Vísir - 10.01.1979, Page 21

Vísir - 10.01.1979, Page 21
VISIR Miövikudagur 10. janúar 1979 Innfluttir plastpokar valda vanda Plastprent hefur ákveðið að gefa 10% afslátt af verði heimilis- plastpokanna „Plastfix 15” næstu 6 mánuði vegna þess að færri pok- ar hafa reynst á sumum rúllunum en eiga að vera. Neytendasamtökin gerBu könn- un á fjölda pokanna aö beiBni Plastprents eftir aB upplýsingar birtust i nokkrum dagblöBum fyrir jólin um aB pokarnir væru vantaldir. Kom i ljós, aB pokar, sem fyrir- tækiB flutti inn sl. sumar og seldi siBan i umbúBum sinum, voru einum til tveim færri en umbúB- irnar gáfu til kynna. Hins vegar var réttur fjöldi á þeim rúllum, sem fyrirtækiö framleiddi sjálft. AstæBan fyrir innflutningnum var sú, aö vél sú, sem framleiöir pokana, bilaöi og var i viögerö I fjðra mánuöi. Erlendu pokarnir erunú aöseljast upp I verslunum og hefur Plastprent þvi ákveBiö aö reyna aö bæta þeim skaBann sem um skeiö hafa keypt færri poka en þeir greiddu fyrir, meö þvi aö lækka verö allra plastpok- anna næstu mánuöi. —SJ Stjórn Félags rannsóknarlögreglumanna RLR: Furðuleg ályktun Lögmannafélagsins St j ór n Féla gs rannsóknarlögreglu- manna i Rannsóknar- lögreglu rikisins hefur lýst yfir furðu sinni á nýbirtri ályktun stjórn- ar Lögmannafélagsins. Segja lögreglumenn- irnir ályktunina bera með sér vanþekkingu lögmanna á þeirri breytingu sem gerð var- á réttarfarslögunum 1977. Þvi er harölega mótmælt aö réttarstaöa sakaöra manna hafi veriö skert af hálfu RLR. Þá er einnig gerö athugasemd viö um- mæli a B s to B a r m a n n s dómsmálaráöherra i Visi 3. janúar þar sem segir „hefur ef tilvill veriölögö ofrik áhersla á aö upplýsa brot og þá jafnvel á kostnaö réttarstööu sakborn- ings” Rannsóknarlögreglumenn segjast vona að „starfsmaöur i hinu háa dómsmálaráöuneyti láti ekki eftir sér hafa, á opin- berum vettvangi, svo alvarleg ummæli sem þessi,” eins og segir I yfirlýsingu stjórnar félags RLR. „Þaö er algjör misskilningur aö ég hafi veriö meö þessum ummælum að bera fram ásakanir á hendur rannsóknar- lögreglumönnum eöa öörum rannsóknaraöilum”, sagöi Eirikur Tómasson aðstoöar- maöur dómsmálaráöherra i samtali viö Visi. „Hins vegar er ef til vill lagt meira upp Ur þvi i lögunum aö öll mál skuli upplýsast og þá jafnvel á kostnaö réttarstööu sakbornings. AB þessu leyti kæmi þvi til greina aö rýmka lagaákvæöi er heimila sakborn- ingi aö fá réttargæslumann og veita þeim réttargæslumanni i auknum mæli aögang aö yfir- heyrslum og gögnum málsins. En ég var alls ekki aö ásaka rannsóknaraöila fyrir aö fara út fyrir sitt verksviö enda veit ég engin dæmi um aö slikt hafi gerst.” —SG HAPPDRÆTTIS ALMANAK Happdrætti Háskóla tslands hefur látiö gera sérstakt minnisalmanak, sem dráttar- dagar HHt eru merktir lnn á. Viöskiptavinir happdrættisins fá eintak af minnisalmanakinu, þegar þeir kaupa miöa eöa endurnýja miöa sina. J (Þjónustuauglýsingar Vélaleiga í Breiðholti Höfum jafnan til leigu steypuhrærivél- ar múrbrjóta, höggborvélar sllpi- rokka, hjólsagir, rafsuöuvélar og fl. Vélaleigan Seljabraut 52. Móti versl. Kjöt og fiskur simi 75836 Pípulagnir Getum bætt viö okkur verkefnum. Tökum aö okkur nýlagnir,' breytingar og viðgerðir. Löggiltir pipulagninga- meistarar, Oddur Möller, sími 75209, Friðrik Magnús- yson, sími 74717. ÍÍy FYRI H/F Skemmuvegi 28 auglýsir: Húsbyggjendur — Húseigendur Smföum allt sem þér dettur I hug. Höfum langa reynslu i viögeröum á gömlum húsum. Tryggiö yöur vandaöa vinnu oglátiö fagmenn vinna verkiö. Simi 73070 og 25796 á kvöldin. Þak hf. auglýsir: Snúiöá veröbólguna, tryggið yður sumar- hús fyrir voriö. At- hugiö hiö hagstæöa haustverö. Slmar 53473, 72019 og 53931. KORFUBILL TIL LEIGU MEÐ 11 METRA LYFTIGETU Tökum aö okkur þétt- ingar á opnanlegum gluggum og huröum. Þéttum meö innfræst- um varanlegum þétti- listum. Glerisetning- ar. Sprunguviögeröir og fi. Uppl. I sima 51715. SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða SKJARINN ábyrgð. kvöld- Er stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- um, baökerum og niöurföilum, not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigia, vanir menn. Uppiýsingar i sima 43879. Anton Aöalsteinsson. Gyllingar Get tekið að mér gyllingar og smá leturgerð i litum t.d. á dagbækur, á serviettur, leður og ýmislegt tleira. Uppl. í sima 86497 milli kl. 18.30-20 alla virka daga. Húsbyggjendur Innihurðir i úrvali. Margar viðartegundir. Kannið verð og greiðsluskilmála. Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar hf. Iðavöllum 6, Keflavik. Simi 92-3320. ❖ Bergstaöastræti 38. Dag og helgarsimi 21940. Glugga- og hurðaþéttingar - SLOTTSUSTEN KOPAVOGSBUAR Sjónvarpsviögeröir á verkstæöi eöa i heimahúsi. Loftnetsviögeröir. Ut- varpsviögeröir. Biltæki C.B. talstööv- ar. tsetningar. Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta. Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636. Tökum aö okkur þéttingu á opnanleg- um gluggum og huröum. Þéttum meö Slottslisten innfræstum, varanlegum þéttilistum. Ólófur Kr. Sigurðsson hf. Tranavogi 1 Simi: 83499__________ Traktorsgrafa til leigu Bjarni Karvelsson Sími 83762 TONBORG Hamraborg 7. Slmi 42045. Húsaviðgerðir Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, Ioftþrýstitæki o.fl. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niöur hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. Gerum við hús úti og inni Sprunguviðgerðir og þéttingar Úrvalsefni. Uppl. í síma 32044 og 30508 breski snillingurinn fró Liverpool. • Klippir tiskuklippinguna. l'M M SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSON' Traktorsgrafa og vörubíll til leigu Einar Halldórsson, sími 32943 Loftpressur JCB grafa Leigjum út: loftpressur, Hilti naglabyssur; hitablásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn. REYKJAVOGUR HF. 'Armúla 23 Slmi 81565, 82715 og 44697.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.