Vísir - 10.01.1979, Side 19
Miövikudagur 10. janúar 1979
19
UM LOFTIN BLÁ
Ernir og svifdrekar til umrœðu í
flugmálaþœttinum kl. 22.10
„Ég lit á ýmsar hlið-
ar flugmála á Vest-
fjörðum i þessum
þætti”, sagði Pétur
Einarsson, sem stjórn-
ar þættinum ..loft og
láð” i útvarpinu kl.
22.10 i kvöld.
„Þaö gerist ýmislegt i loftinu
yf ir Vestfjöröum sem ekki er al-
gengt annars staöar. Ég spjalla
viö Hörö Guðmundsson um flug-
félagiðErni, sem gert er út frá
Isafiröi.
Þaö er rekiö af myndarskap
og auk þess aö vera þjónustu-
fyrirtæki er aö þvi nokkurt
öryggi fyrir Ibúa á þessum slóð-
um. Sem dæmi má nefna aö á
siöasta ári fóru þeir i áttatiu og
eitt sjúkraflug með alls rúmlega
eitt hundraö sjúklinga.
Ég spjalla svona fram og aft-
ur viö Hörö um féiagiö og rekst-
ur þess. Hálfdán Ingólfsson er
einn af fhigmönnum Arna og
hann lætur sér ekki nægja aö
hafa flugið aö atvinnu.
Þegar hann á fri frá vélflug-
inu klifrar hann gjarnan uppi
fjall með svifdrekann sinn og
reynir aö leika fuglinn fljúg-
andi.
Þaö er raunar töluveröur á-
hugi á svifdrekaflugi á Vest-
fjöröum. Þaö eru tveir klúbbar,
Pétur Einarsson.
annar á lsafiröi og hinn á
Tálknafirði. 1 hvorum um sig
eru einir fimmtán félagar.
Þaðer ekki svo litiö miðaö viö
hina frægu höföatölu. Raunar er
óviöa betri aðstaöa til svif-
drekaflugs en einmitt á Vest-
fjöröum. Þaö er nóg um stór
fjöll og hengiflug sem menn
geta hoppaö framaf aö gamni
sinu. Þeir félagar Höröur
og Hálfdán taka allan þann
tima, sem ég hef til umráða aö
þessu sinni, enda hafa þeir frá
ýmsu að segjaV
—ÓT.
Þessi svifdreki er aö visu yfir Hliöarfjalli, en á Vestfjöröum er betri
aöstaöa til slíkra athafna en viöa annars staöar.
>
^ -n m - • ——
, Smáauglýsingar — simi 86611
Costeauuh.) meö kvikmyndavélina á hafsbotni. Ef sjónvarpiö viii fá
bestu neöansjávarmyndir sem til eru, ætti þaö aö snáa sér til Frakk-
lands.
Aftur í kaf
Lokaþáttur myndaflokksins
Könnun Miöjaröarhafsins er á
dagskrá kl. 18.30 i dag. Þetta hef-
ur veriö nokkuö fróölegur flokk-
ur, en til þess aö menn njóti hans
til fulls er eiginlega nauösynlegt
aö þeir eigi litasjónvarp.
Vissulega er þaö sjálfsagt aö
viö Islendingar vitum sem allra
mest um hafiö og leyndardóma
þess, en er það nú ekki dálitil of-
rausn að vera meö tvo neöansjáv-
arþætti I gangi i einu?
Hinn þátturinn, Djásn hafsins,
er lika langt frá þvi aö vera nokk-
uö spennandi. Mestur timinn þar
fer i langar nærmyndir af sæfifl-
um, kóröllum og öörum neöan-
sjávarlifverum og auk þess er
hann aö mestu tekinn I sædýra-
söfnum eöa einhverjum þeim öör-
um stööum, þar sem kvikmynda-
tökumennirnir hafa komist yfir
sjávarkykvendi I glerbúrum.
Ef Sjónvarpið hyggst halda
áfram neöansjávarfræöslu má
benda þvi á aö besta sltka þætti
hefur Frakkinn Jacques—Yves
Costeau gert. Enginn núiifandi
maður er kunnugri undirdjúpun-
um én hann og enginn hefur gert
önnur eins listaverk meö neöan-
sjávarkvikmyndavélinni.
—ÓT.
18.00 Kvakk-kvakk ítölsk
klippimynd.
18.05 Gullgrafararnir Fjóröi
þáttur. Þýöandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.30 Könnun Miöjarðarhafs-
ins Lokaþáttur. Þýöandi og
þulur Gylfi Pálsson.
Fyrsti þáttur myndaflokksins
„Rætur” veröur endursýndur
kl. 19 I dag vegna rafmagns-
truflanna.
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Nýjasta tækni og visindi
Umsjónarmaöur Ornólfur
Thorlacius.
21.00 Rætur Bandariskur
myndaflokkur i' tólf þáttum,
byggður á sögu eftir Alex
Haley. Annar þáttur. Fyrsti
þáttur lýsti fæöingu Kúnta
Klnte i þorpi einu i Gamblu
áriö 1750 og uppvexti hans
fram undir þroskavlgsluum
15 ára aldur.
21.50 Fjölþjóöafyrirtæki og
starfshættir þeirra
22.40 Dagskrárlok
)
í----------------
Fasteignir j B)
Vönduö og falleg
3ja herbergja ibúö, 80 ferm. i
blokká besta staö I vesturbænum,
I skiptum fyrir hvers konar sér-
eign frá 2ja herbergja upp I ein-
býli. íbúöin er meö sérhita og
suöursvölum, fllsalögðu baöi og
borökrók, lögn fyrir þvottavél og
uppþvottavél. Bein sala kemur
einnig til greina, en þá þarf út-.
borgun að vera veruleg. Tilboð
sendist augld. Visis merkt „3ja
herb. Ibúö” fyrir 19. jan. nk.
Kennsla
Er aö byrja meö námskeið
i finu og grófú flosi. úrval af
myndum. Ellen Kristvinsdóttir,
Hannyrðaversl. Síöumúla 29,
Sími 81747.
Vélritun
Tek aö mér alls konar vélritun.
Góð máákunnátta. Uppl. i sima
34065.
Einstaklingar —
Atvinnwekendur.
Skattaskýrslugerö ásamt alhliöa
þjónustu á sviöi bókhalds (véla-
bókhaid). Hringiö I sima 44921
eöa lítiö viö á skrifstofu okkar á
Alfhólsvegi 32 Kópavogi. NÝJA
BÓKHALDSÞJ ÓNUST AN,
KOPAVOGI.
Snjósóiar
eöa mannbroddar.
Skóvinnust. Sigurbjörns, Austur-
veri, Háaleitisbraut 68.
Verslunareigendur —■ Kaupmenn
Tökum að okkur trésmlöi og
breytingar fyrir verslanir. Kom-
um með vélar á staöinn ef óskaö
er. Tilboö eöa tlmavinna. Vanir
menn I verslunarbreytingum.
Látiö fagmenn vinna verkiö.
Uppl. I slma 12522 eöa á kvöldin I
sima 41511 og 66360
Námskeiö
Rósamáining og glermálning.
Innritun I slma 33408.
Myndflosnámskeið
Þórunnar er aö hefjast aö nýju.
Innritun I Hannyröaversluninni
Laugaveg 63 og I sima 33408 og
33826.
(Dýrahald
Labrador hvolpar.
Til sölu hreinræktaöir Labrador
hvolpar 10 vikna gamlir. Uppl. I
sima 42165.
Þjónusta
Bólstrum og klæðum
húsgögn. Bólstrun, Skúlagötu 63,
slmi 25888, kvöldslmi 38707.
Múrverk — Flisalagnir.
Tökum aö okkur múrverk, flisa-
lagnir, múrviögeröir, steypur.
Skrifum á teikningar. Múrara-
meistari slmi 19672.
Gamall bill
eins og nýr. Biiar eru verömæt
eign. Til þess að þeir haldi verö-
mæti sinu þarf aö sprauta þá
reglulega áöur en járniö tærist
upp og þeir lenda i Vökuportinu.
Hjá okkur slipa blleigendur
sjálfir og sprauta eða fá föst verö-
túboö. Kanniö kostnaöinn. Komiö
IBrautarholt 24eöahringiöl slma
19360 (á kvöldin slmi 12667) Opiö
alia daga kl. 9-19. Bllaaðstoö h.f.
Safnarínn
Kaupi öll isiensk frimerki,
ónotuð og notuö, hæsta veröi.
Richardt Ryel, Hááleitisbraut 37.
Slmar 84 424 og,25506. .
[Atvinnaíboði
Maður vanur
iönaöarstörfum óskast strax.
Uppl. I sfmum 40519 og 40526 eftir
kl. 19.
Starfstúika óskast
nú þegar. Vaktavinna. Uppl. i
sima 66266.
Kona óskast
tileldhússtarfa (t. eldunar) anna-
hvern eftirmiödag. Uppl. I Smur-
brauöst., Björninn Njálsgötu 49.
Stúlkur óskast
til afgreiöslu- og eldhússtarfa,
vaktavinna. Veitingahúsið Gafl-
Inn.
Atvinna i boöi
Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö
reyna smáaugiýsingu I VIsi?
Smáauglýsingar Visis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvaö þú getur,
menntun og annaö, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, aö þaö
dugi alltaf aö auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Vlsir, auglýsingadeild,
Slöumúla 8, slmi 86611.
Okkur vantar
vélritunarstúlku (veröur aö vera
vön). Uppl. I Sjóklæöageröinni
h.f. Skúlagötu 51, sími 11520.
Atvinna óskast
Ungan mann vantar vinnu
á radióverkstæði sem aöstoöar-
maður, hefur nokkra reynslu.
Uppl. I sima 41633 milli kl. 13-16.
Stúlka óskar cftir vinnu.
VBn afgreiöslu. Uppl. I sima
41725.
23 ára gamall maöur
óskar eftir atvinnu, margt kem-
ur til greina, hefúr stúdentspróf
auk þess meirapróf og er vanur
akstri vörubifreiöa. Uppl. I sima
52261.
21 árs ungur maöur
meö stúdentspróf óskar eftir
vinnu. Vinsamlegast hringiö i
sima 39496.
23 ára gamall maöur
utan af landi óskar eftir atvinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. i
slma 83457 milli kl. 12 og 13 og
eftir kl. 19.
Maöur meö meirapróf
óskar eftir vinnu strax. Margt
kemur til greina. Uppl. I slma
35499 eftir kl. 5.
Ungur maöur
óskar eftir atvinnu, margt kemur
til greina. Uppl. I slma 23992.
27 ára gamall maöur
óskar eftir atvinnu frá og meö
mánaöamótum júli-ágúst I
Reykjavik eöa nágrenni. Aöeins
vel launuö vinna kemur til greina.
Algjörreglusemi. Uppl. I sfma 97-
5830.
Ungur maöur
óskar eftir vinnu. Allt kemur til
greina. Uppl. I slma 30188.
Byggingameistari
getur bætt viö sig verkefnum.
Fagmenn vinna. Uppl. i »ima
85468 og 72696.
22 ára maöur
óskar eftir vinnu. Framtlöar-
starf. Vanur útkeyrslu. Flest
kemur til greina. Uppl. I sima
18881 Og 18870.
Sölumaður óskar
eftir atvinnu strax. Margt annaö
kemur til greina. Hef bllpróf.
Uppl. I síma 73654 næstu daga.
23 ára stúlka
óskar eftir vinnu.
22117.
Uppl. I sima
Til leigu er hús
á Eyrarbakka húsiö er 3ja her-
bergja Ibúö ásamt baöi og
geymslu. Tilboö meö upplýsing-
um og slmanúmeri sendist augld.
VIsis merkt „Eyrarbakki”.
Eitt herbergi og
eldhús til leigu fyrir einhleypa
konu. Æskilegt aö geta látiö eldri
•mann hafa fæöi. Uppl. i sima
33979.
Tvær einstæðar mæöur
i fastri vinnu óska eftir 3—4ra
herb. Ibúö. Fyrirframgreiösla
möguleg. Uppl. I slma 66347.
Húsaieigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug-
lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
meö sparaö sér verulegan _kostn;
_ aö við samningsgerö. Skýrl
! samningsform, auövelt I útfyll-'
ingu og allt á hrelnu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumula 8, simi
-.86611.
Jt
Húsnæftióskast
Reglusöm barnlaus hjón
viö háskólanám óska eftir ibúð.
Vinsamlega hringiö I sima 86412
eöá 30557.