Vísir - 10.01.1979, Qupperneq 14
14
w &
:>
m ahi
VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI
Iprbttir
Mi&vikudagur 10. janúar 1979
VÍSIR
Framleiði alls konar verðlaunagripi og
félagsmerki. Heti ávallt fyrirliggjandi ýmsar
staerðir verðlaunabikara og verðlauna-
penmga einnig styttur fyrir flestar
greinar ibrðtja.
Leitiö upplysinga.
Magnús E. Baldvinsson
Laugsvagi • — Reyk|«vík - Sími 22804
RANÁS
Fiaftrir
Eigum óvallt
fyrirliggjandi fjaörir i
flestar gerðir Volvo og
Scania vörubifreiöa.
Utvegum fjaörir i
sænska f lutninga-
vagna.
Hjalti Stefánsson
Sími 84720
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
BÍLARYDVÖRNhf
Skeifunni 17
s 81390
■
■
■
■
■
I
Vandervell
vélalegur
Ford 4-6-8 strokka
benzín og diesel vélar Opel
Austln Mini Peugout
Bedford Pontiac
B M.W. Rambler
Buick Range Rover
Chevrolet Renault
4-6-8 strokka Saab
Chrysler Scania Vabis
Citroen Scout
Datsun benzin Simca
og diesel Sunbeam
Dodge — Plymouth Tekkneskar
bifreiðar
Lada — Moskvitch Toyota
Landrover Vauxhall
benzm og diesel Volga
Mazda Volkswagen
Mercedes Benz Volvo benzin
benzin og diesel og diesel
ÞJÓNSSON&CO
Skeitan 17 s‘84515 — 84516
VÍSIR
vísar á
Yidskiptin
Aðstoðarmaður landsliðseinvaldsins í handknattleik:
Hvað vakir fyrir
íþróttafrétta-
riturum Vísis?
Vegna þess að Jóhann Ingi Gunnarsson,
landsliösþjálfari, er farinn til Danmerkur
meö islenska landsliöinu I handknattleik
og getur ekki svaraö þeim ósanngjörnu
skrifum, er birtust um hann á Iþróttaslöu
VIsis 8.-1. ’79, vil ég leyfa mér aö leiörétta
nokkrar fullyröingar iþróttafréttaritara,
sem eru ekki sannleikanum samkvæmar.
„Lélegir leikir, —Þótt þjálfari Islenska
landsliösins, Jóhann Ingi Gunnarsson,
hafi ekki haft tima aflögu aldrei þessu
vant — fyrir Islensku blaðamennina eftir
landsleikinn i fyrrakvöld, haföi hinn
pólski þaö. —- Einvaldurinn flott á þvi —
Vildi ekkert viö blaöamennina ræöa.”
1 fyrsta lagi neitaöi Jóhann Ingi engum
blaöamannium viötal. Þaö, sem hann fór
fram á, var aö hann fengi tækifæri til aö
fara i baö áöur en hann ræddi viö blaða-
menn og var ekki annaö aö heyra en aö
þeir skildu þaö.
Ég veit, aö Jóhann Ingi ræddi viö þá
blaöamenn, er viö hann vildu tala, strax
og hann var búinn aö koma sér i fötin.
„Hurö var skellt á blaöamann Morgun-
blaösins, Þórarin Ragnarsson, fyrrver-
andi landsliösmann úr FH I handknatt-
leik.”
Þaö var engri hurö skellt á Þórarin.
Huröinni var lokaö meöan mennirnir voru
aö fara I baö, til þess aö koma i veg fyrir
aö búningsklefinn fylltist af fólki.
Ég er sannfæröur um þaö, aö jafn sann-
gjarn maöur og Þórarinn Ragnarsson er,
skilur þetta, bæöi vegna þess aö hann
þekkir þaö af eigin raun og hann veit aö
menn þurfa aö hafa friö, rétt á meöan þeir
eru aö þvo sér.
Iþróttafréttamenn móta almenn-
ingsálitið.
Ég satt aö segja veit ekki hvort ég á aö
vera aö svara þessu, nema þá vegna þess
aö nú ætti aö vera nóg komiö af þeirri
blaöamennsku, sem sumir iþróttafrétta-
ritarar hafa stundað i haust.
Þaö er sjálfsagt aö gagnrýna og gagn-
rýnin hlýtur aö þjóna einhverjum til-
gangi. Eini tilgangurinn, sem ég sé I þess-
um skrifum, er aö rifa niöur þaö sem
menn eru aö byggja upp eftir bestu getu
viö erfiðar aöstæöur. Stundum finnst mér
aö þiö Iþróttafréttaritarar geriö ykkur
ekki grein fyrir þvi valdi, sem þiö hafiö og
þá um leiö þeirri ábyrgö, sem þiö veröiö
aö bera. Þið mótiö almenningsálitiö og þiö
getiö bæöi styrkt það iþróttastarf, sem
fram fer I landinu og jafnframt eyöilagt
þaö.
Ef þaö er ásetningur aö eyöileggja og
spilla fyrir, þá eru skrif af þessu tagi leiö-
in til þess. Ef þiö vilduö styrkja og styöja
iþróttahreyfinguna, þá mynduö þiö sýna
þá iþróttamennsku, aö minnsta kosti ræöa
viö viökomandi, áöur en þiö setjiö á prent
þaö, sem ég hef vitnaö i og fleira.
Jóhannes, aöstoöarmaöur.
Drengilegra að afla ykkur skýr-
ari upplýsinga.
Jóhann Ingi er ekki blaöafulltrúi H.S.l.
Hann var það meöan á þingi Alþjóöa
handknattleiksins stóö, en er þaö ekki
núna. Aftur á móti veit ég, aö hann hefur
lagt sig fram um að eiga góö samskipti
viö fjölmiöla og veit ég ekki annaö en
margir Iþróttafréttaritarar hafi metiö
þaö.
Hitt er svo annaö mál hvernig honum
hefur tekist aö ko>ma þvi frá sér, sem
hann hefur viljaö láta koma fram.
Hefði mér fundist drengilegra af ykkur,
iþróttafréttamönnum Visis, aö afla ykkur
skýrari upplýsinga, hafi ykkur þótt eitt-
hvaö óljóst eöa óeðlilegt, og á ég þá við
siöasta „handout”, sem þiö fenguð frá
landsliösþjálfaranum.
Ég hef engan áhuga fyrir að troöa ill-
sakir viö ykkur blaöamenn, enda veit ég
þaö af margra ára lestri skrifa iþrótta-
fréttamanna, aö þeir eigna sér alltaf siö-
asta oröiö.
En þar sem Jóhann Ingi er ekki á land-
inu eins og ég áöur sagöi, finnst mér ekki
annaö hægt en að leiörétta þaö, sem ég
veit aö eru ósannindi.
Jóhannes Sæmundsson.
Aðstoðarmaðurinn ekki
alveg með ó nótunum!
Jóhannes Sæmundsson „að-
stoðarmaður” Jóhanns Inga
Gunnarssonar, landsliösein-
valds I handknattleik, sendir
okkur hér nokkrar linur. Okkur
þykir ekki nema eölilegt aö
svara honum enda segir „aö-
stoðarmaðurinn” i þessari rit-
gerö sinni, aö hann viti þaö eftir
margra ára lestur skrifa
Iþróttafréttamanna, aö þeir
eigni sér alltaf siöasta oröiö.
Varöandi fullyröingar „aö-
stoöarmannsins” um aö engri
hurö hafi veriö skellt á Þórarin
Ragnarson, blaöamann
Morgunblaösins, viljum viö
segja þetta:
Viö vorum vitni aö því aö
huröinni var skellt á hann, þvi
aö viö stóðum fyrir aftan hann,
og sáum þvl glöggt hvaö geröist.
Til aö fá þaö enn betur staö-
fest, höföum viö samband viö
Þórarin i gær, og haföi hann
þetta um máliö aö segja:
„Huröinni var fyrst lokaö og
Iæst. Siöan kom Jóhannes Sæ-
mundsson og fór inn, og ætlaöi
ég inn um ieið tii aö taka viötöi
eins og hingaö til hefur veriö
heimilt. Þá var hurðinni ýtt á
móti mér, og jafnvel þótt ég
setti fótinn á milli stafs og hurö-
ar, var ýtt enn fastar á móti og
sá ég mig þvf tilneyddan aö
fjarlægja fótinn og þar meö var
huröinni lokaö”.
Þegar viö hér á VIsi sáum
þessar móttökur, sem blaöa-
maöur Morgunblaösins fékk,
snerum viö okkur aö þvi aö tala
viö dómarana og pólska þjálf-
arann. Þegar þvi starfi var
lokiö, var búiö aö opna búnings-
klefa tslendinganna, en þá var
„einvaldurinn” farinn.
Aöeins aöstoöarmaöur hans
var til staðar — ásamt nokkrum
leikmönnum en viö töldum
okkur ekkert hafa viö hann aö
ræöa.
Þakkaði fyrir hlutlaus
og góð skrif
Jóhannes lætur aö því liggja
aöskrif sem þessi séu aöeins til
aö rifa niður þaö sem menn eru
aö byggja upp eftir bestu getu
viö erfiöar aöstæöur. í þvi sam-
bandi viljum viö benda Jó-
hannesi, aöstoöarmanni ein-
valdsins, á eitt mikilvægt atriöi,
Jóhann Ingi, einvaidur.
sem hann ætti þó aö vita um ef
hann fylgist almennilega meö
Iþróttaskrifum I dagblööuunum
eins og hann segist gera:
....Viö hér á Iþróttasiöu Visis
höfum ekki gagnrýnt störf Jó-
hanns Inga frá þvi aö hanii tók
viö I haust. Þaö hefur heldur
veriö á hinn veginn, ef um hann
hefur veriö ritaö, svo og þá
landsleiki, sem hann hefur
stjórnaö. Þvi til áréttingar get-
um viö bent Jóhannesi aö-
stoöarmanni hans á þaö, aö Jó-
hann Ingi hringdi nýlega til
okkar og þakkaöi okkur sér-
stakiega fyrir hlutiaus og góö
skrif um sig og landsliðiö. Aö
sjálfsögöu þökkuöum viö þaö,
enda óvenjulegt aö menn i hans
stööu þakki okkur fyrir eitt-
hvaö, sem viö skrifum. Viö
erum öllu vanari kveöjum eins
og þeim sem Jóhannes Sæ-
mundsson sendir okkur nú, enda
nóg til af hans lfkum I iþrótta-
hreyfingunni.
Þaö eina sem viö höfum gagn-
rýnt, ef svo má aö oröi komast í
starfi Jóhanns Inga, eru kaflar i
fréttatilkynningu (handouti)
sem hann sendi frá sér fyrir
leikina viö Pólland. Þar segir
hann aö úrslitin i leikjunum i
Baltic-keppninni skipti ekki
höfuðmáli, og þótti okkur þaö
furöuleg yfirlýsing frá lands-
liöseinvaldi i handknattleik.
Þvi miöur datt okkur ekki þaö
„snjaliræöi” i hug aö hringja I
Jóhann Inga og afia okkur
skýrari upplýsinga eins og Jó-
hanncs bendir okkur á i grein
sinni. Viö töldum — eins og Jó-
hannes Sæmundsson sjáifur
gerir vonandi — aiit vera satt og
rétt sem „einvaldurinn” scgir
og skrifar.
Erfitt að gera öllum til
hæfis
Um aöra gagnrýni á störf Jó-
hanns Inga er ekki aö finna I
VIsi siöan hann tók viö landsliö-
inu. Hvaö stendur i öörum blöö-
um kemur okkur ekkert viö, og
svörum þvl ekki fyrir þau. Jó-
hannes Sæmundsson getur
sjálfur sent þeim sinar kveöjur.
Annars erum viö vel minnugir
siöustu heimsóknar Jóhannesar
Sæmundssonar, fræöslufuiltrúa
ÍSI, hingaö til okkar á VIsi nú
skömmu eftir áramótin. Þá
benti hann okkur réttilega á aö
gagnrýna nú hressilega störf
Mótanefndar Handknattleiks-
sambands islands, sem viö og
geröum.
Viö gleymdum nú alveg aö
þakka honum fyrir þá
„fræöslu”, en gerum þaö hér
meö — þótt svo aö þakkirnar,
sem viö fengum fyrir þau skrif
hjá mótanefndinni, hafi ekki
veriö neitt sérstaklega inni-
legar. En viö, sem skrifum um
iþróttir, látum slikt ekki á okkur
fá, enda orönir ýmsu vanir eftir
áralöng viöskipti viö ýmsa aðila
I Iþróttahreyfingunni — menn
sem kalla allt árás á sig og sina,
ef ekki er skrifað sem mest og
best um þá og þeirra hugöar-
efni —klp—