Vísir - 10.01.1979, Page 6
Verksmiðjuútsalan
byrjar á morgun.úrvals
fatnaður á ótrúlega
hagstaeðu verði.
Verksmlðju-
útsalan
Grensásvogi 22,
gamla Litavershúsínu
Miövikudagur 10. janúar 1979 VFfSrfí.
n
Sölumaður
Kaupfélag Eyfirðinga vill ráða duglegan sölu-
mann helst vanan, til starfa í verksmiðjuaf-
greiðslu félagsins á Akureyri.
Aðalstarfið er fólgið í sölumennsku á hinum
ýmsu vörum frá verksmiðjum félagsins, jafn-
framt almennum skrifstofustörfum.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist til aðalfulltrúa
kaupfélagsstjóra fyrir 20. jan. næstk.
Fyrirspurnum er ekki svarað í síma.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
VV Rannsóknastofnun
RAIjA landbúnaðarins
Keldnaholti, 110 Reykjavík, óskar að ráða tvo
skrifstof umenn. Vélritunarkunnátta og kunn-
átta í ensku cg norðurlandamálum nauðsyn-
leg. Laun samkvæmt launakerfi rlkisins.
Umsóknarfrestur er til 20. janúar.
Rannsókn'astofnun landbúnaðarins.
Utboð
óskum eftir tilboðum í hitaofna fyrir 9 hæða
sambýlishús I mjóddinni við Stekkjabakka,
skv. ofnaskrá sem vitja má á skrifstofu
B.S.A.B. Síöumúla 34. Tilboðin verða opnuð á
sama stað þriöjudaginn 16. janúar 1979 kl. 17.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboöi sem
er, eða hafna öllum.
B.S.A.B.
dacsbmin) Tillögur
uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs um
stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir
árið 1979 liggja frammi I skrifstofu félagsins
frá og með fimmtudeginum 11. janúar.
Oðrum tillögum ber að skila I skrifstof u Dags-
brúnar fyrir kl. 17.00 föstudaginn 12. janúar
1979.
Kjörstjórn Dagsbrúnar
Alexander Ginzburg,
einn sá þekktasti af
baráttumönnum
mannréttinda i Ráð-
stjórnarrikjunum, var i
júái i sumar dæmdur i
átta ára hegningar-
vinnu og útlegð vegna
hjálparstarfs sins i
þágu hinna ofsóttu i
heimalandi sinu.
Nafni hans Solsjenitsyn haföi
valið hann til þess aö veita for-
sjón hjálparsjóöi, sem Alexand-
er Solsjenitsyn stofnaöi af rit-
launum sinum. Sjóöurinn
styrkti pólitíska fanga og trúar-
ofsótta og aöstandendur þeirra.
Þegar Helsinkihópurinn var
stofnaöur i Moskvu 1976, hóf
Ginzburg þegar samstarf með
þeim Juri Orloff og Anatoli
Sjaranski.
Moskvuréttarhöldin i sumar,
þar sem ofsóknirnar náöu
hámarki gegn þeim, sem fylgdu
þvi fastast eftir, aö mannrétt-
indarákvæöi Helsinkisáttmál-
ans væru virt i Ráöstjórnarrikj-
unum, vöktu viöbjóö um allan
hinn frjálsa heim. Þar voru þeir
Juri Orloff og AnatoII Sjaranski
dæmdir i tólf og þrettán ára
refsivist.
Ginzburg er nú þegar hér er
komiö sögu, i fangabúöum i
Mordoviu, suöaustur af
Moskvu. Eiginkona hans heim-
sóttihanni september siöast, og
I einu af neðanjaröardreifiritun-
um, sem borist hafa nýlega
vestur fyrir járntjald, lýsir hún
aöbúnaöinum i þrælabúöunum.
Af þeim aö dæma hefur ekkert
breyst tíl manneskjulegri hátta
i þeim frá þvi aö Alexander
Solsjenitsyn öölaöist sina
reynslu af „eyjaklasanum”. —
Um leiö ber hún þau skilaboö
frá manni sinum, aö hann muni
halda áfram aö berjast, meöan
honum endist kraftar til.
Kveðja úr
Eyjaklas-
anum
Ginzburg
KGB á þessum slóðum sagt þaö
sama föngunum i öörum búö-
um, nefnilega tjaldbúöunum viö
bæinn Lesnoje, en þar eru einn-
ig pólitiskir fangar.
Þann 22. september komu ég
og tengdamóöirmin iheimsókn.
Aö lögum á fangi rétt á þriggja
daga heimsókn, en þótt Alex-
anderheföiekkertbrotiö af séri
búöunum, eöa unniö til neinnar
refsingar, fengum viö einungis
leyfi til eins dags heimsóknar.
Yfirmaöur búöanna, Nekrasov
majór, sagöi, aö þeir væru ekki
„farnir aö læra á Ginzburg
ennþá”.
Alexander Ginzburg
„Þann 1. september kom
bóndi minn, Alexander Ginz-
burg, til búðanna i Sosnovka i
Mordoviu, en þær eru til þess aö
geyma sérstaka fanga, pólitlskt
hættulega. Feröalagið tók tiu
daga.
Strax viö komuna var hann
kallaöur fyrir Tjurrin kaftein,
sem er i KGB-lögreglunni.
Tjurrin spottaöi Alexander og
lét hann vita, aö hann ætlaði aö
gera honum lifiö sérstaklega
leitt i búöunum. Tjurrin ætlaöi
aö láta þaö berast, aö A lexander
heföi boriö vitni gegn Sjaranski
og fyrir bragöiö sloppiö meö
vægari dóm en ella, og reyndar
vægari en Orlov og Sjaranski.
Þaö kom svo á daginn, aö
Tjurrin haföi breitt þennan
óhróöur Ut um Alexander, áöur
enhannkomtilbúöanna. Þar aö
auki haföi næstæösti maöur
1 heimsókninni sagöi bóndi
minn, aö engin bréf heföu kom-
ist til hans önnur en frá mér og
fimm árasyni okkar. Þeir höföu
einnig tekiö frá honum bibliuna
hans.
Klefinn, þar sem þeir eru lok-
aöir inni Alexander og fleiri, er
svo rakur, aö vatniö pipir þar
niöur veggina og múrhúöin
hrynur af.Þaö er krökkt af mús-
um I kjallaranum.
Fangarnir eru skyldaöir til
þe ss aö vin na á tta stundir á dag.
Sunnudagurinn er fridagur.
Vinnan er bæöi erfiö og skaöleg
heilsunni. Þeir slipa glerplötur
daginn Ut og inn. Venjuleg dags-
afköst eru 30 glerplötur, sem
notaöar eru til ljósakrónugerö-
ar. Þeir hafa ekki hreinsigrimur
fyrir vitum sér viö vinnuna, en
þaö er þó skylt samkvæmt
reglugeröum, til þess aö verja
lungun gegn glersallanum I loft-
inu. Þaö er dimmt i vinnuher-
berginu vegna glerryksins, sem
andrúmsloftíö er mettaö af.
Þeir eru einlægt sárhentir, enda
til skiptistmeö berar hendurn-
ar í sandinum eöa isköldu vatn-
inu. Þar aö auki þurfa þeir aö
bisa einatt meö tiu kllóa byröar.
Þaö var leitaö bæöi i klæöum
okkar og föggum, þegar viö
komum i heimsóknina. Allar
niöursuöudósir voru opnaöar og
brauöiö var brytjaö niöur til
þess aö ganga úr skugga um, aö
ekkert væri fólgiö i þessum
matvælum. Maöurinn fékk ekki
tækifæri til þess aö senda einum
i einasta vina sinna eöa kunn-
ingja eöa þá ættmennum linur.
En ég skal reyna aö koma á
. framfæri skilaboðunum frá hon-
um:
„Þaöer nú liönir nitján mán-
uöir frá þeim degi, þegar
KGB-mennirnir ruddust inn á
heimili mitt og höföu mig á burt
meö hendurnar járnaöar á bak
aftur. Mér var varpaö inn i bif-
reiö og ekiö sem leiö lá beint I
fangelsiö.
Þennan tima hafa KGB-yfir-
heyrendurnir (og þá sérstak-
lega Sausjkin liðsforingi) haft i
hótunum viö mig og reynt aö
hræöa mig meö ásökunum um
„fóöurlandssvik” og viöurlög-
um vegna slikra afbrota, sem
eru dauöarefsingin.Þeir báru út
um migóhróðurinn og lygarnar,
reyndu aö fæla vitnin, sem
hugsanlega gátu oröiö mér hliö-
hoQ og neyða sjálfan mig til
játningar á glæpum, sem ég
vissi mig saklausan af.
Þessu er enn haldiö áfram i
dag.
Ég vU hinsvegar, aö allir fái
aövita: Vinirminirogéghöfum
ekkert gert refeivert eöa ólög-
legt. Allt þaö, sem viö höfum
haldiö fram, er sannleikanum
samkvæmt, og um þaö hef ég
sannfærst enn frekar á siöustu
nitján mánuöum.
Eg biö um, aö menn liti enn á
mig sem félaga i Helsinkihópn-
um, og ég skal svo lengi sem
kraftarnir endast aöstoöa viö
starf hans. Eins og nú háttar
högum minum get ég aö vlsu
ekki lagt liö viö aö deila út
styrkjum Solsjenitsyn-sjóÖ6Íns.
Ég dáistaö fórnfúsu og erfiöu
starfi þeirra, sem ég og allir
fangarir hér I Sosnovka hafa
skilning á og samúö meö. Ég biö
fyrir kveöjur tilallra þekktra og
óþekktra vina minna, sem hafa
stutt mig eftir mætti. Fjölskyldu
minnifæriéghjartans kveöjur á
þessum erfiöleikatimum okk-
ar.”
Þetta hef ég skrifað niöur eftir
minni úr heimsókn minni til
Alexanders.”
Irina Zoikovskaja Ginzburg.