 og 30508 Traktorsgrafa og vörubíll til leigu Einar Halldórsson, sími 32943 Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta. Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636. Mim breski snillingurinn frá Liverpool. Klippir tiskuklippinguna. Bankastrœti 14 brmi 10485 Loftpressur JCB grafa Leigjum út: loftpressur, Hilti naglabyssur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn REYKJAVOGUR HF. 'Armúla 23 Simi 81565, 82715 og 44697. * Glugga- og hurðaþéttingar - SLOTTSLISTEN Tökum aö okkur þéttingu á opnanleg- um gluggum og huröum. Þéttum meö Slottslisten innfræstum, varanlegum þéttilistum. Óldfur Kr. Sigurðsson hf. Tranavogi 1 Simi: 83499 Traktorsgrafa til leigu Bjarni Karvelsson Simi 83762 <

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.