Vísir - 10.01.1979, Page 2

Vísir - 10.01.1979, Page 2
c Reykjavík 1,1 ..v D Hefúrðu séð einhverja af jólamyndum bióanna? Helgi Þórhallsson, afgreiöslu- maöur: Nei, ég hef enga jóla- mynd séö, ég fer kannski i Háskólabió á næstunni. Ingibjörg Jdnsdóttir, forstjóri: Nei, ég fylgist ekki meö auglýs- ingum blaöanna. Hulda Siguröardóttir, af- greiösludama: Jú, nokkrar. Þetta eru ágætar myndir sem ég hef séö, en ekki gott Urval i bfóunum yfirleitt. Margrét Hjaltested, afgreiöslu- dama: Nei, ég hef engar biómyndir séö. Friöbert Páll Njálsson, sölumaöur: Enga mynd séö. Ég fer mjög sjaldan bió og ég hugsa aö ég fari ekki á næstunni. Miövikudagur 10. janúar 1979 VISIR Ætluðu sem laumufarþegar til Bandarikjanna: „HISSA HVAÐ STRAKARN- IR ERU VEL HALDNIR" — segir skipstjórinn á Bakkafossi, þar sem piltarnir fundust i skápi ,/Ég er alveg hissa á því hvað þeir eru þó vel haldn- ir strákarnir", sagöi skip- stjórinn á Bakkafossi, Arngrimur Guðjónsson í viðtali við Visi í gærdag. En rétt áður eða þegar klukkuna vantaði tíu mínútur í tvö, urðu hásetar á skipinu varir við piltana tvo, sem leitað hefur verið frá þvi á laugardag, þá Ingva Sævar Ingvason, 14 ára og Karl Jóhann Norð- mann 15 ára. „Þeir höföu hafst viö i skáp þar sem geymt er óhreint tau”, sagöi Arngrimur ennfremur. „Þar höföu þeir veriö frá þvi aö Bakka- foss lagöi úr höfn frá Reykjavik á laugardag. Ég tel aö þeir hafi komist út úr skápnum um nætur meö þvi aö læöast og náö sér þannig I mat. Þeir gátu alls staöar náö sér i mat. Þaö var svo i dag, tiu minútum fyrir tvö, aö annar þeirra fór út úr skápnum og hugöist ná sér i vatn. Þá uröu hásetar um borö varir viö þá”. Arngrimur sagöi aö beiöni heföi borist til skipsins á mánudag um að leita I skipinu, en þar sem móöir annars þeirra haföi veriö þerna á Bakkafossi, lék grunur á aö piltarnir heföu laumast um borö. „Viö leituöum hátt og lágt I skipinu en fundum þá ekki”. Þá höföust þeir viö i skápnum meö óhreina tauinu. Ingvi hefur einu sinni fariö ferö meö skipinu. Eyþór Magnússon aöalvaröstjóri f fjarskiptum lögregiunnar i Reykjavik, tilkynnir þeim Páli Eirfkssyni aöstoöaryfirlögregiuþjóni og Helga Danielssyni rannsóknarlögreglumanni aö piltarnir tveir séu fundnir. Visismynd GVA Flokkur leitar að stefnu til 20 ára Þaö er merkiieg bjartsýni aö ætla aö móta stefnu flokks tuttugu ár fram i timann. En einmitt þessa dagana hefur veriö komiö á fót vinnuhópi á vegum sjálfstæöismanna, sem á aö leysa þetta þrekvirki af hendi. Þaö er aö visu guös- þakkarvert aö finna og móta stefnu stjórnmálaflokks hverju nafni sem hann nefnist, en tuttugu ára stefna heyrir frekar til spádómum en raunhæfum niöurstööum vegna þess aö hér er um aö ræöa land samsteypu- stjórna, sem hafa leitt stefnu- fastari flokka en Sjálfstæöis- flokkinn svo langt frá draumsýn flokkshugsuöa, aö hinn almenni flokksmaöur hefur veriö ámóta staddur og maöur i biindhrfö á fjallvegiog búinn aö tapa hundi og hesti, gott ef ekki hnakktösk- unni llka. Fyrir þaö fyrsta hefur Sjálf- stæöisfiokkurinn alveg misst sjónar á stefnunni i menningar- málum. Þar ráöa helst feröinni þeir, sem iáta ásannast meö heimilisboöum og ööru góöu at- læti, aö þeim finnst kommúnist- ar „interesant,” og yfirleitt gáf- aöri en heiftin af skráöum meö- limum Sjálfstæöisflokksins. Þaö er þá heist aö þessir aöilar reki upp eitthvert hróp rétt fyrir kosningar til aö sýna umheim- inum hvaö þeir eru góöir Sjáif- stæöismenn, eftir aö hafa lifaö i ljúfu menningarsamneyti viö kommúnista eins lengi og kjör- timabil dregur. Þaö sést þó á valinu i vinnuhópinn aö þessu sinni, aö „vinirnir” hafa veriö skildir eftir. Engu aö sföur gegna þeir mörgum trúnaöar- störfum fyrir Sjálfstæöisflokk- inn á milli veisluhalda meö kommúnistum. einskonar rauöum varöiiöum. Vilhjálmur Hjálmarsson var á sinu stjórnartfmabili nánast eins og barn f höndum Þessi heimskustefna Sjálf- stæöisflokksins f menningar- málum hefur m.a. leitt til þess ófarnaöar I kennslukerfinu, sem viö búum viö um þessar mundir. Sú stefna hófst á tfmum viöreisnar, þegar hin fööurlega mildi átti aö koma i staö þeirrar staöreyndar, aö viö öfgafólk vcröur ekki samiö. Þáverandi menntamálaráöherra, Gylfi Þ. Gislason, undirbjó menntamálaráöuneytiö meö ráöningu samneytismanna, er siöar luku öilum aöstööuhuröum upp á gátt, og auövelduöu Magnúsi Torfa mjög aö fylia i götin meö þénanlegu iiöi — ráöuneytisstjórans, og heföi hvort sem er ekki breytt mikiu, enda hefur Framsókn enga menningarpólitik aö reka fyrst timi rimnanna er liöinn. Hún sinnir ekki einu sinni bænda- menningunni lengur sföan StS geröi landbúnaöarmenn aö safni bónbjargafólks. Nú hefur um skeiö mjög veriö bent á aö Sjálfstæöisflokkinn skorti stefnu til aö geta tekist á hendur forustuhlutverk i barátt- unni viö áhrif kommúnista. Flokkurinn viöurkennir þetta sjálfur meö þvi aö skipa sér- stakan vinnuhóp til aö marka stefnuna fram aö aldamótum. Ariö 1923 hét Jónas frá Hrinu Alþýöuflokknum griöum á meöan þeir héldu sig innan ákveöinna marka i kröfugerö. En um leiö og kratar uröu bjargálna var úti friöurinn á þeim bæ. Þannig er þetta nú I pólitfkinni. Stefnumiö standa i mesta lagi i tiu ár á hægfara timum. Nú er lifaö mikiö hraöar og þvf er þess aö vænta aö hin tuttugu ára stefna Sjálfstæöis- flokksins geti bókstaflega lifaö skapara sinn. Svarthöföi á auövelt meö aö lýsa þvi yfir, aö honum eru aliir borgaraflokkarnir þrfr jafn kærir. Sameiginleg stefnuskrá þeirra, eins og hún er I dag, mundi þó varla teljast upp I nös á ketti, og mun iitt duga tii þeirra stórátaka, sem framund- an eru f þjóölifinu. óttinn viö aö taka af skariö og þoia nokkra raun i skamman tima er forustumönnum borgaraflokk- anna ofviöa. Þaö getur vel veriö aö meöai ungra manna i þessum flokkum sé einhver vilji til aö taka af karlmennsku á vandamálum samtfmans, og hætta þar meö eigin pólitisku skinni. En til hvers er þaö, ef Alþingi er oröiö vaidalaust, og ráö samféiagsins eru komin I hendur stéttarfélaga, eins og allt bendir til. Hvaö dugar þá ný stefnuskrá til tuttugu ára, fyrst ekki veröur hægt aö koma henni áfram eftir löglegum ieiöum þingræöisins? Ætli væri ekki nær aö setja þjóöfélaginu I heiid reglur um mannasiöi. Svarthöföi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.