Vísir - 10.01.1979, Qupperneq 3
VÍSIR
Miðvikudagur
10. janúar 1979
v r • » '. ít
3
„Þeir hafa þaö eftir atvikum
gott”, sagöi skipstjórinn á
Bakkafossi, Arngrimur Guöjóns-
son,um laumufarþegana.
Þá sagöi Arngrimur aö ágætis
veöur væri nú, en til aö byrja meö
var veöriö slæmt og piltarnir sjó-
veikir. „Þeir eru I borösalnum
núna og eru svona aö jafna sig og
viö ætlum aö gefa þeim almenni-
lega aö boröa”.
Bakkafoss er nú á leiö til Ports-
mouth i Virginlu I Bandarlkjun-
um, og er skipiö væntanlegt
þangaö næsta mánudag eöa
þriöjudag. Ekki vissi Arngrlmur
hvaö yröi um drengina þá en taldi
ekki ósennilegt aö þeir yröu látnir
fljúga heim. En Arngrlmur
kvaöst blöa eftir fyrirmælum.
„Þakklátir fyrir ábending-
ar"
Blaöamenn VIsis voru staddir
hjá Páli Eirikssyni aöstoöaryfir-
lögregluþjóni á lögreglustööinni I
gærdag, þegar Eyþór Magnússon
aöalvaröstjóri I fjarskiptum lög-
reglunnar, kom meö fyrstu til-
kynningu um aö piltarnir væru
fundnir.
Þá höföu borist á þriöja tug
ábendinga frá fólki, og töldu ýms-
irsig hafa séö piltana. Svo sem á
Hlemmi á Miklubraut og vlöar.
Lögreglan er þessu fólki þakklát
fyrir ábendingarnar. En skýring-
una á þvl aö fólk telur sig hafa séö
þá segir lögreglan þá aö drengir á
þessum aldri séu mjög svipaö
klæddir og þeir Ingvi og Karl voru
þegar þeir hurfu.
Nóttina áöur en drengirnir
hurfu haföi Karl gist hjá Ingva á
heimili hans á Miklubrautinni 1
Reykjavik. Þeir sáust slöast
klukkan þrjú á laugardag hjá
ömmu annars, sem haföi látiö þá
fá strætisvagnamiöa til aö kom-
ast heim. Klukkan korter fyrir
átta um kvöldiö lagöi Bakkafoss
svo frá landi frá Sundahöfn I
Reykjavik.
—EA
Bakkafoss lagöi af staö frá Reykjavlk á laugardag til Portsmouth I Bandarikjunum
A þessu korti má sjá hvar Bakkafoss var staddur þegar piltarnir fundust f gær en þá voru liönir þrir sólahringar frá þvi skipiö fór frá Reykjavfk.
TILBÚNIR AÐ FARA
ÞJÁLFUNAR Á DC-10
Loftleiðaflugmenn:
STRAX TIL
,,Þaö er alrangt aö loftleiöa-
flugmenn vilji ekki fara út til
þjálfunar á DC-10 breiöþotuna
fyrr en búiö er aö ganga frá
launasamningum”, sagöi Skúli
Guöjónsson, formaöur Félags
Loftleiöaflugmanna, I tilefni af
frétt i Visi i gær.
Þarvar sagt aö þótt gengiö hafi
veriö frá þvi aö loftleiöaflugmenn
einir flygju breiöþotunni, vildu
þeir biöa launasamninga áöur en
þeir færu utan.
„Strax og búiö var aö jafna
deúur þær sem upp komu um
hverjir skyldu fljúga vélinni, vor-
um viö reiöubúnir aö halda út til
þjálfunar.
Það er heldur ekki rétt aö viö
höfum ekki svaraö tilboði um
fimm prósent hærra kaup. Við
höfum aö visu ekki lagt fram
neinar formlegar kröfur, en viö
svöruöum þvi strax til aö þetta
væri of lágt tilboö.
Munurá launum milli flugvéla-
tegunda, eins og nú er I gildi, er
mun meira en fimm prósent. En
þetta er ekkert deilumál hjá okk-
ur hvaö snertir aö fara til þjálf-
unar.
Við höfum þvert á móti ýtt á
stjórnina um að það geti orðiö
sem fyrst og erum reiöubúnir aö
halda utan um leiö og viö fáum
fyrirmæli þar um”.
—ÓT
Framtalseyðublöðin send út um nœstu helgi: 9#
FRAMTEUENDUR A OLLU
LANDINU 113 ÞÚSUND
Framtalseyöublöö fyrir áriö
1979 veröa sennilega komin til
flestra landsmanna um og eftir
næstu helgi. Aö sögn Ævars Is-
bergs, vararikisskattst jóra
hefur embættiö þegar sent árit-
uö framtöl til flestra skattstjóra
á landinu sem sjá um dreifingu
hver i sinu umdæmi. Framtelj-
endur á öllu landinu eru 113.268.
Hjá Skattstofú Reykjavlkur
fengust þær upplýsingar að
byrjaöyröiaödreifa framtölum
seinni hluta þessarar viku en
meginfjöldanum yröi dreift um
helgina. Fyrstu dagana I næstu
viku ættu allir einstaklingar
sem telja fram I Reykjavlk aö
verabúniraöfá framtölin sln en
þeir eru rúmlega 45 þúsund.
1 Reykjanesumdæmi veröur
byrjað að dreifa framtölum upp
úr næstuhelgi. Arituðu framtöl-
in eru þegar komin i Skattstof-
una ÍHafnarfiröi en beöiö er eft-
ir fasteignamatsseölum, sem
dreift er meö framtölunum.
Fra mteljendur I Reykjanesum-
dæmi eru rúmlega 22 þúsund,
um 1 þúsund fleiri.en I fyrra.
Noröur á Akureyri á Skatt-
stofu Noröurlandsum -
dæmis-eystra var sagt aö fram-
tölin kæmu með næsta flugi frá
Reykjavlk og yröi þegar hafist
handa viö að senda þau út. KS
GANGA EKKI
NOGULANGT
— segir Eyjólfur Konráð Jónsson
„Þetta er aðeins smáskref Iátt-
ina aö þvi aöbændur fáisinafjár-
muni i hendur eins og þeim ber”
sagði Eyjólfur Konráð Jónsson,
þegar Visir spuröi um skoöun
hans á tillögum þeim sem land-
búnaöarráðherra hefur lagt fram
I rikisstjórninni þess efnis að
bændurfái laun slngreidd fyrr en
verið hefur, en það hefur lengi
veriö baráttumál Eyjólfs Kon-
ráös.
„Þetta er aö sjálfsögöu til bóta,
en gengur ekki nærri nógu langt.
Hinsvegar bendir þaö til þess aö
kerfiö sé aö byr ja að láta undan”.
SKYNDUMYNDIR
Vandaðar litmyndir
í öll skírteini.
barna&f jölsky Idu -
Ijósmyndir
AUSTURSTRÆTI 6
SIMI 12644
OPID
KL. 9
Allar skreytingar unnar af
fagmönnum.___
Nog bllastoe&l o.m.k. ó kvöldln
niOMtÁVlXTIIt
UAIWRSI K V I I simi I2TIT