Vísir - 10.01.1979, Page 18
18
Miðvikudagur
10. janúar
7.00 VeOurfregnir. Fréttir
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttír.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Litli barnatlminn.
Sigriöur Eyþórsdóttir
stjórnar.
13.40. Viö vinnuna : Tónleikar.
14.30 M iödegissagan:
15.00 Miödegistónleikar:
15.40 tslenskt mál. Endurt.
þáttur Jóns Aöalsteins
Jónssonar frá 6. þ.m.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Dóra og Kári” eftir Ragn-
heiöi Jónsdóttur Sigrún
Guöjónsdóttir les (4).
17.40 A hvitum reitum og
svörtum Jón Þ. Þór flytur
skákþátt.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttír. Fréttaauki.
19.35 Gestir I útvarpssal:
20.00 Or skólalifinu Kristján
E. Guömundsson stjórnar
þættinum.
22 . 30 Útvarpssagan:
21.00 Djassþátturiumsjá Jóns
Múla Arnasonar.
21.45 iþróttir Hermann
Gunnarsson segir frá.
22.10 Loft og láö Pétur K-
Einasson stjórnar flug-
málaþætti.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Úr tónlistarllfinu.
Knútur R. Magnússon sér
um þáttinn.
23.05 „Hrafninn flýgur um
aftaninn”
23.20 Hijömskáiamúsik
Guömundur Gilsson kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Miövikudagur 10. janúar 1979
VÍSIR
Kúnta Kinte i hlekkjum.
Bonansapabbinn
þrœlahaldari
Rœtur eru ó dagskrá sjónvarpsins kl. 21 í kvöld
Kúnta Kinte hefur átt
góða barnæsku i þorpinu
sinu i Afriku en nú er
hætt við að fari að siga á
ógæfuhliðina. Hvitir
þrælasalar eru komnir
til landsins og hann
verður eitt fórnarlamba
þeirra.
1 þessum tólf þáttum um Ræt-
urnar, sem viö fáum aö sjá næstu
tólf vikurnar, eigum viö eftir aö
sjá mörg kunnugleg andlit.
Sem dæmi má nefna aö sá sem
kaupir Kúnta Kinte þegar hann
kemur til Jamaica er enginn
annar en Lome Green, sem fræg-
astur varö fyrir aö leika Ben
pabba IBonansa-þáttunum. Hann
er nú semsagt oröinn plantekru-
eigandi og þrælahaldari I "kara-
biska hafinu.
Hann vill gefa söguhetjunni
nýtt nafn, en aö sögn Alex Haley
var nafnabreyting einn liöurinn I
aö ræna þrælana persónu sinni.
Kúnta Kinte tekur þaö óstinnt
upp, en þaö þýddi litiö fyrir þræla
aö mótmæla plantekrueigendum.
Hann veröur þviaö sætta sig viö
nýja nafniö.
Þaö er ekki lítiö átak þvi nafna-
gjafir voru mikilvægir viöburöir i
lifi Afrlkubúa og þvi trúaö aö
framtiö manna gæti veriö undir
þvl komin aö þeim veldist gott
nafn. —óT.
(Smáauglysingar — sími 86611
3
Til sölu
er Stroamb bútsög meö 74 cm.
arm. Uppl. I slma 92-2272 eöa
92-1314 eftir kl. 18 á kvöldin.
Nýr froskbúningur
til sölu. Kútar og annaö tilheyr-
andi. Uppl. I sima 30477.
4 negld snjódekk
sem passa á Fiat 127 til sölu.
Plötuportiö Laugavegi 17.
Hvaöþarftuaö selja?Hvaö ætl-
aröu aö kaupa? Þaö er sama
hvort er. Smáauglýsing I Vísi er
leiöin. Þú ert búin(n) aö sjá þaö
sjálffur). Visir, Siöumúla 8, slmi
86611.
Til sölu
2 stálvaskar, 2ja hólfa, meö
blöndunartækjum, og hitapottnr
úr ryöfriu stáli til sölu. Uppl. i
sima 435 88.
Óskast keypt )
Vii kaupa /
notaö sófasett. Slmi 25136 eftir ki’
4.
Trérennibekkur
Óska eftir aö kaupa notaöan,
ódýran trérennibekk. Uppl. I
sima 15842.
Regulator
6 volta regulator óskast. Uppl. I
sima 509 42.
(Húsgögn
Hjónarúm
Nylegt hjónarúm til sölu. Uppl. i
sima 73922 eftir kl. 7.
Tiskan er aö láta
okkur gera gömlu húsgögnin sem
ný meö okkar faliegu áklæöum.
Ath. greiösiuskilmáiana. Ashús-
gögn, Heliuhrauni 10, Hafnarfiröi
simi 50564.
Vil kaupa
notaö sófasett. Si'mi 25136 eftir kl.
4.
Svefnbekkur sem nýr
til sölu og stofuskenkur úr hnotu
einnig sem nýr. Uppl. I slma
23876.
Úrval af vel útlitandi
notuöum húsgögnum á góöu
veröi. Tökum notuö húsgögn upp I
ný. Ath. greiösluskilmálar. Alltaf
eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör,
Kjörgaröi simi 18580 og 16975.
ANTIK.
Boröstofuhúsgögn, sófasett,
bókahillur, stakir stólar og borð,
málverk og speglar. Gjafavörur.
Kaupum og tökum I umboössölu.
Antikmunir, Laufásvegi 6, simi
20290.
Sjónvorp
Sportmarkaöurinn Grensásveg 50
auglýsir: Nú vantar okkur allar
stæröir af notuöum og nýlegum
sjónvörpum. Athugiö, tökum ekki
eldri en sjö ára tæki. Sport-
markaðurinn, Grensásveg 50.
Hljómtæki °°V
Sportmarkaöurinn augiýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt
húsnæöi aö Grensásvegi 50. Okk-
ur vantar þvl sjónvörp og hljóm
tæki af öllum stæröum og gerö
um. Sportmarkaöurinn umboös
verslun, Grensásvegi 50. Simi
31290.
Til sölu segulbandstæki Teac 2300
S.D. Sem nýtt. Gott verö.
Greiösluskilmálar til 6 mánaöa.
Allar nánari upplýsingar eru
gefnar I slma 96-22980 eftir kl.
19.30. r?
Hljóófæri
Píanó
Vil kaupa notaö pianó. Uppl. I
sima 99-1664. 0
Teppi
Gólfteppin fást lijá okkur.
Teppi á stofur — herbergi —
ganga — stiga og skrifstofur.
Teppabúöin Siöumúla 31, simi
84850. (, n
Verslun
Verksmiðjuútsala
Acryl peysur og ullarpeysur á
alla fjölskylduna, acrylbútar,
lopabútar og lopaupprak.
Nýkomiö boiir, skyrtur, buxur,
jakkar, úlpur, náttföt og hand-
prjónagarn. Les-prjón Skeifunni
6, slmi 85611 opiö frá kl. 1-6.
Vetrarvörur
Ný sænsk göngusklöi
180 cm og 190 cm meö bindingum
og stöfum til sölu. Uppl. i síma
30965 e. kl. 18.
Sklöamarkaöurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur
vantar allar stæröir og geröir af
skiöum. skóm og skautum. Viö
bjóöum öllum smáum og stórum
aö lita inn. Sportmarkaöurinn
Grensásvegi 50. Simi 31290. Opið
10-6, einnig laugardaga.
Tapað - f undió
Casio tölvuúr
tapaöist 20. des. að Hótel Sögu.
Finnandi vinsamlega hringi i
sima 28658.
Guilarmband tapaöist
i Reykjavik i nóv. s.l. Gróf gull-
keöja meö 5 gullskóm og 2 stafir
grafnir á hvern skó. Hafi einhver
fundiö armbandiö, vinsamlegast
látiö vita i sima 18821 eftir kl. 16.
Góö fundarlaun.
Stór gullnæla
(likt og þverskuröur af blómi)
tapaöist á svæöinuviö Austurvöll
20. des. Nælan hefur sérstakt
minningargildi fyrir eiganda
sinn, skilvis finnandi er beðinn aö
hringja i sfma 52642 eða skila
henni á lögreglustööina. Fundar-
laun.
Herrahringur
tapaöist þann 5/1 áleiöis frá
Hreyfilshúsinu að Breiöageröi.
Finnandi vinsamlega hringi i
sima 33120.
Refaskott tapaöist
i kringum jólin. Finnandi vin-
samlega hringi i sima 14262.
Fundarlaun.
Ljósmyndun
16 mm super 8 og standard 8 mm
kvikmyndafilmur til leigu I miklu
úrvali, bæöi tónfilmur og þöglar
filmur. Tilvaliö fyrir barnaaf-
mæli eöa barnasamkomur: Gög
og Gokke, Chaplin, Bleiki pardus-
inn, Tarzan og fl. Fyrir fulloröna
m.a. Star Wars, Butch and the
Kid, French Connection, Mash og
fl. I stuttum útgáfum, ennfremur
nokkurt úrval mynda I fullri
lengd. 8 mm sýningarvélar til
leigu. 8 mm sýningarvélar óskast
til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir-
liggjandi. Uppl. i' sima 36521. Af-
greiðsla pantana út á land fellur
niöur frá 15. des. til 22. jan.
—
Hreingerningar
Hreingerningafélag Reykjavlkur.
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar
Ibúöir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir um leiö og viö ráöum
fólki um val á efnum og aöferö-
um. Simi 32118. Björgvin Hólm.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aöferö nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og
alltaf áöur tryggjum viö fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr.
afsláttur á fermetra á tómu
húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Þrif, hreingerningaþjónusta.
Hreingerningar á stigagöngum, i-
búöum og stofnunum. Einnig
teppa- og húsgagnahreinsun.-
Vanir menn. Vönduö vinna. Uppl.
hjá Bjarna i sima 82635.
Þrif — Teppahreins5in_ ___
Nýkomnir meö djúphreinsivéJ
með miklum sogkrafti. Einnig
húsgagnahreinsun. Hreingerum
ibúöir stigaganga o.fl. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. i sima1
33049. Haukur. i
Tökum aö okkur
hreingerningar á Ibúðum og
stigahúsum. Föst verðtilboð.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I
sima 22668. -•