Vísir


Vísir - 10.01.1979, Qupperneq 9

Vísir - 10.01.1979, Qupperneq 9
VÍSHt MiOvikudagur 10. janúar 1979 SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ ORÐSENDING FRÁ S.Á.Á. Þessa dagana er verið að innheimta félags- gjöld Samtaka áhugafólks um áfengisvanda- málið. Ennfremur hafa verið sendir út gíró- seðlar til f jölmargra félagsmanna vegna fé- lagsg jaldanna. Félagsmenn S.Á.A. eru vinsamlega beðnir um að greiða félagsgjaldið sem fyrst, minnugir þess að framlag hvers félagsmanns er afar þýðingarmikið. SAMTÖK AHUGAFOLKS UM ÁFENG/SVANDAMÁLIÐ Reykjavík, M.S., hringdi. Ég er oröin heldur þreytt á nágrönnum minum hér i ófærö- inni. Ég mokaöi bílastæöiö mitt, svo ég gæti lagt bilnum minum, þar, eins og lög gera ráð fyrir. En það bregst aldrei, ef ég bregð mér frá, aö þá er einhver annar búinnaö taka stæöið mitt, þvi aö mitt stæði er þaö eina, sem mokaö hefur veriö. Ég get ekki neitaö þvi, aö þetta finnst mér hinn mesti ruddaskapur, þótt ekki sé bein- linis ólöglegt. Mér finnst þetta lýsa nokkuö vel tillitsleysi ís- lendinga. Ég gæti náttúrulega tekiö skófluna mina og mokaö allt hverfiö, þaö er ef til vill eina leiöin til aö hafa stæöiö i friöi! Sundlaugin er lífsnauðsyn fötluðum Blaöinu hefur borist bréf frá Mariu Skagan.Bréfiö er nokkuö langt, svo aö viö neyöumst til aö stytta þaö. t bréfinu er rakin nauðsyn þess, aö byggö veröi sundlaug viö Sjálfsbjargarhúsiö aö Hátúni 12. 1 bréfinu segir: — Hér skal tekiö fram, aö sund- og æfingalauga? fyrir fatl- aö fólk þurfa aö vera meö nokk- uö ööru sniöi en venjulegar laugar. Laugin hér að Hátúni 12 þarf aö vera yfirbyggö og meö sérstökum útbúnaöi og hitastigi fyrir vistfólk hér og aðra fatl- aða. Agætur sjúkraþjálfari sagöi mér i haust, aö úti i Noregi, þar sem hún nam sin fræði, heföi fólk, sem lamaö var uppaö hálsi af völdum slysa ellegar sjúk- dóma, getað róiö sér áfram i vatni meö höfuöhreyfingunum einum saman, máski búiö kút- um og öörum hjálpartækjum., Má nærri geta hvilik liðkun og hvild þetta var jafn farlama fólki. Þetta var eina hreyfingin, sem slfkt fólk gat gert af eigin rammleik. - Hér er slikt fólk til ævidvalar, enda er einmitt hér reynt eftir föngum að búa þessu fólki þau skilyröi, sem þvi hæfa. Hér er töluvert af mikiö fötl- uöu fólki, en slikir sjúklingar eru einatt færir um aö gjöra margvislegar og flóknar æfing- ar I þar til gjöröri laug, æfingar og jafnvel sund, sem bæði eflir, styrkir og liökar illa farna likama. Auk þess draga æfing- arnar einatt samhliöa úr mikl- um og langvinnum þjáningum. Ekkert getur komiö I staö vatnsins og þeirra möguleika, sem þaö hefur n)p á aö bjóöa. Mörg framlög hafa borist frá velunnúrum Sjálfsbjargar vegna þessarar fyrirhuguöu sundlaugarbyggingar. Þær ber að þakka sérstaklega og þær sýna betur en orö fá lýst, aö margir vilja leggja okkur liö. Núverandi kostnaðaráætlun nemur 81 milljón en i sjóönum eru 3,8 milljónir og er þaö ein- göngu gjafafé. Viö ykkur, góöir lesendur, vil ég þvi segja þetta aö lokum: 1 nafni mannúðar og jafnréttis haldiö áfram aö leggja okkur liö með hvetjandi blaöaskrifum, söfnunum á vinnustööum og viöar. Veriö þess minnug, aö ef margir leggjast á eitt og brenn- andi áhugi er aö verki, má vinna stórvirki. Framlögum til sundlaugar- sjóösins er veitt móttaka I skrif- stofu Sjálfsbjargar á 1. hæö aö Hátúni 12. MOKIÐ Hrokafull framkoma í sjónvarpi KM skrifar: Ég er einn af mörgum sem blöskraði hrokafull og óupp- dregin framkoma eins af odd- vitum Islenskrar menningar, Sveins Skorra Höskuldssonar, i umræöuþætti I sjónvarpinu I siöustu viku. Til umfjöllunar var Norræni þýöingarsjóöurinn, en úthlutun Sveinn Skorri úr þeim s jóöi ætlar aö veröa eitt af hinum árvissu skammdegis- hitamálum landsmanna. Sveinn Skorri viröist hafa gengið I skóla til Clafs Ragnars Grlmssonar, sem kann ekki annaö hlutverk I sjónvarpi en aðalhlutverk og hefur tamiÖÆér þar yfirlætis- og árásarfram- komu, sem eflaust á aö sýna hann sem sterka manninn með góöa málstaöinn, en gerir þess i staö fólk agndofa yfir aö maöur meö hans menntun og stjóm- málaskoðanir, skuli ekki þekkja mismuninn á einleik og sam- spili. Menn sem koma fram i um- ræðuþáttum og fara ekki aö til- mælum stjórnanda þáttarins, misskilja bæöi sitt eigiö hlut- verk og hans. Raunar er þaö þjóöarlöstur á Islendingum, (þó menn séu almennt ekki eins illa haldnir af honum og Olafur Ragnar og Sveinn Skorri) að hafa meira gaman af aö hlusta á sjálfa sig en aöra og finnst þá ekki tiltöku- mál þó aðrir tali samtimis. Þegar setiö er i umræöuhópi með útlendingum finnur maöur glöggt hvaö þaö þykir sjálfsögö háttvisi að hlusta á þann sem hefúr oröið hverju sinni, en á Is- landi er þessu öfugt fariö, bæöi I heuhahúsum og fjölmiölum. Sagt er aö kurteisi kosti ekki neitt — en kannski höfum viö ekki einu sinni efni á þvi sem kostar ekki neitt. Ólafur Ragnar Kaupmenn Kaupfélög FYRIRLIGGJANDI: Úrvals „ULLAR og BÓMULLAR nærfatnaður” „Drafnar ULLARPEYSUR’ „ULLARhosur” „LAMBHÚSHETTUR” „ULLAR Sjóvettlingar” 66°N SJflRUmUSEHII KF. S. 11520 YKKAR EIGIN STÆÐI ^VIKIVAKp Lougavegi 2 ís — Shoke Pylsur — Heltt kokó Tóbak — Tímarit Snyrtivörur Gjafavörur OPID til 22 allo dago VIKIVAKI Lougavegi 2 Simi 13041

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.