Vísir - 05.01.1979, Page 24
Föstudagur 5. janúar 1979
síminnerdóóll
Vandrœði vegna veðurs og ófœrðar:
íslendingur í
V-Þýskalandi:
Fangelsi
í tvö eg
hálft ár
Kveöinn hefur veriö upp
dómur I máli annars ís-
lendingsins sem handtek-
inn var i Þýskalandi I
september slvegna fikni-
efnasmygls. Samkvæmt
upplýsingum Guömundar
Gígja yfirmanns fikniefna-
deildar lögreglunnar i
Reykjavik.hljóöaöi dómur-
inn upp á tveggja og hálfs
árs fangelsi. Dómnum
hefur veriö áfrýjaö.
Islendingurinn var meö,
fjögur kiló af hassi á sér
þegarhann var tekinn ilest
i Þýskalandi. Hann var á
leiö i gegnum iandiö en
haföi ekki ætlaö aö stansa
þar. Tveimur dögum siöar
var annar Islendingur tek-
inn I Þýskalandi meö fikni-
efrii á sér/ en Guömundur
sagöi aö upplýsingar um
dóm i máii hans heföu ekki
borist.
—EA
Ríkið kom með tilboð til BSRB í gœr:
BSRB vill
fá meira
Vœntanlegt samkomulag verður
borið undir félagsmenn BSRB
„Samninganefnd BSRB
var á fundi fram yfir miö-
nætti i gærkvöldi um til-
boö rikisstjórnarinnar og
var samþykkt aö senda
rikisst jórninni gagntil-
boö”, sagöi Kristján
Thorlacius, formaöur
BSRB viö VIsi I morgun.
Kristján sagöi aö tilboö
rikisstjórnarinnar heföi
faliö i sér aö samnings-
timinnyröi ekki bundinn i
tvö ár. Einnig heföi hím
sett fram tvo valkosti
annarsvegar að
samningsrétturinn yröi I
höndum heildarsamtak-
anna og hins vegar aö
breytingar veröi geröar á
kjaranefnd. A móti á
BSRB aö afsala sér 3%
grunnkaupshækkun 1.
april n.k.
Kristján sagöi aö i
gagntilboöi BSRB veröi
geröar athugasemdir viö
skilyröi um aö falliö
yröi frá grunnkaups-
hækkuninni. Þeir heföu
tekiö öðrum valkostinum
um aö samningsrétturinn
skyldi vera i höndum
heildarsamtakanna en
ekki einstakra sérfélaga
innan BSRB. Jafnframt
heföu þeir fariö fram á til
viöbótar aö breytingar
veröi á skipan kjaradeilu-
nefndar og aö lög um
samningsrétt opinberra
starfsmanna nái einnig
yfir hálfopinberar stofn-
anir.
Kristján sagði aö af-
staöa bankamanna til
grunnkaupshækkananna
heföi ekki áhrif á ákvarö-
anir BSRB.
Samninganefnd BSRB
fór meö gagntilboö sitt á
fund ráöherra i morgun
og sagöi Kristján aö ef
fallist yröi á tilboðiö
mundi þaö veröa kynnt i
einstökum félögum innan
BSRB og siðan boriö und-
ir allsherjaratkvæöa-
greiöslu.
—KS
Forráöamenn Flugleiöa skoöa hér eldhús vélarinnar, sem er á neöri hæöinni.
Allur matur er fluttur upp I farþegarými meö lyftu. VisismyndGVA.
Fokkervéi Flugfélagsins
Reyk|avíkur-
flugvöllur:
Fokkerí
vandrœðum
Fokkervél Flugféiagsins
átti erfitt meö aö athafna
sig á flugveilinum i
Reykjavik seint i gærkveidi
sökum hvassviöris.
Vindur var af suöri og
flugvélin lenti upp i vind-
inn. Lendingin tókst vel, en
þegar flugstjórinn ætíaöi
aö snúa vélinni inn á
austur-vestur brautina og
aka aö flugstööinni feykti
vindurinn afturenda vélar-
innar til baka. Flugstjórinn
treysti sér eldci til aö koma
vélinni hjálparlaust aö
flugstöðinni og voru þvi
farþegarnir settir út þarna
á miöri brautinni. Siöan
var reynt aö draga vélina
til og aftur á bak, en þaö
gekk erfiölega. Aö lokum
komst vélin þó óskemmd I
hús.
—SS
Ómar skoöar filmurnar fyrir utan sovéska sendiráölð.
Visismynd: GVA
Ómar f ékk
filmurnar
sem teknar voru af honum I
Sovótríkjunum f september
,,Eg tei þetta bara vel aö verki veriö hjá Rússunum aö
ná þessu noröan af freðmýrum til Moskvu og svo alla
ieiö hingaö. Ég átti ekki von á þvi”, sagöi Ómar
Ragnarsson en I gær sótti hann I sovéska sendiráöiö
filmur, sem voru teknar af honum i Sovétrikjunum i
byrjun september eins og Visir skýröi þá frá.
„Þeir hringdu til min frá
sendiráöinu fyrir tæpum
mánuöi og tilkynntu mér aö
filmurnar væru komnar.
Ég mátti hins vegar ekki
vera aö þvi aö sækja þær
fyrr en i gær svo ekki bera
þeiralla ábyrgö á þvi, hvaö
þetta hefur dregist”.
Vantaði einhverjar film-
ur?
„Nei, nei. Aö visu voru
fjórar svart-hvitar filmur
ónýtar. Þeir höfbu opnaö
þær og ljós komist inná.
Hinar filmurnar voru flest-
ar óáteknar og á nokkrum
myndir sem teknar voru
hérheima. Filmurnar voru
alls 17.
„Ég vil taka þaðfram, aö
þó það hafi verið óvart, fór
ég á sniö viö þeirra lög og
reglugerðir. Þaö má ekki
einu sinni taka upp mynda-
vél á vissum stööum.
Ef þú ert tekinn I land-
helgi hér heima eru afli og
veiöarfæri gerö upptæk.
Þess vegna átti ég ekki von
á ab fá filmurnar aftur. Ég .
tel aö kerfiö þeirra hafi
bara virkaö furöu vel”,
sagöi Ómar Ragnarsson.
—ATA
íbúðarhús brann
ibúöarhúsiö aö Efra-Holti i Vestur-Eyjafjallahreppi
eyöilagöist af eldi i fyrrakvöld. Heimilisfólk sem var
þrennt slapp ómeitt.
Eldurinn kom upp I sjón-
varpstæki og læsti sig
þaban i jólaskraut og ein-
angrun. írtihús sem áfast
var ibúöarhúsinu slapp
óskemmt meö þvi að
heimilisfólk notaöi haug-
sugu til aö dæla vatni úr
nærliggjandi skurði.
Slökkviliöiö á Hvolsvelli
var rúma klukkustund á
staöinn.
Ibúöarhúsiö aö Efra-
Holti var lágt vátryggt.
Ekki reyndist hægt aö hafa
simasamband austur i
morgun sökum þess aö
fyrir austan Hvolsvöll voru
bilanir á slmanum.
Breiðholf h.ff. úrskurðað
BÍLAR FÓRU ÚTAF
VID SANDSKEID
Talsverö vandræöi
sköpuöust i Reykjavik og
nágrenni i nótt og I morg-
un vegna veöurs og
slæmrar færöar.
Vitaö var um fjóra bila
sem fóru út af veginum
viö Sandskeið og festust
enda sá varla út úr aug-
um þar i nótt. Lögreglu-
menn i eftirlitsferö komu
aö bilunum um klukkan
fjögur i' nótt og höföu
bílarnir þá verib fastir frá
þvi um og upp úr miö-
nætti. Tókst aö ná þeim
upp.
Rúta sem lagði af staö
úr Reykjavik um klukkan
háif tólf i gærkvöldi kom
ekki til Selfoss fyrr en
klukkan hálf fimm I
morgun og haföi þá oröið
aö stansa vegna veöurs.
önnur rúta sem fór frá
Laugarvatni um miö-
nætti, kom til Reykjavik-
ur um klukkan sex i
morgun.
Snemma I morgun unnu
vinnuflokkar i Reykjavik
aö þvi aö koma niöurföll-
um I lag, enda mikill
vatnselgur viöa. 1 húsi viö
Ránargötu komst vatns-
flaumur inn um opnar
svaladyr og fór aö leka
niöur á hæöina fyrir
neöan. 1 Kópavogi komst
vatn I kjallara.
Mjög hált var viöa á
götum og færi afleitt. Aö-
stoöuöu lögreglumenn
fólk i Reykjavik og viöar
þa rsem bilardrápuá sér.
—EA
gjaldþrota i dag:
Skwldar Tellinwm
60 milliúnir
Haldinn var fundur aöila i gjaidþrotamáii Breiöholts
h.f. I gær hjá skiptaráðandanum i Reykjavik. A þeim
fundi féllu aöstandendur Breiöholts h.f. frá öllum frest-
um, sem þeir höföu hugsaö sér, og viðurkenndu gjald-
þrot fyrirtækisins.
Mun nú máliö taka sömu
stefnu og önnur gjaldþrota-
mál. Orskuröur um gjald-
þrotiö verður kveöinn upp i
dag. Þá þegar veröur bók-
haldið tekiö fyrir, aö sögn
Unnsteins Beck, borgar-
fógeta og skiptafundur
veröur auglýstur i næsta
Lögbirtingablaöi.
Stærstu lánadrottnar
munu vera Tollurinn meö
kröfu upp á um 60 milljónir
og Póstgiróstofan meö
kröfu upp á um 20 milljón-
ir, en abrir aöilar eru meö
lægri kröfur.
—SS