Vísir - 10.01.1979, Side 4
blaðburöarfólk
óskast!
Grettisgata
Frakkastígur
Klapparstígur
Njálsgata
Rauðárholt I.
Einholt
Háteigsvegur
Rauðarárstigur
Skúlagata
Borgartún
Laugavsgur
134—160 Skúlatún
Blaðburðarbörn óskast í
Keflavík sími 3466
Lærið
vélritun
Ný námskeiö byrja 11. janúar.
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna.
Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13.
VélritunarskQlinn
Suöurlandsbraut 20
Ökuþórinn
RYAN O’NEAL
BRUCE DERN
ISABELLE ADJANI
Spennandi ný ensk —
bandarisk litmynd.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Hœkkað verð
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Miövikudagur 10. janúar 1979
VlSIR
Hafa svona myndir skaöleg áhrif eöa ekki?
Ekki sannað að of-
beldi í sjónvarpi
hafí skaðleg áhríf
—segir í niðurstöðum norsks félagsfrœðings
„Þrátt fyrir umfangsmiklar
og langvarandi rannsóknir
hefur enn ekki tekist aö finna
neinar sannanir fyrir þvi aö of-
beldi i sjónvarpsþáttum ^hafi
skaöleg áhrif á þá sem á horfa”,
segir i skýrslu norsks félags-
fræöings sem aö vonum hefur
vakiö geysilega athygli þar i
landi.
Félagsfræöingurinn, Olav
Vaagland, viö félagsfræðideild
háskólans í Bergen, fékk styrk
til þessara rannsókna aö tilhlut-
an norska hegningarlagaráðs-
ins.
Ráöiö vildi fá yfirlit yfir rann-
sóknir sem hafa veriö geröar á
þessu sviöi, þar sem til athug-
unar var aö banna meö lögum
frásagnir af ofbeldi.
Þar var einkum átt viö sjón-
varpogeinnig teiknimyndasög-
ur þar sem bardagar og glæpir
eru aöalefni. Meirihluti ráösins
hefúr komist aö þeirri niöur-
stööu aö ekki eigi aö setja sllk
lög.
Biðst afsökunar
Rannsókn Vaaglands var
mjög umfangsmikil og meöal
annars kynnti hann sér niöur-
stööur margra nefnda sem hafa
fjallaö um þetta efni. Og hann
komst aö þeirri niöurstööu aö
hvergi væri aö finna óyggjandi
sannanir fyrir þvi aö ofbeldi i
fjölmiölum heföi skaöleg áhrif á
„neytendur”.
Vaagland reynir ekki aö fela
þaö aö persónulega heföi hann
gjarnan vilja komast aö annarri
niöurstööu og hann biöur nánast
afsökunar á þvi aö hún skyldi
veröa sú sem hún varö.
Hann segir meöal annars:
„Venjuleg heilbrigö skynsemi
segir manni aö þaö sé skaölegt,
ekki sist fyrir börn, aö sjá of
mikiö ofbeldi.
Manni finnst liggja beint viö
aö þetta hafi þau áhrif aö áhorf-
endur veröi annaöhvort of-
beldishneigöari sjálfir, eöa þeir
hætti aö bregöast viö ofbeldi á
eölilegan hátt.
En þrátt fyrir nákvæmar og
umfangsmiklarrannsóknir hafa
engar sannanir fundist fyrir þvi
aö afleiöingarnar veröi þessar.
Ekki bein áhrif
Vaagland telur litlar likur til
aö ofbeldi i fjölmiölum hafi svo
bein áhrif aö „neytendur’”
veröi hneigöari til ofbeldis-
verka.
Hann telur meiri likur til aö
mikiö ofbeldi i fjölmiölum kunni
i vissum tilfellum aö hafa þau
áhrif aö viökomandi veröi svo
vanur aö sjá ofbeldisverk aö
hann bregöist ekki viö eins og
eðlilegt er taliö.
Þetta gæti sérstaklega átt viö
um börn. En Vaagland tekur
fram aö þaö sé ekki heldur hægt
aö draga neinar alveg ákveönar
ályktanir um þetta. Þaö liggi
ekkert fyrir sem sannar þetta
atriði.
Eins og vænta mátti skiptast
menn mjög I tvo hópa i áliti sinu
á skýrslunni. Margir eru sam-
mála henni en aðrir algerlega
ósammála eins og viö var aö bú-
ast.
Þetta er þegar oröiö mikiö
hitamál þótt Vaagland segi ekki
aö ofbeldi hafi EKKI slæm
áhrif, heldur aðeins aö ekki liggi
fyrir neinar óyggjandi sannanir
þar um.
Sjálfsagt rennurmikiövatn til
sjávar áöur en allir veröa á eitt
sáttir um þetta mál.
—ÓT
Ikke bevis
skadelig
■VOLD
Norsk blöö slógu upp sem stórfrétt niöurstöðu Vaaglands aö ekki væri sannaö aöofbeldi Isjónvarpi heföi
skaöleg áhrif.