Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 08.01.1979, Blaðsíða 4
16 Enska knattspyrnan: Mánudagur 8. janúar 1979 VISIR --------------------------------\ Keelan fékk þrjú mörk í afmœlisgjöf frú Sheffield Kevin Keelan sem varft 38 ára laugardaginn, mátti þrivegis hirfta boltann úr markinu hjá sér. Vefturguftirnir voru enn i aft- alhlutverki, er leika átti knatt- spyrnu á Bretlandseyjum á laugardaginn. Fresta varft öll- um leikjum I Skotlandi og I Eng- landi lauk afteins fimm leikjum af öllum þeim fjölda, sem fram átti aft fara. Hefur frestuftu leikjunum verift raftaft niftur aft nýju og eiga þeir aft fara fram i kvöld, annaft kvöld og á mift- vikudag. Þetta eru allt leikir i ensku bikarkeppninni en þrir leikjanna, sem fram fóru á laugardaginn, voru einmitt i henni. úrslit leikjanna sem fram fóru urftu þessi: Enska bikarkeppnin: Leicester-Norwich 3:0 Sheff.Wed.-Arsenal 1:1 Shrewsbury-Cambridge 3:1 3. deild: Walshall-Hull 1:2 Watford-Lincoln 2:0 Afmælisbarn í vanda Indverski markvöröurinn Kevin Keelan, sem leikur meö Norwich, átti afmæli á laugar- daginn. Þá varö hann 38 ára og lék meö liöi sinu gegn Leicester. Ekki fékk Keelan mikla ástæöu til aö gleöjast yfir þeim leik, þvi aö úrslitin uröu 3:0 fyrir Leicester. Þaö var Larry May, sem kom Leicester yfir á 15. minútu og Keith Weller bætti ööru viö meö miklum glæsibrag. Slöasta mark leiksins kom siöan á 76. minútu, en þá skoraöi hinn 16 ára gamli Martin Henderson eftir aö Keelan haföi variö frá David Buchanan en misst bolt- ann síöan frá sér. Liö Sheffield Wednesday sem leikur i 3. deild, kom á óvart meö þvl aö halda Arsenal I jafn- tefli. Arsenal komst þó yfir 1:0 á 10. mlnútu er Alan Sunderland skoraöi, en Jeff Johnson jafnaöi metin á upphafsminútunni I siö- ari hálfleik. Ahangendur Watford, liösins hans Elton John, eru áhuga- samir um liö sitt enda hefur liöiö forustu I 3. deildinni. Um 150 þeirra tóku sig til á laugardag og mokuöu völl félagsins til þess aö leikurinn gegn Lincoln gæti faríö'fram. Leikmenn liösins þökkuöu slöan fyrir sig meö þvi aö sigra 2:0, og staöa Watford vænkaöist þvi enn. Leikirnir I ensku bikarkeppn- inni, sem fresta varö, hafa sem fyrr sagöi veriö settir á aö nýju, og fara þeir fram eins og hér greinir: t kvöld: Swansea-Bristol R,- Þriftjudag: Birmingham/Burnley — Brighton/Wolves — Bristol C./Bolton — Charlton/Maid- stone — Coventry/WBA — Dar- lington/Colchester — Ful- ham/QPR — Hartlepool/Leeds — Middlesborough/C.Palace — Newport/West Ham — Notts County/Reading — Orient /Bury — Preston/Derby — Rot- h e r h a m / B a r n s 1 e y — Sheff. Utd/Aldershot — Swind- on/Carditf — — Wrex- ham/Stockport — Wimble- don/Southampton. Miftvikudagur: I p s w i c h / C a r 1 i s 1 e — Man.Utd./Chelsea — Mill- wall/Blackburn — New- castle/Torquay — Nott.For- est/A.Villa — Southend/Liver- pool — Sunderland/Everton og Tottenham/Altrincham. —gk. WBA borgaði 500 þús. pund fyrir miðherja! — En sá er þó ekki viss með að komast í aðallið félagsins þótt góður sé David Mills, miöherji hjá Middlesbrough var um helgina keyptur til WBA, sem greiddi eina hæstu upphæft fyrir hann sem grei-dd hefur verift fyrir leik- mann I Englandi. [o ! ’ »■ Hðfum fyrirliggjam í eftirtaidar bifreiðar: . Pi....... na viðurkenndu Lydex hljóðkúta Q Audi lOóS-LS...................... hljóftkútar aftan og framan Austin Mini..............................hljóftkútar og púströr Bedíord vörubna..........................hljóftkútar og púströr 1 J'' Bronco 6 og 8 cyl..........'............hljóftkútar og pústror Chevrolet fólksbila og vörubila..........hljóftkútar og púströr Datsun disel — 100A — 120A — 1200— 1600— 140— 180 ..........................hljóftkútar og púströr Chrysler franskur........................hljóftkútar og púströr Citröen (iS.............................Hljóftkútar og púströr Dodge fólksbila..........................hljóftkútar og púströr D..K.W. fótksbila........................hljóftkútar og púströr Kiat lioo — 1500 — 124 — 125 — 128— 132— 127— 131 ................ hljóftkútar og pústror Kord. ameriska fólksbíla.................hljóftkútar og púströr Ford Concul Cortina 1300 — 1600..........hljóftkútar og púströr Ford Escort..............................hljóftkútar og púströr Ford Taunus 12M — 15M — 17M — 20M.. hljóftkútar og púströr llillman og Commer fólksb. og sendib... hljöftkútar og púströr Austin Gipsy jeppi.......................hljóftkútar og púströr Inlernationaf Scout jeppi................hljóftkútar og púströr Kússajeppi G AZ 69 ........................hljóftkútar og púströr VV'llys jeppiog W'agoner.................hljóftkútar og púströr Jeepster V6 ...............................hljóftkútar og púströr Lada.....................................lútar framan og aftan, l.androver bensfn og disel...............hljóftkúlar og púströr Ma/.da 616 og 818........................hijóftkútar og púströr Mazda 1300 ................................hljóftkútar og pústror Mazda 929 .........................hljóftkútar frainan og aftan Mercedes Benz fólksbila 180 — 190 200 — 220 — 250 — 280....................hljóftkútar og púströr Mercedes Benz vörubila...................hljóökútar og púströr Moskwitch 403 — 408 — 412 ...............hljóftkútar og púströr Morris Marina l,3og 1.8 .................hljóftkútar og púströr Opcl Rekord og Caravan...................hljóftkútar og púströr Opel Kadett og Kapilan...................hljóftkútar og púströr Passat ............................hljóftkútar framan og aftan Peugeot 201 — 404 — 505 .................hljóftkútar og púströr Rambler American«g Classic ..............hljóftkútar og púströr Range Rover..........Hljóftkútaf framan og aftan og púströr Kenault R4 — R6 — R8 — RI0 — R12 —R16.......................hijóftkútar og púströr Kaab 96 og 99........................hljóftkútar og púströr Scania Vabis L80 — L85 — LB85 — LII0 — LB110 — LB140............................hljóftkútar Simca fólksbila..................... hljóftkútar og púströr Skoda fólksbila og station...........hljóftkútar og púströr Sunbeam 1250 — 1500 .................. hljóftkútar og púströr Taunus Transit.bensin og disel.......hljóftkútar og púströr Toyola fólksbila og station..........hljóftkútar og púströr V auxhall fólksbila..................hljóftkútar og púströr Volga fólksbila .....................hljóftkútar og púströr Volkswagcn 1200 — K70 — 1300— 1500 ..........................hljóftkútar og púströr Volkswagen s'endiferftabila....................hljóftkútar Volvo fólksbila.... ...............hljcökútar og púströr Volvo vörubila K84 — 85TD — N88 — F88 — N86 — F86 — N86TD — K86TD og F89TD ........................hljóftkútar Volkswagen — hljóðkútar og púströr, sér- staklega ódýrt. Púströraupphengjusett i flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Púströr i beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2" Setjum pústkerfi undir bilá, simi 83466. Sendum í pósfkröfu um iand allt._______________________ Bifreiðaeigendur, athugið að þetta er allt á mjög hagstœðu verði og sumt á mjög gömlu verði. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ ÁÐUR FESTIÐ KAUP ANNARS STAÐAR. EN ÞÉR Bílavörubúðin Fjöðrin h,f. West Bromwich snaraöi hálfri milljón punda á borðiö og nú er greinilegt aö ekkert skal sparaö til þess aö liöiö veröi 'Englandsmeistari i vor. En Mills er þó ekkert viss meö að hljóta sæti I aðalliði West Bromwich. Fram- kvæmdastjóri félagsins hefur nefnilega lýst þvi yfir aö hann breyti ekki sigurliði og á meðan velgengni félagsins heldur á- fram verður Mills þvi aö láta sér lynda að leika meö varaliö- inu. Mills hefur veriö i 11 ár hjá Middlesbrough greiddi fyrir hann ótrúlega há miöað viö aö Mills hefur aldrei leikiö lands- leik. gk— Dregið í Skotlandi Dregið var I 3. umferö skosku bikarkeppninnar i knattspyrnu um helgina, og eiga Jóhannes Eövaldsson og félagar hjá Celtic aö leika á útivelli gegn Montrose, liði úr 2. deild. Af öörum leikjum má nefna aö Aberdeen leikur úti gegn Hamilton, Morton heima gegn St.Johnstone, Partick Thistle á útivelli gegn Stirling, Rangers heima gegn Motherwell óg Dundee Utd. heima gegn St.Mirren. fengu frí Ekkert var leikiö I knattspyrnunni i Hollandi og I Belglu um helgina eins og gera átti, og var það vegna snjóa I löndunum. Karl Þóröarson og Þorsteinn Bjarnason áttu báöir aö leika sinn fyrsta leik meö La Louvi- ere, sem átti leik gegn Kortrijk á útivelli. Lokeren átti heima- leik gegn Beringen og Standard heimaleik gegn Waterschei. Sama sagan var i Hollandi, og Pétur Pétursson átt þvi náöuga helgi eins og hinir islensku leik- mennirnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.