Vísir - 05.01.1979, Page 23
27
f • » 4 t ♦ t '
VlSIR Föstudagur 5. janiiar 1979
,Endurnar á
Tjörninni
vel haidnar'
— segir Hafliði Jónsson, garðyrkjustjóri
Ekki var annaö aö sjá en aö önd-
unum á Tjörninni liöi vel þegar
Vlsismenn bar aö garöi i gær.
Vfsismynd: JA
— Endurnar á Tjörninni eru
meö færra móti núna, þaö er
alveg rétt, en þeim fækkar lfka
alltaf þegar kólnar, sagöi Hafliöi
Jónsson, garöyrkjustjóri.
Visismönnum hefur fundist
endurnar á Tjörninni meö allra
fæsta móti slöustu daga. betta
var þvl boriö undir garöyrkju-
stjóra, en undir hans embætti
heyrir Tjörnin og endurnar á
henni.
— Þegar kólnar leita endurnar
gjarnan til sjávar enda allt fleyg-
Endurnar komast á vatn
enda Tjarnarinnar.
á allstóru opnu svæöi í öörum
Vísismynd: JA
Auglýsið í Vísi
ur fugl á Tjörninni. Helst leita
þær I Skerjafjöröinn, þá einnig I.
Arnarvoginn og Elliöavoginn. En
þær koma alltaf aftur.
— Endurnar á Tjörninni liöa
engan skort. Mlnir menn fylgjast
vel meö þeim og viö höfum einnig
náttúrufræöing, Ólaf Nielsen, I
hálfu starfi viö eftirlit.
— Þaö er mesti misskilningur
hjá fólki, aö endurnar séu illa
haldnar og aö nauösynlegt sé aö
gefa þeim brauÖ. Viö fóörum þær
á hverjum degi, gefum þeim sér-
stakt korn. öndunum getur oröiö
illt af hveitibrauöi þvi, sem
borgarbúar gæöa þeim gjarnan á.
Hveitiö bólgnar I þörmum fugl-
anna og veldur vanllöan.
— Viö höldum alltaf opinni vök
fyrir fuglana, vorum slöast I gær
aö brjóta Is. Svo síast alltaf heitt
vatn út I Tjörnina frá gamla Miö-
bæjarskólanum.
— Þaö væsir þvl ekki um
endurnar, þó aöeins kólni I veöri,
sagöi Hafliöi Jónsson garö-
yrkjustjóri.
—ATA
Margir gefa öndunum brauð ekki sfður að vetri til en á
sumrin, en að sögn Hafliða Jónssonar getur öndunum
orðið illt af of miklu hveitibrauðsáti. Vfsismynd: JA
Aðstoðarráðherrum
fjölgar
Ragnar Arnalds mennta
málaráöherra, hefur núbæst
I hóp þeirra ráöherra sem
fengiö hafa til sin sérstaka
aöstoöarmenn.
Þaö er ungur maöur, Þor-
steinn Magnússon sem tekiö
hefur viö starfi sem aö-
stoöarmaöur Ragnars
menntamálaráöuneytinu.
Þorsteinn hefur lokiö prófi I
stjórnmálafræöi viö Háskóla
islands og m.a. starfaö sem
þingfréttaritari viö Þjóövilj-
ann.
Þrír aörir ráöherrar hafa
ráöiö sérstaka aöstoöar-
menn I ráöuneyti sin.
Hjörleifur Guttormsson
iönaöarráöherra hefur Þor-
stein ólafsson viöskipta-
fræöing sér til aöstoöar, en
Þorsteinn var áöur fram-
kvæmdastjóri viö Kisiliöjuna
viö Mývatn og þar áöur
starfsmaöur f jármálaráöu-
neytisins.
Steingrlmur Hermannsson
dómsmálaráöherra hefur
Eirlk Tómasson lögfræöing
sér til aöstoöar og auk þess
hefur hann fengiö Hákon
Sigurgrimsson til þess aö aö-
stoöa viö sérstaka stefnu-
mótun i landbúnaöarmálum
en Steingrimur er sem kunn-
ugt er einnig landbúnaöar-
ráöherra.
Loks hcfur Magniis H.
Magnússon heilbrigöis- og
try ggingaráöherra Georg
Tryggvason lögfræöing sér
til aöstoöar.
________O
Hafasjón-
varpstölvu
og gufubað
Vísir hfimsœkir FlffhfiMÍnir
Fínheit um borð
Sjósókn hefur löngum þótt
erfítt og hættulegt ævistarf
en tæknin viröist hafa breytt
þar miklu um eins og á
öörum sviöum.
Nú viröast t.d. nýju fiski-
skipin útbúin öllum hugsan-
legum þægindum. Þannig
kom fram I blaöafréttum af
stærsta fiskiskipi tslendinga
Eldborginni aö þar eru öll
þægindi um borö — til og
meö gufubaö. Þaö er vist
meira en flestir hafa á
vinnustaö i landi.
'keypis tanns
éttingar á •
Maireyri
Réttar tennur
á Akureyri
Akureyringar ættu ekki aö®
vera feimnir viö aö brosa á®
næstunni tannanna vegna.®
Þjóöviljinn hefur skýrt frá ®
þvi aö þar nyröra fái ailir^"
ókeypis tannréttingar en%
Reykvikingar þurfa aö©
greiöa fyrir slikan ,,lúxus”9
sjálfir. — ESJ •