Vísir - 10.01.1979, Side 20
20
(Smáauglýsingar — sími 86611
Miövikudagur 10. janúar 1979 VISIR
j
Húsnædi óskast
Litið iönaöarhúsnæöi
ca. 30-50 ferm óskast, fyrir léttan
og þrifalegan iðnaö. Gamalt
verslunarhúsnæöi eöa annaö
sambærilegt pláss. Tilboð sendist
merkt „Kjarni”.
4ra-5 herbergja Ibúö
óskast á leigu fyrir erlendan
sjúkraþjálfara, sem starfar á
Landspitalanum. Uppl. hjá yfir-
sjúkraþjálfara Landspitalans
simi 29000. Skrifstofa rikisspital-
anna.
Ung kona meö 6 ára
gamalt barn óskar eftir 2ja-3ja
herbergja Ibúð i Hólahverfi,
efra-Breiðholti strax. Fyrirfram-
greiösla ef óskaö er. Tilboö send-
ist augld. Visis fyrir 15. jan. n.k.
merkt „Hólahverfi”.
Húsnæöi óskast
Einstaklings- eöa 2ja herbergja
Ibúö óskast strax. Reglusemi
heitiö, einhver fyrirframgreiösla
ef óskað er. Uppl. I sima 29761 eft-
ir kl. 5 á daginn.
tbúö — Einbýlishús.
Óskum eftir 2—-3ja herb. ibúö á
Stór—Reykjavikursvæðinu til
leigu. Skipti á einbýlishúsi úti á
landi kemur til greina. Nánari
upplýsingar I síma 86905.
Tvær reglusamar
stúlkur utan af landi óska eftir að
taka á leigu litla Ibúö frá og meö
1. febr. Góöri umgengni og reglu-
semi heitíö. Uppl. I slma 95-4687
eða 95-4647 frá kl. 7-9 á kvöldin.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug-
lýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparaö sér verulegan kostn-
aö viö samningsgerö. Skýrt
samningsform, auðvelt I útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild , Siöumúla 8, simi
86611.
Húsnæöi óskast
Óska eftir 3ja herb. Ibúð á leigu
strax. Fyrirframgreiösla kemur
til greina i febrúar. Upplýsingar I
slma 38091.
ökukennsla — Æfingatbnar
Þér getiö valiö hvort þér læriö á
Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör.
Nýir nemendur geta byrjaö strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Slmi 27716 og 85224. ökuskóli
Guöjóns Ó. Hanssonar.
Ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varöandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
'
Bilaviðskipti_________
Til sölu
Dodge DartSwinger árg. ’72 6 cyl.
sjálfskiptur meö vökvastýri,
ásigkomulag mjög gott að utan
sem innan. Skipti koma til greina
ágóðum bil.Grlpiögæsina meöan
hún gefst. Uppl. I sima 53075 e. kl.
18.
Til sölu
Fiat 132 GLS 1800 árg. ’74 í topp-
standi. Uppl. I slma 44140 til kl. 18
og 40540 eftír kl. 18.
Til sölu
VW 1300 vél ’73 nýuppgerö.
Einnig blokk og ýmsir varahlutir
I VW vélar. Farangursgrindur á
VW. Ljósastíllingatæki tegund:
Lukas. Vinnuborð og ýmis hand-
verkfæri. Uppl. I slma 25555.
Til sölu Flat 600
árg. 1971. Þarfnast smávægi-
legrar viögeröar. Uppl. I slma
76438 eftir kl. 18 á kvöldin.
Bifreiöaeigendur.
Er dragliöurinn farinn aö slitna?
Þá húöum viö hann meö nylon,
fljóttog vel. Geymiö auglýsing-
una. Nylon húöun h/f. Vesturvör
26 Kóp. Slmi 43070.
Stærsti bflamarkaöur landsins. A
hverjum degi eru auglýsingar um
150 - 200 bila I VIsi, I Bllamarkaði
Visis og hér i smáauglýsingunum.
Dýra, ódýra, gamla, nýlega,
stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitt-
hvað fyrir alla. Þarft þú aö selja
bfl? Ætlar þú aö kaupa bil? Aug-
lýsing I Visi kemur viöskiptunum
I kring, hún selur, og hún útvegar
þér þaö, sem þig vantar. Vlsir,
slmi 86611.
Húsnæöi óskast
Ungt par óskar eftir l-2ja her-
bergja Ibúö I Hafnarfirði, Garöa-
bæ eða Kópavogi. Reglusemi
heitiö. Fyrirframgreiösla ef ósk-
aö er. Uppl. I simum 52312 og
54512.
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyota ái g. ’78 á skjótan
og öruggan hátt. Okuskóli og öll
prófgögn ef óskaö er. Kennslu-
timar eftir samkomulagi. Nýir
nemendur geta byrjaö strax.
Friörik A. Þorsteinsson, simi
86109.
• J J *
ökukennsla Æfingatimar.
Læriö aö aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreiö
FordFairmont.árg. ’78. Siguröur
Þormar ökukennari. Slmi 15122
11^29 og 71895.
4 snjódekk
til sölu, Bridgestone 640x13 varla
hálfslitin á kr. 40 þús. öll saman,
sCm er ca. hálfviröi, geta veriö
nýendurnegld. Uppl. I sima 76128.
TQ sölu
5 st. Broncofelgur 15” og 5 st.
Willysf elgur 16” allar
breiickaöar. Tek aö mér aö
breikka felgur. Uppl. i slma 53196.
BilaviðgeriMr^)
Bflasprautun og réttingar.
Blettum, almálum og réttum
allar tegundir bifreiöa. Blöndum
alla liti sjálfir á staönum. Kapp-
kostum aö veita skjóta og góöa
þjónustu. Reyniö viöskiptin. Bila-
sprautun ogrétting Ó.G.Ó. Vagn-
höföa 6. Slmi 85353.
ÍBilaleiga )
'ökukennsla — Greiösiukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef.
óskaö er. ökukennsla Guömund-
ar G. Pétúrssonar. Slmar 73760 og
83825
Leigjum út nýja bila.
Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada
Topaz — Renault sendiferöabif-
reiöar. Bilasalan Braut Skeifunni
11, sfmi 33761.
Tökum að okkur
viðgerðir og nýsmíði á fasteignum. Smiðum
eldhúsinnréttingar ásamt breytingum og við-
gerðum á eldri innréttingum. Gerum við leka
vegna steypugalla
Verslið við ábyrga aðila.
Trésmíðaverkstæðið
Bergstaðastræti 33
sími 24613 og 41070
Akiö sjálf.
Sendibifreiöar, nýirFord Transit,
Econoline og fólksbifreiöar til
leigu án ökumanns. Uppl. I sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bllaleig-
an Bifreiö.
(skemmtanir ;
DISKÓTEKIÐ DISA — FERÐA-
DISKÓTEK.
Auk þessaö starfrækja diskótek á
skemmtistööum i Reykjavik rek-
um viö eigin feröadiskótek. Höf-
um einnig umboö fyrir önnur
ferðadiskótek. Njótum viöur-
kenningar viöskiptavina og
keppinauta fyrir reynslu, þekk-
ingu og góöa þjónustu. Veljiö
viöurkenndan aöila til að sjá um
tónlistina á ykkar skemmtun.
Simar 52971 (hádegi og kvöld),
50513 (fyrir kl. 10 og eftir kl. 18)
og 51560. DISKÓTEKIÐ DISA
H/F.
STUÐ-DOLLÝ-STÚÐ.
Diskótekiö Dollý. Mjög hentugt á
dansleiki (einkasamkvæmi) þar
sem fólk vill engjast sundur og
saman úr stuði. Gömlu dansarnir,
rokk, diskó, og hin slvinsæla
spánska og Islenska tónlist sem
allir geta raulaö og trallaö meö.
Samkvæmisleikir — rosalegt
ljósasjóv. Kynnum tónlistina all
hressilega. Prófiö sjálf. Gleöilegt
nýár, þökkum stuöiö á þvl liöandi.
Diskótekiö ykkar „DOLLÝ” Slmi
51011 (allan daginn).
[VeróbréfaSui )
Leiöin til hagkvæmra viöskipta
liggur til okkar. Fyrirgreiöslu-
skrifstofan, fasteigna- og verö-
bréfasala, Vesturgötu 17. SiniJ
16223. Þorleifur Guðmundsson,
heimasimi 12469.
Les I bolla og lófa,
alla daga . Uppl. I slma 38091.
Nauðungaruppboð
annaö og slöasta á hluta i Vitastig 3, þingl. eign Herluf B.
Gruber fer fram á eigninni sjáifri föstudag 12. janúar 1979
kl. 11.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik
Nauðungaruppboð
annaö og siöast á Mumma SK-6, talin eign Steinars B.
Noröfjörö fer fram viö bátinn i örfirisey föstudag 12. janú-
ar 1979 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 44., 47. og 49. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
hluta I Laugavegi 76, þingl. eign Þóris Þórarinssonar fer
fram eftir kröfu Landsbanka Islands á eigninni sjálfri
föstudag 12. janúar 1979 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á Höföatúni 4, þingl. eign Höföatúns 4 s.f.
o.fl. fer fram á eigninni sjálfri föstudag 12. janúar 1979 kl.
13.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.
Ymislegt
// Eftirspurn
í heila viku
„Hringt alls
staðar fró”
Visisauglýsingor
nœgja''
Tilboðið kom
ó stundinni"
Hjól - vasnar
»m»6>'un L'PP'
au »• ; °* *
:
Pá II Sigurösson :
— Simhringingarnar
hafa staöiöi heila viku frá
þvi aö ég auglýsti
vélhljóliö. Ég seldi þaö
strax, og fékk ágætis
verö. Mér datt aldrei i
hug aö viöbrögöin yröu
svona góö.
Skarphéöinn Einarsson:
— Ég hef svo góöa
reynslu af smáauglys-
ingum Visis aö mér datt
ekki annaö i hug en aö
auglysa Citroeninn þar,
og fékk tilboöá stundinm.
Annars auglvsíi ég bílinn
áöur i sumar, og þá var
alveg brjálæöislega spurt
eftir horum, en ég varö'
aöhæí ta viöaö selja T biH.
Þaö er merkilegt hvaö
máttur þessara auglýs-
inga er mikill.
Valgeir Pálsson :
— Viö hjá Valþór sf.
fóruin fyrst aö auglýsa
teppahreinsunina i lok
júlisl. ogfengum þá strax
verkefni. Viö auglýsum
eingöngu i Visi, og þaö
nægir fullkomlega til aö
halda okkur gangandi
allan daginn.
Bragi Sigurösson:
— Ég auglýsti allskonar
tæki til ljósmyndunar, og
hefur gengiö mjög vel aö
selja. Þaö var hringt bæöi'
úr borginni og utan af
landi.Éghef áöurauglýst
i smáauglýsingum Visis,
og alltaf fengiö fullt af
fyrirspurnum.
■
MÍTOÍmi/íí'i
imm