Vísir - 10.01.1979, Síða 16
16 Miövikudagur 10. janúar 1979 VISIR
LÍF OG LIST LÍF OG LIST LIF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST
Af sigruni Benedikts og fíeiru...
Aramótaskaupifi: „Auftvitaö fór þaft ekki fram hjá neinum aft 45-50% af efni skaupsins var sett fram I póli-
tiskum tiigangi þeirrar kommakliku sem réft ferftinni aft þessu sinni.segir Markús örn m.a. I umsögn sinni.
sumu öftru aft veriö var aö
visa til þátta i fjölmiftl-
um, sem áhorfendur
þurftu helzt aö hafa fylgzt
meft á slnum tima til aö
geta haft fullt gaman af.
Atriöiftá „beinu llnunni”
var margfalt skemmti-
legra en ella fyrir þaö aft
maftur haffti nyverift
hlustaö á sams konar
uppákomur i útvarps-
þætti meft Magnúsi heil-
brigftis- og trygginga-
málaráftherra. Svo voru
aörar skyndimyndir i
þessu skaupi sem maftur
greip ekki fullkomlega
fyrirþaft aö hafa misst af
Vökuþætti I sjónvarps-
dagskránni efta einhverju
álika.
Kratar i Kastljósi
„Kratar ræöast viö”
herói mátt nefria Kast-
ljósþáttinn á föstudags-
kvöldift var. Kratinn
Helgi Helgason frétta-
maftur sem tók vift starfl
Eifts Guftnasonar, al-
þingismanns Alþýftu-
flokksins ræddi i þessum
þætti viö Benedikt Grön-
dal formann Alþýöu-
flokksins og Kari Steinar
Guftnason þingmann Al-
þý ftuf lokksins . Karl
Steinar notafti tækifæriö
til aö fara hinum lofsam-
legustu orftum um Kjart-
an Jóhannsson ráftherra
Alþýöuflokksins en
Benedikt Gröndal hrósafti
aftallega sjálfum sér. Tók
utanrikisráftherrann ekki
lltift upp i sig, þegar hann
lýsti þvi' hvernig hann
heffti „staöift uppi i hár-
inu” á ameriska sendi-
herranum I
Carter-stjórninni og hvert
orft færi af sér sem „þrá-
kálfi” vestur I Banda-
rikjunum og meftal ráfta-
manna á öftrum Vestur-
löndum. Tilefni spjallsins
var aftfallizthefur veriö á
aft láta aftrar reglur gilda
hér á Keflavlkurflugvelli
um mannráftningar hjá
varnarliöinu en i öörum
bandariskum herstöftvum
erlendis. Málift kom sem
kunnugt er til umræftu á
Alþingi fyrir allnokkru og
haffti kommilnistinn
Kjartan ólafsson gagn-
rýnt framferöi utanrikis-
ráftherra i málinu harft-
lega. Nú varþaft sem sagt
komiö i höfn og i sjón-
varpsumræftunni meft
Kjartani lét Benedikt sem
þetta heffti kostaö tals-
veröa fyrirhöfn og
Bandarlkjastjórn aft lok-
um orftift aft gefa eftir I
viöureign viö þennan ein-
arftlega ráftherra sem
farinn væri aft stýra sam-
skiptum Islendinga vift
stórþjóftirnar. Gott aö
Benedikt vinnur ein-
hverja sigra meöan aftrir
kratar eru aft stela frá
honum senunni á alþingi.
Annars má ég til meft
aö skjóta þvl aft ráfta-
mönnum sjónvarpsins
hvaft þaft væri miklu trú-
verftugra aft láta ein-
hverja aöra ágæta frétta-
menn en Helga Helgason
stjórna svona krata-
syrpum meft fullri
virftingu fyrir annars
góftri viftleitni hans I
fréttamannsstarfi.
Hagalin stóð fyrir
sinu
Viöræftuþáttur tveggja
stórkraba til viftbótar
núna um síftustu helgi
tókst meft ágætum. Þar
voruá feröinni Guftmund-
ur Hagalfn og Helgi Sæ-
mundssonsem ræddu um
rithöfundarferil Guö-
mundar og sitthvaft sem á
daga hans hefur drifift.
Tage Ammendrup
stjórnafti kvikmyndum
þessa þáttar oghefur tek-
izt þaft ágætlega. Þaft var
góft hugmynd aft flétta inn
I þáttinn stuttum samtök-
um vift menn sem hafa
haft kynni af Hagalín. I
sumum tilfellum fannst
mér Helgi Sæmundsson
nokkuft stjórnsamur I
þessum vifttölum, þannig
aft viftmælendur nutu sin
ekki aft fullu. En þetta
voru smámunir og
þátturinn um Hagalinvar
rós i hnappagatiö hjá
þeim sjónvarpsmönnum.
Nokkrar skipulags-
breytingar viröast hafa
oröiö á störfum manna á
fréttastofu sjónvarpsins.
Þannig er Bogi Agústsson
sem hingaft til hefur ein-
vörftungu fjallaft um er-
lenda viftburfti farinn aö
vinna innlent fréttaefni
meft vifttölum viö lands-
fefturna. Bogi hefur veriö
vaxandi i starfi slnu hjá
sjónvarpinu og þau verk-
efni sem hann hefur leyst
I innlendum fréttum aft
undanförnu benda til þess
aft þarna sé efniviöur I
aöalhlutverk i fréttaþátt-
um sjónvarpsins.
—MÖA
Ljóst er af blaftaskrif-
um og umræftum fólks I
millum að Aramótaskaup
er aft verfta eitt af árvissu
dægurmálunum, sem ts-
lendingar velta sér upp úr
I svartasta skammdegis-
myrkrinu. Allt er þetta
þarflegt ogbjargar senni-
lega sálarheili einhverra
sem eru búnir aft byggja
upp spennu frá þvl I
Majorkaferftinni i sumar
og verfta aft fá útrás á
miftjum vetri. Aftur á
móti eru bréfin I iesenda-
dálkum blaðanna litt
ennandi lesning yfir-
~Iéitt órökstuddar full-
yrftingar meft efta á móti
— og búift. Kannski hafa
svona skrif einhver áhrif
eins og sumir vilja meina
— móta almenningsálitift,
aft vissu marki og væri
þaft I takt viö aftra lág-
kúru sem hér tröllrlftur
öllu um þessar mundir.
Ég ætla ekki aö fjalla um
hana frekar á þessum
vettvangi svo vel sem
Matthias Johannessen
gerfti henni skil i stuttum
pistli i þessu blafti fyrir
skemmstu.
Skaupið enn á ný
En snúum okkur aö
hinu margumtalaða Ara-
mótaskaupi. Auftvitaft
fór þaft ekki framhjá
neinum aft 45-50% af efni
skaupsins var sett fram I
pólitiskum tilgangi þeirr-
ar kommakllku sem réöi
feröinni aft þessu sinni.
Þetta er hlutfall sem
menn kannast vift úr
öftrum dagskrárliftum
kommúnista I rikisfjöl-
miftlunum. Þar er fyrst
spurt um möguleika til
hinnar pólitisku inn-
rætingar, siöan velta
menn því fyrir sér hvort
þeir geti verift sniftugir og
boftift fólki upp á þá
skemmtan á gamiárs-
kvöldi sem sjónvarpiö er
aft kaupa af þeim eins og i
þetta sinn. Sá þáttur var
greinilega vanræktur þó
aft ég vilji ekki dæma
skaupift algjörlega óboö-
legt eins og sumir hafa
látiö liggja aft. Þaft var
margt frambærilegt I
þættinum nú eins og oft-
ast áöur þó aft ég geri mér
Fjölmiðlun
Markús
örn An-
tonsson
skrifar
um sjón-
varp.
ekki grein fyrir hvort þaö
var I heildina betra efta
verra en fyrri þættir. Ég
hef áftur vikiö aft þvi aö
þættir Flosa ólafssonar
hér fyrrá árum þóttu mér
býsna smellnir á köflum.
Flosi hefur tvlmælalaust
hálfgeggjaftan húmor,
sem ekki fellur i kramift
hjá öllum, en samt skildi
hanneftir sig minnisverft
I hæsta máta skopleg at-
rifti og meira aö segja
vinsæla slagara. „Þaft er
svo geggjaö aft geta
hneggjaö” söng Flosi
meö tilþirfum i gervi
bltils á sínum tima svo aft
hálf þjóftin tók undir meö
honum í margar vikur.
Langdregin atriði
Og nú var Flosi aftur
kominn á kreik I ára-
mótagleftinni og mér
fannst andi hans oft svífa
yfir vötnum i efnisút-
færslu. Vlfta duttu aö-
standendur þáttarins
niftur á góftar hugmyndir
en þær vildu verfta svolit-
ift langdregnar i meftför-
um. Þannig var til dæmis
um stælingu á „Beinni
linu” hljóftvarp6ins. Þaft
atrifti heffti átt aft vera
helmingi styttra. Reynd-
ar kom fram i þvl eins og
Æfingar stóftu yfir á óperugleftinni þegar JA Ijósmyndari leit vift I Háskólabió i gær.
ÓPCRUCICÐI í HÁSKÓLABÍÓI
„Vift flytjum ariur og
samsöngva úr óperum og
óperettum. Þar sem þaft
er mögulegt ætlum vift aft
vera I búningum og nota
ljós okkur til hjálpar og
setjum sum atriftin á svift.
Þetta eru allt vel þekkt
atrifti sem fólk þekkir,
mest létt lög og skemmti-
leg, enda köllum vift
skemmtunina „Óperu-
glefti" f samræmi vift
þaft”, sagfti Sigriftur Ella
Magnúsdóttir i samtali
vift VIsi.
Næst komandi laugar-
dag klukkan 13 verftur
haldin „óperuglefti” I
Háskólabiói. Þar koma
fram 10 söngvarar og auk
þess kemur Guftrún A.
Sfmonar í heimsókn og
syngur tvö lög.
„Marla Markan hefur
verift svo vinsamleg aö
kynna dagskrána okkar.
Milli atrifta mun hún
kynna hvaft er verift aft
syngja og hvaft verift er
aö syngja um. Þaft er
mikift atrifti fyrir áhorf-
endur og heyrendur aft
vita til hvers söngvararn-
ir bafta út örmunum. Sum
atriöin eru þó sungin á Is-
lensku”.
„Fyrir hlé flytjum vift
talsvert mikift úr óperum
eftir Mozart svo sem
Töfraflautunni og Don
Juan. Eftir hlé veröum
vift meft atrifti úr óperett-
um, þar á meöal úr Kátu
ekkjunni, Lefturblökunni,
Ævintýrum Hoffmanns
og Carmen. Þar fyrir ut-
an ætlar Guftrún A.
Slmonar aö koma i heim-
sókn og syngja tvö lög, en
þetta atrifti er utan dag-
skrár”.
„Söngvararnir sem
koma fram eru: Ellsabet
Erlingsdóttir, Elin Sigur-
vinsdóttir, Svala Nielsen,
Sigrlftur Ella Magnús-
dóttir, Sigurftur Björns-
son, Már Magnússon,
Simon Vaughan, Berglind
Bjarnadóttir, Signý Sæ-
mundsdóttir og Sigrún H.
Magnúsdóttir”.
Þess má geta aft aft-
göngumiöasala er hafin I
Bókaverslun Sigfúsar
Blöndal.
—ATA
Sinfónían
með
Beethoven*
tónleika
- Einleikari fró
Taiwan og
stjórnandi fró
Homborg
Næstu tónleikar Sin-
fóniuhljómsveitar Islands
verfta haidnir i Háskólabiói
n.k. fimmtudag kl. 20.30. A
þessum tónleikum, sem eru
sjöundu áskriftartónleikar
hljómsveitarinnar á þessu
starfsári verða eingöngu
flutt verk eftir Beethoven
og er efnisskráin sem hér
segir: Sinfónia nr. 1,
Pianókonsert nr. 3,
Sinfónfa nr. 6. Hljóm-
sveitarstjóri aft þessu sinni
er Prof. Wilhelm Bruckner-
Ruggeberg frá Hamborg
en hann er fslenskum tón-
leikagestum aft góftu kunn-
ur, stjórnafti m.a. hinum
minnisstæftu óperutónleik-
um á sfftasta starfsári.
Próf Bruckner- Rugge-
berg hefur síöan 1938 verift
einn af aftalhljómsveitar-
stjórum rikisóperunnar i
Hamborg og stjórnaö þar
hátt á þriftja þúsund
sýningum. Hann hefur
stjórnaft óperum og tón-
leikum vifta um lönd, eink-
um I Suftur-Ameriku. Frá
lÍFOGUST LÍFOGLIST LÍF 06 LIST LlF OG LIST
Beethoven — sinfónfur nr. 1
og 6 og pfanókonsert nr. 3
árinu 1943 hefur hann verift
kennari i hljómsveitar-
stjórn vift tónlistarháskól-
ann I Hamborg og hafa
hljómsveitarstjórar
hvaftanæva aö sótt mennt-
un sina til hans.
Einleikari kvöldsins Pi-
hsien Chen er fædd i Tai-
wan árift 1950. Hún hóf
pianónám fjögurra ára
gömul og kom 1 fyrsta
simm fram opinberlega
þegar hún var fimm ára.
NIu ára gömul var hún
send til Þýskalands til
framhaldsnáms viö tón-
listarháskólann i Köln og
tók hún einleikarapróf frá
þeim skóla áriö 1970. Aftal- *
kennari hennar var Hans
Otto Schmidt. Framhalds-
nám stundafti hún hjá Wil-
helm Kempff, Tatjönu
Nikolajewu og Geza Anda.
Alþjófta viöurkenningu
hlaut hún árift 1972 er hún
vann fyrstu verölaun i
keppni þeirri sem kennd er
vift Elisabetu drottningu og
einnig 1 keppni sem út-
varpift I Munchen efndi til
LÍF OG LIST