Vísir - 10.01.1979, Síða 15
I dag er miðvikudagur 10. janúar 1979,
kl. 04.34 siðdegisflóð kl. 16.59.
lO.dagur ársins. Árdegisf lóð
ðj
APÖTEK
Helgar-, kvöld-, og nætur-
varsla apóteka vikuna 5.
janúar-ll. janúar er i
LyfjabúBinni IBunni og
GarBs apóteki.
.ÞaB apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörslu á sunnudögum,
helgidögum og almennum
fridögum.
Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
NEYÐARÞJÓNUSTA
Reykjav .lögreglan, simi
11166. SlökkviliB og
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkviliB 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. SlökkviliB og
sjúkrabill 11100.
HafnarfjörBur. Lögregla,
simi 51166. SlökkviliB og
sjúkrablll 51100.
GarBakaupstaBur.
Lögregla 51166. SlökkviliB
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum sjúkrahússins.
SKÁK
Hvitur leikur og vinn-
ur.
£
1 #
1
t fi ■
±É -
>
É
& r B
Hvltur: Rejfir
Svartur: Szilagyi
Prag 1955.
1. Hf6! GefiB.
Svartur er varnarlaus
gagnvart. 2. h6 og
fráskákinni.
daga en til kl. 10 á sunnu
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
simum 1400, 1401 og 1138.
SlökkviliB simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabfll og
lögregla 8094, slökkviliB
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. SlökkviliB 2222,
sjúkrahúsiB simi 1955.
Seifoss. Lögregla 1154.
SlökkviliB og sjúkrabfll
1220.
Höfn I HornafirðiLög-
ORÐIÐ
Og hann sagöi viB þá:
Uppskeran er mikil,
en verkamennirnr fá-
ir, biBjiB þvi herra
uppskerunnar, aB
hann sendi verka-
menn til uppskeru
sinnar.
Lúkas 10,2
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. SlökkviliB, 8222.
EgilsstaBir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,
slökkviliB 1222.
SeyðisfjörBur. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
SlökkviliB 2222.
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
EskifjörBur. Lögregla og
sjúkrabill 6215. SlökkviliB
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
SlökkviliB 41441.
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. SlökkviliB og
sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrabfll 61123 á vinnu-
stab, heima 61442.
Ólafsfjörður Lögreela oe
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
liB 62115.
SiglufjörBur, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
liB 71102 og 71496.
SauBárkrókur, lögregla
5282
SlökkviliB, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
tsafjörBur, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkviliB
7261.
PatreksfjörBur lögregla
1277
SlökkviliB 1250,1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
SlökkviliB 2222.
HEIL SUGÆSLA
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Slysavarðstofan: simi
81200.
SjúkrabifreiB: Reykjavik
og Kópavogur slmi 11100
Hafnarfjörður, simi
51100.
Á laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaBar en læknir er til
viBtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúöaþjón-
ustu eru gefnar I slm-
svara 18888.
ÞaB apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum frldög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 aB kvöldi
Sítrónusalat
(Uppskriftin er fyrir 4)
Salat.
4 sitrónur
1-2 dós sardlnur I ollu
Salatsósa
4 msk. ollusósa
(mayonaise)
2 msk. tómatsósa
1 tsk. paprika
salt
pipar
Skraut
4 fylltar óllvur.
SkeriB sltrónurnar eftir
lengdinni, skeriB kjötiB út
og I litla bita. LátiB olluna
renna af sardinunum og
skeriB þær I litla bita.
BlandiB saman sítrónu og
sardinubitum.
HræriB saman oliusósu
og tómatsósu. KryddiB
meB papriku, salti og pip-
ar. BlandiB salatsósunni
saman viB sltrónu- og
sardlnubitana. Setjið
salatiB I tómu sltrónu-
skeljarnar.
SkreytiB með ollvu-
sneiBum.
til kl. 9 aB morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opiB
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokaB.
Hafnarfjörður
HafnarfjarBar apótek og
NorBurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar I slm-
svara nr. 51600.
ÝMISLEGT
Kvennadeild Flugbjörg-
unarsveitarinnar heldur
fund miðvikudaginn 10.
janúar kl. 20.30. SpilaB
verBur bingó. TakiB með
ykkur gesti.
Stjórnin.
Kvenfélag Háteigssókn-
ar. Skemmtun fyrir aldr-
aBa I sókninni verBur I
Domus Medica sunnu-
daginn 14. janúar kl. 3
e.h.
MINNGARSPJÖLD
Minningarkort Flug-
björgunarsveitarinnar I
Reykjavi’k fást hjá:
BókabúB Braga, Lækjar-
götu 2, BókabúBinni
Snerru, Þverholti, Mos-
fellssveit, BókabúB Oli-
vers Steins, Strandg. 31
Hafnarf. Amatörverslun-
inni Laugavegi 55, Hús-
gagnaversl. GuBmundar,
Hagkaupshúsinu. Hjá
SigurBi slmi 12177, hjá
Magnúsi simi 37407, hjá
SigurBi slmi 34527, hjá
Stefáni simi 38392, hjá
Ingvari slmi 82056, hjá
Páli slmi 35693, hjá
Gústaf slmi 71416.
Minningarkort Flug-
björgunarsveitarinnar I
Reykjavlk fást hjá: Bóka-
búð Braga, Lækjargötu 2,
BókabúBinni Snerru, Þver-
holti, Mosfellssveit, Bóka-
búB Olivers Steins,
Strandg. 31 Hafnarf.
Amatörversluninni Lauga-
vegi 55, Húsgagnaversl.
GuBmundar, Hagkaups-
húsinu. Hjá SigurBi slmi
12177, hjá Magnúsi slmi
37407, hjá SigurBi slmi
34527, hjá Stefáni slmi
38392, hjá Ingvari simi
82056, hjá Páli slmi 35693,
hjá Gústaf simi 71416.
Minningarkort
Barnaspitala Hringsins
fást á eftirtöldum
stöBum: Bókaversl. Snæ-
bjamar, Hafnarstræti,
BókabúB Glæsibæjar.
Bókabúð Olivers Steins.
HafnarfirBi. Versl. Geys-
ir, ABalstræti. Þorsteins-
búB, Snorrabraut. Versl.
Jóhannesar NorBfj.
Laugav. og Hverfisg. O.
Ellingsen, GrandagarBi.
LyfjabúB BreiBholts,
Háaleitisapóteki, GarBs
apóteki, Vesturbæjar-
apóteki, Landspltalanum
hjá forstööukonu, GeB-
deild Barnaspitala
Hringsins viB Dalbraut og
Apóteki Kópavogs.
Minningarkort BreiBholts-
kirkju fást hjá: Leikfanga-
búBinni, Laugavegi 72,
Versl. Jónu Siggu, Arnar-
bakka 2, Fatahreinsuninni
Hreinn, Lóuhólum 2-6,
Alaska, BreiBholti, Versl.
Straumnesi, Vesturbergi
76, séra Lárusi Halldórs-
syni, Brúnastekk 9, Svein-
birni Bjarnasyni Dverga-
bakka 28.
Minningarkort Langholts-
kirkju fást hjá: Versl.
HoltablómiB, Langholts-
vegi 126, slmi 36111. Rósin,
Glæsibæ, slmi 84820, Versl.
Sigurbjörn Kárasonar,
Njálsgötu 1, simi 16700,
BókabúBinni, Alfheimum 6,
simi 37318, Elin Kristjáns-
dóttir, Alfheimum 35, slmi
34095, Jóna Þorbjarnar-
dóttir, Langholtsvegi 67,
simi 34141, RagnheiBur
Finnsdóttir, Alfheimum 12,
slmi 32646, Margrét Ólafs-
dóttir, Efstasundi 69, simi
34088.
Minningarkort Laugarnes-
sóknar eru afgreidd I Essó
búBinni, Hrísateig 47, slmi
32388. Einnig má hringja
eða koma I kirkjuna á viB-
talstima sóknarprests og
safnaBarsystur.
Akureyri I dag.
KornforBabúr hefur
sýslunefnd samþykkt
aB setja á stofn. Felur
hún einum kaupmanni
aB útvega svo fljótt
sem hægt er 600 tunn-
ur af korni og greiBast
honum kr. 1,25 á tunn-
una fyrir aB liggja
meB hana.
GENGISSKRÁNING
Feröa-
Gengisskráning á hádegi þann 29.12. 1978: manna-
gjald-
, l Bahdartkjadolfer .'. Kaup 317.70 Sala 318.50 . eyrlr 350.35
1 Sterlingspund 646.50 648.60 712.91
I Kanadadollar 267.90 268.60 295.46
100 Danskar krónur . 6250.90 6266.60 6893.26
100 Norskar krónur 6333.70 6349.70 6984.67
'100 Sæn^kar krónur .., 7398.T0 7417.30 8159.03
.100 Fin^sk mörk 8092.20 8112.60 8923.86
100 Franskir frankar .. 7584.60 7603.70 8364.07
100 Belg. frankar 1102.15 1104.95 1215.44
100 Svissn. frankar -... 19653.55 19703.05 21673.08
100 Gyllini 16098.30 16138.80 17752.68
100 V-þýskmörk 17405.85 17449.65 19194.61
100 Llrur 38.28 38.38 42.21
100 Austurr. Sch 2372.70 2378.60 2616.46
100 Escudos 689.90 691.60 750.76
100 Pesetar 452.00 453.20 498.52
,100 Yen ^ 163.17 163.59 '179.94
llrúturinn
21. mari* —20. apri
Gættu eigna þinna vel.
Þú hefur svo mikiB aB
gera I dag, aB þú gætir
gleymt peningamál-
unum.
Nautiö
21. aprll-21. mai
Dagurinn virBist kjör-
inn til aB taka stórar
ákvarBanir. FarBu
varlega, þú gætir séB
eftir einhverju.
Rifrildi á vinnustaB og
á heimilinu munu
særa tilfinningar þln-
ar. En hvaB sem þú
reynir getur þú ekki
gert öllum til hæfis.
Krabhinn
21. junl—211. júli
Gamall kunningi sem
þú hefur ekki séö lengi
lætur I sér heyra. Pen-
ingamálin eru ekki I
sem besta lagi. Spar-
aöu svolitið meira.
I.jónib
24. juli— 211. ánúsl
Þér verBur HtiB úr
verki I dag. Taktu þaB
ekki nærri þér. Af-
staða stjarnanna er
bér hliBholl.
0
Mi'vjan
24. áRÚsl—2:S. snpl
Þú munt komast I
kynni viB persónu sem
þér llkar ekki allkost-
ar viB. KvöldiB mun
veröa mjög ánægju-
Einhver misskilning-
ur er innan veggja
heimilisins. Geröu þaB
sem þú getur til aö
leiðrétta hann. Þér
berast góöar fréttir.
Drekinn
24. okt.—22. nóv
Taktu ekki skjóta
ákvööun I sambandi
við ástarmálin I dag.
Þú munt skipta oftar
en einu sinni um skoB-
un I sambandi við þau.
Akvörðun sem þú tek-
ur I dag mun veröa
gerö aö þrætuefni.
FarBu varlega með
peninga og hugsaöu
þig vel um áður en þú
eyöir þeim.
Sieinneitin
22. des.—20 jan.
Vinir og ættingjar
munu láta mikiB aB sér
kveöa i dag. Þú skalt
ekki ætlast til of mikils
af þeim, þá veröur þú
ekki fyrir vonbrigð-
um.
Vatnsberinn
21.-19. íebr. '
Þaö veröur mikiB um
smávandræði I dag.
Hertu upp hugann og
geröu þitt besta og þá
mun allt ganga betur.
Fiskamir
20. febr.—!0. R»«rs
Þú hefur haft mikiB að
gera undanfariö.
Hvfldu þig vel I dag og
vertu heima I kvöld.